Stoðfyrirlestur 3 Flashcards
Hvaða hormón örva þroskun og æðamyndun legslímu?
Estrógen og prógesterón. Þau byggja upp legslímu að loknum tíðum. Hormónin hjálpa leginu að taka við fóstri.
Hvaða vöðvar hreyfast fyrir tilstilli aktíns og mýósíns?
Allir
Hvaða efni er alltaf nauðsynlegt fyrir samdrátt í vöðva?
Ca2+
Smá um rákótta vöðva?
Margkjarna, allt eða ekkert complex,
Smá um slétta vöðva?
Úr spólulaga frumum, einkjarna, Ca2+ berst inn utan frá, , mismikill samdráttur,
Hvaða hormón ,,toppa” rétt fyrir egglos?
Leysihormón týrihormóna kynkirtla (undirstúka), gulbússtýrihormón (heiladingull) og estradíol (eggjastokkur)
Hvaða hormón toppar sig ca. viku eftir egglos?
Prógesterón
Hvaða hormónum seytir undirstúkan í tenglsum við tíðahringinn?
Leysihormón stýrihormóna kynkirtla. Þau toppa sig rétt fyrir egglos.
Hvaða hormónum seytir heiladingullinn í tenglsum við tíðahringinn?
Eggbús- og gulbússtýrihormónum. Á eggbússtigi er eggbússtýrihormón ríkjandi og öfugt. Gulbússtýrihormón toppa sig rétt fyrir egglos. (kikka gulbússtigi inn).
Hvaða hormónum seytir eggjastokkurinn í tenglsum við tíðahringinn?
Estradíol og prógesterón. Estradíol hæst rétt fyrir egglos og prógesterón hæst viku eftir egglos.
Gen
Starfseining erfðaefnisins.
Hver er helsti munurinn á arfgerð og svipgerð?
Arfgerð = erfðasamsetning lífveru. (hvaða samsætur gens eru á litning). Svipgerð = Öll einkenni lífveru (það sem við sjáum td)
Blóðflokkarnir, hverjir ríkja yfir hverjum?
A og B eru jafnir en ríkja báðir yfir O. Einstaklingur í O flokki hefur þannig fengið O-gen frá báðum foreldrum.
Á hvorn endann er núkleótíðum alltaf bætt?
Á 3’ endann
Hvað gerir DNA-pólýmerasi?
Bætir núkleótíðum á nýja þráðinn og til þess þarf hann RNA vísi (primer)
DNA helíkasi gerir hvað?
Rennilás
DNA topoisomerar?
Losa um spennu
SSB prótein?
Halda þráðunum í skorðum
Hvað gerist í prófasa?
Litningar þéttast, kjarnakorn hverfa, geislaskaut mynda spóluna,
Hvað gerist í prómetafasa?
Kjarnahimnan brotnar niður, deilikorn krækja í litningana, litningarnir hefja för sína að miðju
Hvað gerist í metafasa?
Litningar þéttast enn frekar (auðsjáanlegastir hér), setjast milli spólanna í ,,metaphase plate”
Anafasi?
- hefst þegar allir litningar hafa raðar sér í metaphase
- systurlitningar aðskiljast og fara að sitthvorri spólunni
Telófasi?
- litningar að spólu og þeir afþéttast
- kjarnahimna myndast um hvort litningasett
- herpirák myndast