hlutapróf 2 - íris Flashcards
Hvað eru ífarandi sýkingar?
Það eru sýkingar á stöðum sem eiga að vera sterílir (án baktería)
Dæmi um steríl svæði í líkamanum
Blóð, MTK, bein, liðir, djúpir verfir og innri líffæri
Hvað er bacteraemia?
Bakteríur í blóði
Hvað er viraemia?
Veirur í blóði
Hvað er fungemia?
Sveppir í blóði
Hvað er sepsis (sýklasótt)?
Það er mjög kröftugt svar líkamans við sýkingum (alvarlegt ástand)
Hvað er skammvinn Bacteramia?
Það fá flestir samvinnan bakteríudreyra (bacteramia) af og til. T.d. vegna lélegra tannbustun eða tannviðgerðir
Hvað er samfelld Bacteramia?
Það er samfellt losun baktería út í blóðrásina, helst eru þetta sýkingar sem eiga uppruna í æðakerfinu
Hvað er slitrótt Bacteramia?
Það eru aðrar sýkingar eins og til dæmis beinsýkingar og liðsýkingar. Bakteríur losna út í blóð um 45mín áður en hiti kemur fram
Hvað er Hjartaþelsbólga (endocarditis)?
það er sýking í hjartaþeli
Hverjir eru áhættuþættir hjartaþelsbólgu?
- Meðfæddir gallar í hjartalokum
- Aðskotahlutir (bjargráður, gangráður og miðlægir æðaleggir)
- Ónæmisbæling
- Vímuefnanotkun í æð
- Nýlegar tannviðgerðir eða aðgerðir
Hver eru merki þess að einstaklingur sé með hjartaþelsbólgu?
- Hjartaóhlóð við hlustun
- Splinter hemorrhages, innvortisblæðing á nöglum
- Osler nodes, Rauðir sársaukafullir blettir á oft á fingurgómum
- Janeway lesions, rauðir blettir án verkja oft á lófum og iljum
Hvað veldur sýktri slagæðagúlpi?
Það eru sömu meinvaldar ig í hjartaþelsbólgu
Hvernig myndast hjartaþelbólga (endocarditis)?
Bakteríur úr skammvinnum bakteríudreyra eða sýkingu annars staðar setjast á hjartalokur. Mynda hrúður sem getur sést við hjartaómskoðun.
Hver eru einkenni Hjartaþelsbólgu?
Hiti, hrollur og lystarleysi
Hvernig komast sýkingar í blóð?
Það er algengast að bakteríunar komist í blóðrásina frá sýkingum annars staðar
Hver eru helstu skilyrði fyrir greiningu á hjartaþelsbólgu frá Duke?
Jákvæð blóðræktun fyrir bakteríum sem eru dæmigerðar í endocarditis. Merki um endocarditis á ómun
Hver eru minniháttar skilyrði fyrir greiningu á hjartaþelsbólgu?
Hiti meiri en 38°, vascular phenomena, immunologic phenomena, jákvæð blóðræktun sem uppfyllir ekki helstu skilyðrinn.
Hvernig er meðferð hjartaþelsbólgu?
Löng sýklalyfjameðferð (4-6 vikur) í 40 – 50% tilvika er skurðaðgerð
Hvað er sýktur slagæðagúlpur?
Það er skaði á æðaþelinu í slagæðum. Það myndast gúlpur vegna bólgu og veiking í slagæðaveggjum.
Hver eru helstu orsakavaldar hjartaþelsbólgu?
Staphylococar, streptococcar og enterococcar. Sérstaklega viridans streptococcar eftir tannaðgerð
Hvernig myndast bláæðabólga með graftar segamyndun?
Það verður skaði í æðaþelinu og myndast blóðkökkur. Það eru bakteríur á blóðkökkinum
Fylgikvilli hvers er bláæðabólga með graftrara-segamyndun?
Æðaleggja
Hvaða bakteríur eru helst að sýkla æðalegg og geta valdið blóðsýkingu?
- S. epidermidis og aðrir kóagúlasar neikvæðir stafýlókokkar
- S. aureus
- Streptókokkar
- Enteróbacteriaceae
Hvað skiptir máli við blóðræktun?
- Það þarf að forðast mengun
- Frekar að taka meira magn og fá þá meiri líkur til að rækta bakteríur
- Það skal tala 10-20ml hjá fullorðnum
Hverjar eru heilahimnunar?
- Heilabast (dura mater) yst
- Skúm (arachnoid mater)
- Heilareifar (pia mater) innst
Hvar er mænuvökvinn?
Hann er í innanskúmsbilinu
Hvað gerir mænuvökvinn?
Hann verndar heilann, flytir umbrotsefni og fjarlægir úrgangsefni
Hvernig komast meinvaldar í MTK?
- Blóðleiðinn (algengust)
- beint smit frá sýktu svæði, sýking aðliggjandi eða nálægt MTK getur dreifst. Sem dæmi skútabólga, stikilbólga og miðeyrnabólga
- anatómískir gallar í strúktúrum MTK, geta gert bakteríum auðveldara að komast að MTK
- flytjast með taugum, sjaldgæft – á frekar við um veirur
Hver eru einkenni heilahimnubólgu?
- Hiti
- Hnakkastífleiki
- Höfuðverkur
- Ljósfælni
- Ógleði og uppköst
- Pirringur
- Rugl eða skert meðvitund
- Punktablæðingar
Hvaða bakteríur valda heilahimnubólgu?
Neisseria meningitidis og streptococcus pneumoniae
hvernig komast bakteríur frá ónæmiskerfinu í meinmyndun á heilahimnubólgu?
Bakteríurnar hafa pólýsakkaríð hjúp sem verndar þær gegn ónæmiskerfinu og seyta IgA próteasa sem brýtur niður IgA í hýsil
hvernig er ferli meinmyndunar heilahimnubólgu?
- Sýklun
- Innrás í blóðrás
- Bakterían lifir af í blóðrásina
- Fer inn í subarachnoidal space
Hvaða hjúpgerðir af Neisseria meningitidis valda oftast sjúkdómi?
A,B,C,X,W og Y
Hvaða bakteríur geta valdið heilahimnubólgu hjá nýburum?
GBS, E.coli og Listeria monocytogenes
segðu frá Neisseria meningitidis
Það eru gram neikvæðir, oxidasa jákvæðir kokkar. Hafa 13 mismunandi hjúpgerðir sem eru þekktar og 6 af þeim valda oftast sjúkdómi. (geta verið óhjúpaðir). Á íslandi er bólusett gegn hjúpgerðum ACWY
Hvernig er greining heilahimnubólgu?
Saga, skoðun, blóðprufur og mænuvökvarannsókn
Hvernig er meðferð við heilahimnubólgu?
Skjót meðferð skiptir máli. Breiðvirk sýklalyf eru gefin á meðan orsök eru óþekkt, síðan er hægt að aðlaga sýklalyfjameðferð þegar sýkingarvaldur er þekktur
Í hversu mörg glös eru mænuvökvasýni tekin?
4 glös sem þurfa að berast hratt í skoðunn
Hvaða bakteríur geta valdið ígerð í heila?
Streptókkokar og stafýlókokkar
Hvaða sýklalyf eru gefin við heilahimnubólgu?
Algengt fyrsta val er Ceftriaxone. Hjá nýburum er Ampicillin og genatamicin
Hvaðan koma bakteríurnar í ígerð í heila?
Þær geta komið vegna dreifingu frá aðliggjandi sýkingum, bakteríur dreifast með blóði til heila.
Hvernig er greint ígerð í heila?
Með myndarannsóknum MRI eða CT. eða sýni úr ígerðinni í ræktun
Hver er meðferð við ígerð í heila?
Það er framkvæmd aðgerð til að tæma ígerð og það eru gefin sýklalyf. Það eru gefin Ceftriaxone og metronidazole.
Hver eru einkenni ígerð í heila?
Höfuðverkur, hiti og taugaeinkenni
Hver er helst að valda sýkingum í beinum (Osteomylitis)?
S.aureus
Hvaða bakteríur geta líka valdið sýkingum í beinum (Osteomylitis)?
- K.Kingae (börn undir 2 ára)
- S.pyogenes
- Pasteurella multocida, eftir hunda eða kattarbit
- Salmonella
Hvaða bakteríur geta valdið septic arthritis (sýkingum í liðum)?
Algengast er S.aureus, Neisseria Gonirrhoea, K.kingae (börn yngri en 2 ára), S. pyogenes, Pasteurella multocida (eftir hunda eða kattarbit) og salmonella.
Í hvaða liði er algengast að fá sýkingu (septic arthritis)?
Hné, úlnliður, ökklar, mjaðmir
Hvað er sepsis (sýklasótt)?
Svar líkamans við sýkingarvöldum í líkamanum
Hverjar eru afleiðingar sepsis (sýklasótt)?
Lost, fjölkerfa bilun, útbreidd storknun í blóðrás. Það er hátt dánarhlutfall
Lostuástand vegna afleiðinga sýklasóttar er?
skortur á blóðflæði til mikilvægra líffæra
Einhverskonar sýking í ólíkum líffærakerfum eða í blóði geta orðið að?
Sepsis (sýklasótt)
Hverjir eru algengustu íkomustaðir sýkingar í blóði?
- Þvag- og kynfæri
- Öndunarfæri
- Ígerðir
- Skurðsárasýkingar
- Gallvegir
Í hvað skitpast þvagfærinn?
- Neðri þvagfæri (Þvagrás og þvagblaðra)
- Efri þvagfæri (Þvagleiðari og nýru)
Hvernig sýkingar geta verið í netri þvagfærum?
- Þvagrásarbólga
- Blöðrubólga
- blöðruhálskirtilsbólga einnig hjá körlum
Hvernig sýkingar geta verið í efri þvagfærum?
- Þvagleiðarabólga
- Nýra- og skjóðubólga
Hvernig er eðlileg bakteríuflóra í þvagfærum?
- Bakteríur sýkla útþekju neðri hluta þvagrásar
- Stundum gram-neikvæðir loftháðir stafir og gersveppir
- Þvagfæri eru steríl ofan við þvagrás hjá heilbrigðum einstaklingum
- Þvag er venjulega án baktería
Hvaða bakteríur sýkla útþekju neðri hluta þvagrásar?
- Lactobacilli
- Corynebacteria
- Kóagúlasa-neikvæðir stafýókokkar (fyrir utan S.saprophyticus)
- Loftfyrrtir kokkar
Hvaða bakteríur sem valda þvagfærasýkingum eru Gram neikvæðar?
- E.coli
- Klebsiella spp
- Aðrar enterobacteraciae
- Proteis spp.
- Pseudomonas aeruginosa
Hvaða bakteríur valda þvagfærasýkingum? (10)
- Escherichia coli er langalgengust
- Uropathogenic E. coli (UPEC)
- Klesiella spp.
- Aðrar entrobacteriaceae
- Enterókokkar
- Staphylococcus saprophyticus,
ungar kynvirkar konur - Proteus spp.
- Pseudomonas aeruginosa
- Aerococcis urinae og Aerococcus sanguinicola
Hvernig geta bakteríur borist til þvagfæra?
- Upp um þvagrás, algengast,
Þá fara bakteríur úr meltingarvegi upp þvagrásina og geta síðan haldið áfram upp þvagleiðara og upp í nýru - Með blóði,
Ef það er útbreidd sýking og bakteríudreyri þá getur það dreifst til nýrna, þá eru bakteríur í þvagi - með vessa
Hvaða bakteríur sem valda þvagfærasýkingum eru Gram jálvæðar?
- Enterókokkar
- Staphylococcus samprophyticus
- Aerococcus urinae og Aerococcis sanguinicola
Hverjar eru varnir líkamans við þvagfærasýkingum?
- Antibacterial virkni í þvagi, efnasamsetning þvagsins getur hindrað vöxt baktería
- Þvagflæði, skolar bakteríum út eða viðheldur litlum fjölda
- Yfirborðsslímhúð blöðrunnar
- Lokur sem hindra bakflæði þvags
- Ónæmiskerfið ræsist þegar
bakreríur komast í snertingu við urothelial frumur
Hver er meinvirkni bakteríanna sem geta valdið þvagfærasýkingu?
-Viðloðunargeta, loða við þekjufrumur í þvagvegum og leggöngum
-Hreyfigeta bakteríunnar til að komast upp í efri þvagvegi gegn þvagfærum
-Hjúpur eða yfirborðsprótein sem stuðla að því að bakterían kemst framhjá ónæmiskerfinu
-Framleiðsla á eitrun, ensímum og próteinum sem stuðla að meinvirkni
Segðu betur frá Framleiðsla á eitrun, ensímum og próteinum sem stuðla að meinvirkni.
Alfa-hemólýsin hindrar framleiðsli á verndandi cýtókínum í þekjufrumum blöðrunnar. Proteus getur hýdrólýserað urea með framleiðsli á ureasa, þá er aukið pH í þvagi toxítskt fyrir nýrnafrumur, á þátt í myndun nýra- og skjóðubólgu og ýtir undir framleiðslu á nýrnasteinum
Hvað er algengasta orsök fyrir sýklasótt með gram-neikvæðum bakteríum hjá innlögðum sjúklingum?
Þvagfærasýkingar
Hvaða áhættuþættir eru fyrir þvagfærasýkingu?
- Kvenkyn
- Kynlíf
- Meðganga
- Sykursýki
- Nýrnasjúkdómar og nýrnabakflæði
- Sjúkdómar sem hafa áhrif á þvagflæði
- Þvagleggir
Hvað getur orsakað þvagrásarbólgu?
Oft kynsjúkdómar: klamydía, lekandi, trichomonas vaginalis
Hver eru einkenni þvagrásarbólgu?
Óþægindi við þvaglát, kláði, sviði og útferð úr þvagrás
Hver eru einkenni blöðrubólgu?
Óþægindi við þvaglát, erfiðleikar við þvaglát, bráð þvaglátsþörf og tíð þvaglát
Það er yfirleitt ekki hiti í blöðrubólgu
Hvað er talið hluti af nýrnasýkingum?
Þvagleiðarabólga
Hvað er einkennalaus bakteríumiga?
Það er þegar bakteríur ræktast úr þvagsýni en einkenni og teikn þvagfærasýkingar eru ekki til staðar
Hjá hvaða hópur er skipmað og meðhöldlað einkennalausa bakteríumigu?
Hjá barnshafandi konum og hjá þeim sem eru á leið í aðgerð á þvagfærum
Hver eru einkenni nýra- og skjóðubólgu?
Hiti, verkur í síðu, tíð þvaglát, bráð þvaglátsþörf og óþægindi við þvaglát
Hvað er Urosepsis?
Þegar þvagfærasýking leiðir til blóðsýkingar
Er Urosepsis hættulegt?
Já það krefst skjótrar meðferðar og það getur valdið líffærabilun eða jafnvel dauða. Um fjórðungur af sýklarsóttar tilfellum
Hvaða aðferðir er hægt að nota til að greina þvagfærasýkingu?
