staphylokokkar og MÓSA Flashcards

1
Q

Staphylococcus almennt

A
  • 60 tegundir í dýrum og mönnum
  • ættkvíslin - 40 tegundir
  • 20 undirtegundir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hver er mikilvægasta Staphylococcus tegundin?

A

Staphylococcus aureus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

heimkynni Staphylococcus

A

húð, slímhúðarop, slímhúð, flóra manna og dýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

heimkynni S.aureus?

A

nasir, kok og húðfellingar (handakrikum, nára og spöng)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvaða ensím gerir S.aureus svona meinvaldandi?

A

kóagúlasi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

CoNS

A

Coagulase - Negative staphylococcus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

allar tegundir Staphylococcus nema S.aureus kallast?

A

CoNS

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

S.aureus lýsing

A

Gram jákvæðir klasakokkar
harðgerður
myndar ekki spora
mynda kóagúlasa
þolir vel þurrk og salt
drepst við 65°C rakan hita í 30mín og fyrir áhrif margra sótthreinsiefna
kjörin spítalabaktería
geta lifað mánuðum saman í rúmfötum, ryki og uppþornuðum líkamsvessa (greftri og hráka)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

S.aureus - bólfesta

A

finnst ekki í öllum einstaklingum
bólfesta í um 30 - 50% einstaklinga á hverjum tíma
* 10 -20% alltaf
* 60% intermittent (slitróttir) berar
* 20% aldrei
á meðal þeirra sem bera bakteríuna getur bólfestan verið óstöðug (kemur og fer)
einstaklingar með S.aureus í líkamsflórunni geta óafvitandi smitað frá sér, eru einnig líklegri til að fá S.aureus sýkingu en aðrir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

S.aureus - á rannsóknarstofunni

A

vaxa hratt (< 24 klst)
geta vaxið við 6.5 - 50°C
þyrpingar gulna á agarskál m. tíma
myndar eiturefni
myndar hemólýsu - ætið verður gegnsætt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hemólýsa

A

eiturefni sem rjúfa rauð blóðkorn í ætinu
þegar rauðu blóðkornin rofna/springa verður ætið gegnsætt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

kóagúlasapróf

A

bakterían er sett í sermi
ath, S.aureus myndar kóagúlasa á ca 3 sek (sermi helypur í kökk)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

ræktum S.aureus úr?

A

blóði, hálsi, nefi, yfirborðssýni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Staphylococcus - hjúpur og slímlag

A

hafa margir hjúp
felstir mynda slímlag
* auðveldar bindingu við aðskotahluti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

exótoxín

A

gerð? - prótein, oft ensím
hvar í sýkli? - seytt úr frumu
suða eyðir? - oftast
Ab - myndun/toxoid? - já/já
gram hvað? - neikvæðir og jákvæðir
á plasmíðum/fögum? - oftast
áhrif? - Sérhæfð á frumur eða starfsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Endótoxón

A

gerð? - Lípópólýsakkaríð
hvar í sýkli? - í ytri himnu
suða eyðir? - nei
Ab - myndun/toxoid? - já/nei
gram hvað? - neikvæðir
á plasmíðum/fögum? - nei
áhrif? - ósérhæfð: hiti, verki, lost