Þvagleki Flashcards

1
Q

Tíðni?

A

Algengt! Allt að helmingur, 28% með þvagfæravandamál sem valda óþægindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þrjú level DeLancey’s

A

Level 1
Cardinal-uterosacral ligament complexinn tengir saman apical hluta legs og vaginu við sacrum. Legsig ef losnar
Level 2
Arcus tendineous fascia pelvis og levator ani fascia styðja miðhluta vaginu
Level 3
Urogenital þind og perineal body styðja við neðri hluta vaginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tveir fasar eðlilegs þvagláts

A
  1. Söfnunarfasi
    Detrusor vöðvinn slakur, þvagrás og sphincter herptir og styrktir af grindarbotnsvöðvum
  2. Losunarfasi
    Detrusor vöðinn herpist, slaknar á þvagrás og grindarbotnsvöðvum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sympatískir taugaþræðir

A

(L1-L3) Slakar á blöðru og dregur saman internal sphincter í gegnum adrenerga viðtaka (söfnunarfasi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Parasympatískir taugaþræðir

A

(S2-S4) Draga saman blöðru og slakar á internal sphincter í gegnum múskarínska viðtaka (losunarfasi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Somatískir / sjálfráðir taugaþræðir

A

(S2-S4) Draga saman external sphincter

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða þættir halda inni þvaginu? (4)

A
  1. Hæfni blöðru til að fyllast án þess að auka þrýsting
  2. Góður hringvöðvi
  3. Lekaþétt slímhúð í þvagrás
  4. Góður stuðningur frá grindarbotni!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Klínísk flokkun þvagleka (9)

A
  1. Áreynsluþvagleki
  2. Bráðaþvagleki
  3. Stöðuleki
  4. Næturleki
  5. Blandaður leki
  6. Stöðugur leki
  7. Tilfinningarlaus þvagleki
  8. Samfararleki
    (9) Overflow (Skilgreining Krissu Jóns)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Einkenni og orsakir áreynsluþvagleka

A

Einkenni:
Þvagleki við áreynslu… (hósti og allt sem hækkar abdominal þrýsting)
Orsakir:
Minnkuð mótstaða í þvagrás og lélegur stuðningur frá grindarbotni (t.d. eftir spangaráverka í fæðingu)
Áverki á hringvöðva við blöðru (trauma, iatrogen)
Hypermobíl urethra v rofs á endopelvic fasciu.
Offita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Einkenni og orsakir bráðaþvagleka

A

Einkenni.
Skyndileg og mikil þvaglátsþörf, komast ekki á klósettið.
Orsakir:
Ofvirk blaðra
Erting á blöðru (blöðrusteinar, cystitis)
Taugasjúkdómar (t.d. Parkinsons)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Helstu þættir í fæðingu sem auka líkur á levator ani skaða (3)

A
  1. Aldur
  2. Lengd annars stigs
  3. Tangarfæðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Greining þvagleka

A

Saga:
Hvernig þvagleki: hvenær, hvar, hve mikið. Fæðingarsaga (fjöldi, áhaldafæðing, spangaráverkar). Sjúkdómar (sykursýki). Lyf (þvagræsilyf)

Skoðun:
Cystocele? áverkar?, láta sjúkling hósta (passa að fá ekki piss í andlit) Meta styrk grindarbotns með Oxford-skala (1-5)

Rannsóknir:
Þvaglátaskrá, flæðismæling, áreynslulekapróf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð við áreynsluþvagleka

A
  1. Grindarbotnsæfingar hjá sjúkraþjálfara
  2. TVT - tension free vaginal tape
    Þvagrás hengd í teip
  3. Bulking
    Sprautað fylliefni í veggi þvagrásar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

TVT vs. bulking

A

TVT virkar hjá 75% með lélegan sphincter og 90-95% með hypermobila urethru.
Bulking virkar hjá 50%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meðferð við bráðaþvagleka

A

Konservatív meðferð: Grindarbotnsæfingar, blöðruþjálfun,
Lyfjameðferð
Aðgerð: Bótox

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lyf við bráðaþvagleka

A
Antimuskarínisk lyf 
Tolterodin - (Detrusiol)
Fesoterodin - (Toviaz)
Darafenacin - (Emselex)
Solifenacin - (Vesicare)

Blöðruslakandi lyf
Mirabegron - (Betmiga)

Blönduð virkni - anticolinergi, vöðvaslakandi, staðdeyfandi
Oxybutinin - (Ditropan)

17
Q

Hvenær er áreynslu og bráðaþvagleki algengastir?

A

Áreynslu verður algengari með aldri og er algengastur hjá 50-60ára. Eftir það verður bráða- og blandaður þvagleki algengari

18
Q

Hvaða sjúkdóma og lyf þarf að hafa í huga hjá konum með bráðaþvagleka?

A
Sykursýki
Hægðatregða
Bjúgmyndandi sjúkdómar (hjartabilun, bláæðasjukdómar)
Öndunarfærasjúkdómar - takmarka hósta
Hreyfihömlun

Þvagræsilyf
Geðrofs-/svefn-/róandi lyf