Sýkingar hjá nýburum Flashcards

1
Q

Fullburi sem stynur við fæðingu er líklegast með? (1)

A

Vot lungu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað verndar IgA aðallega og hvaðan kemur það hjá nýburum? (2)

A
  1. Verndar slímhúðir

2. Kemur úr brjóstamjólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig kemst IgG yfir í fóstur? (1)

A

Nú, yfir fylgjuna frá móður!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Er munur á sýkingum í börnum sem eru á brjósti vs þurrmjólk?

A

Nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er skilgreiningin fyrir blóðsýkingu hjá nýbura? (3)

A
  1. Barn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvort er blóðsýking algengari hjá fullburum eða fyrirburum?

A

Fyrirburum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er það nú sem gerir greiningu á blóðsýkingu erfiða hjá nýbura hvað rannsóknir varðar? (1)

A

Móðir fær sýklalyf við fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Getur sýking komið fæðingu af stað?

A

Já, heldur betur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er nýgengi blóðsýkinga af völdum baktería per 1000 lifandi fædd börn, hve stór hluti er heilahimnubólga (%) og hver er dánatíðnin (%)? (3)

A
  1. 1-8/1000 - 2,2/1000 á árunum 1976-2000 hérlendis
  2. HHB í 20-25%
    3 Dt 30-50%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nefnið sýkingarleiðir hjá nýburum. (4)

A

Yfir fylgju - prenatal
Skömmu fyrir fæðingu - prenatal - Algengast!
Frá móður til barns við fæðingu - perinatal
Eftir fæðingu frá umhverfi - nosocomial

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða bakteriur fara yfir fylgju? (4)

A

Listeria
Syphilis
Berklar
Toxoplasma - sem er samt ekki bakteria, heh

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er chorioamnionitis?

A

Bólga í fylgju vegna bakteríusýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða baktería er algengust í chorioamnionitis?

A

GBS! - smitast skömmu fyrir fæðingu!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða bakteríur valda perinatal sýkingum - sýkingum við fæðingu? (3)

A

GBS
E.coli
Enterokokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær er sýking talin snemmkomin?

A

Ef einkenni koma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjir eru áhættuþættir snemmkominnar sýkingar? (4)

A
  1. Vatnið fór >24 klst frá fæðingu
  2. Sýking frá móður
  3. Fyrirburi
  4. Colonisering
    Er oft svæsin GBS sýking
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvenær er sýking talin síðkomin hjá nýburum og hvers konar sýking er það oftast? (2)

A
  1. Einkenni 8-28 dögum frá fæðingu

2. Nosocomial sýking

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver er munurinn á síðkominni miðað við snemmkomna? (5)

A
  1. Oftar fullburar
  2. Hægari gangur
  3. Heilahimnubólga algengari
  4. Lægri dánartíðni
  5. Ekki GBS
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hverjir eru áhættuþættir sýkinga hjá nýburum? (5)

A
  1. Móðir m/merki um chorioamnionitis
  2. Móðir m/þvagfærasýkingu
  3. Vatnið farið >24 klst fyrir fæðingu
  4. Fyrirburi
  5. Móðir GBS beri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Helstu bakt í sýkingum nýbura? (5)

A
  1. GBS
  2. E.coli
  3. Enterokokkar
  4. Listeria
  5. Staphylokokkar - aðal spítalabakterían
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hversu mörg % kvenna á barnseignaraldri hafa GBS í fæðingarvegi?

A

20-30% - 50% barna coloniserast - 1-2% fá invasiva sýkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvaða tvö form GBS sýkinga eru til og hvort þeirra veldur oftar sepsis? (3)

A
  1. Snemmkomin sýking -
23
Q

Hvað er gert ef vitað er að móðir er GBS-beri fyrir fæðingu?

A

Móðir fær sýklalyf rétt fyrir fæðinguna

24
Q

Hvaða gram neg baktería veldur oftast sýkingum hjá nýburum?

A

E.coli

25
Q

Getur Listeria valdið fósturdauða?

A

26
Q

Hvað í fjandanum er Granulomatosis infantisepticum og hver eru einkenni þess? (4)

A
  1. Meðfædd Listeria-sýking
  2. System sýking
  3. Lifrar- og miltisstækkun
  4. Granulomatous útbrot á húð og munnslímhúð
27
Q

Hvaða bakteria er algengasta orsök spítalasýkinga hjá fyrirburum?

A

Coagulasa neg staphylokokkar

28
Q

Hver eru einkenni sepsis/meningitis hjá nýburum? (8)

A
  1. Óstöðugur líkamshiti!
  2. Hraður hjartsláttur
  3. Fölvi/bláleit húð/marmorerið húð
  4. Öndunarerfiðleikar/öndunarhlé
  5. Slappleiki/óværð
  6. Drekkur illa
  7. Uppköst
  8. Krampar - ef meningitis
29
Q

Hvaða rannsóknir skal gera hjá nýburum? (6)

A
  1. Status og diff
  2. CRP
  3. Lumbar puncture
  4. Þvagræktun - mögulega
  5. Rtg lungu
  6. Senda blóð og mænuvökva í ræktun -> Gull standardinn
    - Ath. Engin ein rannsókn staðfestir eða útilokar greiningu í byrjun!
30
Q

Hvaða rannsókn á að gera ef hiti >38°C?

