Líffærafræði - áttir og stefnur Flashcards
1
Q
Hægri / vinstri
A
Dexter / sinister
2
Q
Ofar / neðar
A
Superior / inferior
3
Q
Fjær / nær líkama
A
Distal / proximal
4
Q
Staða frá miðlínu
A
Lateral / medial (nálægt miðju)
5
Q
Djúpt / grunnt (frá yfirborði)
A
Profound / superficial
6
Q
Nær höfði / rófu
A
Cranial / caudal
7
Q
Nær kvið / baki
A
Ventral / dorsal
8
Q
Staða tveggja hluta við miðlínu
A
Ipsiateral (sama hlið) / contralateral (hin hliðin)