Aðferðafræði 1-15 Flashcards
Á hverskonnar vísindum byggir hjúkrun?
Raunvísindum og hugvísindum
Hver er skilgreiningin á gagnreyndri hjúkrun? (4)
Ferli þar sem tekar eru ákvarðanir á grundvelli: 1.Áreiðanlegra og réttmætra rannsóknarniðurstaðna,
- Klínískrar reynslu
- Óska sjúklings
- Þeirra úrræða og aðstæðna sem eru fyrir hendi.
Hver er munurinn á aðleiðslu (inductive reasoning) og afleiðslu (deductive feasoning) ?
Aðleiðslu (inductive reasoning) = Að þróa ályktarnir út frá afmörkuðum athugum. (frá sértæka í almenna)
Afleiðslu (deductive feasoning) = Að þróa ákveðnar getgátur út frá almennum meginreglum/kenningum.( frá almenna í sértæka)
*Vísindarannsóknir sameina aðleiðslu og afleiðslu.
Hverjir eru tveir flokkar vísindarannsókna?
Grunnrannsóknir = Afla þekkingar á meginreglum mannlegrar hegðunar og líffræðilegra og sálfélagslegara ferla.
Hagnýtar rannsóknir = Beinast að því hvernig hægt er að beita þessum meginreglum í klíník.
Í hvaða 3 stig er hægt að skipta aðferðafræði?
- Þekkingarfræði= Vísar til heimspekihumynda um eðli mannlegrar þekkingar.
- Aðferðafræði = Vísar til kenninga sem ligga til grundvallar á rannsóknaraðferðum.
- Rannsóknarfræði = Vísar til framkvæmda vísindalegra rannsókna.
Hvað segir aðgerðaskilgreiningin manni í megindlegum rannsóknum?
Hún segir til um hvernig breytan er mæld og skilgreinir hana.
Hver er munurinn á háðri og óháðri breytu?
Óháð breyta= Hin áætlaða orsök.
T.d. stundar íþróttir, já/nei.
Háð breyta = Hin áætlaða afleiðing.
t.d. aldur sem byrjar að drekka.
*Megindlegar rannsóknir beinast að mælanlegum tengslum á milli háðra og óháðra breyta.
Hver er munurinn á samfeldri og flokkunarbreytu?
Samfeldribreyta = Geta tekið mörg gildi og það er jafnt bil á milli gildanna. D: Aldur og hitastig.
Flokkunarbreyta = Taka fá gildi og ekki jafnt bil á milli gildanna. D: Kyn og hjúskapastaða.
Hver er munurinn á Eiginleikabreytu og virkribreytu?
Eiginleikabreyta = Breytur sem ransakandinn hefur enga stjórn á t.d. aldur og sársauki.
Virkbreyta = Breytur sem ransakandinn hefur stjórn á t.d. meðferð.
Hvað er margleitni og einsleitni?
Margleitni = Hópurinn sem er verið að rannsaka hefur ólíkar eiginleikabreytur. Einsleitni= Hópurinn hefur sömu eða mjög svipaðar eiginleikabreytur.
Hverjir eru helstu flokkar megindlegra rannsókna / rannsóknarsnið? (4)
- Lýsandi rannsókn.
- Fylgni rannsókn.
(Þessar tvær = Ransakandinn safnar uppl. án þess að hafa áhrif eða bæta inn meðferð) - Hálftilraun (aðstæðum er ekki stjórnað nema að litlu leyti)
- Tilraunarannsókn (aðstæðum er stjórnað að miklu leyti)
(Þessar tvær = rannsakandinn bætir við íhlutun eða meðferð)
Hver eru 5 stig við gerð á megindlegum rannsóknum?
- stig = Hugmyndavinna.
- stig = Áætlunargerð -Rannsóknaráætlun lögð fram.
- stig = Gagnasöfnun.
- stig = Úrvinnsla gagna.
- stig = Kynning og dreifing á niðurstöðum.
Þýði getur verið…? (4)
Skilgreint þýði = Lýsir því hvaða eiginleika einstaklingur eða fyrirbæri þarf að hafa til að geta lent í úrtakinu.
Aðgengilegt þýði= Hópurinn sem ransakandinn hefur aðgang að.
Markþýði= Hópur einstaklinga eða fyrirbæra sem ransókninni er ætlað að alhæfa um.
Lag, eða undirhópur þýðis= Þýði er skipt í lög eftir þáttum sem talið er að geti haft áhrif á niðurstöður rannsóknarinnar.
Hvað er alhæfingargildi?
- Það vísar til þess hversu góða mynd úrtakið gefur þýðinu.
- Hve mikið við getum leyft okkur að alhæfa um þýðið út frá úrtakinu.
Hvað er úrtaksskekkja?
-Munurinn á eiginleikum úrtaksins og þýðisins, er kominn vegna kerfisbundna munar á þýði og úrtaki. t.d. vigt sem notuð er til að mæla sýnir 3 kg umfram það sem rétt er.