A

Blóð og mænuvökvi í PCR fyrir Herpes

31
Q

Hvað getur gerst með HBK við fæðingu?

A

Fjöldi þeirra rýkur upp!

32
Q

Er CRP áreiðanlegt í byrjun bráðrar sýkingar?

A

Nei, stressástandið getur truflað

33
Q

Lækkandi CRP bendir til?

A

Áhrifaríkrar meðferðar

34
Q

Hvaða bakteríur valda alvarlegum sýkingum hjá nýburum? (4)

A
  1. GBS!
  2. E.coli
  3. Enterococcar - bakt frá fæðingarvegi
  4. Staphylococcus - 90% Coag neg, 10% aureus
35
Q

Hvaða sýklalyf skal gefa við alvarlegar sýkingar hjá nýburum? (3)

A
  1. Ampicillin + Gentamicin
  2. Ampicillin + Claforan (Cefotaxime): ef meningitis
  3. Cloxacillin/Vancomycin ef staph
36
Q

Hvaða bakteríur valda alvarlegum sýkingum hjá öðrum börnum en nýburum? (3)

A
  1. Meningococcar
  2. Pneumococcar
  3. Hemophilus influenza
37
Q

Hvaða sýklalyf skal gefa við alvarlegar sýkingar hjá öðrum börnum en nýburum?

A

Rocephalin (Ceftriaxone)

38
Q

Hvernig skilst Claforan (Cefotaxime) út?

A

Í gegnum nýrun

39
Q

Af hverju má ekki gefa nýburum Rocephalin?

A

Vegna þess að það útskilst með galli og keppir við bilirubin um próteinbindingu

40
Q

Hvenær fá nýburar sveppasýkingu?

A

Seinna eftir sýklalyfjameðferð, auknar líkur ef nýburar

41
Q

Hvaða sveppur er algengastur að valda alvarlegum sýkingum?

A

Candida albicans

42
Q

Hvaða sveppalyf skal gefa og hvenær? (3)

A
  1. Fluconazole - fyrirbyggjandi eða ef grunur er um sýkingu
  2. Amphotericin B - ef staðfest sýking
  3. Amphotericin B + 5-fluorocytosine - ef alvarleg sýking, meningitis
43
Q
Hversu lengi skal gefa sýklalyf við alvarlegar sýkingar hjá nýburum:
Lágmark?
Lungnabólga?
Sepsis?
Heilahimnubólga? 
Sýkingar í beinum?
A
Lágmark - 48-72 klst
Lungnabólga? - 7-10 dagar
Sepsis? - 10-14 dagar
Heilahimnubólga? - 10-21 dagar
Sýkingar í beinum? - amk 4 vikur
44
Q

Stuðningsmeðferð við alvarlegar sýkingar hjá nýburum? (8)

A
  1. Öndunarvél
  2. Slagæðarleggur
  3. Iv. vökvi
  4. Inotropic meðferð: Dopamin/Dobutamin
  5. NO
  6. Plasma/blóð
  7. Surfactant
  8. TPN
45
Q

Fyrirbyggjandi aðgerðr til að hindra alvarlegar sýkingar hjá nýburum? (5)

A
  1. Hreinlæti í sb. við daglega umönnun nýbura
  2. Takmarka notkun sýklalyfja
  3. Vanda val sýklalyfja
  4. Iv. sýklalyfjameðferð í fæðingu skv. ákveðnum reglum
  5. Skima ófrískar konur á meðgöngu í leit að Gr B streptókokkum?
46
Q

Conjunctivitis hjá nýburum - orsakavaldar? (3)

A
  1. Strept. pneumoniae
  2. Hemophilus inf
  3. Staphylococcar
47
Q

Conjunctivitis hjá nýburum - meðferð (2)

A
  1. Hreinsa með bómull vættri með volgu vatni

2. Chloromycetin eða Oftaquix ef verri sýkingar

48
Q

Chlamydia conjunctivitis, hvenær kemur hún og hvaða meðferð? (2)

A
  1. Kemur 5-14 dögum eftir fæðingu, seinna en hinar

2. Erythromycin

49
Q
Neisseria gonorrhoeae augnsýking:
Getur leitt til? (1)
Einkennist af? (2)
Greining með? (1)
Meðferð? (3)
A

Leitt til blindu
Einkennist af mjög mikilli graftrarútferð og bólgu
Greinist með ræktun
Meðferð IV cefotaxime, chloramphenicol augnsmyrsl og skolun með saltvatni

50
Q

Dacryocystitis - Hvað er og hver er meðferð?

A

Sýking í tárasekk v/þrengsla/stíflu í táragangi

MF: IV claforan og cloxacillin

51
Q

Pemphigus - blöðrusótt
Orsök? (1)
Meðferð? (3)

A

Orsök: Staph aureus

Meðferð: Hreinsa m/bómull vættri í spritti, local batroban smyrsli, stundum iv cloxacillin

52
Q

Hvað er Omphalitis?

A

Bólga í naflastreng

53
Q

Omphalitis:
Hvaða bakteríur? (4)
Hvaða hættulegu fylgikvillar? (2)
Meðferð? (3)

A
  1. S.aureus, streptokokkar, E.coli, pseudomonas
  2. Útbreiddur cellulitis og necrotizing fascitis
  3. IV cloxacillin og gentamicin + metronidazole