Skjaldkirtill og medicínsk vandamál á meðgöngu Flashcards

1
Q

Lífeðlisfræðilegar breytingar í hjarta- og æðakerfi á meðgöngu

A

Aukin súrefnisþörf leiðir til aukins cardiac output (mest á 20-28v 40%) og aukinnar hjartsláttartíðni.
Blóðþrýstingur og systolic vascular resistance lækkar á 1. og 2. trimesteri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Thrombosuhætta í þungun?

A

Hækkar x6 (x10-20 í keisara) og áfram áhætta í 6 vikur post-partum. Þungun er hypercoagulable ástand og storkuþættir VII, IX, X og fibrinogen hækka á meðan antithrombin III lækkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Áhrif þungunar á total thyroxin

A

Total thyroxin hækkar

Estrogen eykur framleiðslu TBG (Thyroxin-binding globulin) svo skjaldkirtill framleiðir meira T3 og T4 til að viðhalda magni af fríu thyroxini. (plateu á 20viku)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Áhrif þungunar á TSH

A

hCG er skylt TSH og örvar TSH receptor svo framleiðsla TSH minnkar á fyrsta trimester. Viðmiðunargildi mun lægri en í óþunguðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvenær á að mæla TSH og fT4? (9)

A
  1. Sterk ættarsaga um skjaldkirtilssjúkdóma
  2. Stækkaður skjaldkirtlill (struma) og/eða klínísk einkenni
  3. Aðgerð eða geislameðferð á skjaldkirtli/hálsi
  4. BMI yfir 35
  5. Saga um skjaldkirtilsvandamál
  6. Saga um skjaldkirtilsbólgu/sjúkdóm e fyrri fæðingu
  7. Lithium meðferð
  8. Sjálfsofnæmis sjúkdómar, s.s. DM1, RA, Addison, B12 skort
  9. Endurtekin fósturlát, ófrjósemi, fyrirburafæðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þarf að mæla TSH aftur ef innan marka á 1. trimester?

A

Nei!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Algengi hypothyroidisma í þungun?

A

2-4% þungana. Flestar með hypothyroidisma fyrir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Meðferð við hypothyroidisma (TSH yfir mörkum)

A

Levaxin 50-100mg/dag (háð þyngd og gildum) - eftirlit eftir 4-6 vikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær þarf að mæla TPO ab (Thyroid peroxidase antibody)

A

Ef nýgreindur hypothyroidismi á meðgöngu

Ef neg er hægt að sep. levaxin eftir meðgöngu. Ef pos halda áfram meðferð (lækka?) og eftirliti eftir meðgöngu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Áhrif hypothyroidisma á fóstur

A

Eykur líkur á:
Cretinismi (skerðing á líkamlegum og andlegum þroska barns)
Verri útkoma taugaþroska (lækkuð greind?)
Auknar líkur á fósturláti, léttburum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Áhrif meðgönguhypothyroidisma á móður

A

Getur leitt til:
ófrjósemi, anovulation, oligomenorrhea og menorrhagia
Auknar líkur á pre-eclampsiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tvær ástæður fyirr hyperthyroidisma á meðgöngu

A

1) Grave’s

2) Gestational hyperthyroidism v. hækkunar hCG

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig greinir maður á milli Grave’s og hyperthyroidisma vegna hækkunar hCG?

