Vika 4 - trúverðuleiki talna, hvernig lélegar tölur verða til Flashcards
Légegar tölur
“fjöldi barna sem eru skotin til bana hefur tvöfaldast á hverju ári frá 1950”
- úr rannsóknaráætlum fyrir doktorsritgerð
- tekið orðrétt úr ritrýndu tímariti frá 1995.
Getur ekki staðist!
- Eitt barn 1950 verður 35 trilljónir 1995….
Aðeins breyting á orðaröð gerbreytir merkingunni:
- “fjöldi bandaríska barna sem skotin eru til bana hefur tvöfaldast á hverju ári frá árinu 1950”.
Þýðir rétta setningin að ástandið hafi versnað?
- svarið krefst frekari uppl; fjólksfjöldaþróum, aldursdreifing á þessum árum.
Spyrja þarf hvernig upplýsingar urðu til
- hver telur (skotin börn) og hvernig?
- hvernig er “barn” skilgreint?
- hvernig er “skotinn til bana” skilgreint?
Stökkbreying talna
Höfundur spyr enga gagnrýninna spurninga heldur ætlar einfladlega að endurtaka upplýsingarnar.
Það mistekst!
Lélegar tölur lifa af og “auka kyn sitt” þegar þær eru á annað borð komnar í umferð.
Dæmi:
Samtök helguð málefninu birta grein þar sem giskað er á að um 150 þ bna konur þjáist af anorexíu. Í greininni er tekið fram að anorexía geti dregið dólk til dauða.
Flótlega: 150þ konur deyja árlega úr anorexíu.
Opinberar tölur:
- árlega deyja 8500 konur á aldrinum 15-24 ára og aðrar 47þ á aldrinum 25-44 ára.
Hvernig verða lélegar tölur til?
Sumar fæðast lélegar
- byggðar á vafasömum gögnum eða ágiskunum.
Aðrar stökkbreytast
- samanber dæmin hér á undan
Lélegar tölur geta valdið miklum skaða.
Mikilvægi góðra talna.
Nauðsynleg forsenda árangurs við að leysa úr félagslegum og pólítískum vandamálum.
- hver útbreytt er vandamálið?
- Hver hefur þróun þess verið?
- hvað kostar það?
- hvað kostar að reyna leysa það?
Nauðsynlegt að geta greint á milli góðra og lélegra talna
- er talan sennileg
- hvernig var hennar aflað
- have gengur þeim til sem setja þær fram.
Háar tölur - mikið vandamál
Lágar tölur - lítið vandamál
Hvað starfa margar vændiskonur í new york?
- siðbótahreyfingin: minnst 10k
- lögreglan: rúmlega 1k
Hver er fjöldi heimilislausra í BNA?
- baráttufólk: 3m
- Ríkisstjórn Ronald Reagans:300k
Return og hlutverk samfélagslegrar tölfræði
- uppruni og merking orðsins “statistics”
- þjóðríkið
- upplýsing og trú á vísindin
- samfélagslegt og pólítískt umrót
- stjórnvöld og umbótasimnnar geta “sannað mál sitt”
- tvennur tilgangur samfélagstalna (opinber, dulin)
- hver er að nota þær og til hvers?
Samfélagsleg vandamál
Félagsleg í tvennum skilningi
- eiga sér félagslegar orsakir
- eru skilgreind og komið á framfæri af meðlinum samfélagsins.
persónur og leikendur
Baráttufólk
- vill umbætur, skipuleggur aðgerðir.
- getur verið öfulgar stofnanir.
Fjölmiðlar
- nýtt vandamál er ný frétt og varðar marga
- fjölmiðlar þarfnast baráttufólks og öfugt.
Sérfræðingar
- skýra frá rannsóknum
- nýttir af fjölmiðlum og baráttufólki.
- njóta athyglinnar og virðingarinnar.
Hlutverk talna
Lýsa umfangi vandamálsins
- stórt, alvarlegt, lítið, léttvægt.
Fjölmiðlar krefjast talna
- vilja geta sagt frá staðreyndum
Aðilar máls velja að láta þeim í té þær tölur sem gagnast málstaðnum.
- “tölur ljúga að vísu ekki, en lygarar telja”
Hlutverk almennings
Aðgerðir líklegri til árangur s ef almenningur er með.
Almenningur er yfirleitt ginkeyptur fyrir staðhæfingum um ný vandamál.
Við hugsum sjaldnast um gagnrýnið um tölurnar sem þá eru settar fram.
Tölublinda skýrir þetta að hluta
- stórar tölur renna saman í eitt.
Starfshættir stofanna
Opinberar tölur ættu að vera áreiðanlegar, en samt verður að spyrja hvernig þær urðu til.
Hvernig/hvar/ af hverjum er fyrirbærið skráð?
Hverjir eru valkostirnir við hverja skráningu?
Hvaða áhrif hafa stofnanavenjur á skilgreiningu valkostanna?
Hvaða áhrif hafa óviðkomandi þættir á hvaða kostur er valinn?
Dæmi:
- tölur um fjölda hjónavígslna
- tölur um sjálfsvíg
- lögregluskýrslur
dæmin sýna:
- embættismenn taka ákvarðanir
- ákvarðanir leiða af sér tölur
- stofananavenjur mynda samhengið sem þessar ákvarðanir eru teknar í.
Lærdómar
Við verðum að læra að greina góðar tölur frá lélegum
Þetta gerum við með því að spyrja sífellt sömu spurninga:
- hverjir útibjuggu tölurnar?
- í hvaða tilgangi?
- hvernig?
Staðhæfingar og heimildir
“Meira en 400k dauðsföll á ári má rekja til reykinga” - tóbaksvarnarsamtök.
“31m bandaríkjanna horfast reglulega í auga við hungur”.
- baráttusamtök gegn hungri..
Hver bjó til þessar tölur og hvernig??
Harðar og mjúkar staðreyndi
Harðar staðreyndir:
- sönnunargögnin standast gagnrýnina skoðun, voru niðurstöður mælinga túlkað rétt og áreiðanleg?
Mjúkar staðreyndir:
- minna sammæli um mælingar og skilgreiningar.
Þekking á samfélaginu er yfirleitt “mýkri” en þekking á náttúrunni.
- alltaf nauðsynlegt að spyrja hvaða ákvarðanir (um skilgreiningar, mælingar og túlkun) liggja á bak við tölulegar uppl um samfélagið.
Uppruni vafasamra talna
ATH MIKILVÆGT
- Ágískanir
- Gallaðar skilgreiningar
- Gallaðar mælingar
- Göllið úrtök