Þjóðhagfræði hugtök Flashcards
Ytri áhrif
Þegar þriðji óháður aðili verður fyrir áhrifum
Efnahagsumsvif
Hversu mikið er keypt og selt í hagkerfinu á ákvðnu tímabili
Hagkerfi
Öll framleiðsla og samskiptastarfsemi sem fer fram
Hagfræði
Fræðigrein sem fjallar um hvernig við eigum að skipta framleiðluþáttum og takmörkuðum gæðum
Fórnarskipti
Val sem maður stendur frammi fyrir, við valið verður fórnarkostnaður
Fórnarkostnaður
Það sem þú fórnar þegar þú gerir eitthvað annað í staðinn.
Kapitalíst hagkerfi
Kerfi sem treystir á einkaeign á framleiðsluþáttum til að framleiða vörur og þjónustu. Aðallega einafyrirtæki sem stjórnar.
Markaðshagkerfi
Hagkerfi þar sem við erum með markað, einstaklingar ráða hvað þeir gera, stofna fyrirtæki ef það vill. Samspil heimila og fyrirtækja í landinu.
Áætlanahagkerfi
Atvinnustarfsemi sem er skipulögð af ríkistjórn. Eftir því sem hið opinbera hefur meiri afskipti, því nær er það áætlanahagkerfi.
Markaðsbrestur
Þegar frjálsi markaðurinn skilar ekki hagkvæmustu niðurstöðunni.
Verðbólga
Síhækkandi verðlag á vörum og þjónustu yfir langt tímabil
Jákvæð ytri áhrif
Frjálsi markaðurinn er ekki að framleiða nógu mikið miðað við það sem er samfélagslega hagkvæmt.
Neikvæð ytri áhrif
Markaðurinn framleiðir of mikið magn miðað við það sem er hagkvæmt.