hlutapróf 2 - íris Flashcards

1
Q

Hvað eru ífarandi sýkingar?

A

Það eru sýkingar á stöðum sem eiga að vera sterílir (án baktería)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dæmi um steríl svæði í líkamanum

A

Blóð, MTK, bein, liðir, djúpir verfir og innri líffæri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er bacteraemia?

A

Bakteríur í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er viraemia?

A

Veirur í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er fungemia?

A

Sveppir í blóði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er sepsis (sýklasótt)?

A

Það er mjög kröftugt svar líkamans við sýkingum (alvarlegt ástand)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er skammvinn Bacteramia?

A

Það fá flestir samvinnan bakteríudreyra (bacteramia) af og til. T.d. vegna lélegra tannbustun eða tannviðgerðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er samfelld Bacteramia?

A

Það er samfellt losun baktería út í blóðrásina, helst eru þetta sýkingar sem eiga uppruna í æðakerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er slitrótt Bacteramia?

A

Það eru aðrar sýkingar eins og til dæmis beinsýkingar og liðsýkingar. Bakteríur losna út í blóð um 45mín áður en hiti kemur fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er Hjartaþelsbólga (endocarditis)?

A

það er sýking í hjartaþeli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru áhættuþættir hjartaþelsbólgu?

A
  • Meðfæddir gallar í hjartalokum
  • Aðskotahlutir (bjargráður, gangráður og miðlægir æðaleggir)
  • Ónæmisbæling
  • Vímuefnanotkun í æð
  • Nýlegar tannviðgerðir eða aðgerðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru merki þess að einstaklingur sé með hjartaþelsbólgu?

A
  • Hjartaóhlóð við hlustun
  • Splinter hemorrhages, innvortisblæðing á nöglum
  • Osler nodes, Rauðir sársaukafullir blettir á oft á fingurgómum
  • Janeway lesions, rauðir blettir án verkja oft á lófum og iljum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað veldur sýktri slagæðagúlpi?

A

Það eru sömu meinvaldar ig í hjartaþelsbólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig myndast hjartaþelbólga (endocarditis)?

A

Bakteríur úr skammvinnum bakteríudreyra eða sýkingu annars staðar setjast á hjartalokur. Mynda hrúður sem getur sést við hjartaómskoðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru einkenni Hjartaþelsbólgu?

A

Hiti, hrollur og lystarleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig komast sýkingar í blóð?

A

Það er algengast að bakteríunar komist í blóðrásina frá sýkingum annars staðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru helstu skilyrði fyrir greiningu á hjartaþelsbólgu frá Duke?

A

Jákvæð blóðræktun fyrir bakteríum sem eru dæmigerðar í endocarditis. Merki um endocarditis á ómun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru minniháttar skilyrði fyrir greiningu á hjartaþelsbólgu?

A

Hiti meiri en 38°, vascular phenomena, immunologic phenomena, jákvæð blóðræktun sem uppfyllir ekki helstu skilyðrinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig er meðferð hjartaþelsbólgu?

A

Löng sýklalyfjameðferð (4-6 vikur) í 40 – 50% tilvika er skurðaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er sýktur slagæðagúlpur?

A

Það er skaði á æðaþelinu í slagæðum. Það myndast gúlpur vegna bólgu og veiking í slagæðaveggjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver eru helstu orsakavaldar hjartaþelsbólgu?

A

Staphylococar, streptococcar og enterococcar. Sérstaklega viridans streptococcar eftir tannaðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig myndast bláæðabólga með graftar segamyndun?

A

Það verður skaði í æðaþelinu og myndast blóðkökkur. Það eru bakteríur á blóðkökkinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Fylgikvilli hvers er bláæðabólga með graftrara-segamyndun?

A

Æðaleggja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvaða bakteríur eru helst að sýkla æðalegg og geta valdið blóðsýkingu?

A
  • S. epidermidis og aðrir kóagúlasar neikvæðir stafýlókokkar
  • S. aureus
  • Streptókokkar
  • Enteróbacteriaceae
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað skiptir máli við blóðræktun?

A
  • Það þarf að forðast mengun
  • Frekar að taka meira magn og fá þá meiri líkur til að rækta bakteríur
  • Það skal tala 10-20ml hjá fullorðnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hverjar eru heilahimnunar?

A
  • Heilabast (dura mater) yst
  • Skúm (arachnoid mater)
  • Heilareifar (pia mater) innst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvar er mænuvökvinn?

A

Hann er í innanskúmsbilinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað gerir mænuvökvinn?

A

Hann verndar heilann, flytir umbrotsefni og fjarlægir úrgangsefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvernig komast meinvaldar í MTK?

A
  • Blóðleiðinn (algengust)
  • beint smit frá sýktu svæði, sýking aðliggjandi eða nálægt MTK getur dreifst. Sem dæmi skútabólga, stikilbólga og miðeyrnabólga
  • anatómískir gallar í strúktúrum MTK, geta gert bakteríum auðveldara að komast að MTK
  • flytjast með taugum, sjaldgæft – á frekar við um veirur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hver eru einkenni heilahimnubólgu?

A
  • Hiti
  • Hnakkastífleiki
  • Höfuðverkur
  • Ljósfælni
  • Ógleði og uppköst
  • Pirringur
  • Rugl eða skert meðvitund
  • Punktablæðingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvaða bakteríur valda heilahimnubólgu?

A

Neisseria meningitidis og streptococcus pneumoniae

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

hvernig komast bakteríur frá ónæmiskerfinu í meinmyndun á heilahimnubólgu?

A

Bakteríurnar hafa pólýsakkaríð hjúp sem verndar þær gegn ónæmiskerfinu og seyta IgA próteasa sem brýtur niður IgA í hýsil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

hvernig er ferli meinmyndunar heilahimnubólgu?

A
  • Sýklun
  • Innrás í blóðrás
  • Bakterían lifir af í blóðrásina
  • Fer inn í subarachnoidal space
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvaða hjúpgerðir af Neisseria meningitidis valda oftast sjúkdómi?

A

A,B,C,X,W og Y

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvaða bakteríur geta valdið heilahimnubólgu hjá nýburum?

A

GBS, E.coli og Listeria monocytogenes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

segðu frá Neisseria meningitidis

A

Það eru gram neikvæðir, oxidasa jákvæðir kokkar. Hafa 13 mismunandi hjúpgerðir sem eru þekktar og 6 af þeim valda oftast sjúkdómi. (geta verið óhjúpaðir). Á íslandi er bólusett gegn hjúpgerðum ACWY

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvernig er greining heilahimnubólgu?

A

Saga, skoðun, blóðprufur og mænuvökvarannsókn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvernig er meðferð við heilahimnubólgu?

A

Skjót meðferð skiptir máli. Breiðvirk sýklalyf eru gefin á meðan orsök eru óþekkt, síðan er hægt að aðlaga sýklalyfjameðferð þegar sýkingarvaldur er þekktur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Í hversu mörg glös eru mænuvökvasýni tekin?

A

4 glös sem þurfa að berast hratt í skoðunn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvaða bakteríur geta valdið ígerð í heila?

A

Streptókkokar og stafýlókokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvaða sýklalyf eru gefin við heilahimnubólgu?

A

Algengt fyrsta val er Ceftriaxone. Hjá nýburum er Ampicillin og genatamicin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvaðan koma bakteríurnar í ígerð í heila?

A

Þær geta komið vegna dreifingu frá aðliggjandi sýkingum, bakteríur dreifast með blóði til heila.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvernig er greint ígerð í heila?

A

Með myndarannsóknum MRI eða CT. eða sýni úr ígerðinni í ræktun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hver er meðferð við ígerð í heila?