- Miðbunuþvag, fyrst er þrifið umhverfi þvagrásarop með mildri sápu og síðan er sápan skoðuð vel burt
- Þvagleggsþvag, þá er þvagsýni sótt með þvaglegg og hann síðan fjarlægður
- Suprapublic ástunga þá er þvag sótt með ástungu á blöðru
- Þvag úr inniliggjandi þvaglegg, þá er hreinsað þvaglegginn og sótt nýtt þvag úr leggnum með nál
- Pokaþvag, stundum gert hjá börnum, MJÖG lélegt sýni
Hvernig er geymt þvagsýni?
Það er geymt í kæli svo að bakteríurnar fjölgi sér ekki í sýninu. Sýnið geymist í 24klst við 4°C
Hvernig er greint þvagfærasýkingar?
Þvagstix eða þvagræktun
Segðu frá þvagræktun.
Þá er talning, því meiri vöxtur á einni tegund því líklegri er sýking. Bakteríutegundir og fjöldi bakteríutegunda skoðað
Segðu frá þvagstix
Þá er verið að skoða nítrít í þvaginu vegna þess að sunir þvagfærasýkingarvaldar umbreyta nítrat í nítrít eins og td e.coli, Klebsiella, Proteus og Pseudomonas
Hvernig er eðlileg meltingarvegaflóra I?
þá er mikið af bakteríum, það er fjölbreytni í tegundum og breytileg eftir staðsetningu
Hvað kemur maga sýran í veg fyrir?
Hún kemur í veg fyrir bólfestu baktería í maga, en margar komast í gegnum magan til að taka sér bólfestu í þörmum
Hvaða bakteríur eru í fjarhluta dausgarna?
Enterobacteriaceae og bacteroides spp.
Gefðu dæmi um bakteríur í efri hluta smáþarma
Streptococcar, Lactobacilli og Gersveppir
Hvaða helstu loftfælnu bakteríur eru í eðlilegri þarmaflóru? (5)
- Bacteroides
- Clostridium
- Peptostreptococcus
- Bifidobacterium
- Eubacterium
Hvaða helstu loftháðar bakteríur eru í eðlilegri þarmaflóru? (4)
- E. coli
- Aðrar enterobactericeae
- Enterocoocar
- Streptókokkar
Hverjar eru varnir líkamans?
Magasýra, þarmahreyfingar, slímlag yfir þekjunni, eðlileg bakteríuflóra, eitilvefur og ónæmisfrumur
Varnir líkamans – magasýra?
Magasýra hefur áhrif á bæði tegundir og fjölda baktería sem komast niður í smáþarma
Varnir líkamans – þarmahreyfingar?
Færa bakteríur að endaþarmi, hafa áhrif á viðloðun við slímhúðina
Varnir líkamans – slímlag yfir þekjunni?
Grípur bakteríur og hjálpar til við að halda þeim í meltingarveginum
Varnir líkamans – eðlileg bakteríuflóra?
Hindrar sýklun með meinvaldandi bakteríum, sýklalyfjanotkun hefur áhrif
Varnir líkamans – eitilvefur og ónæmisfrumur?
Eru í slímhúðinni og seyta IgA
Hverjir eru helstu meinmyndandi mekanismar?
Breyting á vökvajafnvægi og elektrólýta jafnvægi í smáþörmum, oft miðlað af iðraeitri. Eyðilegging á frumum eða mikið bólgusvar þegar ráðist er á frumur, frumueitur stundum framleitt. Dreifing og fjölgun frumna, komast inn í slímhúð þarmanna
Segðu frá iðraeitur.
-Hafa áhirf á efnaskipta-ferli í þekjufrumum
-vökvi og elektrólýtar út í meltingarveginn
-Hefur aðalega áhrif á ásgörn og dausgörn
-Mikill vatnskenndur niðurgangur, ekki blóðugur
Gefðu dæmi um bakteríu sem framleiðir iðraeitur?
Vibrio cholerae
Segðu frá frumueitri.
-Frumueitur eyðileggur þekjufrumur í þörmum
-Mikið bólgusvar verður í kjölfarið – vefjaskaði
-Einkenni eru blóðugar hægðir, verkir og krampar
Gefðu dæmi um bakeríur sem framleiðir frumueitur?
Sumir E.coli stofnar framleiða shiga toxin
Hvaðan kemur taugaeitur?
Það kemur frá matareitrunum. Bakteríur geta framleitt eitur í maganum sem er síðan innbyrt. Þetta er í raun ekki sýking, maður borðar toxin sem bakterían myndar
Hvernig bakteríur eru campylobacter?
Gram neikvæðir stafir
Gefðu dæmi um bakteríu sem framleiðir taugaeitur
Staphylococcus aureaus, bacillus cereus, clostridium
Hvar er campylobacter?
Hluti af meltingarflóru ýmissa dýra
Hver eru algengustu tegundir af campylobacter?
Jejuni og coli
Hvernig smitast campylobacter?
Smitast úr menguðum mat, mjólk eða vatni. Stór hluti tilfella er kjuklingur. Angengast á sumrin
Hver er meðgöngutími campylobacter?
3 dagar (1-7 dagar)
Hver er einkenni campylobacter?
Niðurgangur - getur verið blóðugur, Hiti og Miklir kviðverkir
Hvernig er campylobacter sýking læknuð?
Gengur yfir án meðferðar
-> Stuðningsmeðferð, vökvar og sölt
Hverjir eru mögulegir fylgikvillar campylobacter?
Rekatívar liðbólgur og Guillain-Barré heilkenni
Hvernig bakteríur er salmonella?
Gram neikvæðir stafir, valkvæðar loftfælur
Hvaða dýr bera salmonellu?
flest dýr
Hvernig virkar salmonella?
Eftir að bakterían er innbyrt festist hún við slímhúðina í smáþörmum og fer in í M frumur í eitilveg og enterocýta og fjölgar sér. Getur flust út í blóð eða vessa og dreifist þá um líkaman
Hvernig smitast salmonella?
Oftast með menguðum matvælum. Fuglakjöt, egg og mjólkurvörur algengastar
Hvenær koma einkenni fram í garnabólgu salmonellu?
Einkenni koma fram 6-48 klst eftir innbyrðingu
Hver eru einkenni salmonellu garnabólgu?
Hiti, Ógleði, Uppköst, Niðurgangur og Kviðverkir
Hver er meðferð salmonellu garnabólgu?
Gengur yfir á 2-7 dögum án meðferðar
Eru tekin sýklalyf við salmonellu garnabólgu?
Nei getur dregið einkenni og útskilnað á langin
Hvernig virka bakteríur salmonellu enteric fever?
Fara í gegnum frumur meltingarvegarins og eru gleyptar af makrófögum - þannig eru þær fluttar í lifur, milta og beinmerg þar sem þær fjölga sér
Hvaða bakteríur valda oftar salminella-ganrabólga?
S.enteritidis, S.newport og S.typhimurium
Hver er meðgöngutími salmonellu enteric fever?
5-21 dagur
Hver eru einkenni salmonellu enteric fever?
Skiptist í 3 vikur
Vika 1: Vaxandi hiti, hrollur, höfuðverkur, vöðvaverkir, slappleiki og lystarleysi
Vika 2: kviðverkir og rose spots
Vika 3: Lifrar- og miltisstækkun, meltingarvegablæðingar
Hver er meðferð salmonelly enteric fever?
