almennt um Örveru og sýklafræði - Lota 1 Flashcards
einfrumungar
1 fruma
fjölfrumungar
fruma samsett úr mörgum frumum sem koma saman
Dreifkjörnungar
- bakteríur og arkeur (fornbakteríur)
- erfðaefni flýtur um í umfrymi (ekkert
afmarkað) - ekki himnubundin líffæri
- litlar frumur
- einföld frumubygging
- einfrumungar
Heilkjörnungar
- plöntur, sveppir, frumdýr, dýr, sníkjudýr
- kjarni aðgreindur með himnu
- einfrumungar eða fjölfrumungar
- flókin frumubygging
- himnubundin líffæri
- stórar frumur
Veirur
- ekki frumur - ekki lífverur
- fjölga sér í lifandi frumum
- erfðaefni inní próteinhjúp
Bakteríufruma - lögun
- kúlur (coccus)
- stafir (bacillus)
- gormar (spirillum)
- óregluleg lögun (pleomorphic)
Hver er munurinn á bakteríum og veirum?
?
Hvaða hópum tilheyra sjúkdómsvaldandi örverur?
?
Bakteríufruma - frumulíffæri
á yfirborði:
* slímhjúpur og slímlag
* svipur
* festiþræðir
innan frumuhimnu:
* frymi
* frymiskorn
* frymisgrind
* kjarnasvæði
* Ríbósóm
* gró
- frumuveggur
- frumuhimna
Eru sníkjudýr heilkjörnungar eða dreifkjörnungar?
heilkjörnungar
Hver er stærðamunurinn á frumum heilkjörnunga, baktería og veira?
bakteríur eru litlar (1µm), heilkjörnungar eru stórir (10 -100µm) og veirur eru (30 -300nm)
mismunandi gerðir - Kúlur/ kokkar
stök - coccus
tvær saman - diplokokkar
fjórar saman - tetrads
átta saman( í reglulegum teningi) - sarcina
klasakokkar - stafýlokokkar
keðjukokkar - streptokokkar
mismunandi gerðir - stafir
stakur - bacillus
keðja - streptobacilli
mjög stuttir stafir - coccobacilli
bognir stafir - vibrio
óreglulegir stafir - diptheroid (kylfulaga, mislangir)
mismunandi gerðir - gormlaga
spírillur - grannar gormlaga bakteríur
spíróketur - sveigjanlegir gormar
slímhjúpur (e.capsule)
fasttengdur frumunni, samsett úr fjölsykrum og/eða próteinum