Skjaldkirtill og medicínsk vandamál á meðgöngu Flashcards
Lífeðlisfræðilegar breytingar í hjarta- og æðakerfi á meðgöngu
Aukin súrefnisþörf leiðir til aukins cardiac output (mest á 20-28v 40%) og aukinnar hjartsláttartíðni.
Blóðþrýstingur og systolic vascular resistance lækkar á 1. og 2. trimesteri
Thrombosuhætta í þungun?
Hækkar x6 (x10-20 í keisara) og áfram áhætta í 6 vikur post-partum. Þungun er hypercoagulable ástand og storkuþættir VII, IX, X og fibrinogen hækka á meðan antithrombin III lækkar.
Áhrif þungunar á total thyroxin
Total thyroxin hækkar
Estrogen eykur framleiðslu TBG (Thyroxin-binding globulin) svo skjaldkirtill framleiðir meira T3 og T4 til að viðhalda magni af fríu thyroxini. (plateu á 20viku)
Áhrif þungunar á TSH
hCG er skylt TSH og örvar TSH receptor svo framleiðsla TSH minnkar á fyrsta trimester. Viðmiðunargildi mun lægri en í óþunguðum.
Hvenær á að mæla TSH og fT4? (9)
- Sterk ættarsaga um skjaldkirtilssjúkdóma
- Stækkaður skjaldkirtlill (struma) og/eða klínísk einkenni
- Aðgerð eða geislameðferð á skjaldkirtli/hálsi
- BMI yfir 35
- Saga um skjaldkirtilsvandamál
- Saga um skjaldkirtilsbólgu/sjúkdóm e fyrri fæðingu
- Lithium meðferð
- Sjálfsofnæmis sjúkdómar, s.s. DM1, RA, Addison, B12 skort
- Endurtekin fósturlát, ófrjósemi, fyrirburafæðing
Þarf að mæla TSH aftur ef innan marka á 1. trimester?
Nei!
Algengi hypothyroidisma í þungun?
2-4% þungana. Flestar með hypothyroidisma fyrir.
Meðferð við hypothyroidisma (TSH yfir mörkum)
Levaxin 50-100mg/dag (háð þyngd og gildum) - eftirlit eftir 4-6 vikur
Hvenær þarf að mæla TPO ab (Thyroid peroxidase antibody)
Ef nýgreindur hypothyroidismi á meðgöngu
Ef neg er hægt að sep. levaxin eftir meðgöngu. Ef pos halda áfram meðferð (lækka?) og eftirliti eftir meðgöngu.
Áhrif hypothyroidisma á fóstur
Eykur líkur á:
Cretinismi (skerðing á líkamlegum og andlegum þroska barns)
Verri útkoma taugaþroska (lækkuð greind?)
Auknar líkur á fósturláti, léttburum
Áhrif meðgönguhypothyroidisma á móður
Getur leitt til:
ófrjósemi, anovulation, oligomenorrhea og menorrhagia
Auknar líkur á pre-eclampsiu
Tvær ástæður fyirr hyperthyroidisma á meðgöngu
1) Grave’s
2) Gestational hyperthyroidism v. hækkunar hCG
Hvernig greinir maður á milli Grave’s og hyperthyroidisma vegna hækkunar hCG?
Erfitt að greina á milli. Goitre og exophthalmos bendir til Grave’s
TRAb (TSH receptor stimulating receptor) er jákvætt hjá 95% með Grave’s. Sjaldan jákvætt í gestational.
Afleiðingar hyperthyroidisma á meðgöngu
Auknar líkur á fósturlátum, vaxtarskerðingu, fyrirburafæðingum
Einkenni hyperthyroidisma
Hitaóþol, tachycardia, palpitations, palmar erythema, skapsveiflur, uppköst, goitre
Þyngdartap, tremor, viðvarandi tachycardia, lid lag, exopthalmos