A

Það er framkvæmd aðgerð til að tæma ígerð og það eru gefin sýklalyf. Það eru gefin Ceftriaxone og metronidazole.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hver eru einkenni ígerð í heila?

A

Höfuðverkur, hiti og taugaeinkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Hver er helst að valda sýkingum í beinum (Osteomylitis)?

A

S.aureus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Hvaða bakteríur geta líka valdið sýkingum í beinum (Osteomylitis)?

A
  • K.Kingae (börn undir 2 ára)
  • S.pyogenes
  • Pasteurella multocida, eftir hunda eða kattarbit
  • Salmonella
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Hvaða bakteríur geta valdið septic arthritis (sýkingum í liðum)?

A

Algengast er S.aureus, Neisseria Gonirrhoea, K.kingae (börn yngri en 2 ára), S. pyogenes, Pasteurella multocida (eftir hunda eða kattarbit) og salmonella.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Í hvaða liði er algengast að fá sýkingu (septic arthritis)?

A

Hné, úlnliður, ökklar, mjaðmir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Hvað er sepsis (sýklasótt)?

A

Svar líkamans við sýkingarvöldum í líkamanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hverjar eru afleiðingar sepsis (sýklasótt)?

A

Lost, fjölkerfa bilun, útbreidd storknun í blóðrás. Það er hátt dánarhlutfall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Lostuástand vegna afleiðinga sýklasóttar er?

A

skortur á blóðflæði til mikilvægra líffæra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Einhverskonar sýking í ólíkum líffærakerfum eða í blóði geta orðið að?

A

Sepsis (sýklasótt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Hverjir eru algengustu íkomustaðir sýkingar í blóði?

A
  • Þvag- og kynfæri
  • Öndunarfæri
  • Ígerðir
  • Skurðsárasýkingar
  • Gallvegir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Í hvað skitpast þvagfærinn?

A
  • Neðri þvagfæri (Þvagrás og þvagblaðra)
  • Efri þvagfæri (Þvagleiðari og nýru)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Hvernig sýkingar geta verið í netri þvagfærum?

A
  • Þvagrásarbólga
  • Blöðrubólga
  • blöðruhálskirtilsbólga einnig hjá körlum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Hvernig sýkingar geta verið í efri þvagfærum?

A
  • Þvagleiðarabólga
  • Nýra- og skjóðubólga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Hvernig er eðlileg bakteríuflóra í þvagfærum?

A
  • Bakteríur sýkla útþekju neðri hluta þvagrásar
  • Stundum gram-neikvæðir loftháðir stafir og gersveppir
  • Þvagfæri eru steríl ofan við þvagrás hjá heilbrigðum einstaklingum
  • Þvag er venjulega án baktería
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvaða bakteríur sýkla útþekju neðri hluta þvagrásar?

A
  • Lactobacilli
  • Corynebacteria
  • Kóagúlasa-neikvæðir stafýókokkar (fyrir utan S.saprophyticus)
  • Loftfyrrtir kokkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Hvaða bakteríur sem valda þvagfærasýkingum eru Gram neikvæðar?

A
  • E.coli
  • Klebsiella spp
  • Aðrar enterobacteraciae
  • Proteis spp.
  • Pseudomonas aeruginosa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Hvaða bakteríur valda þvagfærasýkingum? (10)

A
  • Escherichia coli er langalgengust
  • Uropathogenic E. coli (UPEC)
  • Klesiella spp.
  • Aðrar entrobacteriaceae
  • Enterókokkar
  • Staphylococcus saprophyticus,
    ungar kynvirkar konur
  • Proteus spp.
  • Pseudomonas aeruginosa
  • Aerococcis urinae og Aerococcus sanguinicola
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Hvernig geta bakteríur borist til þvagfæra?

A
  • Upp um þvagrás, algengast,
    Þá fara bakteríur úr meltingarvegi upp þvagrásina og geta síðan haldið áfram upp þvagleiðara og upp í nýru
  • Með blóði,
    Ef það er útbreidd sýking og bakteríudreyri þá getur það dreifst til nýrna, þá eru bakteríur í þvagi
  • með vessa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Hvaða bakteríur sem valda þvagfærasýkingum eru Gram jálvæðar?

A
  • Enterókokkar
  • Staphylococcus samprophyticus
  • Aerococcus urinae og Aerococcis sanguinicola
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Hverjar eru varnir líkamans við þvagfærasýkingum?

A
  • Antibacterial virkni í þvagi, efnasamsetning þvagsins getur hindrað vöxt baktería
  • Þvagflæði, skolar bakteríum út eða viðheldur litlum fjölda
  • Yfirborðsslímhúð blöðrunnar
  • Lokur sem hindra bakflæði þvags
  • Ónæmiskerfið ræsist þegar
    bakreríur komast í snertingu við urothelial frumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Hver er meinvirkni bakteríanna sem geta valdið þvagfærasýkingu?

A

-Viðloðunargeta, loða við þekjufrumur í þvagvegum og leggöngum

-Hreyfigeta bakteríunnar til að komast upp í efri þvagvegi gegn þvagfærum

-Hjúpur eða yfirborðsprótein sem stuðla að því að bakterían kemst framhjá ónæmiskerfinu

-Framleiðsla á eitrun, ensímum og próteinum sem stuðla að meinvirkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Segðu betur frá Framleiðsla á eitrun, ensímum og próteinum sem stuðla að meinvirkni.

A

Alfa-hemólýsin hindrar framleiðsli á verndandi cýtókínum í þekjufrumum blöðrunnar. Proteus getur hýdrólýserað urea með framleiðsli á ureasa, þá er aukið pH í þvagi  toxítskt fyrir nýrnafrumur, á þátt í myndun nýra- og skjóðubólgu og ýtir undir framleiðslu á nýrnasteinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Hvað er algengasta orsök fyrir sýklasótt með gram-neikvæðum bakteríum hjá innlögðum sjúklingum?

A

Þvagfærasýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Hvaða áhættuþættir eru fyrir þvagfærasýkingu?

A
  • Kvenkyn
  • Kynlíf
  • Meðganga
  • Sykursýki
  • Nýrnasjúkdómar og nýrnabakflæði
  • Sjúkdómar sem hafa áhrif á þvagflæði
  • Þvagleggir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Hvað getur orsakað þvagrásarbólgu?

A

Oft kynsjúkdómar: klamydía, lekandi, trichomonas vaginalis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Hver eru einkenni þvagrásarbólgu?

A

Óþægindi við þvaglát, kláði, sviði og útferð úr þvagrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Hver eru einkenni blöðrubólgu?

A

Óþægindi við þvaglát, erfiðleikar við þvaglát, bráð þvaglátsþörf og tíð þvaglát

Það er yfirleitt ekki hiti í blöðrubólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Hvað er talið hluti af nýrnasýkingum?

A

Þvagleiðarabólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Hvað er einkennalaus bakteríumiga?

A

Það er þegar bakteríur ræktast úr þvagsýni en einkenni og teikn þvagfærasýkingar eru ekki til staðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Hjá hvaða hópur er skipmað og meðhöldlað einkennalausa bakteríumigu?

A

Hjá barnshafandi konum og hjá þeim sem eru á leið í aðgerð á þvagfærum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Hver eru einkenni nýra- og skjóðubólgu?

A

Hiti, verkur í síðu, tíð þvaglát, bráð þvaglátsþörf og óþægindi við þvaglát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Hvað er Urosepsis?

A

Þegar þvagfærasýking leiðir til blóðsýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Er Urosepsis hættulegt?

A

Já það krefst skjótrar meðferðar og það getur valdið líffærabilun eða jafnvel dauða. Um fjórðungur af sýklarsóttar tilfellum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Hvaða aðferðir er hægt að nota til að greina þvagfærasýkingu?

A
  • Miðbunuþvag, fyrst er þrifið umhverfi þvagrásarop með mildri sápu og síðan er sápan skoðuð vel burt
  • Þvagleggsþvag, þá er þvagsýni sótt með þvaglegg og hann síðan fjarlægður
  • Suprapublic ástunga þá er þvag sótt með ástungu á blöðru
  • Þvag úr inniliggjandi þvaglegg, þá er hreinsað þvaglegginn og sótt nýtt þvag úr leggnum með nál
  • Pokaþvag, stundum gert hjá börnum, MJÖG lélegt sýni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Hvernig er geymt þvagsýni?

A

Það er geymt í kæli svo að bakteríurnar fjölgi sér ekki í sýninu. Sýnið geymist í 24klst við 4°C

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Hvernig er greint þvagfærasýkingar?

A

Þvagstix eða þvagræktun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Segðu frá þvagræktun.

A

Þá er talning, því meiri vöxtur á einni tegund því líklegri er sýking. Bakteríutegundir og fjöldi bakteríutegunda skoðað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Segðu frá þvagstix

A

Þá er verið að skoða nítrít í þvaginu vegna þess að sunir þvagfærasýkingarvaldar umbreyta nítrat í nítrít eins og td e.coli, Klebsiella, Proteus og Pseudomonas

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

Hvernig er eðlileg meltingarvegaflóra I?

A

þá er mikið af bakteríum, það er fjölbreytni í tegundum og breytileg eftir staðsetningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

Hvað kemur maga sýran í veg fyrir?

A

Hún kemur í veg fyrir bólfestu baktería í maga, en margar komast í gegnum magan til að taka sér bólfestu í þörmum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Hvaða bakteríur eru í fjarhluta dausgarna?

A

Enterobacteriaceae og bacteroides spp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Gefðu dæmi um bakteríur í efri hluta smáþarma

A

Streptococcar, Lactobacilli og Gersveppir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

Hvaða helstu loftfælnu bakteríur eru í eðlilegri þarmaflóru? (5)

A
  • Bacteroides
  • Clostridium
  • Peptostreptococcus
  • Bifidobacterium
  • Eubacterium
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Hvaða helstu loftháðar bakteríur eru í eðlilegri þarmaflóru? (4)

A
  • E. coli
  • Aðrar enterobactericeae
  • Enterocoocar
  • Streptókokkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

Hverjar eru varnir líkamans?

A

Magasýra, þarmahreyfingar, slímlag yfir þekjunni, eðlileg bakteríuflóra, eitilvefur og ónæmisfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

Varnir líkamans – magasýra?

A

Magasýra hefur áhrif á bæði tegundir og fjölda baktería sem komast niður í smáþarma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
73
Q

Varnir líkamans – þarmahreyfingar?

A

Færa bakteríur að endaþarmi, hafa áhrif á viðloðun við slímhúðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
74
Q

Varnir líkamans – slímlag yfir þekjunni?

A

Grípur bakteríur og hjálpar til við að halda þeim í meltingarveginum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
74
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
75
Q

Varnir líkamans – eðlileg bakteríuflóra?

A

Hindrar sýklun með meinvaldandi bakteríum, sýklalyfjanotkun hefur áhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
76
Q

Varnir líkamans – eitilvefur og ónæmisfrumur?

A

Eru í slímhúðinni og seyta IgA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
77
Q

Hverjir eru helstu meinmyndandi mekanismar?

A

Breyting á vökvajafnvægi og elektrólýta jafnvægi í smáþörmum, oft miðlað af iðraeitri. Eyðilegging á frumum eða mikið bólgusvar þegar ráðist er á frumur, frumueitur stundum framleitt. Dreifing og fjölgun frumna, komast inn í slímhúð þarmanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
78
Q

Segðu frá iðraeitur.

A

-Hafa áhirf á efnaskipta-ferli í þekjufrumum

-vökvi og elektrólýtar út í meltingarveginn

-Hefur aðalega áhrif á ásgörn og dausgörn

-Mikill vatnskenndur niðurgangur, ekki blóðugur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
78
Q

Gefðu dæmi um bakteríu sem framleiðir iðraeitur?

A

Vibrio cholerae

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
79
Q

Segðu frá frumueitri.

A

-Frumueitur eyðileggur þekjufrumur í þörmum

-Mikið bólgusvar verður í kjölfarið – vefjaskaði

-Einkenni eru blóðugar hægðir, verkir og krampar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
80
Q

Gefðu dæmi um bakeríur sem framleiðir frumueitur?

A

Sumir E.coli stofnar framleiða shiga toxin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
81
Q

Hvaðan kemur taugaeitur?

A

Það kemur frá matareitrunum. Bakteríur geta framleitt eitur í maganum sem er síðan innbyrt. Þetta er í raun ekki sýking, maður borðar toxin sem bakterían myndar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
82
Q

Hvernig bakteríur eru campylobacter?

A

Gram neikvæðir stafir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
82
Q

Gefðu dæmi um bakteríu sem framleiðir taugaeitur

A

Staphylococcus aureaus, bacillus cereus, clostridium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
83
Q

Hvar er campylobacter?

A

Hluti af meltingarflóru ýmissa dýra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
84
Q

Hver eru algengustu tegundir af campylobacter?

A

Jejuni og coli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
85
Q

Hvernig smitast campylobacter?

A

Smitast úr menguðum mat, mjólk eða vatni. Stór hluti tilfella er kjuklingur. Angengast á sumrin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
86
Q

Hver er meðgöngutími campylobacter?

A

3 dagar (1-7 dagar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
87
Q

Hver er einkenni campylobacter?

A

Niðurgangur - getur verið blóðugur, Hiti og Miklir kviðverkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
88
Q

Hvernig er campylobacter sýking læknuð?

A

Gengur yfir án meðferðar
-> Stuðningsmeðferð, vökvar og sölt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
88
Q

Hverjir eru mögulegir fylgikvillar campylobacter?

A

Rekatívar liðbólgur og Guillain-Barré heilkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
88
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
89
Q

Hvernig bakteríur er salmonella?

A

Gram neikvæðir stafir, valkvæðar loftfælur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
89
Q

Hvaða dýr bera salmonellu?

A

flest dýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
89
Q

Hvernig virkar salmonella?

A

Eftir að bakterían er innbyrt festist hún við slímhúðina í smáþörmum og fer in í M frumur í eitilveg og enterocýta og fjölgar sér. Getur flust út í blóð eða vessa og dreifist þá um líkaman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
90
Q

Hvernig smitast salmonella?

A

Oftast með menguðum matvælum. Fuglakjöt, egg og mjólkurvörur algengastar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
90
Q

Hvenær koma einkenni fram í garnabólgu salmonellu?

A

Einkenni koma fram 6-48 klst eftir innbyrðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
91
Q

Hver eru einkenni salmonellu garnabólgu?

A

Hiti, Ógleði, Uppköst, Niðurgangur og Kviðverkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
92
Q

Hver er meðferð salmonellu garnabólgu?

A

Gengur yfir á 2-7 dögum án meðferðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
93
Q

Eru tekin sýklalyf við salmonellu garnabólgu?

A

Nei getur dregið einkenni og útskilnað á langin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
94
Q

Hvernig virka bakteríur salmonellu enteric fever?

