Tölfræði Flashcards

1
Q

Óútskýrðir breytileiki er lítill þegar?

A

Samband milli breytanna er sterkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fervik tölugilda..

A

Ræðst af fjarlægð gilda frá miðju sinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Staðalfrávik meðaltalsmismunar…

A

Er því lægra sem frígráðufjöldinn er meiri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í úrtakskönnun meðal 310 einstaklinga á vinnumarkaði var hlutfall starfsmanna sem höfðu 25% starfshlutfall sýnt sem 28 gráðu sneið í skífuriti (pie chart). Hve margir einstaklingar höfðu þetta starfshlutfall?

A

24 einstaklingar.

310/360 x 28 = 24,11.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru líkur á því að kí-kvaðat stuðull í 4x5 krosstöflu sé stærri en 21 (fyrir tilviljun)?

A

5%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hjúkrunarþynd reyndist normaldreifð í hópi 150 sjúkjlinga (meðaltal=2,5; staðalfrávik=0,5). Þegar þyngdarstig eins sjúklings, Jónu Jónsdóttur, var umreiknað í Z-gildi kom í ljós að hún var einu staðalfráviki ofan við meðaltalið í hópum. Hvert var Z-gildi Jónu?

A

+1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Einfalt tilviljunarúrtak (handahófsúrtak)….

A

Gefur öllum einstaklingum þýðis sömu líkur á að veljast í úrtakið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly