staphylokokkar og MÓSA Flashcards
Staphylococcus almennt
- 60 tegundir í dýrum og mönnum
- ættkvíslin - 40 tegundir
- 20 undirtegundir
hver er mikilvægasta Staphylococcus tegundin?
Staphylococcus aureus
heimkynni Staphylococcus
húð, slímhúðarop, slímhúð, flóra manna og dýra
heimkynni S.aureus?
nasir, kok og húðfellingar (handakrikum, nára og spöng)
hvaða ensím gerir S.aureus svona meinvaldandi?
kóagúlasi
CoNS
Coagulase - Negative staphylococcus
allar tegundir Staphylococcus nema S.aureus kallast?
CoNS
S.aureus lýsing
Gram jákvæðir klasakokkar
harðgerður
myndar ekki spora
mynda kóagúlasa
þolir vel þurrk og salt
drepst við 65°C rakan hita í 30mín og fyrir áhrif margra sótthreinsiefna
kjörin spítalabaktería
geta lifað mánuðum saman í rúmfötum, ryki og uppþornuðum líkamsvessa (greftri og hráka)
S.aureus - bólfesta
finnst ekki í öllum einstaklingum
bólfesta í um 30 - 50% einstaklinga á hverjum tíma
* 10 -20% alltaf
* 60% intermittent (slitróttir) berar
* 20% aldrei
á meðal þeirra sem bera bakteríuna getur bólfestan verið óstöðug (kemur og fer)
einstaklingar með S.aureus í líkamsflórunni geta óafvitandi smitað frá sér, eru einnig líklegri til að fá S.aureus sýkingu en aðrir.
S.aureus - á rannsóknarstofunni
vaxa hratt (< 24 klst)
geta vaxið við 6.5 - 50°C
þyrpingar gulna á agarskál m. tíma
myndar eiturefni
myndar hemólýsu - ætið verður gegnsætt
hemólýsa
eiturefni sem rjúfa rauð blóðkorn í ætinu
þegar rauðu blóðkornin rofna/springa verður ætið gegnsætt
kóagúlasapróf
bakterían er sett í sermi
ath, S.aureus myndar kóagúlasa á ca 3 sek (sermi helypur í kökk)
ræktum S.aureus úr?
blóði, hálsi, nefi, yfirborðssýni
Staphylococcus - hjúpur og slímlag
hafa margir hjúp
felstir mynda slímlag
* auðveldar bindingu við aðskotahluti
exótoxín
gerð? - prótein, oft ensím
hvar í sýkli? - seytt úr frumu
suða eyðir? - oftast
Ab - myndun/toxoid? - já/já
gram hvað? - neikvæðir og jákvæðir
á plasmíðum/fögum? - oftast
áhrif? - Sérhæfð á frumur eða starfsemi