A

Fara í gegnum frumur meltingarvegarins og eru gleyptar af makrófögum - þannig eru þær fluttar í lifur, milta og beinmerg þar sem þær fjölga sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
94
Q

Hvaða bakteríur valda oftar salminella-ganrabólga?

A

S.enteritidis, S.newport og S.typhimurium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
95
Q

Hver er meðgöngutími salmonellu enteric fever?

A

5-21 dagur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
95
Q

Hver eru einkenni salmonellu enteric fever?

A

Skiptist í 3 vikur

Vika 1: Vaxandi hiti, hrollur, höfuðverkur, vöðvaverkir, slappleiki og lystarleysi
Vika 2: kviðverkir og rose spots
Vika 3: Lifrar- og miltisstækkun, meltingarvegablæðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
96
Q

Hver er meðferð salmonelly enteric fever?

A

Engin meðferð, stundum meðhöndlað með sýklalyfjum - fer eftir alvarleika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
97
Q

Hvernig er salmonella enteric fever greining?

A

Blóðræktun og saurræktun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
98
Q

Hvernig bakteríur eru E.coli?

A

Gram neikvæðir stafir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
99
Q

Hver er orsök enterotoxigenic E.coli?

A

ferðamannaniðurgangur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
100
Q

Hver er einkenni enterotoxigenic E.coli?

A

Vatnskenndur niðurgangur, krampakenndir og verkir í kvið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
101
Q

Hvað gera enterohemorrhagic E.coli (EHEC) til að valda skaða?

A

Bindast við þarmafrumur og valda skaða. Blóðugur niðurgangur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
102
Q

Hvað geta verið einkenni EHEC?

A

Blæðandi ristilbólgur með miklum kviðverkjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
102
Q

Hvað framleiðir enterohemorragic E.coli (EHEC)?

A

shiga-toxin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
103
Q

Hverjar eru smitleiðir enterohemorragic E.coli (EHEC)?

A

gegnum mengaðan mat (oft hráan mat)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
104
Q

Hver er meðgöngutími EHEC?

A

3-4 dagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
104
Q

Hver eru einkenni EHEC?

A

Byrjar með niðurgangi og kviðverkjum. Blóðugur niðurgangur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
105
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
105
Q

Hvernig er meðferð EHEC?

A

Flestum batnar án meðferðar – annars stuðningsmeðfer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
106
Q

Hvað er HUS?

A

Hemolytic uremic syndrome. Fylgikvilli EHEC hjá sumum börnum, getur leitt til dauða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
107
Q

Hvaða shigella er alvarlegust?

A

Dysenteriae

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
107
Q

Hvaða tegundir eru til af Shigella?

A
  • S. sonnei - veldur vægum sjúkdómi
  • S. flexneri
  • S. dysenteriae– alvarlegustu sýkingarna
  • S. boydii– ekki algeng
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
108
Q

Hvernig bakteríur eru shigella?

A

Gram neikvæðir stafir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
109
Q

Hvernig toxin framleiðir Shigella dysenteriae?

A

Shiga toxin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
110
Q

Hvernig er smitleið shigellu?

A

Saur-munn smit. mengað vatn/matur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
111
Q

Hver er algengasta orsök blóðugt sniðurgangs hjá börnum í fátækum löndum?

A

Shigella

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
112
Q

Hver er meðgöngutími shigellu?

A

1 -3 dagar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
113
Q

Hver eru einkenni shigellu?

A

Kviðverkir, vatnskenndur niðurgangur sem verður síðan slímugur, blóðugur niðurgangur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
114
Q

Hver er meðferð shigellu?

A

Engin meðferð, gengur yfir á viku. Mælt með sýklalyfjum til að hindra smit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
115
Q

Hvernig bakteríur er vibrio cholera?

A

Gram neikvæðir stafir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
116
Q

Hvernig smitast vibrio cholera?

A

Menguðum mat, vatni eða munn-saur. Skelfiskur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
117
Q

Þarf mikið af vibrio choleru til að smitast?

A

Já magasýran drepur flestar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
117
Q

Hvaða hýsla reru þekktir hjá vibrio cholera?

A

Mannfólk einu þekktu hýslarnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
118
Q

Meðferð við kóleru?

A

sýklalyfjameðferð getur hindrað framleiðsli á toxínum og minnkað einkenni og hindrað smit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
118
Q

Einkenni kóleru?

A

skyndilegt upphaf einkenna - vatnskenndur niðurgangur og uppköst
rice water saur - niðurgangur litlaus og lyktarlaus með slími

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
118
Q

Hvað er alvarlegast varðandi kóleru?

A

Það verður svakalegt tap á vökva og elektrólýtum, getur misst um 1L á klst og getur dregið fólk hratt til dauða - hjartsláttartruflanir og nýrnabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
119
Q

Hvernig bakteríur eru helicobakter pylori?

A

spíral, gram neikvæðir stafir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
120
Q

Hvað veldur clostridium perfringens?

A

Matareitrun (aðalega mengað kjöt). Myndar iðraeitur sem binst viðtökum í þekju smáþarma og veldur vatnskenndum niðurgangi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
121
Q

Hvað veldur Helicobacter pylori?

A

Magabólgum og magasári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
122
Q

Hvernig er Helicobacter pylori greint?

A

Með vefjasýni, Antigen test á saursýni eða ureasa-blásturspróf en það er ekki gert á LSH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
123
Q
A
123
Q

Hver er meðferð á Pylori?

A

Próton-pumpu hemill + sýklalyf

124
Q

Hvernig bakteríur er clostridium perfringens?

A

Gram jákvæðir stafir

124
Q

Hvað mynda Clostridioides difficile?

A

Tvö toxin sem eru iðraeitur og frumueitur

125
Q

Myndar Clostridioides difficile spora?

A

Já - lifir því af í sjúkrahús umhverfi

126
Q

Geta heilbrigðir borið Clostridioides difficile?

A

126
Q

Hver er alvarlegasta birtingarmynd Clostridioides difficile?

A

Pseudomembranous colitis

127
Q

Hvernig er meðhöndlað Clostridioides difficile?

A

Með metromodazole eða vancomycin (vanalega gefið í æð en í þessu tilfelli gefið í munn) í alvarlegum tilfellum

128
Q

Hvað er Infant botulism?

A

C.botulinum myndar toxin í meltingarvegi ungabörnum (lifir ekki af í meltingarvegi hjá fullorðnum)

128
Q

Hvernig smitast Clostridium botulinum?

A

Með mat - toxin þegar mynduð í matnum. Getur smitast í sár eða við innöndun

129
Q

Hvað gerir Clostridium botulinum?

A

Myndar toxin sem hindra losun á ACh og veldur lömun

130
Q

Hver er klínísk birtingarmynd clostridium botulinum?

A

Máttleysi, svimi 1-3 dögum eftir að hafa borða mengaðan mat . óskýr sjón, munnþurkur, hægðatregða, kviðverkir
ekki hiti

131
Q

Hvaða baktería er ástæðan afhverju börn undir 1 árs mega ekki fá hungang?

A

Clostridium botulinum

131
Q

Hvenær veldur Staphylococcus aureus matareitrun?

A

Eitur sem bakterían hefur myndað til staðar í matnum

131
Q

Drepur hiti staph aureus?

A

Já en ekki eitrði sem það hefur myndað

131
Q

Hvað myndar Bacillus cereus?

A

Irðaeitur

132
Q

Er niðurgangur blóðugur í staph aureus matareitrun?

A

Nei hann er vatnskenndur ekki blóðugur

133
Q

Hvaða 2 eitur getur Bacillus cereus myndað?

A

Hita-stöðugt eitur og hita óstöðugt eitur

134
Q

Úr hverju kemur hita stöðugt eitur Bacillus cereus?

