Sjúkrahúslega og skammvinn veikindi Flashcards

(26 cards)

1
Q

Ástæður spítalainnlagna

A

Þrjár algengustu ástæður eftir aldri:
1-4 ára – öndunarfæri og ónæmis og innkirtl.
5-9 ára – öndunarfæri, melting og meiðsli
10-14 ára – geðheilsa, melting og meiðsli
15-19 ára – kynheilsa, geðheilsa, meiðsli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Mat á heilsu einstakra barna

A

Heilsufarsmat út frá hjúkrun verður alltaf að vera heildrænt
Hefðbundið líkamlegt mat: Starfsemi líkama, líkamshluta, líffæra
Mat á hvort sjúkdómur er til staðar eða ekki og áhersla á heilsuháska og afleiðingar vanheilsu
Líkamsþroskamat
Sjálfsmat – frásagnir barna og foreldra
Mat á þroskastöðu t.d. Denver Dev. Screening
Félagslegt mat s.s. fjölskylduhagir t.d. Family APGAR
Út frá kenningum um þætti sem áhrif hafa á heilsu: t.d. kenningar um grundvallaþarfir, heilbrigðisþroska ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mat á aðstæðum og umhverfi barns

A
  1. Seiglu- og vistkerfiskenningar veita gagnlega ramma til að kanna félagslega og umhverfislega áhættu, samskipti og áhrif á heilbrigði barna og fullorðinna.
  2. Innan vistkerfiskenninganna eru börnin og umhverfið milliverkandi þættir þar sem börn hafa áhrif á kerfin í kringum þau og síðan eru þau undir áhrifum þessara kerfa.
  3. Börn upplifa álagsviðburði og geta brugðist við með aðlagandi hætti sem leiðir til jákvæðra útkomu. Seiglukenningar fullyrða að börn hafi áhrif á áhættu og verndarþætti í umhverfi sínu, sem leiða til jákvæðra niðurstaðna í heilsu þeirra eða stuðla að meiri áskorunum.
  4. Notkun þessara fræðilegu ramma leiðbeinir hjúkrunarfræðingnum til að kanna og miða að tilteknum þáttum í umhverfi barnsins sem hægt er að breyta eða auka til að hafa áhrif á heilsufarslegar niðurstöður.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þarfir barna – stuðla að seglu

A

Byggt á kenningu Maslow (1969), um frumþarfir manna
Líkams og lífs þarfir: fæði, vatn, hiti, útskilnaður, skjól, svefn, líkamlegur stuðningur og aðhald
Þörf fyrir ástúð og umhyggju
Þörf fyrir öryggi
Þörf fyrir aga og yfirboð
Þörf fyrir jafnvægi milli sjálfstæðis og ósjálfstæðis
Þörf fyrir að þróa jákvætt sjálfsálit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað hefur áhrif á heilsu barna ?

A

Meðfæddir og áskapaðir eiginleikar barnsins sjálfs: líkamlega, andlega, félagslega og trúarlega
Barnið sem almenn vera: þarfir ofl.
Aðstæður barna
-Umgengni foreldrar hafa bein áhrif á heilsu barna þeirra
-Þjóðfélagsumhverfi
-Íbúðahverfi
-Skólaumhverfi
-ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Mat á fjölskyldu barns

A

Hvað er barnamiðuð fjölskylduhjúkrun?
Gerðir fjölskyldu: - hefðbundin, blönduð, stórfjölskylda, einstæð, samlokufjölskylda, annas konar fjölskylda
Uppeldisaðferðir og foreldrastílar:
-Fyrirskipandi (authoritarian)
-Leiðbeinandi (Authoritative)
-Eftirlátsamir (Permissive)
-Sinnulausir (Indifferent)
Styrkleikar fjölskyldu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fjölskyldugerðir á Íslandi árið 2017

A

Hjón án barns - 39,5%
Hjón með börn - 27,3%
Einstæðar mæður með börn - 13,8%
Sambúðarfólk með börn - 12,9%
Sambúðarfólk án barna - 4,9%
Einstæðir feður með börn - 1,5%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Styrkleikar fjölskyldu