Engin meðferð, stundum meðhöndlað með sýklalyfjum - fer eftir alvarleika
Hvernig er salmonella enteric fever greining?
Blóðræktun og saurræktun
Hvernig bakteríur eru E.coli?
Gram neikvæðir stafir
Hver er orsök enterotoxigenic E.coli?
ferðamannaniðurgangur
Hver er einkenni enterotoxigenic E.coli?
Vatnskenndur niðurgangur, krampakenndir og verkir í kvið
Hvað gera enterohemorrhagic E.coli (EHEC) til að valda skaða?
Bindast við þarmafrumur og valda skaða. Blóðugur niðurgangur
Hvað geta verið einkenni EHEC?
Blæðandi ristilbólgur með miklum kviðverkjum
Hvað framleiðir enterohemorragic E.coli (EHEC)?
shiga-toxin
Hverjar eru smitleiðir enterohemorragic E.coli (EHEC)?
gegnum mengaðan mat (oft hráan mat)
Hver er meðgöngutími EHEC?
3-4 dagar
Hver eru einkenni EHEC?
Byrjar með niðurgangi og kviðverkjum. Blóðugur niðurgangur
Hvernig er meðferð EHEC?
Flestum batnar án meðferðar – annars stuðningsmeðfer
Hvað er HUS?
Hemolytic uremic syndrome. Fylgikvilli EHEC hjá sumum börnum, getur leitt til dauða
Hvaða shigella er alvarlegust?
Dysenteriae
Hvaða tegundir eru til af Shigella?
- S. sonnei - veldur vægum sjúkdómi
- S. flexneri
- S. dysenteriae– alvarlegustu sýkingarna
- S. boydii– ekki algeng
Hvernig bakteríur eru shigella?
Gram neikvæðir stafir
Hvernig toxin framleiðir Shigella dysenteriae?
Shiga toxin
Hvernig er smitleið shigellu?
Saur-munn smit. mengað vatn/matur
Hver er algengasta orsök blóðugt sniðurgangs hjá börnum í fátækum löndum?
Shigella
Hver er meðgöngutími shigellu?
1 -3 dagar
Hver eru einkenni shigellu?
Kviðverkir, vatnskenndur niðurgangur sem verður síðan slímugur, blóðugur niðurgangur
Hver er meðferð shigellu?
Engin meðferð, gengur yfir á viku. Mælt með sýklalyfjum til að hindra smit
Hvernig bakteríur er vibrio cholera?
Gram neikvæðir stafir
Hvernig smitast vibrio cholera?
Menguðum mat, vatni eða munn-saur. Skelfiskur
Þarf mikið af vibrio choleru til að smitast?
Já magasýran drepur flestar
Hvaða hýsla reru þekktir hjá vibrio cholera?
Mannfólk einu þekktu hýslarnir
Meðferð við kóleru?
sýklalyfjameðferð getur hindrað framleiðsli á toxínum og minnkað einkenni og hindrað smit
Einkenni kóleru?
skyndilegt upphaf einkenna - vatnskenndur niðurgangur og uppköst
rice water saur - niðurgangur litlaus og lyktarlaus með slími
Hvað er alvarlegast varðandi kóleru?
Það verður svakalegt tap á vökva og elektrólýtum, getur misst um 1L á klst og getur dregið fólk hratt til dauða - hjartsláttartruflanir og nýrnabilun
Hvernig bakteríur eru helicobakter pylori?
spíral, gram neikvæðir stafir
Hvað veldur clostridium perfringens?
Matareitrun (aðalega mengað kjöt). Myndar iðraeitur sem binst viðtökum í þekju smáþarma og veldur vatnskenndum niðurgangi
Hvað veldur Helicobacter pylori?
Magabólgum og magasári
Hvernig er Helicobacter pylori greint?
Með vefjasýni, Antigen test á saursýni eða ureasa-blásturspróf en það er ekki gert á LSH
Hver er meðferð á Pylori?
Próton-pumpu hemill + sýklalyf
Hvernig bakteríur er clostridium perfringens?
Gram jákvæðir stafir
Hvað mynda Clostridioides difficile?
Tvö toxin sem eru iðraeitur og frumueitur
Myndar Clostridioides difficile spora?
Já - lifir því af í sjúkrahús umhverfi
Geta heilbrigðir borið Clostridioides difficile?
já
Hver er alvarlegasta birtingarmynd Clostridioides difficile?
Pseudomembranous colitis
Hvernig er meðhöndlað Clostridioides difficile?
Með metromodazole eða vancomycin (vanalega gefið í æð en í þessu tilfelli gefið í munn) í alvarlegum tilfellum
Hvað er Infant botulism?
C.botulinum myndar toxin í meltingarvegi ungabörnum (lifir ekki af í meltingarvegi hjá fullorðnum)
Hvernig smitast Clostridium botulinum?
Með mat - toxin þegar mynduð í matnum. Getur smitast í sár eða við innöndun
Hvað gerir Clostridium botulinum?
Myndar toxin sem hindra losun á ACh og veldur lömun
Hver er klínísk birtingarmynd clostridium botulinum?
Máttleysi, svimi 1-3 dögum eftir að hafa borða mengaðan mat . óskýr sjón, munnþurkur, hægðatregða, kviðverkir
ekki hiti
Hvaða baktería er ástæðan afhverju börn undir 1 árs mega ekki fá hungang?
Clostridium botulinum
Hvenær veldur Staphylococcus aureus matareitrun?
Eitur sem bakterían hefur myndað til staðar í matnum
Drepur hiti staph aureus?
Já en ekki eitrði sem það hefur myndað
Hvað myndar Bacillus cereus?
Irðaeitur
Er niðurgangur blóðugur í staph aureus matareitrun?
Nei hann er vatnskenndur ekki blóðugur
Hvaða 2 eitur getur Bacillus cereus myndað?
Hita-stöðugt eitur og hita óstöðugt eitur
Úr hverju kemur hita stöðugt eitur Bacillus cereus?
