Veirulyf – Influenza Flashcards
Hverja skal bólusetja gegn influenzu? (4)
1) 60 ára og eldri
2) Börn og fullorðna með langvinna hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdóma, sykursýki, illkynja sjúkdóma og aðra ónæmisbælandi sjúkdóma
3) Heilbrigðisstarfsmenn
4) Þungaðar konur
Meðferð gegn influenzu er ráðlögð ef? (4)
1) Veikindi sem þarfnast innlagnar á sjúkrahús
2) Alvarlegur sjúkdómur fer versnandi
3) Einstaklingur í áhættuhópi á fylgikvillum
4) Þungaðar konur
Lyf sem hamla neuraminidasa? (3)
OZP
Oseltamivir, Zanamivir, Peramivir
Neuraminidasi er veiruensím
Lyf sem hamlar RNA polymerasa? (1)
Baloxavir marboxil
RNA polymerasi er veiruensím
Oseltamivir
1) Verkar á? (2)
2) Lyfjaform?
3) Aukaverkanir?
4) Aðlaga ef skert nýrnastarfsemi?
1) Influenza A og B
2) Um munn (hylki)
3) Meltingarónot, höfuðverkur
4) Já
Zanamivir
1) Verkar á? (2)
2) Lyfjaform?
3) Aukaverkanir?
4) Aðlaga ef skert nýrnastarfsemi?
1) Influenza A og B
2) Innúði
3) Berkjuþrenging (obs. COPD, astma)
4) Nei
Peramivir
1) Verkar á? (2)
2) Lyfjaform?
3) Aukaverkanir?
4) Aðlaga ef skert nýrnastarfsemi?
1) Influenza A og B
2) Æð
3) Meltingarónot, ofskynjanir
4) Já
Hvernig er verkunarmáti neuraminidasa hemla?
Neuraminidasa hemill binst neuraminidasa á veiru og hamlar þannig samruna hennar við hýsilfrumu
Baloxavir marboxil
1) Verkar á? (2)
2) Lyfjaform?
3) Aukaverkanir?
4) Aðlaga ef skert nýrnastarfsemi?
5) Minna frásog ef?
1) Influenza A og B
2) Munn
3) Meltingarónot
4) Nei
5) Minna frásog ef tekið með jákvætt hlöðnum jónum
Hvernig er verkunarmáti RNA polymerasa hemilsins Baloxavir marboxil.
Influenzuveiru polymerasi er úr þremur próteinum:
PB1 (Polymerase basic protein 1)
PB2 (Polymerase basic protein 2)
PA (Polymerase acidic protein)
Baloxavir marboxil er sérhæfður hemill á PA hluta polymerasans sem óhindraðu klýfur 5’CAP enda af mRNA.