Stjórnun hugtök Flashcards

1
Q

Glerbrúnin

A

Myndlíking sem vísar til þeirra hindrana sem konur geta rekist á þrátt fyrir að hafa brotist gegnum glerþakið.
Glerbrúnin er myndlíking þar sem konur virtust eiga betri möguleika á stjórnendastöðu hjá fyrirtækjum sem gengur illa. Í þannig stöðu eru meiri líkur á að ganga illa, meira álag og að fá mikla gagnrýni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lagnakenningin

A

Myndlíkingin er að mannauðurinn renni líkt og vatn með lögnum og sífellt fleiri konur streymi inn í lagnirnar.
Aukin menntun kvenna og aukin áhersla á kynjajafnrétti leiði til þess að konur gegni áhrifastöðum til jafns við karlmenn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Völundarhúsið

A

Myndlíkingin vísar til hindrana sem konur verða fyrir á öllum þrepum skipulagsheilda. Að rata í gegnum völundarhúsið krefst útsjónarsemis og þrautseigju. Hindranirnar geta verið fordómar gagnvart konum og staðalímyndum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Staðalímyndir

A

Aðferð til að einfalda einstaklingum veruleikann með því að skilgreina fyrirfram mótaðar hugmyndir um tiltekinn hóp.
Staðalímynd kvenna vísar oft til umönnunarskyldu og að konur séu undirgefnari en staðalímynd karla falli betur að ímynd stjórnanda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Glerþakið

A

Myndlíking sem vísar til þess að konur sem reyna að komast upp úr millistjórnendastöðum, rákust á ósýnilega, órjúfanlega hindrun.
Glerþakið hindrar konur og minnihlutahópa
í að komast í æðstu stöður innan fyrirtækja.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly