Sýklalyf – DNA Flashcards
Hvaða lyf er tópóísómerasahemlandi flúorókínólón?
Ciprofloxacin
Hverjir eru tveir flokkar innan flúorókínólóna?
1) Anti–pseudomonal FQ (góð gram NEG virkni)
2) Öndunarfæra FQ (góð gram POS virkni)
Ciprofloxacin
1) Frásog?
2) Klóbinda… og því má ekki…?
3) Dreifing? BBB?
4) Há þéttni í? (3)
5) Aðlaga ef skert nýrnastarfsemi?
6) Aukaverkanir? (3)
7) Virknisvið? (2)
8) Notkun? (3)
1) Gott frásog frá meltingarvegi
2) Jákvæðar jónir, má ekki taka með mjólk, járntöflum, vítamínum eða brjóstsviðatöflum
3) Góð dreifing en ekki yfir BBB
4) Blöðruhálskirtli, nýrum og átfrumum
5) Já
6) Áhrif á MTK, sinabólgur- og slit, lenging á QT bili
7) Breitt virknisvið gegn
- Gram neg (Enterobacter, Pseudomonas)
- Atypískar bakteríur (Mycoplasma, Chlamydophilia)
8) Þvagfærasýkingar, blöðruhálskirtilssýkingar og vægar kviðarholssýkingar
Hvaða lyf er í flokknum Nitroimidazole?
Metronidazol
Metronidazol
1) Frásog?
2) Drefing? BBB?
3) Niðurbrot? Útskilnaður?
4) Virknisvið? (3)
5) Hvernig virkar það?
1) Gott frásog (100%)
2) Góð dreifing, fer yfir BBB
3) Niðurbrot í lifur, útskilnaður um nýru
4) Loftfælur, H. pylori og frumdýr
5) Loftfælur og frumdýr virkja hluta sameindar og mynda fría radicala sem valda DNA skemmdum og frumudauða