Þegar hrísgrjón eru upphituð - hitaþolnir sporar lifa af
Hverjar eru varnir húðarinar
- Keratín í ysta frumulaginu
- Eðlileg flóra
- Salt og súrt umhverfi
- Ónæmisfrumur í húðinni
Hvað er stærsta líffæri líkamans
húðinn
Í hvað skiptist húðin
- Epidermis (yfirhúð)
- Dermis (leðurhúð)
- Subcutis (undirhúð)
Hvaða bakteríur eru í eðlilegri húðflóru
- Diphteroids
- Staphylococcus epidermidis
- Aðrir kóagúlasa-neikvæðir stafýlókokkar
- Cutibacterium acnes
Hvað eru folliculitis (hársekkjabólga), furuncles (graftarkýli) og carbuncles (drepkýli)
Ígerðir í eða umhverfis hársekki
Hvers vegna myndast folliculitis (hársekkjabólga), furuncles (graftarkýli) og carbuncles (drepkýli)
oftast vegna stíflaðs hársekks eða minniháttar áverka við nudd á hársekk
Hvaða bakteríur valda folliculitis (hársekkjabólga), furuncles (graftarkýli) og carbuncles (drepkýli)
- Staphylococcus aureus
- Enterobacteriaceae
- Pseudomonas aeruginosa
Hvaða bakteríur valda Paronychia
- Staphylococcus aureus
- Gr. A streptókokkar
- Pseudomonas aeruginosa
Hvað er heimkoma (erysipelas)
sýking í leðurhúð og efsta lagi undirhúðar
Hver eru einkenni heimakomu (erysipelas)
- Heit húð
- Rauð húð
- Bólgin húð
- Inndregin húð
- Hiti
- Verkir
- Vel skilgreindar upphleyptar brúnir
- Eitalstækkanir
Hjá hvaða aldursflokkum er algengast að fá heimakomu (erysipelas)
börnum og öldruðum
Hvaða baktería veldur heimakomu (erysipelas)
group A streptókokkar
Hvað er húðbeðsbólga (cellulitis)
dreifð sýking í dýpri lögum leðurhúðar
Hver eru einkenni húðbeðsbólgu (cellulitis)
- Heit húð
- Rauð húð
- Bólgin húð
- Hiti
- Skjálfti
- Staðbundnar eitlastækkanir
- Brúnir eru illa afmarkaðar og flatar
Bakteríur valda húðbeðsbólgu (cellulitis)
- Staphylococcus aureus
- Group A streptókokkar
- Aeromonas
- Vibrio spp
- Haemophilus influenzae
Hvað er fellsbólga með drepi (necrotizing fasciitis)
sýking djúpt í undirhúð og í fasciu yfir vöðva, getur líka verið sýking í mjúkvef fyrir ofan fasciu (eyðilegging á vöðva-fasciu og undirhúðar fitunni)
Í hvað skiptist fellsbólga með drepi (necrotizing fasciitis)
- polymicrobioal (týpa 1) - fleiri en ein bakteríutegund
- Monomicrobial (týpa 2) - ein bakteríutegund
Hvaða bakteríur valda fellsbólgu með drepi (necrotizing fasciitis) týpu 1 (fleiri en ein bakteríutegund)
Loftfælin baktería
- Bacteroides
- Clostridium
- Peptostreptococcus
Entrobacteriaceae
- E. coli
- Enterobacter
- Klebsiella
- Proteus
Valkvæðar loftfælur
- Ekki group A streptokokkar
Hvaða bakteríur valda fellsbólgu með drepi (necrotizing fasciitis) týpa 2 (ein bakteríutegund)
- Group A streptókokkar
- S. aureus
- Vibrio vulnificus
- Aeromonas hydrophila
Hvað er hidradenitis (svitakirtlabólga)
krónísk sýking í stífluðum svitakirtlum í holhönd, á kynfærasvæði eða umhverfis endaþarm (illa lyktandi gröftur vellur stundum út)
Hvaða meðferðir eru gegn fellsbólgu með drepi
- Skurðaðgerð, fjarlægja dauðan vef – lykilatriði!
- Breiðvirk sýklalyf – dugar skammt án
skurðaðgerðarinnar - Hemódýnamísk stuðningsmeðferð
Hvaða einkenni fylgja fellsbólgu með drepi (necrotizing fasciitis)
- Roði
- Bjúgur
- Miklir verkir – “pain out of proportion”
- Hiti
- Crepitus
- Blöðrumyndin (bullae), drep, blæðing í húð
Hvaða bakteríur valda hidradenitis (svitakirtlabólga)
- S. aureus
- Streptococcus anginosus
- anaerobic streptococcar
- Bacteroides spp
Hver eru eitt af algengustu spítalasýkingunum
skurðsárasýkingar
Hver eru uppruni skurðsárasýkinga
normal flóra sjúklinga eða umhverfið á sjúkrahúsinu
Hverjir eru orsakavaldar skurðsárasýkinga
fara eftir undirliggjandi ástandi sjúklings og staðsetningu skurðar
Hvaða bakteríur valda sýkingum í bitsárum ef það er dýrabit
- Munnflóra þeirra
- Pasturella
- Streptococcus spp
- Staphylococcus spp.
- Fusobacterium
- Bacteroides
- Bacteroides
Hvaða bakteríur geta valdið skurðsárasýkingum
*S. aureus
*Kóagúlasa-neikvæðir stafýlókokkar
*Gr. A streptókokkar
*Streptococcus anginosus group streptococci
*Clostridium spp.
*Enterococcar
*E. coli
*Pseudomonas
*Peptostreptococcus
*Corynebacterium spp
Hvaða bakteríur valda sýkingum í bitsárum ef það er mannabit
- Viridans streptókokkar (sérstaklega S. anginosus).
- S. aureus
- Eikenella corrodens
- Prevotella
- Fusobacterium
- Veillonella
- Peptostreptococcus
Hvaða bakteríur valda sýkingum í brunasárum
- S. aureus
- Pseudomonas aeruginosa
- Enterobacter tegundir
- Enterococcus
- E. coli
Hverju er mikil hætta á að sjúklingar með sykursýki fái
fótasárum
Hvaða bakteríur geta valdið sýkingum hjá sjúklingum með sykursýki
Geta verið polymicrobial
- S. aureus
- Gr. B streptókokkar
- Enterobacteriaceae
- Anaerobar
Hvaða aldursflokkar eru í aukinni hættu á sýktu legusári
aldraðir og langveikir sem eru rúmliggjandi
Hvar eru flest legusár sem sýkjast
við endaþarm eða á neðri útlimum
Hvað er sýkt legusár
vefjaskemmd (anaerob skilyrði - án súrefnis)
Hvaða bakteríuru valda sýkingum í legusárum
*Oft meltingavegaflóra í
sárunum (krónísk sýking)
*Bacteroides fragilis
*Spítalaflóra
- S. aureus
-P. aeruginosa
Hvað er fistill
göng á milli tveggja líffæra eða líffæris og húðar
Hvað eru sinus og fistil myndnandi sýkingar
djúpar sýkingar sem mynda göng út á húðina (gröftur kemur út)
Eru sinus og fistil myndandi sýkingar krónískar ?
já
Hvaða bakteríuru mynda sinus og fistil mynandi sýkingar
*S. aurues
*Enterobacteriaceae
*P. aeruginosa
*anaerob gram-neikvæðir stafir
*anaerob gram-jákvæðir kokkar
*Actinomyces
*Nocardia
Hvaða sjúkdómi tengist fistill frá smáþörmum út á húð?
Chrons
Hvers vegna er erfitt að ná góðu sýni úr sýkingum sem myndast frá sinus og fistil
þau eru oft menguð af normalflóru.
Hvernig geta ígerðir myndast víða í líkamanum
- Blóðborið smit
- Eftir áverka
- Rof á görn
Hvað eru ígerðir
graftarsöfnun
Hvernig er reynt að stýra þegar það er verið að stinga á ígerðir til að fá sýni -
ómstýringu eða röntgen stýringu
Hvað getur valdið ígerðum
*Neutrofílar
*Bakteríru
*Dauðar frumur
Hvað er bóluefni?
Bóluefnu er líffræðilegt efni sem getur framkallap verndandi ónæmissvar
Hvað koma bólusetningar í veg fyrir mörg dauðsföll á ári?
3,5 – 5 milljónir
Hvernig er bólusetningar ferðamanna?
Það fer eftir því hvert er farið og hvað er á dagskrá. Og Hvort það séu landlægir sjúkdómar
Hvaða tegundir eru af bóluefnum?
-Lifandi veikluð bóluefni
-Dauðar heilar örverur
-Toxiod bóluefni
-Bóluefni með hluta af örverunni
Segðu frá Lifandi veikluðu bóluefni.
Það er oftast gegn veirum. Veiran er veikluð með endurtektum ræktunum í frumum sem veldur stökkbreytingu og verður þá minni sýkingarhæfni. En þau geta fjölgað sér í hýsli, ekki notuð í ónæmisbældum
Dæmi um lifandi veikluð bóluefni
Rotaveira, VZV, mislingar og hettusótt
Hvað getur þurft til að viðhalda ónæmissvari?
