Fellingar lífhimnu Flashcards
Greater omentum
Fiturík “svunta” sem hangir frá maga og niður yfir smágirni
Festist svo í transverse colon
Falciform ligament
Fósturleif af ventral mesentery sem innihélt fósturæðar í leið í IVC
Festir lifur við þind og framvegg kviðarhols
Lesser omentum
Felling af serosa sem tengir saman maga, skeifugörn (duodenum) og lifur
Inniheldur æðar (þ.a.m. v. portae), eitla, sogæðar og gallvegi
Mesentery
Bindur smágirni við afturvegg kviðarholsins
Mesocolon
Trasverse og sigmoid
Bindur ristil við afturvegg kviðarhols
Slíma
Þekjuvefur
Eiginþynna (lamina propria)
1. Æðar
2. MALT vefur
Slímuvöðvi
Slímbeður
Lausgerður bandvefur
Kollagen
Taugar Æðar
Æðarík, þétt tauganet
1. ENS
2. Plexus of MEissner
Vöðvalag
Innri hringvöðvar
Ytri langlægir vöðvar
2 Plexus af AUcherback
Skina
Þekjuvefur með lausgerður bandvef og einfaldri flökuþekju (mesothelium)
Seytir vökva
Lífhimna þegar komin erum efst