A

Þegar hrísgrjón eru upphituð - hitaþolnir sporar lifa af

135
Q

Hverjar eru varnir húðarinar

A
  • Keratín í ysta frumulaginu
  • Eðlileg flóra
  • Salt og súrt umhverfi
  • Ónæmisfrumur í húðinni
135
Q

Hvað er stærsta líffæri líkamans

A

húðinn

135
Q

Í hvað skiptist húðin

A
  • Epidermis (yfirhúð)
  • Dermis (leðurhúð)
  • Subcutis (undirhúð)
136
Q

Hvaða bakteríur eru í eðlilegri húðflóru

A
  • Diphteroids
  • Staphylococcus epidermidis
  • Aðrir kóagúlasa-neikvæðir stafýlókokkar
  • Cutibacterium acnes
137
Q

Hvað eru folliculitis (hársekkjabólga), furuncles (graftarkýli) og carbuncles (drepkýli)

A

Ígerðir í eða umhverfis hársekki

138
Q

Hvers vegna myndast folliculitis (hársekkjabólga), furuncles (graftarkýli) og carbuncles (drepkýli)

A

oftast vegna stíflaðs hársekks eða minniháttar áverka við nudd á hársekk

139
Q

Hvaða bakteríur valda folliculitis (hársekkjabólga), furuncles (graftarkýli) og carbuncles (drepkýli)

A
  • Staphylococcus aureus
  • Enterobacteriaceae
  • Pseudomonas aeruginosa
140
Q

Hvaða bakteríur valda Paronychia

A
  • Staphylococcus aureus
  • Gr. A streptókokkar
  • Pseudomonas aeruginosa
141
Q

Hvað er heimkoma (erysipelas)

A

sýking í leðurhúð og efsta lagi undirhúðar

142
Q

Hver eru einkenni heimakomu (erysipelas)

A
  • Heit húð
  • Rauð húð
  • Bólgin húð
  • Inndregin húð
  • Hiti
  • Verkir
  • Vel skilgreindar upphleyptar brúnir
  • Eitalstækkanir
143
Q

Hjá hvaða aldursflokkum er algengast að fá heimakomu (erysipelas)

A

börnum og öldruðum

144
Q

Hvaða baktería veldur heimakomu (erysipelas)

A

group A streptókokkar

144
Q

Hvað er húðbeðsbólga (cellulitis)

A

dreifð sýking í dýpri lögum leðurhúðar

145
Q

Hver eru einkenni húðbeðsbólgu (cellulitis)

A
  • Heit húð
  • Rauð húð
  • Bólgin húð
  • Hiti
  • Skjálfti
  • Staðbundnar eitlastækkanir
  • Brúnir eru illa afmarkaðar og flatar
146
Q

Bakteríur valda húðbeðsbólgu (cellulitis)

A
  • Staphylococcus aureus
  • Group A streptókokkar
  • Aeromonas
  • Vibrio spp
  • Haemophilus influenzae
147
Q

Hvað er fellsbólga með drepi (necrotizing fasciitis)

A

sýking djúpt í undirhúð og í fasciu yfir vöðva, getur líka verið sýking í mjúkvef fyrir ofan fasciu (eyðilegging á vöðva-fasciu og undirhúðar fitunni)

147
Q

Í hvað skiptist fellsbólga með drepi (necrotizing fasciitis)

A
  • polymicrobioal (týpa 1) - fleiri en ein bakteríutegund
  • Monomicrobial (týpa 2) - ein bakteríutegund
148
Q

Hvaða bakteríur valda fellsbólgu með drepi (necrotizing fasciitis) týpu 1 (fleiri en ein bakteríutegund)

A

Loftfælin baktería
- Bacteroides
- Clostridium
- Peptostreptococcus

Entrobacteriaceae
- E. coli
- Enterobacter
- Klebsiella
- Proteus

Valkvæðar loftfælur
- Ekki group A streptokokkar

148
Q

Hvaða bakteríur valda fellsbólgu með drepi (necrotizing fasciitis) týpa 2 (ein bakteríutegund)

A
  • Group A streptókokkar
  • S. aureus
  • Vibrio vulnificus
  • Aeromonas hydrophila
149
Q

Hvað er hidradenitis (svitakirtlabólga)

A

krónísk sýking í stífluðum svitakirtlum í holhönd, á kynfærasvæði eða umhverfis endaþarm (illa lyktandi gröftur vellur stundum út)

150
Q

Hvaða meðferðir eru gegn fellsbólgu með drepi

A
  • Skurðaðgerð, fjarlægja dauðan vef – lykilatriði!
  • Breiðvirk sýklalyf – dugar skammt án
    skurðaðgerðarinnar
  • Hemódýnamísk stuðningsmeðferð
150
Q

Hvaða einkenni fylgja fellsbólgu með drepi (necrotizing fasciitis)

A
  • Roði
  • Bjúgur
  • Miklir verkir – “pain out of proportion”
  • Hiti
  • Crepitus
  • Blöðrumyndin (bullae), drep, blæðing í húð
151
Q

Hvaða bakteríur valda hidradenitis (svitakirtlabólga)

A
  • S. aureus
  • Streptococcus anginosus
  • anaerobic streptococcar
  • Bacteroides spp
152
Q

Hver eru eitt af algengustu spítalasýkingunum

A

skurðsárasýkingar

153
Q

Hver eru uppruni skurðsárasýkinga

A

normal flóra sjúklinga eða umhverfið á sjúkrahúsinu

154
Q

Hverjir eru orsakavaldar skurðsárasýkinga

A

fara eftir undirliggjandi ástandi sjúklings og staðsetningu skurðar

155
Q

Hvaða bakteríur valda sýkingum í bitsárum ef það er dýrabit

A
  • Munnflóra þeirra
  • Pasturella
  • Streptococcus spp
  • Staphylococcus spp.
  • Fusobacterium
  • Bacteroides
  • Bacteroides
155
Q

Hvaða bakteríur geta valdið skurðsárasýkingum

A

*S. aureus

*Kóagúlasa-neikvæðir stafýlókokkar

*Gr. A streptókokkar

*Streptococcus anginosus group streptococci

*Clostridium spp.

*Enterococcar

*E. coli

*Pseudomonas

*Peptostreptococcus

*Corynebacterium spp

155
Q

Hvaða bakteríur valda sýkingum í bitsárum ef það er mannabit

A
  • Viridans streptókokkar (sérstaklega S. anginosus).
  • S. aureus
  • Eikenella corrodens
  • Prevotella
  • Fusobacterium
  • Veillonella
  • Peptostreptococcus
156
Q

Hvaða bakteríur valda sýkingum í brunasárum

A
  • S. aureus
  • Pseudomonas aeruginosa
  • Enterobacter tegundir
  • Enterococcus
  • E. coli
156
Q

Hverju er mikil hætta á að sjúklingar með sykursýki fái

A

fótasárum

156
Q

Hvaða bakteríur geta valdið sýkingum hjá sjúklingum með sykursýki

A

Geta verið polymicrobial

  • S. aureus
  • Gr. B streptókokkar
  • Enterobacteriaceae
  • Anaerobar
157
Q

Hvaða aldursflokkar eru í aukinni hættu á sýktu legusári

A

aldraðir og langveikir sem eru rúmliggjandi

158
Q

Hvar eru flest legusár sem sýkjast

A

við endaþarm eða á neðri útlimum

159
Q

Hvað er sýkt legusár

A

vefjaskemmd (anaerob skilyrði - án súrefnis)

159
Q

Hvaða bakteríuru valda sýkingum í legusárum

A

*Oft meltingavegaflóra í
sárunum (krónísk sýking)

*Bacteroides fragilis

*Spítalaflóra
- S. aureus
-P. aeruginosa

160
Q

Hvað er fistill

A

göng á milli tveggja líffæra eða líffæris og húðar

160
Q

Hvað eru sinus og fistil myndnandi sýkingar

A

djúpar sýkingar sem mynda göng út á húðina (gröftur kemur út)

161
Q

Eru sinus og fistil myndandi sýkingar krónískar ?

