Þungun stöðvuð Flashcards

1
Q

Eru fóstureyðingar frjálsar á Íslandi?

A

Ekki formlega þar sem þarf tveggja lækna samþykki o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Félagslegar ástæður fyrir fóstureyðingu

A

mörg börn
bágar heimilisástæður
æska, þroskaleysi
aðrar ástæður - fyllilega sambærilegar við hitt (svo basically hvað sem er)

Örugglega búið að breyta þessum lögum fyrir prófið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Læknisfræðilegar ástæður fyrir fóstureyðingu

A

ógna lífi/heilsu konu,
barn með alvarlegan sjúkdóm,
sjúkdómur móður dregur úr getu til að annast barn,
konu nauðgað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvenær má framkvæma fóstureyðingu á félagslegum forsendum

A

Aldrei eftir 16v. Helst fyrir 12v

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær má framkvæma fóstureyðingu á læknisfræðilegum forsendum?

A

Helst fyrir 12v en má allt að 22v

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lyfjaeyðing

A

Myfegin - progesteron antagonisti - niðurbrot á decidua og losar fóstur innan 4-6 tíma
36-48klst seinna Misoprostol (cytotec) prostaglandin E1 - mýkir legháls og eykur samdrætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fylgikvillar fóstureyðingar með lyfjum

A

Miklar eða langdregnar blæðingar
minna en 1% þurfa aðgerð eða blóðgjöf

Sýkingar
endometritis (0,5%)
Salpingitis (0,03%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly