Vika 3 - Aðleiðslurök - Orsakir og líkindi Flashcards

1
Q

Hvað er Rökfærsla?

A

Tvær eða fleiri staðhæfingar sem eru þannig tengdar að sumum þeirra er ætlað að veita ástæðu til að fallast á eina þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Tvenns konar rökfærslur

A
  • Afleiðsla (Setja fram forsendur sem leiða af sér niðurstöðuna) (örugg/gild)
  • Aðleiðsla ( Setja fram forsendur sem leiða líkur að niðurstöðunni). (hversu sterk/veik)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Aðleiðslurök skilgreining

A

Rökfærsla sem sett er fram í því skyni að leiða líkur að niðurstöðunni.

  • MÖO Rökfærsla sem ætlað er að vera sterk.
  • Líkurnar á að niðurstaðan sé sönn er meiri ef forsendur eru sannar en ef þær eru það ekki.

Ef forsenda er ósönn þá eru það ónýt rök.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um aðleiðslurök

A

F1. Flest fólk er friðsælt og heiðarlegt.
F2. Alexander er manneskja
N: Alexander er sennilega friðsæll og heiðarlegur.

Er niðurstaðan sennileg í ljósi forsendanna?
Já.

Eru forsendurnar sannar?
Já, en margir gætu sagt nei.
Frekar huglægt mat.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ferns konar aðleiðslurök

A

Tölfræðileg rökhenda
- frá hinu almenna til hins einstaka

Alhæfing frá úrtaki

  • Frá úrtaki til þýðis
  • frá hinu einstaka til hins almenna

Hliðstæðurök

  • ályktað um eiginleika einhvers byggt á því að eitthvað annað sem talið er hliðstætt hafi þenna eiginleika.
  • frá hinu einstaka til hins einstaka

Frá hinu almenna til hins almenna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tölfræðileg rökhenda - dæmi

A

F1 Þegar fólk fer í göngutúr á skyrtunni í -5°c verður því oftast kallt.
F2 Jóhann fór í göngutúr á skyrtunni í -5°c.

F1. Flestir skátar kunna pelastikk.
F2. Ágústa er skáti

N: kann sennilega pelastikk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hliðstæðurök - dæmi

A

F1. Ég fór einu sinni í göngutúr á skyrtunni í -5°c og varð skítkalt.
F2. Jóhann fór í göngutúr á skyrtunni í -5°c.

N: Sennilega verður Jóhanni skítkalt í göngutúrnum.

DÆmi:
Körfubolti reynir á snerpu, boltatækni og styrk.
Handbolti reynir á snerpu, boltatækni og styrk.
Körfubolti er aðalega stundaður af ungu fólki
—-
Handbolti er sennilega líka aðalega stundaður af ungu fólki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Alhæfing frá úrtaki

A

F. Allir hrafnar sem ég hef séð hafa verið svartir
N. Sennilega eru allir hrafnar svartir.

Alhæft frá úrtaki (hluta hóps, sample) til þýðis (hópsins alls, population).

Dæmi: könnun á fylgi stjórnmálaflokka.
- Gögn: svörin sem fengust í könnunni á tíma t.

  • Ályktun: hvernig svörin hefðu orðið hjá öllum kjósendum.
  • Frekari ályktun: hvernig úrslit kosninga hefðu verið ef kosið hefði verið á tíma t.
  • Enn frekar ályktun: Hvernig úrslit næstu kosninga verða.

Úrtak: þeir sem voru spurðir
Þýði: allir kjósendur
- Rökin eru sterkar eftir því sem úrtakið endurspeglar þýðið betur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerir aðleiðslu alhæfingu sterka?

A

Þau eru sterkari eftir því sem úrtakið og markhópurinn eru líkari hvert öðru.
- Sterkari eftir því sem úrtakið enduspeglar þýðið betur

Aðleiðslurök eru að öðru sterkari eftir því sem úrtakið er stærra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Endurspeglun og hlutdrægni

A
  • Tilleiðslualhæfing er ósennilegri eftir því sem úrtakið endurspeglar þýðið verr. (dæmi: ef spurt er ísland, þá er ekki hægt að spyrja bara karlmenn)
  • Hlutdrægt úrtak: úrtak sem ekki endurspeglar þýðið
  • Breytur, sem geta haft áhrif á einkennið (sem alhæft er um), verða að vera í svipuðum hlutföllum í úrtakinu og þýðinu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Að velja óhlutdrægt úrtak

A

Ef þýðið er einsleitt (homogenous). m.t.t.er eiginleikanna sem um ræðir er engin hætta á hlutdrægni.
- hve sætt kaffið í bollanum er (eftir að sykurmola er hrært út í).

Flokkun

  • þarf að gefa sér hvaða breytur hafi áhrif á einkennið
  • kyn, aldur, félagsleg aðstaða.

Í margleitu (heterogenous) þýði er besta aðferðin að velja einstaklinga af handahófi úr þýðinu.
- og hafa það nógu stórt til að tilviljanaskekkjur séu ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Handahófsvalið úrtak

A

Úrtak sem allir einstaklingar þýðisins eiga jafna möguleika á að veljast í.

  • handahófsval er ekki markmið í sjálfu sér, heldur leið að því marki að úrtakið endurspegli þýðið.
  • handahófsval er snúið praktísk úrlausnarefni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Slembifrávik

A

Skekkjumörk
- alhæfingar er það prósentubil sem niðurstaðan er sögð vera innan.