A

162
Q

Hvaða bakteríuru mynda sinus og fistil mynandi sýkingar

A

*S. aurues

*Enterobacteriaceae

*P. aeruginosa

*anaerob gram-neikvæðir stafir

*anaerob gram-jákvæðir kokkar

*Actinomyces

*Nocardia

163
Q

Hvaða sjúkdómi tengist fistill frá smáþörmum út á húð?

A

Chrons

164
Q

Hvers vegna er erfitt að ná góðu sýni úr sýkingum sem myndast frá sinus og fistil

A

þau eru oft menguð af normalflóru.

164
Q

Hvernig geta ígerðir myndast víða í líkamanum

A
  • Blóðborið smit
  • Eftir áverka
  • Rof á görn
164
Q

Hvað eru ígerðir

A

graftarsöfnun

165
Q

Hvernig er reynt að stýra þegar það er verið að stinga á ígerðir til að fá sýni -

A

ómstýringu eða röntgen stýringu

166
Q

Hvað getur valdið ígerðum

A

*Neutrofílar
*Bakteríru
*Dauðar frumur

167
Q

Hvað er bóluefni?

A

Bóluefnu er líffræðilegt efni sem getur framkallap verndandi ónæmissvar

168
Q

Hvað koma bólusetningar í veg fyrir mörg dauðsföll á ári?

A

3,5 – 5 milljónir

169
Q

Hvernig er bólusetningar ferðamanna?

A

Það fer eftir því hvert er farið og hvað er á dagskrá. Og Hvort það séu landlægir sjúkdómar

170
Q

Hvaða tegundir eru af bóluefnum?

A

-Lifandi veikluð bóluefni
-Dauðar heilar örverur
-Toxiod bóluefni
-Bóluefni með hluta af örverunni

171
Q

Segðu frá Lifandi veikluðu bóluefni.

A

Það er oftast gegn veirum. Veiran er veikluð með endurtektum ræktunum í frumum sem veldur stökkbreytingu og verður þá minni sýkingarhæfni. En þau geta fjölgað sér í hýsli, ekki notuð í ónæmisbældum

172
Q

Dæmi um lifandi veikluð bóluefni

A

Rotaveira, VZV, mislingar og hettusótt

173
Q

Hvað getur þurft til að viðhalda ónæmissvari?

A

Það getur þurft endurteknar bólusetningar til að viðhalda ónæmissvarinu og búa til betra ónæmisminni

174
Q

Hvað er bordatella pertussis?

A

kíghósti

175
Q

Hvernig smitast kíghósti?

A

Með úðasmiti

175
Q

Hvaða börn eru í mestri hættu við kíghósta?

A

Börn undir 1 árs

176
Q

Hvernig baktería er bordatella pertussis?

A

Mjög lítil aerob gram neikvæður coccobacillus

177
Q

Á hvaða stigi kíghósta er mesta hættan á fylgikvillum

A

þriðja stigi

177
Q

Er gefið sýklalyf við kíghósta?

A

Það ef gefið 3 vikum eftir að hósti kemur fram en 6 vikur hjá börnum yngri en 1 árs

178
Q

hvernig er greint kíghósta?

A

PCR af nefkoksstroki

179
Q

Hvaða baktería veldur vægara formi af kíghósta?

A

Boradatella parapertussis

180
Q

Hvernig bakteríur eru corynebacterium diphteriae?

A

Gram-jákvæðir stafir

181
Q

Hvaða baktería veldur Barnaveiki?

A

corynebacterium diphteriae

182
Q

Hvað er aðalmeinvirkiþátturinn í Barnaveiki?

A

Toxin sem bakteríunar framleiða

182
Q

Hvernig smitast Barnaveiki?

A

Dropasmiti

182
Q

Hver eru einkenni barnaveiki?

A

Einkenni koma skyndilega fra,
slappleiki, hálssærindi, vilsandi hálsbólga

183
Q

Getur barnaveiki haft áhrif á hjarta og taugakerfi?

A

Já getur valdið hjartavöðvabólgu - getur þróast í hjartabilun, hjartsláttartruflanir og dauða

184
Q

Hver er meðferð barnaveiki?

A

Diptheria antitoxin til að hlutleysa eitrið áður en það binst frumum, gefið Sýklalyf. Halda öndunarvegi opnum

184
Q

Hver eru einkenni barnaveiki?

A

Einkenni koma skyndilega fra,
slappleiki, hálssærindi, vilsandi hálsbólga

185
Q

Hvernig bakteria er clostridium tetani?

A

Hreyfanlegur spora myndnandi stafur

186
Q

Hver er helsti meinvirkniþáttur clostridium tetani?

A

Tetanospasmin,
taugaeitur sem hindrar losun hamlandi taugaboðefna

187
Q

Hvað veldur closridium tetani?

A

Stífkrampa

188
Q

Hvar finnst clostridium tetani?

A

Jarðvegi

189
Q

Hvað veldur Neonatal tetanus?

A

Sýkingu í naflastrengsstúf, um 90% dánartíðni

190
Q

Hver er klínísk birtingarmynd stífkrampa?

A

Byrjar oft með einkennum í kjálka
Svo hjartláttartruflanir, sveiflur í BÞ, mikil svitamyndun og þurrkur

190
Q

Framkallar smit stífkrampa ónæmi?

A

nei

191
Q

Hvaða baktería veldur speldisbólgu?

A

Haemophilus influenzae týpa B

191
Q

Hvaða baktería veldur heilahimnubólgu?

A

Haemophilus influenzae týpa B og Neisseria meningitidis

191
Q

Hver er meðferð stífkrampa?

A

-Sárahreinsun

-Sýklalyf

-Immunoglobin til að hlutleysa óbundin toxin

-Bólusetning

191
Q

Hvað er speldisbólga?

A

Það er bólga í barkakýlisloki, getur verið lífshættulegt

192
Q

Hvað getur bakterían Neisseria meningitidis?

A

Heilahimnubólgu og sýklasótt

193
Q

Fjölsykrubóluefni vs próteintengt bóluefni?

A

-Fjölsykrubóluefni fyrir eldra fólk – 23-gilt

-Próteintengt fyrir börn – 15-gilt bóluefni nú í notkun

194
Q

Bólusetning gegn Streptococcus pneumoniae verndar gegn?

A
  • Ífarandi sýkingum
  • Lungnabólgu
  • Eyrnabólgum
195
Q

Hver eru efnir öndunarfærðin?

A

Nefhol, kok og barkakýli

196
Q

Hver eru neðri öndunarfærin?

A

Skipting við barkakýli, allt ar fyrir neðan telst til neðri öndunarfæra

197
Q

Hverjar eru varnir líkamans í öndunarfærunum?

A

Hár í nefinu, slímhúðir, IgA, antibacterial efni í seyti öndunarveg, bifhár, reflexar (hósti, hhnerr og kynging) og eðlileg flóra

198
Q

hvort finnum við bakteríur í heilbrigðum einstaklingum í nefi eða lungum?

A

í nefkokinu

199
Q

Hverjir eru mögulegir meinvaldar fyrir eðlilegri flóru í nef og munnkoki

A

*Streptococcus pneumoniae

*Staphylococcus aureus

*Neisseria meningitidis

*Mycoplasma spp.