A

Erfitt að greina á milli. Goitre og exophthalmos bendir til Grave’s
TRAb (TSH receptor stimulating receptor) er jákvætt hjá 95% með Grave’s. Sjaldan jákvætt í gestational.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Afleiðingar hyperthyroidisma á meðgöngu

A

Auknar líkur á fósturlátum, vaxtarskerðingu, fyrirburafæðingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Einkenni hyperthyroidisma

A

Hitaóþol, tachycardia, palpitations, palmar erythema, skapsveiflur, uppköst, goitre
Þyngdartap, tremor, viðvarandi tachycardia, lid lag, exopthalmos

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Skjaldkirtilspróf í hyperthyroidisma á meðgöngu

A

Hækkað fT4 og fT3, lækkað TSH - sem er það sama og gerist í eðlilegri þungun

17
Q

Meðferð hyperthyroidisma á meðgöngu

A

Thionamide í lægstu mögulegu skömmtum! (Carbimazol, propylthiouracil)

18
Q

Algengi thyrotoxicosis

A

0,2% allra þungana

19
Q

Algengi post-partum thyroiditis

A

Algengt. 5-11% og margar hugsanlega ógreindar. 50-70% af konum með sögu um hypothyroidisma eða pos TPO

20
Q

Hvenær birtist post-partum thyroiditis

A

3-4 mánuðum eftir fæðingu

21
Q

Post-partum thyroiditis einkenni?

A

40% hyper
40% hypo
20% biphasic (fyrst hyper svo hypo)

22
Q

Meðhöndlun post-partum thyroiditis

A

Flestar lagast án meðferðar
Má nota:
Beta-blokker í hyper
Levaxin í hypo

23
Q

Styrkur S-bilirúbíns _____ á meðgöngu

A

er eðlilegur

24
Q

Total serum protein-þéttni

A

Lækkar - vegna aukins blood volume

25
Q

ALP á meðgöngu

A

Hækkar - vegna framleiðslu fylgju

26
Q

Einkenni gallstasa á meðgöngu

A

Mikill kláði á útlimum og bol, EKKI útbrot

27
Q

Lifrarpróf í gallstasa á meðgöngu sýna:

A

ALAT, ASAT, ALP - lítil breyting
gGT hækkað:
15-55mmól/L - vægur sjúkdómur
MEIRA EN 55 mmól/l - alvarlegur sjúkdómur sem þarfnast meðhöndlunar

28
Q

Mögulegar afleiðingar gallstasa á meðgöngu hjá móður og barni

A

Móður: K-vít skortur, post-partum hemorrhage

Barns: Fósturstreita, fyrirburafæðing, fósturlát

29
Q

Meðferð gallstasa á meðgöngu

A

Kláðastillandi meðferð með antihistamín (t..d phenergan)
Gallsýrulækkandi lyf (Destolite)
meðhöndla ef ggt er yfir 55mmól/l

30
Q

Algengi hyperemesis gravidarum

A

0.5-1.0% þungaðra kvenna

31
Q

Alvarlegar afleiðingar hyperemesis gravidarum

A

Wernicke’s encephalopathy (v. thiamín skorts)

Thrombosis hætta

32
Q

Uppvinnsla hyperemesis gravidarum

A
Staðfesta þungun í legi
Útiloka blöðruþungun
hypo- kalemia/natremia?
Thyrotoxicosis?
Lifrarpróf
33
Q

Meðferð hyperemesis gravidarum

A
Vökva, Na
B1 (50-100mg/dag
Klexan 40mg/dag
Ógleðistillandi lyf
Ondansetron og sterar í erfiðum tilfellum
34
Q

Einkenni acute fatty liver of pregnancy

A

Oftast eftir 30 v –
ógleði, lystarleysi, þreyta, kviðverkir og uppköst - gula og ascitis
Oft einnig væg preeclampsia (afbrigði af því?)

35
Q

Smitast Hep-B frá móður til barns?

A

Já, í 90% tilfella ef ekki gefið bóluefni. Bóluefni ver í 95% tilfella

36
Q

Smitast Hep-C frá móður til barns?

A

Litlar líkur. Læknanlegt í dag

37
Q

Smitast CMV hepatitis frá móður til barns?

A

Í 40% tilfella

38
Q

Meðhöndlun HSV sýkingar

A

T.Acyclovir 400mg x 3 í 7-10 daga. Meðhöndla endurteknar sýkingar frá 36 viku til fæðingar