Sjúkrahúslega - vöxtur og þroski Flashcards
Upplifun/skynjun barnsins af sjúkrahúsvistinni/meðferðum
Skynjunarhæfni - vitsmunahæfni
Heilbrigðis- og veikindahugmyndir
Sjálfshugmynd
Stjórnrót (locus of control)
Skynjun
Skynfæri - Skynvit - Skynjun - Skilningur
Eyra - Heyrn - Að heyra - Hvað ?
Augu - Sjón - Að sjá - Hvað ?
Nef - Lykt - Finna lykt - Hvað ?
Húð - Snerting - Finna fyrir - Hvernig ?
Heilbrigðis/Veikindaskilningur: Smábarn
Aðskilnaður frá foreldrum er sérlega erfiður
Röskun á rútínu veldur óróa ofl.
Þekking myndast um ytri líkamshluta
Heilbrigðis/Veikindaskilningur: Forskólabarn
Sér veikindi gjarnansem refsingu fyrir eitthvað
Skilningur á orsök og afleiðingu í frummótun
Þekking myndast um tilvist sýkla
Getur náð einhverri hugmyndum líffæri
Hræðsla við myrkrið og við að missa sjálfstjórn
Heilbrigðis/Veikindaskilningur: Skólabörn
Þekki rorsök og afleiðingu – þó enn í mótun
Er byrjað að skilja virkni líkamans
Eldri skólabörn geta meðtekið útskýringar
Sársauki veldur áhyggjum
Líkamsmeiðsli algeng og hugsanir tengdar þeim
Dauðinn er þeim hugleikinn
Heilbrigðis/Veikindaskilningur: Unglingur
Er farin að skilja flókið eðli veikinda
Geta meðtekið marghliða orsaka og afleiðingasambönd
Þekkir staðsetningu og virkni helstu líffæra
Hefur áhyggjur af:
-Missa stjórn og sjálfstæði
-Áhrifum veikinda á útlit
-Líkamsmynd
Samskiptalyklar: 18. mán. - 7. ára
Veikindi orsakast af mannlegum athöfnum: Einblína á hér og nú frekar en á framtíðar atburði; notið myndir tila stuðla að samskiptum/tjáskiptum; útskýring getur falið í sér nafn á algengum líkamshluta; leyfið eftirgrennslan og skoðun á umhverfinu eða á tækjum sem notuð eru til meðferðar eða skoðunar.
Samskiptalyklar: 7-10 ára
Veikindi orsakast af sýklum: Byggið á þekkingu barnsins á líkamshlutum og notaðu grundvallar útskýringar á innri starfsemi líkamans; leyfðu barninu að taka þátt í aðgerðum í skoðun eða öðru með því að opna pakka; halda á áhöldum ofl.
Samskiptalyklar: 11-18 ára
Veikindi orsakast af líkamlegum veikleika eða viðkvæmni: Hægt að nota flóknari myndir og lífeðlisfræði/ almennings-hugtök/orðaforða til útskýringar (þarf þó að kanna skilning). Hægt er að segja frá framtíðar horfum s.s. sjúkdóm/einkenni en umræða um núverandi áhrif veikinda er mikilvægust; leitið að skoðunum barns í lausn viðfangsefna.
Sjálfshugmynd
Efnislegt/lífeðlislegt sjálf (Physical self):
-líkamlegt sjálf (somatic self) - hvað get ég gert…
-sjálfsmynd (self-image) - hvernig lít ég út…
Persónulegt sjálf (Personal self):
-Móralskt og siðferðislegt sjálf (moral and ethical self) - >Hvað má ég vera og vil ég vera og gera
-Stöðugleiki sjálfsins-sjálfshugsjón (self stability) - hvernig tekst ég á við atburði/uppákomur og áföll…
-Sjálfshugjón (ideal self) - Hvað myndi ég vilja vera; er ég sá sem ég vil vera…
Barnið þroskar sjálfshugmynd með því að spegla sig í náunganum og býr sér til fyrirmyndir - þar eru foreldrar og aðrir fullorðnir í fyrirrúmi.