*Haemophilus influenzae

*Viridans streptococcar

*Beta-hemólýtískir
streptococcar

*Haemophilus
parainfluenzae

*Moraxella catarrhalis

*Acinetobacter spp.

200
Q

Hvort eru það frekar veirur eða bakteríur sem valda hálsbólgu (pharyngitis) og eitlubólgu (tonsillitis)

A

oftast veirur

200
Q

Hvaða bakteríur eru sjaldan meinvaldar eðlilegrar flóru í nef og munnkoki

A

*Staphylococcar

*Nonhemolytic
streptococcar

*Neisseria tegundir (Ekki N. meningitids og N. gonorrhoeae)

*Lactobacillus spp.

200
Q

Hvaða bakteríur valda hálsbólgu (pharyngitis) og eitlubólgu (tonsillitis)

A

*Streptococcus pyogenes (Gr. A streptococcar)

*Beta-hemólýtískar streptókokkar af flokki C og G

*Neisseria gonorrhoeae

*Corynebacterium ulcerans

*Mycoplasma pneumoniae

*Arcanobacterium

201
Q

Hver er algegnasta orsök bakteríu hálsbólgu

A

streptococcus pyogenes

202
Q

Hvaða einkenni fylgja streptococcus pyogenes hálsbólgu

A

*Verkir í hálsi
*Roði í hálsi, oft gröftur
*Hiti, höfuðverkur…. almenn sýkingareinkenni
*Stækkaðir eitlar á hálsi
*Punktblæðingar í gómi

202
Q

Þarf sýklalyf gegn streptococcus pyogenes hálsbólgu

A

Nei, gengur yfir á 2-5 dögum án meðferðar… sýklalyfin stytta tímalengdina, alvarleika einkenna og minnka líkur á fylgikvillum.

202
Q

Hver eru markmið meðferðar við hálsbólgu með sýklalyfjum

A

*Minnka einkenni
*Stytta veikindatíma
*Minnka líkur á bráðum fylgikvillum
*Minnka líkum á síðkomnum fylgikvillum
*Minnka líkur á smiti til annarra

203
Q

Hefur penisillín ónæmi í streptókokkum verið lýst?

A

nei

204
Q

Hvaða fylgikvillar geta fylgt streptókokka sýkingum

A

*Peritonsillar eða retropharyngeal abscess

*Streptococcal toxic shock syndrome

*Skarlatsótt (scarlet fever)

*Gigtsótt (rheumatic fever)

*Bráð gauklabólga (acute glomerulonephritis)

*Poststreptococcal reactive arthritis

*Pediatric autoimmune neuropsychiatric disorder associated with group A streptococci (PANDAS)

204
Q

Hvað er skarlatsótt (scarlet fever)

A

dreifð útbrot samhliða hálsbólgu, jarðaberja tunga

205
Q

Hvers vegna fær sjúklingur skarlatsótt (scarlet fever)

A

vegna svörunar ónæmiskerfisins við úteitri (þarfnast fyrri kynna við s. pyogenes)

206
Q

Koma fram einkenni við bráða gauklabólgu

A

nei hún er einkennislaus

206
Q

Hvenær kemur gigtsótt (rheumatic fever) fram

A

2 til 3 vikum eftir hálsbólgu

207
Q

Hvað er gigtsótt (rheumatic fever)?

A

liðbólgur, hjartabólga, rykkjabrettur (chorea = ósjálfráðar hreyfingar)

208
Q

Hvað er bráð gauklabólga

A

blóðmiga (blóð í þvagi), próteinmiga, bjúgur, háþrýstingur og nýrnaskaði

209
Q

Hvort eru veirur eða bakteríur sem valda barkakýlisbólgu

A

alltaf veirur

209
Q

Hvað er Poststreptococcal reactive arthritis

A

liðbólgur

209
Q

Hvað er Pediatric autoimmune neuropsychiatric disorder associated with group A streptococci (PANDAS)

A

OCD lík einkenni og kækir

210
Q

Hvað er speldisbólga (epiglottitis)

A

bólga í barkakýlisloki og öðrum mjúkvefjum ofan við raddbönd

211
Q

Er algengt að fá speldisbólgu sýkingu vegna Haemophilus influenzae af týpu B

A

sjaldgæft eftir að það var farið að bólusetja gegn Hib

211
Q

Hver eru einkenni Speldisbólga (epiglottitis)

A

*Hiti
*Kyngingarerfiðleikar vegna verkja
*Slef
*Öndunarerfiðleikar með innöndunar-stridor

212
Q

Hvaða bakteríru eru sýkingavaldar speldisbólgu (epiglottitis)

A

*Haemophilus influenzae af týpu B
*Streptococcus pneumoniae
*Staphylococcus aureus

213
Q

Hvað er bráð berkjubólga

A

bólga í berkjunum

214
Q

Þarfnast sýklalyfja gegn bráðri berkjabólga

A

nei

215
Q

Dæmi um veiru og öndunarfærasýkingar sem flokkast sem bráð berkjubólga

A
  • Inflúensa
  • RSV
  • Adenóveira
  • Coronaveira
  • Rhinoveira
216
Q

Einkenni bráðrar berkjubólgu

A

langvarandi hósti, stundum hiti, slímframleiðsla.

216
Q

Ef einkenni eru langvarandi á þá að hugsa veirur eða bakteríru?

A

bakteríur

217
Q

Hvaða bakteríru eru sýkingavaldar bráðrar berkjubólgu

A

*Mycoplasma pneumoniae
*Chlamydia pneumoniae
*Bordatella pertussis - kíghósti
*Bordatella parapertussis

218
Q

Er berkjunarbólga bakteríusýking eða veirusýking?

A

veirusýking

218
Q

Hvað er berkjunarbólga

A

bólgur í minni loftvegum

218
Q

Hvaða aldurshópur sýkist mest að berkjunarbólgu

A

aðallega börn undir 2 ára

219
Q

Í hvað skiptist lugnabólga

A

samfélagslugnabólga og spítalalugnabólgu

220
Q

Í hvað skiptist spítialalugnabólga

A

öndunarvélar tengd lugnabólga og ekki öndunarvélar tengd lugnabólga

221
Q

Hvað er ásvelgings lugnabólga (aspiration pneumonia)

A

meðvitundarleysi, taugasjúkdómar

222
Q

Hvers vegna er mikilvægt að greina lungnabólgu í samfélagslungnabólgu eða spítalalungnabólga

A

hefur áhrif á val á sýklalyfjum

223
Q

Hvort er samfélagslungnabólga eða spítalalungnabólga líklegri til að vera með ónæmum bakteríum

A

spítala lungnabólga

224
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir lungnabólgu

A

*Hækkandi aldur (hjá fullorðnum)
*Langvinn lungnateppa (LLT, COPD)
*Aðrir langvinnir lungnasjúkdómar – berkjuskúlk (bronchiectasis), astmi
*Ónæmisbæling
*Ýmsir aðrir langvinnir sjúkdómar
*Veirusýkingar
*Skert geta til að vernda öndunarveginn – aukin hætta á ásvelgingu
*Reykingar
*Skaðleg neysla áfengis

224
Q

Hvernig er greint lungnabólgu

A

*Sjúkrasaga og skoðun – t.d. brak við lungnahlustun
*Röntgenmynd
*Blóðprufur – hækkun/lækkun á HBK og hækkun á CRP