A

Samskiptahæfileika - Hæfni fjölskyldumeðlima til að hlusta og ræða um málefni sem koma upp.
Sameiginleg fjölskyldugildi og skoðanir - sameiginleg skynjun fjölskyldunnar um veruleika og vilja til að vona og þakka og trúa að breytingar séu mögulegar
Stuðningur innan fjölskyldunnar - veita stuðning og styrkur af stór-fjölskyldumeðlimum, auk þess að mynda andrúmsloft sem sameinar meðlimina – þeir upplifa að þeir tilheyri hvor öðrum.
Sjálfbærni í umönnun innan fjölskyldu - Hæfni fjölskyldunnar til að taka ábyrgð á heilsuvernd og forvörnum og sýni fram á að einstakir meðlimir vilja hugsa vel um sig og hina.
Lausnarleitarhæfileika - Notkun fjölskyldunnar í viðræðum og samstarf um lausn vandamála, með því að nota daglegu reynslu sem auðlindir og einblína á nútíðina frekar en fyrri atburði eða vonbrigði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Kenningar um fjölskyldur sem nýtast við mat á fjölskyldu barns

A

Kenningar um:
Fjölskylduþróun
Fjölskyldukerfir
Álag (stress) í fjölskyldum
Seiglukenningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Söfnun upplýsinga um fjölskyldu barns

A

Hvert er barnið og hverjir búa á heimili þess?
Hver eru tengsl þeirra?
Hver er þroskastaða fjölskyldunnar og þroskaverkefni?
Umhverfi og aðstæður fjölskyldu?
Hver er uppbygging fjölskyldu – fjölskylduform?
Hver eru verkefni og hlutverk fjölskyldunnar?
Hvers konar álag, aðlögun og samlögun er í fjölskyldu?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Heilbrigðisþroski

A

Miles og Kristjánsdóttir, 2009
Tilvist barnsins (Being)
Tilvera barnsins (Belonging)
Framtíð og breytingar í lífi barnsins (Becoming)
Tilgangur kenningarinnar er að skýra:
Heilsufars- og velferðarútkomu
og úrræði þ.e. tegund heilbriðisaðgerða…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tilvist barnsins (Being)

A

Eiginleiki barnsins og hegðun (Child’s characteristcs and behavior):
-Erfðir (Genetics)
-Taugavöxtur og -tjáning/viðgangur (Neurological)
-Andlegir og tilfinningalegir eiginleikar(Emotional-mental)
-Félagsleg tjáning (Social-behavioral)
-Vitsmunalegir eiginleikar (Cognitive)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tilvera barnsins (Belonging)

A

Efnislegt og félagslegt umhverfi í vistkerfi barnsins s.s.
-fjölskylduþættir
-skóli
-vinir
-nágrannar
-menning og
félagspólítiskt umhverfi t.d. velferðakerfi, heilbrigðiskerfi og vinnulöggjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Framtíð og breytingar
í lífi barnsins (Becoming)

A

Vöxtur
Þroski
Virkni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Denver þroskamat

A

Metur fínhreyfingar, grófhreyfingar, tal og félagsfærni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Heilsufars- og velferðar-
Útkoma (Health/wellness outcomes)

A

Tilvist:
-Seigla
-Næmni
-Viðkvæmni (bráð og langvinn)
-Veikleikar (bráðir og langvinnir)
-Veikindi (bráð og langvinn)
Tilvera:
-Álag
-Aðbúnaður
-Áhættur

17
Q

Heilbrigðisaðgerðir

A

Heilsuvernd - health protection
Heilsuefling - health promotion
Heilsuháskafyrirbygging - (health risk prevention)
Heilsuviðhald (health maintainance)
Hvattning, hæfing og endurhæfing

18
Q

Heilbrigðisfrávik á 1. aldursári

A

Fæðingargallar, fæðingaáverkar, efnaskipti
Skyndidauði / vöggudauði (hátt í USA)
Næringatruflanir/vandamál við brjóstagjöf ofl. erfiðleikar við að matast
Vaxtatruflanir
Umgengisveiki - öndunarfærasýkingar (6-18 mán.)
Vanþrif / tengslamyndun /vanræksla - slys og óhöpp
Einhverfa hjá ungbörnum

19
Q

Heilbrigðisfrávik smá- og forskólabarna

A

Slys og óhöpp (föll og borða óheppilega hluti)
Umgengisveiki - kvef, öndunar- og Meltingafærasjúkdómar
Bólgnir kirtlar (tonsillitis)
Eyrnabólga (otitis media), Hvarmabólga (conjunctivitis)
Ill meðferð/vanræksla
Takast á við eðlileg þroskaverkefni og þroskafrávik
Hegðun og samskipti við foreldra

20
Q

Heilbrigðisfrávik skólabörn og unglingar

A

Frávik í vexti og þroska - of létt, of þung…
Næringarvandamál / útskilnaðavandamál
Ofnæmi - Húðvandamál
Sársauki (kviðverkir, höfuðverkir, bakverkir ofl.)
Skólaslys og íþróttaslys
Hegðunarvandamál: t.d. áhættuhegðun ýmis konar, skólaleiði
Þunglyndi - kvíði - sjálfsvígshugsanir og -tilraunir
Vanræksla, ill meðferð, kynferðisleg misnotkun
Vandamál sem tengjast kynlífi og þungunum

21
Q

Hjúkrunarþjónusta við börn snýst um ?