Stjórnrót/heilbrigðisstjórnrót
Stjórnrót einstaklings er að hvaða marki einstaklingurinn telur sig ráða einhverju um útkomu eigin athafna eða undir stjórn utanaðkomandi afla og einnig hvort hann/hún telur þá viðráðanlega (Rotter, 1966)
-innræn stjórnrót
-útræn stjórnrót
Stjórnrót er í sífelldri mótun í æsku og viðkvæm fyrir áhrifum
Kenning Robertsons um aðskilnaðarakvíða
Mótmæli:
-Öskur, grátur
-Læsir sig fast viðmóður/föður
-Hafnar tilraunum til að hugga það
Örvænting:
-Leiði
-Hljótt virðist vera búið að koma sér fyrir
-Dregur sig í hlé, eða sýnir ósætti með hegðun
-Grætur þegar foreldri kemur aftur
Afneitun:
-Mótmæli hjaðna eða engin viðbrögð vil endurkomu foreldra,
-Virðist sáttur og ánægður með alla
-Sýnir áhuga á umhverfinu
-Myndar ekki nánd með fólki í kring
Aðögunarhæfni - (Bjargir)
aðlögunarhegðun (coping)
skapferli/geðslag (temperament)
viðkvæmni (vulnerability) - t.d. fötlun, svefnmynstur
tjáskiptageta / innri hæfileiki
s.s. hugmyndaflug, leikgeta
sjálfsumönnunargeta
Álagsþættir á GG (Rannsóknir Slota, 1988, 1998)
Hávaði
Birta og sífellt breytilegt ljós
Truflun á svefni og svefnmynstri
Sársauki og óþægindi
Einangrun
Hreyfileysi
þekkja ekki, vita ekki, skilja ekki - hrædd, kvíðin
Vera ekki persónukenndur
Haftir
Spenna í loftinu
Deyfandi áhrif lyfja
Áhrif lyfja á svefn
Hjúkrunaráherslur (Wells, 1998)
Reglusemi
Persónulega þjónustu
Sársaukastjórnun
Tjáskipti - í samræmi við aldur og þroska
-Undirbúnigur fyrir inngrip
-Tjáskipti við barn sem getur ekki tjáð sig
-Tjáskipti við barn sem er í svæfingu eða deyfingu - meðvitundaskert
Stjórna svefni og áreitum
Aðstoða barn við leik
Veita viðeigandi andl, félagsl, tilfinningal. stuðning
Þættir í að styrkja viðnám barns og fjölskyldu
Veita umhyggju og stuðning
Leggja áherslu á að skapa jákvæðar og raunsæjar væntingar
Að stuðla að merkingabærri þátttöku barns og foreldra
Stuðla að félagslegri tengingu og sambönd við einstaklinga í umhverfinu
Setja skýr mörk bæði fyrir foreldra og barn
Kenna lífsleikni
Spyrjið um og metið áhættuþætti í samskiptum
Spyrjið um og emtið styrkleika í samskiptum
Undirbúningur - undir álagi
Veita þekkingu og upplýsingar:
-Auka skilning
-Auka skynjun og áttun
Skapa vettvang til skilnings og áttunar
Veita stuðning: félagslega, andlega og tilfinningalega
Leiðbeina og aðstoða barni við að ná stjórn á aðstæðum
Streituónæmun - stress inoculation: Poster, 1985:
-Desenzitation - skipuleg skyndeyfing
-Behavioral and cognitive rehersal - vitræn og hegðunarleg upprifjun
-Modeling - líking
-Distraction - hugardreifing
Almennar aðferðir
Slökun - hugarslökun, vöðvaslökun
Jákvæð sjálfsafstaða: hrós etc.
Svörun (feedback)
Jákvæð umbun
Samningar/samkomulag
Leikmeðferð
Notkun leiks í meðferð (meðferðarleikur) tafla 15-7 bls. 419
Viðeigandi samskipta- og tjáskipta-aðferðir tafla 5-12 til 5-19
tala við sjálfan sig
Breytilegt eftir tegundum álags t.d. sársauki
Leikhvattning
Pearson, ofl. (1980) gerðu athugun á11 börnum 2-13,5 ára a barnagjörgæslu til að kanna ahrif leikhvattningar i 20 min. a leikhegðun þeirra og hversu lengi þessi hvatning virkaði (metin með urtaki af fjorum 3 min. athugunum 10 sek x 3 skraningar) Öllum börnum var sameiginlegegt að hafa aðgang að leikföngum. Fyrst var almenn hegðun barns athuguð, siðan var veitt leikhvatning akv. program þar sem barni voru afhent leikföng i 20 min, siðan var barn observerað eitt með leikföngum, 30 min eftir það 2-4 sinnum.
Niðurstaðan varð sú að marktækt jakvæð hegðunarbreyting varð við tilraunaaðstæður. Hegðunin fyrir og eftir leikhvattningu reyndist næstum hin sama sem bendir til að jakvæðu breytingarnar a leikhegðun i hvatningsaðstæðum voru ekki varanlegar þegar hvattning naut ekki lengur við.
Frjáls vs. Skipulagður leikur
Frjals leikur - Barn er virkt, samvirkt og skapandi
Skipulagður leikur - Barn er óvirkt eða áleitið, árásagjarnt og hefur takmarkað hugmyndaflug.
Taka tillit til sérstöðu barns
Stig veikinda
Þroska og vitsmunastig
Þjóðfélagsstöðu
Áhugasvið
Reynsluheim
Hér má gjarnan vinna út frá ýmsum módelum
Áherslur í hjúkrun barna
Þroskaáhersla
Fjölskylduþroskahvetjandi
Fjölskyldumiðuð þjónusta
Normalisering
Samlögun (mainsteaming)
“Early intervention”
“Managed care”
Vandi sem við erum að etja í samfélaginu
Fordómar – feluleikur
Hugtakaruglingur – fötlun - þroskahefting o.s.frv.
Aðskilnaðarárátta – stefna
Þekkingaskortur
Viðhorf til þeirra sem eru þurfandi og minna mega sín
“Misfín” eða “viðeigandi” veikindi, vandamál
Pólítík
Kostnaður
Álag sem veldur streitu
Einkenni streitu:
-Ólík hjá börnum eftir aldir og ólík foreldranna
-Líkamleg streita
-Tilfinningaleg streita
Vitsmunaleg streita
Álag af völdum:
-Lífshögum (living conditions)
-Lífsviðburðum (life events)
-Uppákomum (daily hassle)
Viðvarandi og/eða of mikið álag án lausnar veldur kreppu