Vefjafræði Flashcards
Hlutverk þekjuvefs
Vörn: húð, öndunarvegir, þarmar
Frásog: þarmar
Seytun: kirtlar
Gasskipti / leiðslukerfi: lungnablöðrur / æðaþel
Skynjun: taugaþekjufrumur
Samdráttur: vöðvaþekjufrumur
Æðaþekja
Einföld flöguþekja
Mesothel
Einföld flöguþekja
Lungnablöðrur
Einföld flöguþekja
Gangakerfi, t.d nýrnapíplur og kirtilgangar
Einföld teningsþekja
Meltingarvegur fyrir neðan vélinda
Einföld stuðlaþekja
Eggjaleiðarar
Einföld stuðlaþekja með bifhárum
Þekjuvefir frá útlagi
Húð, mjólkurgagnar, op líkamans (munnur, nef, endaþarmsop)
Þekjuvefir frá miðlagi
Æðaþekja, klæðning brjósthols og kviðarhols, þvagvegir
Lausgerður bandvefur
Undirþekju í papillary dermis, lamina propria meltingarvegs, kringum kirtla
Kringumæðar og milli vöðva
Þéttur bandvefur
Óreglulegur: leðurhúð, fascia, hýði líffæra
Reglulegur bandvefur
Sinar, liðbönd
GAG hyaluronic sera
Ýmsir bandvefir, liðvökvi, mikilvæg á fósturskeiði
GAG dermatan súflat
Leðurhúð, sinar, liðbönd (tengd við kollagen I)
GAG chondroitin súlfat
Brjósk, bein (tengsl við kollagen II)