spurning úr Socrative Flashcards
konur eru í meir hættu á að fá þvagfærasýkingu en karlar vegna styttri þvagrásar?
satt eða ósatt
satt
þvag er alla jafna án baktería (sterílt)
satt eða ósatt
satt
hvaða baktería er algengust í þvagfærasýkingum?
a) klebsielle spp
b) proteus spp
c) pseudomonas aerusinosa
d) eschrtichia coli
e) aerococcis urinae
f) staphylococcus saprophyticus
d) eschrtichia coli
hvernig er algengast að bakteríur berast í þvagfæri?
a) með blóði
b) upp þvagrás
c) með vessa
b) upp þvagrás
hver eftirtalinna þátta er ekki áhættuþáttur fyrir þvagfærasýkingu?
a) karlkyn
b) sykursýki
c) nýrnasjúkdómar
d) taugasjúkdómar sem hafa áhrif á getu til a’ tæma blöðru
e) nýrnabakflæði
a) karlkyn
hvaða þvagfærasýkingar eru Gram-neikvæðar bakteríur?
a) E.coli
b) klebsiella spp
c) enterókokkar
d) staphylococcus saprohyticus
e) proteus spp
f) pseudomonas aeruginosa
g) Aerococcus urinae
h) Aerococcus sanguinicola
a) E.coli
b) klebsiella spp
e) proteus spp
f) pseudomonas aeruginosa
hvaða baktería veldur “honeymoon cystitis”
a) staphylococcus aureus
b) staphylococcus epidermis
c) staphylococcus saprophyticus
d) E.coli
e) klebsiella spp
f) proteus spp
c) staphylococcus saprophyticus
fyrir hvaða sýklalyfjaflokki eru enterókokkar með innbyggt ónæmi?
a) amínóglykósíðum
b) penisillinum
c) cephalosporin
d) glýkópeptíðum
c) cephalosporin
hvaða þýðingu getur það haft að finna S.aureus í þvagi?
a) eiginlega alltaf mengun, skiptir ekki máli
b) hugsanlega mengun, hugsanlegur þvagfærasýkingavaldur. ætti að meðhöndla til öryggis
c) mögulega blóðborinn sýkingarvaldur, íhuga hvort sjúklingurinn gæti verið með alvarlega ífarandi S. aureus sýkingu
c) mögulega blóðborinn sýkingarvaldur, íhuga hvort sjúklingurinn gæti verið með alvarlega ífarandi S. aureus sýkingu
hiti fylgir yfirleitt blöðrubólgu?
satt eða ósatt
ósatt
blöðrubólgu þarf alltaf að meðhöndla með sýklalyfjum?
satt eða ósatt
ósatt
hvers konar þvagsýni er kjörsýni í ræktun (ef sjúklingur getur pissað sjálfur)?
miðbunuþvag
pokaþvag, eins og stundum er safnað hjá börnum er lélegt sýni
satt eða ósatt
satt
hver eru einkenni blöðrubólgu?
a) sársauki við þvaglát
b) tíð þvaglát
c) bráð þvaglátsþörf
d) erfiðleikar við þvaglát
e) hiti
a) sársauki við þvaglát
b) tíð þvaglát
c) bráð þvaglátsþörf
d) erfiðleikar við þvaglát
hvort er Enterococcus faecalis eða Enterococcus faecium oftar ónæmur fyrir sýklalyfjum?
Enterococcus faecium
hvernig ætti að geyma þvagsýni þar til það fer í ræktun?
í kæli
hjá hvaða tveimur hópum ætti að meðhöndla einkennalausa bakteríumigu? (þumlaputtareglan)
hjá óléttum konum og einstaklingum á leiði í aðgerð á þvagfærum
bakteríur eru ______% af þynd saurs
um 80%
hvort er meira af loftfælnum eða loftháðum bakteríum í eðlilegri þarmaflóru?
loftfælum
hvort veldur iðraeitur vatnskenndum eða blóðugum niðurgangi?
vantskenndum
hvort er eitrið sem Vibrio cholarae myndar iðraeitur eða frumureitur?
iðraeitur
hverjar af þessum sýkingum er mælt með því að mehöndla með sýklalyfjum?
a) Campylobacter
b) salmonella enteritis (þarmasýking)
c) Typhoid fever
d) shigella
e) kólera
f) jelicobacter pylori
c) Typhoid fever
d) shigella
e) kólera
f) jelicobacter pylori
Campylobacter eru…..
a) gram jákvæðir kokkar
b) gram neikvæðir kokkar
c) gram jákvæðir stafir
d) gram neikvæðir stafir
d) gram neikvæðir stafir
campylobacter eru aldrei hluti af eðlilegri bakteríuflóru dýra?
satt eða ósatt
ósatt
mælt er með því að meðhöndla campylobacter með sýklalyfjum?
satt eða ósatt
ósatt
hver er meðgöngutími Salmonellu?
6-48 Klst