Sýkingar hjá nýburum Flashcards
Fullburi sem stynur við fæðingu er líklegast með? (1)
Vot lungu
Hvað verndar IgA aðallega og hvaðan kemur það hjá nýburum? (2)
- Verndar slímhúðir
2. Kemur úr brjóstamjólk
Hvernig kemst IgG yfir í fóstur? (1)
Nú, yfir fylgjuna frá móður!
Er munur á sýkingum í börnum sem eru á brjósti vs þurrmjólk?
Nei
Hver er skilgreiningin fyrir blóðsýkingu hjá nýbura? (3)
- Barn
Hvort er blóðsýking algengari hjá fullburum eða fyrirburum?
Fyrirburum
Hvað er það nú sem gerir greiningu á blóðsýkingu erfiða hjá nýbura hvað rannsóknir varðar? (1)
Móðir fær sýklalyf við fæðingu
Getur sýking komið fæðingu af stað?
Já, heldur betur
Hvert er nýgengi blóðsýkinga af völdum baktería per 1000 lifandi fædd börn, hve stór hluti er heilahimnubólga (%) og hver er dánatíðnin (%)? (3)
- 1-8/1000 - 2,2/1000 á árunum 1976-2000 hérlendis
- HHB í 20-25%
3 Dt 30-50%
Nefnið sýkingarleiðir hjá nýburum. (4)
Yfir fylgju - prenatal
Skömmu fyrir fæðingu - prenatal - Algengast!
Frá móður til barns við fæðingu - perinatal
Eftir fæðingu frá umhverfi - nosocomial
Hvaða bakteriur fara yfir fylgju? (4)
Listeria
Syphilis
Berklar
Toxoplasma - sem er samt ekki bakteria, heh
Hvað er chorioamnionitis?
Bólga í fylgju vegna bakteríusýkingar
Hvaða baktería er algengust í chorioamnionitis?
GBS! - smitast skömmu fyrir fæðingu!
Hvaða bakteríur valda perinatal sýkingum - sýkingum við fæðingu? (3)
GBS
E.coli
Enterokokkar
Hvenær er sýking talin snemmkomin?
Ef einkenni koma
Hverjir eru áhættuþættir snemmkominnar sýkingar? (4)
- Vatnið fór >24 klst frá fæðingu
- Sýking frá móður
- Fyrirburi
- Colonisering
Er oft svæsin GBS sýking
Hvenær er sýking talin síðkomin hjá nýburum og hvers konar sýking er það oftast? (2)
- Einkenni 8-28 dögum frá fæðingu
2. Nosocomial sýking
Hver er munurinn á síðkominni miðað við snemmkomna? (5)
- Oftar fullburar
- Hægari gangur
- Heilahimnubólga algengari
- Lægri dánartíðni
- Ekki GBS
Hverjir eru áhættuþættir sýkinga hjá nýburum? (5)
- Móðir m/merki um chorioamnionitis
- Móðir m/þvagfærasýkingu
- Vatnið farið >24 klst fyrir fæðingu
- Fyrirburi
- Móðir GBS beri
Helstu bakt í sýkingum nýbura? (5)
- GBS
- E.coli
- Enterokokkar
- Listeria
- Staphylokokkar - aðal spítalabakterían
Hversu mörg % kvenna á barnseignaraldri hafa GBS í fæðingarvegi?
20-30% - 50% barna coloniserast - 1-2% fá invasiva sýkingu