Þjóðhagfræði hugtök Flashcards

1
Q

Ytri áhrif

A

Þegar þriðji óháður aðili verður fyrir áhrifum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Efnahagsumsvif

A

Hversu mikið er keypt og selt í hagkerfinu á ákvðnu tímabili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hagkerfi

A

Öll framleiðsla og samskiptastarfsemi sem fer fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hagfræði

A

Fræðigrein sem fjallar um hvernig við eigum að skipta framleiðluþáttum og takmörkuðum gæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fórnarskipti

A

Val sem maður stendur frammi fyrir, við valið verður fórnarkostnaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fórnarkostnaður

A

Það sem þú fórnar þegar þú gerir eitthvað annað í staðinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kapitalíst hagkerfi

A

Kerfi sem treystir á einkaeign á framleiðsluþáttum til að framleiða vörur og þjónustu. Aðallega einafyrirtæki sem stjórnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Markaðshagkerfi

A

Hagkerfi þar sem við erum með markað, einstaklingar ráða hvað þeir gera, stofna fyrirtæki ef það vill. Samspil heimila og fyrirtækja í landinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Áætlanahagkerfi

A

Atvinnustarfsemi sem er skipulögð af ríkistjórn. Eftir því sem hið opinbera hefur meiri afskipti, því nær er það áætlanahagkerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Markaðsbrestur

A

Þegar frjálsi markaðurinn skilar ekki hagkvæmustu niðurstöðunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Verðbólga

A

Síhækkandi verðlag á vörum og þjónustu yfir langt tímabil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Jákvæð ytri áhrif

A

Frjálsi markaðurinn er ekki að framleiða nógu mikið miðað við það sem er samfélagslega hagkvæmt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Neikvæð ytri áhrif

A

Markaðurinn framleiðir of mikið magn miðað við það sem er hagkvæmt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly