Líf 103 Flashcards

1
Q

Efni líkamans skiptast í lífræn og ólífræn. Ólífrænu efnin eru :

A

Vatn, leyst steinefni, föst (kristölluð) steinefni, og lofttegundir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu mörg prósent af líkamanum er vatn ?

A

60%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Almennt um leyst steinefni ?

A

Leyst steinefni eru efni sem leysast upp í vökvum líkamans, bæði innan og utan frumunnar. Eru sölt, eru á jónaformi.
Í vökvum líkamans er mest af Na og Kl jónum.
Einnig Kalsíum (Ca), Kalíum (K) og Vetniskarbónat. (HPO4)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Almennt um föst steinefni ?

A

Eru hluti af stoðkerfi líkamans, í beinum manna er flókið kerfi af kristölluðum söltum.. Má þar helst nefna jónir Calsiums (Ca 2+) og Phosfats ((PO4 3-)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Lífræn efni líkamans eru ?

A

Sykrur, fita, prótín, amínósýrur, kjarnsýrur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er flæði eða sveim ?

A

Flutningur uppleystra EFNA frá svæði með HÁAN styrk efnanna til svæðis sem eru með LÁGAN styrk.
Stefnir ævinlega að jafnri dreifingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er osmósa ?

A

Flutningur VATNS yfir valgegndræpa himnu frá svæði þar sem styrkur þess er hár til svæðis þar sem styrkur þess er minni, þar til jafnvægi er náð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nánari lýsing á frumuhimnu :

A

Tvöfalt fosfólípíðlag. Glýserólið snýr út (vatnssækni hlutinn). Fitusýrukeðjurnar snúa inn (vatnsfælni hlutinn). Stjórna för efna inn og út. Umlykja frumur og einstök frumulíffæri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er forðanæringin í plöntufrumu ?

A

Mjölvi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er forðanæringin í dýrafrumu ?

A

Glýkógen

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er sérstakt við dreifkjörnung / bakteríufrumu ?

A

Kjarninn er ekki afmarkaður, allt erfðaefnið er i einum litningi, ekkert frymisnet, netkornin eru ÖLL laus í umfryminu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru megingerðir vefja í plöntum ?

A

Þekjuvefur, grunnvefur og strengvefur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjar eru megingerðir vefja i dýrum ?

A

Þekjuvefur, stoðvefur, taugavefur, vöðvavefur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað einkennir frumbjarga líffverur ?

A

Þær geta myndað lífræn næringarefni úr ólífrænum efnum.

Plöntur nota vatn, kolvíoxíð og sölt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Vatnsleysanlegu vítamínin eru ?

A

B og C vítamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hversu miklu vatni getur meðalmanneskja tapað án þess að deyja?

A

12-15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver er almenn formúla sykra ?

A

Cn(H2O)m

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða sykru getur maðurinn ekki melt?

A

Beðmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað hefur áhrif á það hvort Na+ jón komist yfir frumuhimnu?

A

Na+ styrkhalli yfir himnuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Nýrnahettubörkur seytir:

A

Aldósteróni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Kortisól er:

A

Steri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

ANP kemur frá:

A

Hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Parasympatíska kerfið hefur hvaða áhrif á gallblöðru?

A

Eykur samdrátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvíldarspenna í taugung er:

A

-70mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Frumurnar sem mynda slíður utan um taugafrumur í ÚTK heita?

A

Schwann frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Í blóðrásinni er þrýstingurinn lægstur hvar?

A

Í háræðunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Þegar blóð fer frá hægri gátt til hægri slegils fer það um:

A

Þríblöðkuloku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Algengasta prótín í blóðvökva er:

A

Albúmín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Lifrin:

A

Er stærsti kirtill líkamans, gegnir veigamiklu hlutverki í meltingu fitu, framleiðir flest prótín í blóðvökva. Inn í hana gengur tvöföld blóðrás.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Nýrun:

A

Losa frá sér vökva sem fer óbreyttur út sem þvag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Í nýrungi er mest af vökva og næringarefnum tekið upp í :

A

Nærpíplu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Melting prótína hefst hvar?

A

Í maganum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Helsta hlutverk gulbús er að hvað?

A

Undirbúa legslímu fyrir þungun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Blood brain barrier nær ekki til:

A

Undirstúku

35
Q

Bohr verkun:

A

Veldur því að O2 losnar frekar frá hemóglóbíni

36
Q

Þrombín gegnir mikilvægu hlutverki varðandi hvað?

A

Blóðstorknun

37
Q

Helstu þveitislíffæri líkamans eru:

A

Nýru, lifur og húð.

38
Q

Meginhlutverk svitakirtla er að:

A

Tempra líkamshitann

39
Q

Lifraportæð flytur blóð frá:

A

Görnum

40
Q

Taugaboð:

A

Meðan boð fer í gegnum taugung eykst leiðni taugahimnunnar á Na+ jónir og himnan umskautast (verður neikvætt hlaðin að utan) meðan boðið fer hjá.

41
Q

Boðspenna

A

Um -70 mV í róspennu.
Um 30 mV í boðspennu.
0,1 V í sveiflu.

42
Q

Jákvæð afturverkun er td.?

A

Breytingin úr róspennu í boðspennu

43
Q

Hraði boðs um taugung fer eftir?

A

Þvermáli hans og einangrun. Mýldir taugunar flytja hraðar.

44
Q

Mýlisfrumur:

A

Mýldir þræðir eru hvítir og taugaboð ferðast hraðar um þá, um 120 m/sek. Með mýelíni sparast orka.

45
Q

Hvernig fara taugaboð yfir taugamót?

A

Sem efnaboð.

46
Q

Hvað er það sem tryggir einstefnu taugaboða?

A

Það að þau séu efnaboð tryggir einstefnu.

47
Q

Asetílkólín er boðefni sem er að finna hvar?

A

Rákóttum - Heili- Tau/Tau utan MTK - Sky/Tau

1) Þar sem taugungur tengist rákóttum vöðva, 2) víða í heila 3) Taugamót utan MTK þar sem mætast 2 taugungar 4) frá skynfrumu í taugung.

48
Q

Glial frumur

A

Sérhæfðar frumur í MTK. Eru af 2 gerðum. Mýldar slíðurfrumur (heili) og stjarnfrumur (MTK) sem tempra samsetningu vökva milli frumna.

49
Q

Gráninn og hvítan?

A
Grátt = Taugabolur, stuttir þræðir, glial frumur.
Hvítt = Langir símar. Hvíti liturinn kemur frá mýelinu.
50
Q

Bakrætur á mænu innihalda hvernig taugar?

A

Skyntaugar

51
Q

Kviðrætur á mænu innihalda hvernig taugunga?

A

Hreyfitaugunga

52
Q

Eftir boðspennu, hvað kemur á fyrra ástandi?

A

Na+/K+ dælan

53
Q

Boðspennu líst gróft:

A

Áreiti veldur afskautun, Na+ hratt inn, Na+ göng lokast hægt og K+ göng opnast, K+ lekur út, K+ göng haldast opin, yfirskautun (tornæmi). Spennustýrð K+ göng lokast = hvíldarspenna.

54
Q

Prótín í blóði:

A

Albúmín, glóbúlín, fíbrínógen

55
Q

Blóðflögur gefa frá sér hvaða efni sem aðstoðar við storknun blóðs?

A

Þrombókínasi

56
Q

Hvað myndast ekki í stöfum og keilum?

A

Boðspenna. Hún myndast í hnoðfrumum.

57
Q

Hversu margir L er í öndunar-, viðbótar- og varalofti, og loftleif?

A
Öndunar = 0.5 L
Viðbótar = 3 L
Varaloft = 1.2 L
Loftleif = 100-150 mL
58
Q

Hvernig fer loftið úr lungnablöðrunum í blóðið

A

Með sveim

59
Q

Gall er framleitt af? og seytt úr í?

A

Framleitt af lifur og seytt út í skeifugörn

60
Q

Hvað hefur áhrif hvort Na+ komist yfir frumuhimnu?

A

Styrkhalli Na+ yfir himnuna, rafhalli og gegndræpi himnunnar fyrir Na+

61
Q

Kortisól er ?

A

Steri (framleitt í nýrnahettuberki)

62
Q

Parasympatíska kerfið hefur hvaða áhrif á gallblöðru?

A

Eykur samdrátt

63
Q

Allir vöðvar dragast saman fyrir tilstilli hvers?

A

Aktíns og mýósíns

64
Q

Helsta hlutverk gulbús er að ?

A

Undirbúa legslímu fyrir þungun

65
Q

Annað hjartahljóðið heyrist þegar að ?

A

Hálfmánalokurnar skella saman

66
Q

Í hvíld eru frumurnar hvernig hlaðnar að innan ?

A

Neikvætt

67
Q

Hvað er negative feedback?

A

Boðefnið vinnur gegn framleiðslu á sjálfu sér, þ.e. vinnur á móti breytingum

68
Q

Hvert er hlutverk hnykkilsins (litla heila)

A

Samhæfing hreyfinga

69
Q

Heilastofn samanstendur af?

A

Mænukylfu, brú og miðheila

70
Q

Hvaða ferli í myndun þvags sér til þess að það sé ekki sykur í þvagi heilbrigðs manns?

A

Endursog

71
Q

Hvert er hlutfall O2 í innöndunar-/út-öndunarlofti?

A

21/16%

72
Q

Hver er tilgangur rótarhára?

A

Auka rúmmál og þar með getu til þess að taka upp næringarefni

73
Q

Magasýra er hvernig sýra?

A

Saltsýra

74
Q

Hvað heita göngin sem taugar og æðar fara um í beinum

A

Havers göng

75
Q

Hvenær á tíðarhringnum er prógesterón í hámarki?

A

Rétt eftir egglos

76
Q

Noradrenalín er hvers konar boðefni?

A

Boðefni eftirhnoðaþráða í sympatíska kerfinu

77
Q

Gall inniheldur gallsölt sem eru afleiður af hverju?

A

Kólesteróli

78
Q

Sekretín örvar seyti HCO3- hvaðan?

A

Frá brisi og í skeifugörn

79
Q

Hormónið erythropoietin (rauðkornahormón) sem hvetur myndun á rauðum blóðkornum er
myndað hvar?

A

Í nýrum

80
Q

Taugahnoðu sympatíska kerfisins eru allajafna nálægt hverju?

A

Mænunni

81
Q

Hvaða hormón veldur hækkuðum blóðþrýsting?

A

Vasópressín

82
Q

Hvað orsakar fyrsta hjartahljóðið?

A

Þegar hjartalokur skellast saman

83
Q

Af hverju fær maður hellu?

A

Kokhlustin fellur saman