Minnisreglur Flashcards
Fylgikvillar cryptorchidism: TESTIS
T=Trauma E=Eistnakrabbamein S=Sálfélagslegir þættir T=Torsio I=Inguinal hernia S=Sterilítet (=ófrjósemi)
Hvort fontanellan er ferhyrnd?
Fremri fontanellan er ferhyrnd - F-F-F
Hvaða hormón lokar innri kvenlíffærum? Efri 2/3 vaginu og eggjastokkum?
Anti-Mullerian hormon - muna “M” sem skiptist í I V I - I-in standa fyrir eggjastokka og V-ið fyrir efri 2/3 legganga
Hvað stendur Tanner 3 fyrir?
Kynháravöxtur þar sem hárin eru orðin gróf og krulluð - talan 3 er eins og krullað hár
Hvaða hormón eru aðalhormón vaxtarstýringar á mismunandi aldri? (3)
Insúlin hjá infancy - In-In
Growth hormone hjá gröllurum (childhood) - G-G
Kynhormón (estrogen gegnum GH) í kynþroska - hjá báðum kynjum!
3 lykilatriði varðandi vöxt??
- Er barnið eðlilega stórt?
- Vex barnið á eðlilegum hraða?
- Eru eðlileg tengsl milli lengdar og þyngdar?
Stærð-Hraði-Tengsl - SH(i)T
Áhættuþættir heilaskemmda nýbura: HIS HEAD DEAD:
Hemolysis
Infections
Saturation low
Hypoalbuminemia
Early (prematurity)
Acidosis
Drugs
DEad=DE-hydration
Stuðningsmeðferð alvarlegra sýkinga nýbura: STRAIN IT
Surfactant Transfusion (blóð/plasma) Respirator (öndunarvél) Arteríuleggur Inotropic (dopamin/dobutamine) NO
IV vökvi
TPN (Total parental nutrition)
Omphalitis nýbura orsakast af Pseudomonas, E. Coli, S. Aureus og Streptókókkum.
Meðferð er með Cloxacillin og Gentamicin (ef til vill einnig Flagyl):
Níu PESOS fyrir Carlos Gardel:
Níu = Nýburar Pseudomonas E. Coli Staphylococcus Aureus O = Omphalitis, getur líka táknað nafla myndrænt Streptókokkar
fyrir = Flagyl (með litlum staf af því að það er ef til vill) Carlos = Cloxacillin Gardel = Gentamicin
Mismunagreiningar polyarthritits: Power BASSI
Power = polyarthritis B=Bólgusjúkdómar í görn A=Aðrir gigtsjúkdómar S=Sýkingar S=Sarcoidosis I=Illkynja
Mismunagreiningar systemísks arthritis (sömu flokkar og poly) : System BIAS:
System = Systemískur arthritis
B=Bólgusjúkdómar í görn
I=Illkynja sjúkdómar - NHL (National Hockey League) = (Neuroblastoma, Hvítblæði, Lymphoma)
A=Aðrir gigtsjúkdómar – SLEppa DV: SLE, Dermatomyositis, Vasculitis
S=Sýkingar - SPARK (Sarcoidosis, Postinfectious, Acute rheumatic, Reactive, Kawasaki)
Einfölduð hlutföll 3 æxlisflokka af heild: (Fyrirlestur JRK glæra 3): 11x reglan:
Lymphoma 11%
CNS 22% (aðeins meira, 28%)
Hvítblæði 33%
Ath. að embryonal tumor flokkurinn, sem er ekki innifalinn hér að ofan, er samtals 15% og eru þetta því ekki 3 algengustu flokkarnir, heldur 3 af 4 algengustu flokkum
Fjölliðabólga, er ¼ af öllum JIA:
Fjórðungur + Fjölliðabólga = Fjórðungsliðabólga
Meðferðarmöguleikar við Wilm‘s æxli:
skurð, lyf og geislar:
Hvert horn W bendir á eina af þessum meðferðum
Það er mest BAK-flæði þegar barnið liggur…
…. á BAKinu miðað við aðrar stellingar
Greiningarskilmerki einfalds hitakrampa: Eitt heitt ATH:
Eitt = Einfaldur Heitt= Hitakrampi
A= Aldur 6mán-6ára
T=Tími alflogs 38,5°C
Flog nýbura: Nýburaflogaveiki, arfbundin góðkynja
= NAG = NAGandi nýburi
Ofnæmismarsinn, rétt röð eftir aldri: FEAO = Fram eftir aldri okkar
Fæðuofnæmi, exem, astmi, ofnæmiskvef
Mismunagreiningar astma: (11) AA BB CC LLL O-Ó
AA: Aðskotahlutur, Anatómískt BB: Bronchiolitis, Bakflæði (vélinda-) CC Ciliary diskinesis, Cystic fibrosis LLL Laryngeal dysfunction, lungnabólga, lélegt þol O-Ó Oföndun, ónæmisgallar
6 algengustu fæðuofnæmin, í réttri röð:
Fæðuofnæmi er eins konar fjandans sora helvíti:
Egg, kúamjólk, fiskur, jarðhnetur, soja, hveiti Eins = Egg Konar = Kúamjólk F - JAndans = Fiskur + Jarðhnetur Sora = Soja Hveiti = Helvíti
Einkenni fæðuofnæmis
Fer í HAM
Fer = Fæðuofnæmi
Húðeinkenni Anda - öndunarfæraeinkenni Meltingarfæraeinkenni --- Og annað... (t.d. Lost - HAMsLaus)