A

Þjónusta við barnið, fjölskyldu þess og umhverfi þess með:
Fyrirbyggingu - Prevention
Vernd - Protection
Viðhald - Maintainance
Eflingu - Promotion

22
Q

Rannsóknir á “aðlögun„ barna á gjörgæslu

A

Um lýsandi rannsóknarsnið var að ræða.
Bakgrunnur rannsóknarinnar er birtur í Tímariti hjúkrunarfræðinga 2001 2. tbl.
Hugmyndafræði rannsóknar er aðallega sótt til Donabedian sem telur að gæðaþjónustu sé hægt að meta út frá formgerð þjónustunnar (þeim ramma eða því efnislega umhverfi sem þjónustan er veitt í), ferli þjónustunnar (þ.e. hvernig hún er veitt) og árangri þjónustunnar.
Donabedian heldur því fram að ekki sé um gæðaþjónustu að ræða nema sá sem þiggur þjónustuna sé ánægður og að gæðaþjónusta sé samþætting tæknilegrar færni og samskiptafærni.
Price greindi gæðahjúkrun að mati foreldar þegar hjúkrunarfræðingur er nógu fær til að fullnægja bæði lífeðlisfræðilegum og sálfélagslegum þörfum barns og foreldris.
Donabedian og félagar telja að til þess að geta metið gæði þjónustu eða ánægju þurfi væntingar viðskiptavinarins/sjúklingsins að vera þekktar.
Í rannsóknum mínum á þörfum og ánægju foreldra hef ég gengið út frá því að þarfir foreldra endurspegli væntingar þeirra.

23
Q

Þróun viðhorfa til barna í heibr.þjónustu

A

Great Ormond Street 1852
Nightingale 1859
Plat report 1959
Piaget 1969 (The psychology of the child)
Robertson 1970
Stenbak 1979
NoBAB 1987 EACH 1989

24
Q

Rannsóknir á “aðlögun„ barna við spitalavistun og meðferð

A

1927 Clayton
1952 Wilkins - Nursing Research
1953 Jacobs
1956 Iffrig
1965 Mahaffy og Johnson
1967 Roy
1968 Garlinghouse og Sharp
1969 Seidl
1969 Fuszard
… 1965-1985 um 300 rannsóknir (Thompson 1985)

25
Samspil viðbragða og veikinda barna
Aldur og aldursröð (t.d. Robertson, 1963; Foley, 1966) Tímasetning (t.d. La-Montagne, 1984) -Efnahagsaðstæður -Félagslegar aðstæður -Streita innan fjölskyldu Samskiptaþættir: (t.d. Manion, 2000, Petrillo og Sanger, 1980) -Aðskilnaður -Tilfinningaleg viðbrögð foreldra -Samskipti foreldra og barns -Samskipti foreldra og barns við starfsfólk Eiginleikaþættir. -Veikindin -Persónuleikinn -Skilningur og hugmyndir um spítala og veikindi -Tilfinningaleg aðlögun fyrir spítalavistun eða veikindi Heilbrigðisreynsluþættir
26
ZURLINDEN líkanið (1985)
Líkan sem dregur saman andlega jafnvægisþætti í lífi fólks sem hefur áhrif á það hvort fólk lendi í kreppu. Hjúkrunin snýst um að draga úr áhættuþáttunum og styrkja jafnvægisþættina í samræmi við aldur og þroska. Þrjár víddir 1.Álagsþættir: -Meiðsli og áverki -Aðskilnaður -Hið óþekkta -Óvissan um takmörk -Missir á stjórn og yfirráðum 2.Jafnvægisþættir: - Skynjun og skilningur (Tekur til líkamlegra og andlegra hæfileika til áttunar og til að meðtaka og skilja sjálfan sig, aðra og umhverfið) -Stuðningur og samhjálp -Aðlögunar- hæfni 3. Aldur og þroski (Vöxtur og þroski - og þarfir) -> Aldur - er aðeins til viðmiðunar -Líkamlegar þroski -Vitsmunalegur þroski -Félagslegur þroski -Andlegar þroski -Persónubundinn þroski -Menningarbundin þroski