Það getur þurft endurteknar bólusetningar til að viðhalda ónæmissvarinu og búa til betra ónæmisminni
Hvað er bordatella pertussis?
kíghósti
Hvernig smitast kíghósti?
Með úðasmiti
Hvaða börn eru í mestri hættu við kíghósta?
Börn undir 1 árs
Hvernig baktería er bordatella pertussis?
Mjög lítil aerob gram neikvæður coccobacillus
Á hvaða stigi kíghósta er mesta hættan á fylgikvillum
þriðja stigi
Er gefið sýklalyf við kíghósta?
Það ef gefið 3 vikum eftir að hósti kemur fram en 6 vikur hjá börnum yngri en 1 árs
hvernig er greint kíghósta?
PCR af nefkoksstroki
Hvaða baktería veldur vægara formi af kíghósta?
Boradatella parapertussis
Hvernig bakteríur eru corynebacterium diphteriae?
Gram-jákvæðir stafir
Hvaða baktería veldur Barnaveiki?
corynebacterium diphteriae
Hvað er aðalmeinvirkiþátturinn í Barnaveiki?
Toxin sem bakteríunar framleiða
Hvernig smitast Barnaveiki?
Dropasmiti
Hver eru einkenni barnaveiki?
Einkenni koma skyndilega fra,
slappleiki, hálssærindi, vilsandi hálsbólga
Getur barnaveiki haft áhrif á hjarta og taugakerfi?
Já getur valdið hjartavöðvabólgu - getur þróast í hjartabilun, hjartsláttartruflanir og dauða
Hver er meðferð barnaveiki?
Diptheria antitoxin til að hlutleysa eitrið áður en það binst frumum, gefið Sýklalyf. Halda öndunarvegi opnum
Hver eru einkenni barnaveiki?
Einkenni koma skyndilega fra,
slappleiki, hálssærindi, vilsandi hálsbólga
Hvernig bakteria er clostridium tetani?
Hreyfanlegur spora myndnandi stafur
Hver er helsti meinvirkniþáttur clostridium tetani?
Tetanospasmin,
taugaeitur sem hindrar losun hamlandi taugaboðefna
Hvað veldur closridium tetani?
Stífkrampa
Hvar finnst clostridium tetani?
Jarðvegi
Hvað veldur Neonatal tetanus?
Sýkingu í naflastrengsstúf, um 90% dánartíðni
Hver er klínísk birtingarmynd stífkrampa?
Byrjar oft með einkennum í kjálka
Svo hjartláttartruflanir, sveiflur í BÞ, mikil svitamyndun og þurrkur
Framkallar smit stífkrampa ónæmi?
nei
Hvaða baktería veldur speldisbólgu?
Haemophilus influenzae týpa B
Hvaða baktería veldur heilahimnubólgu?
Haemophilus influenzae týpa B og Neisseria meningitidis
Hver er meðferð stífkrampa?
-Sárahreinsun
-Sýklalyf
-Immunoglobin til að hlutleysa óbundin toxin
-Bólusetning
Hvað er speldisbólga?
Það er bólga í barkakýlisloki, getur verið lífshættulegt
Hvað getur bakterían Neisseria meningitidis?
Heilahimnubólgu og sýklasótt
Fjölsykrubóluefni vs próteintengt bóluefni?
-Fjölsykrubóluefni fyrir eldra fólk – 23-gilt
-Próteintengt fyrir börn – 15-gilt bóluefni nú í notkun
Bólusetning gegn Streptococcus pneumoniae verndar gegn?
- Ífarandi sýkingum
- Lungnabólgu
- Eyrnabólgum
Hver eru efnir öndunarfærðin?
Nefhol, kok og barkakýli
Hver eru neðri öndunarfærin?
Skipting við barkakýli, allt ar fyrir neðan telst til neðri öndunarfæra
Hverjar eru varnir líkamans í öndunarfærunum?
Hár í nefinu, slímhúðir, IgA, antibacterial efni í seyti öndunarveg, bifhár, reflexar (hósti, hhnerr og kynging) og eðlileg flóra
hvort finnum við bakteríur í heilbrigðum einstaklingum í nefi eða lungum?
í nefkokinu
Hverjir eru mögulegir meinvaldar fyrir eðlilegri flóru í nef og munnkoki
*Streptococcus pneumoniae
*Staphylococcus aureus
*Neisseria meningitidis
*Mycoplasma spp.
*Haemophilus influenzae
*Viridans streptococcar
*Beta-hemólýtískir
streptococcar
*Haemophilus
parainfluenzae
*Moraxella catarrhalis
*Acinetobacter spp.
Hvort eru það frekar veirur eða bakteríur sem valda hálsbólgu (pharyngitis) og eitlubólgu (tonsillitis)
oftast veirur
Hvaða bakteríur eru sjaldan meinvaldar eðlilegrar flóru í nef og munnkoki
*Staphylococcar
*Nonhemolytic
streptococcar
*Neisseria tegundir (Ekki N. meningitids og N. gonorrhoeae)
*Lactobacillus spp.
Hvaða bakteríur valda hálsbólgu (pharyngitis) og eitlubólgu (tonsillitis)
*Streptococcus pyogenes (Gr. A streptococcar)
*Beta-hemólýtískar streptókokkar af flokki C og G
*Neisseria gonorrhoeae
*Corynebacterium ulcerans
*Mycoplasma pneumoniae
*Arcanobacterium
Hver er algegnasta orsök bakteríu hálsbólgu
streptococcus pyogenes
Hvaða einkenni fylgja streptococcus pyogenes hálsbólgu
*Verkir í hálsi
*Roði í hálsi, oft gröftur
*Hiti, höfuðverkur…. almenn sýkingareinkenni
*Stækkaðir eitlar á hálsi
*Punktblæðingar í gómi
Þarf sýklalyf gegn streptococcus pyogenes hálsbólgu
Nei, gengur yfir á 2-5 dögum án meðferðar… sýklalyfin stytta tímalengdina, alvarleika einkenna og minnka líkur á fylgikvillum.
Hver eru markmið meðferðar við hálsbólgu með sýklalyfjum
*Minnka einkenni
*Stytta veikindatíma
*Minnka líkur á bráðum fylgikvillum
*Minnka líkum á síðkomnum fylgikvillum
*Minnka líkur á smiti til annarra
Hefur penisillín ónæmi í streptókokkum verið lýst?
nei
Hvaða fylgikvillar geta fylgt streptókokka sýkingum
*Peritonsillar eða retropharyngeal abscess
*Streptococcal toxic shock syndrome
*Skarlatsótt (scarlet fever)
*Gigtsótt (rheumatic fever)
*Bráð gauklabólga (acute glomerulonephritis)
*Poststreptococcal reactive arthritis
*Pediatric autoimmune neuropsychiatric disorder associated with group A streptococci (PANDAS)
Hvað er skarlatsótt (scarlet fever)
dreifð útbrot samhliða hálsbólgu, jarðaberja tunga
Hvers vegna fær sjúklingur skarlatsótt (scarlet fever)
vegna svörunar ónæmiskerfisins við úteitri (þarfnast fyrri kynna við s. pyogenes)
Koma fram einkenni við bráða gauklabólgu
nei hún er einkennislaus
Hvenær kemur gigtsótt (rheumatic fever) fram
2 til 3 vikum eftir hálsbólgu
Hvað er gigtsótt (rheumatic fever)?
