Aðferðafræði 1-15 Flashcards

1
Q

Á hverskonnar vísindum byggir hjúkrun?

A

Raunvísindum og hugvísindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er skilgreiningin á gagnreyndri hjúkrun? (4)

A

Ferli þar sem tekar eru ákvarðanir á grundvelli: 1.Áreiðanlegra og réttmætra rannsóknarniðurstaðna,

  1. Klínískrar reynslu
  2. Óska sjúklings
  3. Þeirra úrræða og aðstæðna sem eru fyrir hendi.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er munurinn á aðleiðslu (inductive reasoning) og afleiðslu (deductive feasoning) ?

A

Aðleiðslu (inductive reasoning) = Að þróa ályktarnir út frá afmörkuðum athugum. (frá sértæka í almenna)

Afleiðslu (deductive feasoning) = Að þróa ákveðnar getgátur út frá almennum meginreglum/kenningum.( frá almenna í sértæka)

*Vísindarannsóknir sameina aðleiðslu og afleiðslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru tveir flokkar vísindarannsókna?

A

Grunnrannsóknir = Afla þekkingar á meginreglum mannlegrar hegðunar og líffræðilegra og sálfélagslegara ferla.

Hagnýtar rannsóknir = Beinast að því hvernig hægt er að beita þessum meginreglum í klíník.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hvaða 3 stig er hægt að skipta aðferðafræði?

A
  1. Þekkingarfræði= Vísar til heimspekihumynda um eðli mannlegrar þekkingar.
  2. Aðferðafræði = Vísar til kenninga sem ligga til grundvallar á rannsóknaraðferðum.
  3. Rannsóknarfræði = Vísar til framkvæmda vísindalegra rannsókna.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað segir aðgerðaskilgreiningin manni í megindlegum rannsóknum?

A

Hún segir til um hvernig breytan er mæld og skilgreinir hana.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á háðri og óháðri breytu?

A

Óháð breyta= Hin áætlaða orsök.
T.d. stundar íþróttir, já/nei.

Háð breyta = Hin áætlaða afleiðing.
t.d. aldur sem byrjar að drekka.

*Megindlegar rannsóknir beinast að mælanlegum tengslum á milli háðra og óháðra breyta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er munurinn á samfeldri og flokkunarbreytu?

A

Samfeldribreyta = Geta tekið mörg gildi og það er jafnt bil á milli gildanna. D: Aldur og hitastig.

Flokkunarbreyta = Taka fá gildi og ekki jafnt bil á milli gildanna. D: Kyn og hjúskapastaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er munurinn á Eiginleikabreytu og virkribreytu?

A

Eiginleikabreyta = Breytur sem ransakandinn hefur enga stjórn á t.d. aldur og sársauki.

Virkbreyta = Breytur sem ransakandinn hefur stjórn á t.d. meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er margleitni og einsleitni?

A
Margleitni = Hópurinn sem er verið að rannsaka hefur ólíkar eiginleikabreytur.
Einsleitni= Hópurinn hefur sömu eða mjög svipaðar eiginleikabreytur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru helstu flokkar megindlegra rannsókna / rannsóknarsnið? (4)

A
  1. Lýsandi rannsókn.
  2. Fylgni rannsókn.
    (Þessar tvær = Ransakandinn safnar uppl. án þess að hafa áhrif eða bæta inn meðferð)
  3. Hálftilraun (aðstæðum er ekki stjórnað nema að litlu leyti)
  4. Tilraunarannsókn (aðstæðum er stjórnað að miklu leyti)
    (Þessar tvær = rannsakandinn bætir við íhlutun eða meðferð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru 5 stig við gerð á megindlegum rannsóknum?

A
  1. stig = Hugmyndavinna.
  2. stig = Áætlunargerð -Rannsóknaráætlun lögð fram.
  3. stig = Gagnasöfnun.
  4. stig = Úrvinnsla gagna.
  5. stig = Kynning og dreifing á niðurstöðum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þýði getur verið…? (4)

A

Skilgreint þýði = Lýsir því hvaða eiginleika einstaklingur eða fyrirbæri þarf að hafa til að geta lent í úrtakinu.

