Sýkingar hjá nýburum Flashcards
Fullburi sem stynur við fæðingu er líklegast með? (1)
Vot lungu
Hvað verndar IgA aðallega og hvaðan kemur það hjá nýburum? (2)
- Verndar slímhúðir
2. Kemur úr brjóstamjólk
Hvernig kemst IgG yfir í fóstur? (1)
Nú, yfir fylgjuna frá móður!
Er munur á sýkingum í börnum sem eru á brjósti vs þurrmjólk?
Nei
Hver er skilgreiningin fyrir blóðsýkingu hjá nýbura? (3)
- Barn
Hvort er blóðsýking algengari hjá fullburum eða fyrirburum?
Fyrirburum
Hvað er það nú sem gerir greiningu á blóðsýkingu erfiða hjá nýbura hvað rannsóknir varðar? (1)
Móðir fær sýklalyf við fæðingu
Getur sýking komið fæðingu af stað?
Já, heldur betur
Hvert er nýgengi blóðsýkinga af völdum baktería per 1000 lifandi fædd börn, hve stór hluti er heilahimnubólga (%) og hver er dánatíðnin (%)? (3)
- 1-8/1000 - 2,2/1000 á árunum 1976-2000 hérlendis
- HHB í 20-25%
3 Dt 30-50%
Nefnið sýkingarleiðir hjá nýburum. (4)
Yfir fylgju - prenatal
Skömmu fyrir fæðingu - prenatal - Algengast!
Frá móður til barns við fæðingu - perinatal
Eftir fæðingu frá umhverfi - nosocomial
Hvaða bakteriur fara yfir fylgju? (4)
Listeria
Syphilis
Berklar
Toxoplasma - sem er samt ekki bakteria, heh
Hvað er chorioamnionitis?
Bólga í fylgju vegna bakteríusýkingar
Hvaða baktería er algengust í chorioamnionitis?
GBS! - smitast skömmu fyrir fæðingu!
Hvaða bakteríur valda perinatal sýkingum - sýkingum við fæðingu? (3)
GBS
E.coli
Enterokokkar
Hvenær er sýking talin snemmkomin?
Ef einkenni koma
Hverjir eru áhættuþættir snemmkominnar sýkingar? (4)
- Vatnið fór >24 klst frá fæðingu
- Sýking frá móður
- Fyrirburi
- Colonisering
Er oft svæsin GBS sýking
Hvenær er sýking talin síðkomin hjá nýburum og hvers konar sýking er það oftast? (2)
- Einkenni 8-28 dögum frá fæðingu
2. Nosocomial sýking
Hver er munurinn á síðkominni miðað við snemmkomna? (5)
- Oftar fullburar
- Hægari gangur
- Heilahimnubólga algengari
- Lægri dánartíðni
- Ekki GBS
Hverjir eru áhættuþættir sýkinga hjá nýburum? (5)
- Móðir m/merki um chorioamnionitis
- Móðir m/þvagfærasýkingu
- Vatnið farið >24 klst fyrir fæðingu
- Fyrirburi
- Móðir GBS beri
Helstu bakt í sýkingum nýbura? (5)
- GBS
- E.coli
- Enterokokkar
- Listeria
- Staphylokokkar - aðal spítalabakterían
Hversu mörg % kvenna á barnseignaraldri hafa GBS í fæðingarvegi?
20-30% - 50% barna coloniserast - 1-2% fá invasiva sýkingu
Hvaða tvö form GBS sýkinga eru til og hvort þeirra veldur oftar sepsis? (3)
- Snemmkomin sýking -
Hvað er gert ef vitað er að móðir er GBS-beri fyrir fæðingu?
Móðir fær sýklalyf rétt fyrir fæðinguna
Hvaða gram neg baktería veldur oftast sýkingum hjá nýburum?
E.coli
Getur Listeria valdið fósturdauða?
Já
Hvað í fjandanum er Granulomatosis infantisepticum og hver eru einkenni þess? (4)
- Meðfædd Listeria-sýking
- System sýking
- Lifrar- og miltisstækkun
- Granulomatous útbrot á húð og munnslímhúð
Hvaða bakteria er algengasta orsök spítalasýkinga hjá fyrirburum?
Coagulasa neg staphylokokkar
Hver eru einkenni sepsis/meningitis hjá nýburum? (8)
- Óstöðugur líkamshiti!
- Hraður hjartsláttur
- Fölvi/bláleit húð/marmorerið húð
- Öndunarerfiðleikar/öndunarhlé
- Slappleiki/óværð
- Drekkur illa
- Uppköst
- Krampar - ef meningitis
Hvaða rannsóknir skal gera hjá nýburum? (6)
- Status og diff
- CRP
- Lumbar puncture
- Þvagræktun - mögulega
- Rtg lungu
- Senda blóð og mænuvökva í ræktun -> Gull standardinn
- Ath. Engin ein rannsókn staðfestir eða útilokar greiningu í byrjun!