liðbólgur, hjartabólga, rykkjabrettur (chorea = ósjálfráðar hreyfingar)
Hvað er bráð gauklabólga
blóðmiga (blóð í þvagi), próteinmiga, bjúgur, háþrýstingur og nýrnaskaði
Hvort eru veirur eða bakteríur sem valda barkakýlisbólgu
alltaf veirur
Hvað er Poststreptococcal reactive arthritis
liðbólgur
Hvað er Pediatric autoimmune neuropsychiatric disorder associated with group A streptococci (PANDAS)
OCD lík einkenni og kækir
Hvað er speldisbólga (epiglottitis)
bólga í barkakýlisloki og öðrum mjúkvefjum ofan við raddbönd
Er algengt að fá speldisbólgu sýkingu vegna Haemophilus influenzae af týpu B
sjaldgæft eftir að það var farið að bólusetja gegn Hib
Hver eru einkenni Speldisbólga (epiglottitis)
*Hiti
*Kyngingarerfiðleikar vegna verkja
*Slef
*Öndunarerfiðleikar með innöndunar-stridor
Hvaða bakteríru eru sýkingavaldar speldisbólgu (epiglottitis)
*Haemophilus influenzae af týpu B
*Streptococcus pneumoniae
*Staphylococcus aureus
Hvað er bráð berkjubólga
bólga í berkjunum
Þarfnast sýklalyfja gegn bráðri berkjabólga
nei
Dæmi um veiru og öndunarfærasýkingar sem flokkast sem bráð berkjubólga
- Inflúensa
- RSV
- Adenóveira
- Coronaveira
- Rhinoveira
Einkenni bráðrar berkjubólgu
langvarandi hósti, stundum hiti, slímframleiðsla.
Ef einkenni eru langvarandi á þá að hugsa veirur eða bakteríru?
bakteríur
Hvaða bakteríru eru sýkingavaldar bráðrar berkjubólgu
*Mycoplasma pneumoniae
*Chlamydia pneumoniae
*Bordatella pertussis - kíghósti
*Bordatella parapertussis
Er berkjunarbólga bakteríusýking eða veirusýking?
veirusýking
Hvað er berkjunarbólga
bólgur í minni loftvegum
Hvaða aldurshópur sýkist mest að berkjunarbólgu
aðallega börn undir 2 ára
Í hvað skiptist lugnabólga
samfélagslugnabólga og spítalalugnabólgu
Í hvað skiptist spítialalugnabólga
öndunarvélar tengd lugnabólga og ekki öndunarvélar tengd lugnabólga
Hvað er ásvelgings lugnabólga (aspiration pneumonia)
meðvitundarleysi, taugasjúkdómar
Hvers vegna er mikilvægt að greina lungnabólgu í samfélagslungnabólgu eða spítalalungnabólga
hefur áhrif á val á sýklalyfjum
Hvort er samfélagslungnabólga eða spítalalungnabólga líklegri til að vera með ónæmum bakteríum
spítala lungnabólga
Hverjir eru áhættuþættir fyrir lungnabólgu
*Hækkandi aldur (hjá fullorðnum)
*Langvinn lungnateppa (LLT, COPD)
*Aðrir langvinnir lungnasjúkdómar – berkjuskúlk (bronchiectasis), astmi
*Ónæmisbæling
*Ýmsir aðrir langvinnir sjúkdómar
*Veirusýkingar
*Skert geta til að vernda öndunarveginn – aukin hætta á ásvelgingu
*Reykingar
*Skaðleg neysla áfengis
Hvernig er greint lungnabólgu
*Sjúkrasaga og skoðun – t.d. brak við lungnahlustun
*Röntgenmynd
*Blóðprufur – hækkun/lækkun á HBK og hækkun á CRP
Hver eru einkenni lungnabólgu
*Hósti
*Mæði
*Brjóstverkur
*Hiti
*Hrollur
*Slappleiki
Hvaða meinvaldar valda lugnabólgu
*Streptococcus pneumoniae (pneumococcar)
*Haemophilus influenzae
*Moraxella catarrhalis
*Staphylococcus aureus
*Streptococcus pyogenes
*Legionella pneumoniae
*Mycoplasma pneumoniae – yfirleitt væg sýking
*Chlamydia pneumoniae
*Loftháðar gram-neikvæðar bakteríur (Klebsiella, E. coli)
Hvernig er greint hver er meinvaldurinn fyrir lungnabólgu
*Hrákasýni í ræktun
*Þvagsýni í mótefnavakaleit fyrir Legionellu og Pneumococcum
*PCR fyrir :
o Legionellu
o Chlamydia pneumonia
o Mycoplasma pneumoniae
Hverjir eru fylgikvillar lungnabólgu
*Abscess (graftarkýli)
*Empyema (graftarhol)
*Sýklasótt (sepsis)
*Öndunarbilun
*Drepmyndandi lungnabólga
Hvaða meinvaldar valda drepmyndandi lungnabólgu
*S. pneumoniae
*S. aureus – Panton-Valentine leukocidin (PVL)
*Group A streptókokkar
Hverju veldur mycoplasma pneumoniae
efri loftvegasýkingum, bráðri berkjubólgu og lungnabólgu
Hvernig smitasts mycoplasma pneumoniae
með dropasmiti milli manna
Hver er meðgöngutími mycoplasma pneumoniae
2 - 3 vikur
Hvernig er uppbygging mycoplasma pneumoniae
hefur ekki frumuvegg, litast því ekki við grams litun
Ef bakteríur eru ekki með frumuvegg eru þær
Atýpískar
Er mycoplasma pneumoniae næm fyrir beta-lactam lyfjum
nei því þau hafa áhrif á frumuveggin, sem hún hefur ekki. Hún er því ekki næm fyrir beta lactam sýklalyfjum né öðrum sýklalyfjum sem hafa áhrif á frumuvegginn
Hverjar eru greiningaraðferðir mycoplasma pneumoniae
*PCR!! - hráki, berkjuskol og hálsstrok
*Blóðvatnspróf
*Ræktun (tekur 2-3 vikur)
Hvernig baktería er legionella
loftháðar gram neikvæðar
Hvar finnast legionella
í vatni og jarðvegi
Hvað er algengir staðir þar sem kemur smit úr
loftkæling og sturtuhausar
Hvernig smitast legionella
við innöndun á úða úr vatni eða jarðvegi
Hver eru einkenni pontiac fever
*Influensu lík einkenni
o Hiti
o Hrollur
o Vöðvaverkir
o Slappleiki
o Höfuðverkur
Hverjar eru greiningaraðferðir legionella
*PCR
*Mótefnavakaleit í þvagi (L. pneumophila týpa 1)
*Ræktun (vex á 3-5 dögum)
Hverju veldur legionella
Pontiac fever og hermannaveiki
Þarf sýklalyf til að meðhöndla pontiac fever
nei þarf ekki sýklalyf, varir í 2 til 5 daga
Hvert er dánarhlutfall pontiac fever
minna en 1%
Hvað er hermannaveiki
- alvarleg lungnabólga
Hver eru einkenni hermannaveiki
*Hiti
*Hrollur
*Hósti
*Höfuðverkkur
*Fjöllíffærasýking (meltingavegur, miðtaugakerfi, lifur og nýru)
Þarf sýklalyf til að meðhöndla hermannaveiki
já
Hvernig bakteríur eru berklar (mycobacterium tuberculosis)
sýrufastir stafir sem vaxa hægt
Hver er dánartíðni hermannaveiki
15% hjá áður hraustu og 75% hjá ónæmisbældum ef sjúkdómurinn er ómeðhöndlaður
Hvaða meðferð er gegn pontiac fever og hermannaveiki
Makrólíðar (azithromycin,