Öryggisstuðull
- alhæfingar er líkurnar á því að hlutfallsleg tíðni einkennisins falli innan uppgefinna vikmarka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nokkur lykilhugtök

A
  • Úrtakið: eplin 100
  • Þýðið: öll eplin í sendingunni
  • Breytan: ferskleiki (ó/skemmt)
  • Úrtak sem endurspeglar þýðið:
    Ef breytan tekur sömu gildi í úrtakinu í sama hlutfalli og í þýðinu.
  • Hlutdrægt úrtak: úrtak sem ekki endurspeglar þýðið

Alhæfing frá úrtaki:

Af 100 eplum sem skoðuð voru úr þessari sendingu reyndust 20 skemmd.
Sennilega eru um 20% eplanna í sendingunni skemmd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hversdagslegar alhæfingar

A

Eru úrtakið og þýðið nægilega lík?
- gerir mismunurinn úrtakið hlutdrægt og rökin þar með veik?

Er úrtakið nægilega stórt og fjölbreytt?

  • ef það er of lítið og einsleitt til að endurspegla þýðið veikir það rökin.
  • ath. að meta þarf hve einsleitt þýðið er.
  • einnig skiptir máli hve stórt það er samanborðið við úrtakið.

Er niðurstaðan nægilega varlega orðuð?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Tvenns konar hliðstæðurök

A

Frá einum einstaklingi til annars einstaklings

  • þýðið er einn einstaklingur
  • úrtakið er annar einstaklingur

Frá einum hópi til annars hóps

  • þýðið er einn hópur
  • úrtakið er annar hópur
17
Q

Form hliðstæðuraka

A
X hefur eiginleikana a, b, c
Y hefur eiginleikana a, b, c
X hefur eiginleikann p
--
Y hefur eiginleikann P

X: úrtak
Y: markhópur
p: eiginleikinn sem um ræður

18
Q

Rökvillur

A

Ótímabær alhæfing: úrtakið of lítið í samanburði við þýðið.

Alhæft út frá reynslusögu: reynslusaga er úrtak frá einum.

Hlutdræg alhæfing: úrtakið ekki nægilega líkt þýðinu.

Sjálfvalið úrtak

Leiðandi spurningar

Veik hliðstæðurök

Óljós alhæfing

19
Q

Staðhæfing um orsakasamband

A

Ekki sama og rökfærsla

Staðhæfing um orskasamband:
- gólfið er blautt vegna þess að klósettið lekur

Rökfrærsla:
- Klósettið lekur vegna þess að gólfið er blautt.

20
Q

Fjórar leiðir til að búa til tilgátu um orsakasamband

A
  1. pörun óvenjulegra atburða
  2. sameiginleg breyta.
  3. fylgni
  4. Meta vægi sönnunargagna
21
Q

Pörun óvenjulegra atburða

A

Ef ehv óvenjulegt gerist þá leitum við að einhverju öðru óvenjulegu sem gerðist.

  • vakna með höfuðverk.. gerði ég eitthvað óvenjulegt í gær?
22
Q

Sameiginileg breyta

A

Ef margir atburðir af sama tagi eiga ehv sameiginlegt má vera að þessi sameiginlega breyta sé orsök.
DÆMI
Allir sem fengu matareitrunina höfðu valið pylsupottréttinn.

Nemendurnir sem náðu toppeinkunn á lokaprófinu höfðu allir mætt í lotuna.

23
Q

Fylgni

A

Þegar breytileiki í einu fyrirbæri helst í hendur við breytileika í öðru er mögulegt að það sé orsakasamband á milli þeirra,

DÆMI
Rafræn kennsla hefur aukist á undanförnum árum og á sama tíma hafa einkunnir hækkað.

Þegar kjötneysla jókst í hollandi eftir seinna stríð jókst líka tíðni krabbameins í blöðruhálskirtli. mögulega var orsakasamband þar á milli.

24
Q

Meta vægi sönnunargagna

A

Meta þarf út frá þeim ólíku staðreyndum sem fyrir liggja hvar sennilegt sé að orsökina sé að finna.

DÆMI
Læknir metur út frá fjölmörgun einkennum sjúklings hvaða sjúkdómagreining komi helst til greina.

25
Q

Að prófa tilgátu um orsakasamband

A
  1. tilraunir sem kanna afleiðingar orsakar með samanburðarhópi.
  2. rannsóknir sem kanna afleiðingar orsakar án tilraunar.
  3. Rannsóknir sem kanna orsakir afleiðingar án tilraunar.
26
Q

Tölfræðileg marktækni

A

Það, að niðurtstaða sé tölfræðilega marktæk miðað við tiltekinn öryggisstuðul. t.d. 05 þýðir í raun að niðurstaðan hefði komið fram fyrir tilviljum í aðeins 5 tilvikum af hverjum 100.

MÖO. getum við verið 95% viss um að niðurstaðan er ekki til komin fyrir tilviljun.

27
Q

Afhverju nota ekki allar rannsóknir tilraunaaðferðir?

A
  • það væri í sumum tilfellum siðferðislega rangt.

- það tæki í mörgum tilvikum mjög langann tíma. Aðrar aðferðir eru fljótlegri, þótt þær séu ekki eins áreiðanlegar.