Veirulyf – Lifrarbólga Flashcards

1
Q

Hvernig er lifrarbólga C læknanleg veira?

A

Hún geymir ekki erfðaefni sitt í kjarna hýsilfrumna og býr því ekki yfir stöðugri uppsprettu veiruerfðaefnis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig veira er lifrarbólga C?

Hvað eru til margar arfgerðir?

Hvaða arfgerðir eru algengastar á Íslandi?

A

RNA veira

6 arfgerðir

Arfgerð 3 og 1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eru gömlu Hep C lyfin?

Nefndu tvö

Hverjar eru aukverkanir þeirra? (6)

A

Lyf með ósértæka verkun (virka ekki beint á lifrarbólgu C veiruna)

Interferon og Ribavirin

Blóðleysi, fósturskemmdir, þreyta, höfuðverkur, svefntruflanir og ógleði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig eru nýju Hep C lyfin?

A

Lyf með sértæka virkun (virka beint á lifrarbólgu C veiruna) = Direct Acting Antivirals (DAAs)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Kostir og gallar sértækra lifrarbólgu C lyfja?

A

Kostir:
Betri árangur, einfaldari meðferðarform, minni líkur á ónæmi, öruggari meðferð (þolast vel, fáar auka- og milliverkanir), styttri meðferðarlengd

Gallar:
Dýr lyf, breytilegar og flóknar lyfjasamsetningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru þrír meginflokkar sértækra lyfja?

A

1) NS3/NS4A próteasahemlar
2) NS5A hemlar
3) NS5B hemlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er virkni eftirfarandi lifrarbólgu C ensíma:

1) NS3/NS4A
2) NS5A
3) NS5B

A

1) NS3 er próteasi (klippir polyprótein) sem inniheldur virkniset sem lyf geta bundist við. NS4A er samstarfseining (cofactor).
2) NS5A tekur þátt í fjölföldun veiru.
3) NS5B er RNA háður RNA polymerasi sem tekur þátt í fjölföldun veiru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

NS3/NS4A próteasa hemlar

1) Nefndu lyf í flokknum
2) Er af ____ kynslóð ____
3) Verkunarháttur
4) Virknisvið
5) Milliverkanir

A

1) Simeprevir
2) 2. kynslóð serine próteasa hemla
3) Hindrar serine próteasa sem klýfur óhindraður Hep C polyprótein í starfrænar einingar
4) Lifrarbólga C (argerð 1)
5) Hefur áhrif á Cyt P450 kerfið og P-glycoprótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

NS5A hemlar

1) Nefndu lyf í flokknum
2) Verkunarháttur
3) Virknisvið
4) Milli- og aukaverkanir

A

1) Velpatasvir
2) Hemur ensímið NS5A sem tekur þátt í fjölföldun veirunnar
3) Lifrarbólga C af ÖLLUM arfgerðum
4) Fáar auka- og milliverkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

NS5B polymerasa hemlar

1) Nefndu lyf í flokknum
2) Hverjir eru tveir meginflokkar
3) Verkunarháttur
4) Virknisvið
5) Milli- og aukaverkanir

A

1) Sofosbuvir (NPI)
2) i) Núkleósíð analogar (NPIs) og ii) Non-núkleósíð analogar (NNPIs)
3) i) NPIs keppa við önnur núkleósíð og hindra þannig RNA háðan RNA polymerasa við lengingu RNA keðju
ii) NNPIs bindast RNA háðum RNA polymerasa utan virknisets, breyta lögun hans og óvirkja
4) Lifrarbólga C af ÖLLUM arfgerðum
5) Fáar auka- og milliverkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Af hverju eru öll DAAs gefin í samsettri meðferð?

A

Til þess að auka virkni og árangur, hindra ónæmi og minnka aukaverkanir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Afhverju er lifrarbólga B illlæknanleg?

Í hvaða tilgangi eru lifrarbólgu B lyf notuð?

A

Vegna þess að lifrarbólga B veira býr til hringlaga form af eigin erfðaefni (cccDNA) sem situr í kjarna hýsilfruma

Í bælandi tilgangi (koma í veg fyrir smit og fylgikvilla)

(cccDNA = covalently closed circular DNA)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjar eru tvær meðferðarleiðir gegn lifrarbólgu B?

A

1) Interferon

2) Núkleósíð analogar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Interferon meðferð

1) Getur ____ sýkingu og því er meðferðarlengd ____
2) Ókostir

A

1) Getur upprætt sýkingu og því er meðferðalengd takmörkuð

2) Ekki hægt að nota í skorpulifur með fylgikvillum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Núkleósíð analog meðferð

1) Getur ____ sýkingu og því er ____
2) Ókostir

A

1) Getur bælt sýkingu og því er langtímameðferð um að ræða

2) Ónæmi og mishár ónæmisþröskuldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nefndu fjögur núkleósíð analog lyf (4)

LATE

A

Lamivudine
Adefovir
Entecavir
Tenofovir

17
Q

Lamivudine

1) Virkni gegn
2) Ónæmistíðni
3) Þolist

A

1) HIV og lifrabólgu B veiru
2) Há ónæmistíðni
3) Þolist vel, hægt að nota á meðgöngu

18
Q

Adefovir

1) Virkni gegn
2) Ónæmistíðni

A

1) Lamivudine ónæmum Hep C stofnum

2) Allnokkur ónæmistíðni

19
Q

Tenofovir

1) Virkni gegn
2) Ónæmistíðni
3) Ætti að nota sem ____ hjá ____
4) Aukaverkanir

A

1) Mjög virkt (potent) lyf gegn HIV og lifrarbólgu B veiru, verkar á Lamivudine og Entecavir ónæma stofna
2) Lág ónæmistíðni
3) Ætti að nota sem fyrstu meðferð hjá sjúklingum sem hafa ekki notað aðra núkleósíð analoga og flestum með ónæma veiru
4) Áhrif á nýrnastarfsemi og beinþéttni

20
Q

Entecavir

1) Virkni gegn
2) Ónæmistíðni

A

1) Mjög virkt lyf gegn lifrarbólgu B veiru

2) Breytileg (lág ef engin fyrri núkleósíð analoga notkun, há ef fyrri núkleósíð analoga notkun)