GRR og fatlanir barna Flashcards

1
Q

Hvert er hlutverk Greingarstöðvarinnar varðandi börn og unglinga með þroskaraskanir? (2)

A
  1. Að efla lífsgæði þeirra

2. Að bæta framtíð þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða þrjár einingar skiptist starfsemi Greiningarstöðvarinnar?

A
  1. Klínískt starf
  2. Fræðsla
  3. Rannsóknir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða börn njóta forgangs inn í Greiningarstöðina?

A

Börn með mesta skerðingu í þroska og færni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru þjónustustigin 3 hjá börnum með alvarlegar þroska- og geðraskanir?

A
  1. Heilsugæslan, leik- og grunnskólar
  2. Ráðgjafarþjónustur, starfandi sérfræðingar, greiningarteymi
  3. Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, BUGL
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er mikilvægt að skoða við mat á þroska barns?

A

muna eftir almennu heilsufari og félagslegum aðstæðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær getur barn sýnt samhverfar hreyfingar útlima, myndað augnsamband og brugðist við hljóði?

A

Við 2-4 vikna aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvenær getur barn brosað, opnað lófa og lyft höfði?

A

Við 6 vikna aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær getur barn haldið höfði í nokkrar sekúndur, þekkt móður sína og hjalað?

A

Við 3 mánaða aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær getur barn velt sér af baki, látið taka sig upp og bablað?

A

Við 6 mánaða aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvenær getur barn að setið vel óstutt, togað sig upp í standandi stöðu, vinkað og klappað?

A

Við 10 mánaða aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvenær getur barn gengið án stuðnings, borðað sjálft með skeið eða gaffli og notað 6-10 orð?

A

Við 18 mánaða aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvenær getur barn sparkað bolta, hoppað jafnfætis og talað i minnst 3-5 orða setningum?

A

Við 3 og 1/2 árs aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær getur barn hoppað á öðrum fæti, farið sjálft á salerni, hlustað og skilið frásögn og sagt f, k, r, s og þ?

A

Við 5 ára aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig vaknar grunur um seinþroska eða fötlun hjá barni? (4)

A
  1. Ef útlitseinkenni eða meðfæddir gallar á innri líffærum finnast - getur komið snemma
  2. Veikindi á fyrstu vikum ævinnar - sérstaklega fyrirburar
  3. Foreldrar sjálfir að lýsa yfir áhyggjum
  4. Starfsfólk á leikskóla fer að gruna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða greindarvísitölubil á normalkúrfu greindarvísitölunnar sýnir börn með námserfiðleika?

A

Greindarvísitala á bilinu 70-85

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvenær er talað um þroskahömlum á normalkúrfu greindarvísitölunnar?

A

Ef GVT er >2 staðalfrávikum neðan meðaltals, undir 70

17
Q

Hvernig getur þroskahömlun birst hjá ungum börnum? (4)

A
  1. Sein í málþroska
  2. Sein í hreyfingum
  3. Óeirin
  4. Hegðunarvandi
18
Q

Hvaða tvennt hefur haft geysimikla þýðingu fyrir heyrnarlaus börn á Íslandi?

A
  1. Skimun nýbura fyrir heyrnarleysi

2. Nýjungar í meðferð heyrnarleysis, einkum kuðungsígrædd heyrnartæki

19
Q

Hver er algengasta tegund hreyfihömlunar meðal barna?

A

Cerebral palsy

20
Q

Flokkun á grófhreyfifærni barna með CP - færni við 5 ára aldur - 5 flokkar:

A
  1. flokkur: Ganga án gönguhjálpartækja
  2. flokkur: Ganga án gönguhjálpartækja inni og stuttar vegalengdir úti
  3. flokkur: Ganga með gönguhjálpartæki á jafnsléttu, þeim er oft ekið utandyra
  4. flokkur: Ferðast að mestu leyti í hjólastól sem þau geta stundum stýrt sjálf
  5. flokkur: Þeim er ekið um í hjólastól
21
Q

Hvernig er greindarþroski barna er mótaður?

A

Með upplýsingum frá skynfærum - 80% fást með sjón á fyrstu æviárum

22
Q

Við hvaða aldur skynja börn andlit?

A

2 mánaða aldur

23
Q

Hver er aðal ástæða fyrir því að börn eru sjónskert eða blind hérlendis?

A

Vegna skaða eða áverka í miðtaugakerfinu - augu eru heil en MTK nær ekki að vinna úr

24
Q

Aðrar algengar orsakir blindu/mikilli sjónskerðingu? (3)

A

Meðfæddir gallar:
Smá augu
meðfætt ský á augasteini
albinismus

25
Q

Einhverfa er fötlun skilgreind út frá hvaða tvennu? (2)

A

Þroskamynstri og hegðun

26
Q

Greining einhverfu byggist á? (4)

A

Nákvæmri þroskasögu
Skoðun
Hegðunarathugun (ADOS, Autism Diagnostic Observation Schedule)
Greiningarviðtali fyrir einhverfu (ADI, Autism Diagnostic Interview)