Aðgengilegt þýði= Hópurinn sem ransakandinn hefur aðgang að.

Markþýði= Hópur einstaklinga eða fyrirbæra sem ransókninni er ætlað að alhæfa um.

Lag, eða undirhópur þýðis= Þýði er skipt í lög eftir þáttum sem talið er að geti haft áhrif á niðurstöður rannsóknarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er alhæfingargildi?

A
  • Það vísar til þess hversu góða mynd úrtakið gefur þýðinu.

- Hve mikið við getum leyft okkur að alhæfa um þýðið út frá úrtakinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er úrtaksskekkja?

A

-Munurinn á eiginleikum úrtaksins og þýðisins, er kominn vegna kerfisbundna munar á þýði og úrtaki. t.d. vigt sem notuð er til að mæla sýnir 3 kg umfram það sem rétt er.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er úrtaksvilla?

A

-Þegar einstaklingur úr ákveðnum undirhóp þýðis hafa fyrir tilviljun valist í of miklu eða of litlu mæli í úrtakið.

17
Q

Hvað er úrtaksstærð?

A

Hversu stórt úrtakið þarf að vera til þess að hægt sé að alhæfa út frá því.

*Notað í megindlegum rannsóknum þegar skoða á tengsl breyta eða áhrif íhlutunar.

18
Q

Hver er munurinn á líkindaúrtaki og ekki-líkindaúrtkaki?

A

Líkindaúrtak = Tilviljun látin ráða úrtaki.
Hver einstaklingur hefur ákveðin þekkt líkindi á að lenda í úrtakinu.

Ekki-líkindarúrtak= Ekki tilviljun hverjir lenda í úrtakinu.
Einn einstaklingur er líklegri en annar til að lenda í úrtakinu og líkur á valinu eru ekki þekktar.

19
Q

Hverjir eru undirflokkar líkindaúrtaka? (6)

A
  1. Einfalt tilviljunarúrtak. (allir í markþýðinu eiga jafnan möguleika á að lenda í úrtakinu.)
  2. Lagskipt tilviljunarúrtak. (þar sem séð er til þess að rétt hlutfall hvers undirhóps í þýðinu, t.d. KK og KVK ofl)
  3. Klasaúrtak. (Þýðið samsett úr ákveðnum hópum, t.d. grunnskólar, lsh, svo er úrtakið kannski 10.bekkur eða ákvaðin deild innan þessa þýðis)
  4. Kerfisúrtak. (Úrtakið valið á kerfisbundinn hátt. t.d. tíundi hver einstaklingur í þjóðskrá.
  5. Þægindarúrtak. (Snjóboltaúrtak, þeir sem auðveldast og þægilegast er að ná í)
  6. Kvótaúrtak (Þægindarúrtak þar sem séð er til þess að ákveðið hlutfall hvers undirhóps þýðis, t.d. KK eða KVK skili sér í úrtakið.
20
Q

Hverjir eru undirflokkar ekki-líkindaúrtaka? (4)

A
  1. Markmiðsúrtak (rannsakandinn getur vegna þekkingar sinnar á þýðinu valið úrtak sem er lýsandi á þýðinu)
  2. Fjölbreytilegt úrtak (Notað þegar á að endurspegla fjölbreytileika þýðisins)
  3. Einsleitt úrtak (notað til að útiloka ákveðna þætti sem gætu haft áhrif á niðurstöðurnar)
  4. Afbrigða úrtak (ef ætlunin er að rannsaka hið óvenjulega eða sérstæða)
21
Q

Kostir og gallar gagnasöfnunar?

A

Kostir: stundum áreiðanlegar uppl., Tíma- og peningasparnaður.

Gallar: háð þeim gögnum sem eru til staðar.

22
Q

Í megindlegum rannsóknum, eru notuð stöðluð, hálfstöðluð eða óstöðluð viðtöl?

A

Alltaf noður stöðluð.