Hvaða rannsókn á að gera ef hiti >38°C?
Blóð og mænuvökvi í PCR fyrir Herpes
Hvað getur gerst með HBK við fæðingu?
Fjöldi þeirra rýkur upp!
Er CRP áreiðanlegt í byrjun bráðrar sýkingar?
Nei, stressástandið getur truflað
Lækkandi CRP bendir til?
Áhrifaríkrar meðferðar
Hvaða bakteríur valda alvarlegum sýkingum hjá nýburum? (4)
- GBS!
- E.coli
- Enterococcar - bakt frá fæðingarvegi
- Staphylococcus - 90% Coag neg, 10% aureus
Hvaða sýklalyf skal gefa við alvarlegar sýkingar hjá nýburum? (3)
- Ampicillin + Gentamicin
- Ampicillin + Claforan (Cefotaxime): ef meningitis
- Cloxacillin/Vancomycin ef staph
Hvaða bakteríur valda alvarlegum sýkingum hjá öðrum börnum en nýburum? (3)
- Meningococcar
- Pneumococcar
- Hemophilus influenza
Hvaða sýklalyf skal gefa við alvarlegar sýkingar hjá öðrum börnum en nýburum?
Rocephalin (Ceftriaxone)
Hvernig skilst Claforan (Cefotaxime) út?
Í gegnum nýrun
Af hverju má ekki gefa nýburum Rocephalin?
Vegna þess að það útskilst með galli og keppir við bilirubin um próteinbindingu
Hvenær fá nýburar sveppasýkingu?
Seinna eftir sýklalyfjameðferð, auknar líkur ef nýburar
Hvaða sveppur er algengastur að valda alvarlegum sýkingum?
Candida albicans
Hvaða sveppalyf skal gefa og hvenær? (3)
- Fluconazole - fyrirbyggjandi eða ef grunur er um sýkingu
- Amphotericin B - ef staðfest sýking
- Amphotericin B + 5-fluorocytosine - ef alvarleg sýking, meningitis
Hversu lengi skal gefa sýklalyf við alvarlegar sýkingar hjá nýburum: Lágmark? Lungnabólga? Sepsis? Heilahimnubólga? Sýkingar í beinum?
Lágmark - 48-72 klst Lungnabólga? - 7-10 dagar Sepsis? - 10-14 dagar Heilahimnubólga? - 10-21 dagar Sýkingar í beinum? - amk 4 vikur
Stuðningsmeðferð við alvarlegar sýkingar hjá nýburum? (8)
- Öndunarvél
- Slagæðarleggur
- Iv. vökvi
- Inotropic meðferð: Dopamin/Dobutamin
- NO
- Plasma/blóð
- Surfactant
- TPN
Fyrirbyggjandi aðgerðr til að hindra alvarlegar sýkingar hjá nýburum? (5)
- Hreinlæti í sb. við daglega umönnun nýbura
- Takmarka notkun sýklalyfja
- Vanda val sýklalyfja
- Iv. sýklalyfjameðferð í fæðingu skv. ákveðnum reglum
- Skima ófrískar konur á meðgöngu í leit að Gr B streptókokkum?
Conjunctivitis hjá nýburum - orsakavaldar? (3)
- Strept. pneumoniae
- Hemophilus inf
- Staphylococcar
Conjunctivitis hjá nýburum - meðferð (2)
- Hreinsa með bómull vættri með volgu vatni
2. Chloromycetin eða Oftaquix ef verri sýkingar
Chlamydia conjunctivitis, hvenær kemur hún og hvaða meðferð? (2)
- Kemur 5-14 dögum eftir fæðingu, seinna en hinar
2. Erythromycin
Neisseria gonorrhoeae augnsýking: Getur leitt til? (1) Einkennist af? (2) Greining með? (1) Meðferð? (3)
Leitt til blindu
Einkennist af mjög mikilli graftrarútferð og bólgu
Greinist með ræktun
Meðferð IV cefotaxime, chloramphenicol augnsmyrsl og skolun með saltvatni
Dacryocystitis - Hvað er og hver er meðferð?
Sýking í tárasekk v/þrengsla/stíflu í táragangi
MF: IV claforan og cloxacillin
Pemphigus - blöðrusótt
Orsök? (1)
Meðferð? (3)
Orsök: Staph aureus
Meðferð: Hreinsa m/bómull vættri í spritti, local batroban smyrsli, stundum iv cloxacillin
Hvað er Omphalitis?
Bólga í naflastreng
Omphalitis:
Hvaða bakteríur? (4)
Hvaða hættulegu fylgikvillar? (2)
Meðferð? (3)
- S.aureus, streptokokkar, E.coli, pseudomonas
- Útbreiddur cellulitis og necrotizing fascitis
- IV cloxacillin og gentamicin + metronidazole