erythromycin, clarithromycin)
Hverju geta berklar (mycobacterium tuberculosis) valdið
lífslangri sýkingu
Hvers vegna eru berklar (mycobacterium tuberculosis) ónæmir fyrir ýmsum sótthreinsi efnum og sápum
vegna lípíð ríks frumuveggjar
Hver er aðal dánarorsök af völdum smitsjúkdóms á heimsvísu
berklar
Hvernig smitast berklar
með úðasmiti á milli manna
Hvaða er merki um vefjaskaða hjá sjúklingi með lugnaberkla
blóðugur hósti
Hvers konar sýking er berklar
latent sýking (bakterían er í dvala)
Hver eru einkenni lungnaberkla
- Slappleiki
- Þyngdartap
- Hiti
- Nætursviti
- Blóðugur hósti
Hvar er yfirleitt berkla sýking
prímer sýking yfirleitt í lungum, geta dreifst um líkamann og sýkt flest líffæri
Hvernig berklar eru vandamál á heimsvísu
fjölónæmir
Þarfnast sýklalyfja til að meðhöndla berkla
já lögn sýklalyfjameðferð með nokkrum lyfjum
Er til bóluefni gagnvart berklum
já
Hvernig er framkvæmt Tuberculin húðpróf (Mantoux próf)
Tuberculin sprautað undir húð, skoðað 48-72 klst seinna, ræsing frumubundna ónæmiskerfisins metin, jákvætt hjá sýktum
Hverjar eru greiningaraðferðir berkla
*Klínísk einkenni
*Röntgenmynd af lungum
*PCR próf
*Ræktun á sýni frá sýkingarstað
*Mantoux próf - húðpróf
*QuantiFERON-TB próf - blóðpróf
Hvernig er framkvæmt Interferon gamma release test (IGRA)
In virto prófun á frumubundnu svari, mælir losun T frumna á interferon gamma þegar það er örvað með berkla mótefnavökum
Greinir Tuberculin húðpróf (Mantoux próf) hvort sýking sé dulin eða virk
nei getur ekki greint á milli duldrar sýkingar eða virkra, getur einnig verið jákvætt ef bólusetningu gegn berklum
Greinir Interferon gamma release test (IGRA) hvort sýking sé dulin eða virk
nei greinir ekki á milli duldrar sýkinga eða virkrar, Verður EKKI jákvætt eftir bólusetningu
Hvað er otitis externa
bólga í ytra eyra
Hvernig er eyranu skipt
innra eyra, miðeyra og ytra eyra
Hverjar eru orsakir otitis externa
sýking, ofnæmi eða húðsjúkdómar
Hverjir eru áhættuþættir otitis externa
*Sund
*Trauma (klór í eyra eða eyrnapinnar)
*Heyrnatól
*Húðsjúkdómar
Hver eru einkenni otitis externa
*Verku
*Kláði
*Gröftur
*Roði
*Bólga
Hvaða bakteríru valda otitis externa
*Pseudomonas aeruginosa
*Staphylococcus aureus
Hver eru einkenni otitis media
*Verkur í eyra
*Hiti
*Pirringur
*Skert matarlyst
*Veikindaeinkenni
Hjá hvaða aldurflokki er otitis media algengast
börnum
Hvað er otitis media
miðeyrnabólga
Í kjölfari hvers koma oft miðeyrnabólgur
í kjölfari efri loftvegasýkingnum vegna veira
Hvaða bakteríru valda otitis media
*S. pneumonia
*H. influenzae
*Moraxella catarrhalis
Á að meðhöndla otitis media hjá börnum
nei bíða og sjá hjá börnum eldri en 1 árs
Hver eru einkenni skútubólgu
*Þrýstingur yfir sinus
*Gröftur
*Hósti
*Nefmælt
*Stundum hiti
Á að meðhöndla otitis media hjá fullorðnum
já notast við sýklalyf
Hvað er skútabólga
bólgur í skútum (ennis og kinnholum)
Hvaða bakteríur valda skútubólgu
- S. pneumonia
- H. influenzae
- Moraxella catarrhalis
Hvaða sýklalyf er fyrsta val við meðhöndlun á otitis media
amoxicillin
Hvað er hvarmaþroti (blepharitis)
bólga í augnlokum
Í kjölfari hvers myndast skútubólga
veirusýkinga
Hver eru einkenni hvarmaþroti (blepharitis)
*Bruna Tilfinning
*Kláði
*Aðskotahluts tilfinning
*Gröftur á augnlokum
Hvers vegna myndast hvarmaþroti (blepharitis)
oft vegna bólgu í fitukirtli
Hvort mynda bakteríur eða veirur hvarmaþroti (blepharitis)
bæði
Hvaða bakteríur og veirur mynda hvarmaþroti (blepharitis)
- S. aureus
- S. epidermidis
Hvað er vogrís (stye)
kýli á augnlokum
Hvaða baktería veldur vogrís (stye)
Staphylococcus aureus
Hvaða bakteríru valda tárubólgu (conjunctivitis)
*S. aureus – algengari í fullorðnum
*S. pneumoniae
*H. influenzae
*Moraxella catarrhalis
Hvað getur olli tárubólgu (conjunctivitis)
ofnæmi, bakteríusýking og veirusýking
Hver eru einkenni tárubólgu (conjunctivitis)
*Rautt auga
*Gröftur úr auga
*Kláði
Hvað er bakteríu keratitis (glærubólga)
bólga í hornhimnunni
Hvernig geta nýburar smitast af tárubólgu (conjunctivitis)
gegnum fæðingarveg ef móðir er með klamydíu eða lekanda
Hver eru einkenni orbital cellulitis
*Verkur í auga
*Verkur við augnhreyfingar
*Framstætt auga
*Bólga og roði í augnloki
*Hiti
*sjóntruflanir
Hvaða bakteríru valda bakteríu keratitis (glærubólga)
*Staphylococcus aureus
*Pseudomonas aeruginosa
*Kóagúlasa-neikvæðir stafýlókokkar
*Streptococcus pneumonaie
*Polymicrobial
Hvers vegna getur bakteríu keratitis (glærubólga)
traum eða tengt linsunotkun
Hver eru einkenni bakteríu keratitis (glærubólga)
aðskotahlutstilfinning, verku, ljósfælni og minnkuð sjón
Hvaða bakteríur valda neyðartilfelli þannig að sjónin tapast.
- S. aurues
- P. aeruginosa
Hvaða neyðartilfelli getur verið vegna bakteríu keratitis (glærubólga)
tap á sjón
Hvað er dacrocystitis
sýking í tárupoka
Hver eru einkenni dacrocystitis
*Bólga í tárupoka
*Verkur
*Eymsli við innri augnkrók
Hvaða bakteríru valda dacrocystitis
- S. pneumoniae
- S. aureus
- S. pyogenes
- H. influenzae
Hvað er orbital cellulitis
sýking í augntóttinni (fitunni og extraocular vöðvum)
Hvað getur orsakað orbital cellulitis
- Fylgikvilli skútubólgu
- Dacryocystitis
- Tannsýking
- Sýking í miðeyra
- Sýking í andliti
- Bakteríur úr blóðrás
Hvaða bakteríru valda orbital cellulitis
*Staphylococcus aureus
*Streptococcus pyogenes
*Streptococcus pneumoniae
Hvað er preseptal cellulits (periorbital cellulitis)
sýking sem er framan við augntóttina
Hvað getur orsakað preseptal cellulits (periorbital cellulitis)
trauma