225
Q

Hver eru einkenni lungnabólgu

A

*Hósti
*Mæði
*Brjóstverkur
*Hiti
*Hrollur
*Slappleiki

226
Q

Hvaða meinvaldar valda lugnabólgu

A

*Streptococcus pneumoniae (pneumococcar)
*Haemophilus influenzae
*Moraxella catarrhalis
*Staphylococcus aureus
*Streptococcus pyogenes
*Legionella pneumoniae
*Mycoplasma pneumoniae – yfirleitt væg sýking
*Chlamydia pneumoniae
*Loftháðar gram-neikvæðar bakteríur (Klebsiella, E. coli)

227
Q

Hvernig er greint hver er meinvaldurinn fyrir lungnabólgu

A

*Hrákasýni í ræktun
*Þvagsýni í mótefnavakaleit fyrir Legionellu og Pneumococcum
*PCR fyrir :
o Legionellu
o Chlamydia pneumonia
o Mycoplasma pneumoniae

228
Q

Hverjir eru fylgikvillar lungnabólgu

A

*Abscess (graftarkýli)
*Empyema (graftarhol)
*Sýklasótt (sepsis)
*Öndunarbilun
*Drepmyndandi lungnabólga

229
Q

Hvaða meinvaldar valda drepmyndandi lungnabólgu

A

*S. pneumoniae
*S. aureus – Panton-Valentine leukocidin (PVL)
*Group A streptókokkar

230
Q

Hverju veldur mycoplasma pneumoniae

A

efri loftvegasýkingum, bráðri berkjubólgu og lungnabólgu

231
Q

Hvernig smitasts mycoplasma pneumoniae

A

með dropasmiti milli manna

232
Q

Hver er meðgöngutími mycoplasma pneumoniae

A

2 - 3 vikur

233
Q

Hvernig er uppbygging mycoplasma pneumoniae

A

hefur ekki frumuvegg, litast því ekki við grams litun

234
Q

Ef bakteríur eru ekki með frumuvegg eru þær

A

Atýpískar

235
Q

Er mycoplasma pneumoniae næm fyrir beta-lactam lyfjum

A

nei því þau hafa áhrif á frumuveggin, sem hún hefur ekki. Hún er því ekki næm fyrir beta lactam sýklalyfjum né öðrum sýklalyfjum sem hafa áhrif á frumuvegginn

236
Q

Hverjar eru greiningaraðferðir mycoplasma pneumoniae

A

*PCR!! - hráki, berkjuskol og hálsstrok
*Blóðvatnspróf
*Ræktun (tekur 2-3 vikur)

237
Q

Hvernig baktería er legionella

A

loftháðar gram neikvæðar

238
Q

Hvar finnast legionella

A

í vatni og jarðvegi

239
Q

Hvað er algengir staðir þar sem kemur smit úr

A

loftkæling og sturtuhausar

239
Q

Hvernig smitast legionella

A

við innöndun á úða úr vatni eða jarðvegi

239
Q

Hver eru einkenni pontiac fever

A

*Influensu lík einkenni
o Hiti
o Hrollur
o Vöðvaverkir
o Slappleiki
o Höfuðverkur

240
Q

Hverjar eru greiningaraðferðir legionella

A

*PCR
*Mótefnavakaleit í þvagi (L. pneumophila týpa 1)
*Ræktun (vex á 3-5 dögum)

241
Q

Hverju veldur legionella

A

Pontiac fever og hermannaveiki

242
Q

Þarf sýklalyf til að meðhöndla pontiac fever

A

nei þarf ekki sýklalyf, varir í 2 til 5 daga

243
Q

Hvert er dánarhlutfall pontiac fever

A

minna en 1%

244
Q

Hvað er hermannaveiki

A
  • alvarleg lungnabólga
245
Q

Hver eru einkenni hermannaveiki

A

*Hiti
*Hrollur
*Hósti
*Höfuðverkkur
*Fjöllíffærasýking (meltingavegur, miðtaugakerfi, lifur og nýru)

245
Q

Þarf sýklalyf til að meðhöndla hermannaveiki

A

246
Q

Hvernig bakteríur eru berklar (mycobacterium tuberculosis)

A

sýrufastir stafir sem vaxa hægt

246
Q

Hver er dánartíðni hermannaveiki

A

15% hjá áður hraustu og 75% hjá ónæmisbældum ef sjúkdómurinn er ómeðhöndlaður

246
Q

Hvaða meðferð er gegn pontiac fever og hermannaveiki

A

Makrólíðar (azithromycin,
erythromycin, clarithromycin)

247
Q

Hverju geta berklar (mycobacterium tuberculosis) valdið

A

lífslangri sýkingu

248
Q

Hvers vegna eru berklar (mycobacterium tuberculosis) ónæmir fyrir ýmsum sótthreinsi efnum og sápum

A

vegna lípíð ríks frumuveggjar

249
Q

Hver er aðal dánarorsök af völdum smitsjúkdóms á heimsvísu

A

berklar

250
Q

Hvernig smitast berklar

A

með úðasmiti á milli manna

251
Q

Hvaða er merki um vefjaskaða hjá sjúklingi með lugnaberkla

A

blóðugur hósti

251
Q

Hvers konar sýking er berklar

A

latent sýking (bakterían er í dvala)

251
Q

Hver eru einkenni lungnaberkla

A
  • Slappleiki
  • Þyngdartap
  • Hiti
  • Nætursviti
  • Blóðugur hósti
252
Q

Hvar er yfirleitt berkla sýking

A

prímer sýking yfirleitt í lungum, geta dreifst um líkamann og sýkt flest líffæri

252
Q

Hvernig berklar eru vandamál á heimsvísu

A

fjölónæmir

253
Q

Þarfnast sýklalyfja til að meðhöndla berkla

A

já lögn sýklalyfjameðferð með nokkrum lyfjum

254
Q

Er til bóluefni gagnvart berklum

A

254
Q

Hvernig er framkvæmt Tuberculin húðpróf (Mantoux próf)

A

Tuberculin sprautað undir húð, skoðað 48-72 klst seinna, ræsing frumubundna ónæmiskerfisins metin, jákvætt hjá sýktum

255
Q

Hverjar eru greiningaraðferðir berkla

A

*Klínísk einkenni
*Röntgenmynd af lungum
*PCR próf
*Ræktun á sýni frá sýkingarstað
*Mantoux próf - húðpróf
*QuantiFERON-TB próf - blóðpróf

256
Q

Hvernig er framkvæmt Interferon gamma release test (IGRA)

A

In virto prófun á frumubundnu svari, mælir losun T frumna á interferon gamma þegar það er örvað með berkla mótefnavökum

256
Q

Greinir Tuberculin húðpróf (Mantoux próf) hvort sýking sé dulin eða virk

A

nei getur ekki greint á milli duldrar sýkingar eða virkra, getur einnig verið jákvætt ef bólusetningu gegn berklum

257
Q
A
258
Q
A
258
Q
A
259
Q
A
260
Q
A
261
Q
A
262
Q
A
262
Q
A
262
Q
A
263
Q
A
264
Q
A
264
Q
A
265
Q
A
265
Q
A
266
Q
A
267
Q
A
267
Q
A
267
Q
A
267
Q
A
268
Q
A
269
Q
A
269
Q
A
270
Q
A
271
Q
A
272
Q
A
272
Q
A
273
Q
A
273
Q
A
273
Q
A
274
Q
A
274
Q
A
275
Q
A
275
Q
A
276
Q
A
276
Q
A
277
Q
A
277
Q
A
278
Q
A
279
Q
A
280
Q
A
281
Q
A
282
Q
A
283
Q
A
284
Q
A
284
Q
A
285
Q
A
285
Q
A
286
Q
A
287
Q
A