Sjúkdómar í nýrum og þvagfærum - Jóhanna María Flashcards

1
Q

Nýrnasjúkdómar -Einkenni almennt

A
  • Ekki alltaf ljós einkenni frá nýrum
  • Hækkaður blóðþrýstingur
  • Bjúgur (oft í andliti)
  • Blóðleysi
  • Beinkröm
  • Blóð í þvagi
  • Verkir (kemur oft of seint)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Rannsóknir við greiningu nýrnasjúkdóma

A
  • Þvagrannsókn
  • Blóðrannsókn
  • Myndgreining
  • CT
  • MRI
  • Ómskoðun
  • Speglun (af þvagfærum)
  • Nýrnabiopsia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Röntgenrannsóknir

A
  • IV urografia/pyelografia
  • Blöðruspeglun, litarefni sprautað upp í þvagblöðruna
  • Angiografia á nýrum, skuggaefni sprautað inn um legg í arteria renalis, getur gefið góða mynd af þrengingum eða æxlisvexti
  • CT rannsóknir af nýrum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þvagfærasýkingar - Smitleið

A

Bakteríur frá ristli
- Ecoli
- Proteus
- Enterococcar

Aukin áhætta:
- Hjá þeim með inniliggjandi þvaglegg
- Hjá þeim með skerta blpðrutæmingu
- Ef rýrnun eða galli í þvagrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Einkenni + meðferð þvagfærasýkinga

A

Einkenni:
- Tíð þvaglát
- Sviði við þvagrás
- Verkir ofan lífbeins
- Gruggugt þvag og lykt af þvagi

Meðferð:
- Ríkuleg vökvainntekt
- Sýklalyf
- Meðhöndla undirliggjandi sjúkdóma (t.d. sveppasýking eða stækkun á prostate)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Orsakir endurtekinna þvagfærasýkinga

A
  • Algengar
  • Léleg tæming blöðru
  • Endurteknar sýkingar í nýrumn
  • Æxli
  • Steinn
  • Ónæmi fyrir sýklalyfjum
  • Tíðahvörf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Eðlilegt þvagmagn

A

0,8-2 lítrar á dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Óeðlilegt þvagmagn

A
  • Oliguria: Of lítið þvag til að losa líkamann við úrgangsefni
  • Anuria: Mjög lítið þvag
  • Polyuria: Flóðmiga, aukið þvagmagn, sést oft í nýgreindri sykursýki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Proteinurea

A
  • Magn próteins í þvagi yfir eðlilegum mörkum
  • Eðlilegt magn er undir 150 mg á dag (0.15g)
  • Ef prótein magn í þvagi er á bilinu 0.15-2.5 g þá getur orsökin verið:
    1. Þvagfærasýking
    2. Krónískur nýrnasjúkdómur
    3. Sótthiti
    4. Mikil áreynsla
    5. Bence-Jones protein
  • Ef magnið er yfir 2.5 g á dag þá er orsök glomerular sjúkdómar
  • Bólga í Glomerular (eh í nýrum)
  • Hematuria (blóðmiga)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hematuria/blóðmiga

A
  • Alvarlegt ástand og þarfnast rannsóknar
  • Staðfesta uppruna blóðs
  • Oftast sjáanlegt
  • Geta einnig verið væg/óljós einkenni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Uppruni blóðs í þvagi

A
  • Prostata/þvagblaðra
  • Æxli í nýrum
  • Glomerulonephritis
  • Háþrýstingur
  • Septisct ástand sjúklings
  • Lupus
  • Blöðrunýru
  • Áverki á þvagblöðru eða nýru
  • Sýking
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Glomerulonephritis

A
  • Oft vegna strepptókokkasýkinga t.d. af völdum hálsbólgu
  • Miklum útbreiddum bjúg vegna vatns og salts ójafnvægi, oft mikill þroti í andliti
  • Háþrýstingur
  • Breyting á þvagi t.d. hematuria, próteinurea
  • Óþægindi í nýrnastað
  • Gengur yfir á 10-14 dögum

Verður bólga í háræðum nýrans vegna:
- Mótefnafléttur setjast að þar og mynda bólgu
- Mótefni setjast í antigen sem hafa sest í glomeruli
- Mótefni gegn mótefnavökum í glomeruli valda bólgu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nephrotic syndrome - Einkenni

A
  • Mikil próteinurea
  • Mikill bjúgur
  • Lágt hlutfall próteina í serum (lekur út úr kerfinu)
  • Oft vökvasöfnun í brjóstkassa og/eða kvið
  • Hækkun á lipoproteini og kólesteróli í plasma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nephrotic syndrome - Meðferð

A
  • Meðhöndla undirliggjandi sjúkdóma
  • Þvagræsilyf
  • Takmarka inntöku á salti
  • Takmarka vökvainntekt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nýrnasteinar - Greining, einkenni og meðferð

A
  • Finna orsök, meta áhættuþætti
  • Greining felur í sér MRI rannsókn með skuggaefni
  • Einkenni: Miklir verkir, slappleiki, sársauki við þvaglát
  • Meðferð: Konservatív (einkennameðferð), lyfjameðferð, nýrnasteinar brotnir utanfrá, í einstaka tilfellum skurðaðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þvagtregða - Meðferð

A
  • Koma í veg fyrir skaða á þvagblöðru
  • Tappa af þvagi
  • Inniliggjandi katheter til að hvíla blöðru
  • Fræðsla
17
Q

Þvagleki

A
  • Falið vandamál
  • Konur og karlar
  • Neikvæð áhrif á lífsgæði
  • Truflun á þvaglátareflex
  • Mismunandi ástæður
  1. Bráða þvaglát: Nær ekki að halda í sér
  2. Stress: Leki við t.d. hósta og áreynslu
  3. Overflow: Leki þegar blaðran fyllist
  4. Stafrænn/functional leki: Nær ekki á wc, síleki
18
Q

Nýrnaskjóðubólga/pyelonephritis - Einkenni

A
  • Hár hiti 38-40
  • Lendarverkur
  • Sviði/óþægindi við þvaglát
  • Hækkun á hvítum blóðkornum
  • Bakteríur ræktast í þvagi
  • Verkur í síðu, leiðir aftur í bak og niður
19
Q

Nýrnaskjóðubólga/pyelonephritis - Meðferð

A
  • Sýklalyf gefin í 1-2 vikur
  • Blóðstatus (meta áhrif meðferðar)
  • Gerðar blóðræktanir ef hiti yfir 38°C
  • Ef endurtekin köst, þá ómskoðun eða CT af nýrum
20
Q

Örvefsmyndun í nýrum

A
  • Eftir endurteknar þvagfærasýkingar
  • Bakflæði frá þvagblöðru
  • Blóðskilunarsjúklingar
  • Hætta á að nýrað verði óstarfhæft með tímanum
  • Oft einkennalaust
  • Forvarnir mikilvægar til að koma í veg fyrir þetta

Einkenni:
1. Slappleiki, þreyta
2. Háþrýstingur, blóðleysi (nýrun ná ekki að stjórna bþ)
3. Proteinurea, dysuria, tíð þvaglát

21
Q

Meðfæddir sjúkdómar - Blöðrunýra (polycistic)

A
  • Óþægindi eða verkur í síðu
  • Háþrýstingur
  • Hemoturia
  • Þvagfærasýking
  • Nýrnabilun
  • Þarfnast oft blóðskilunarmeðferðar
  • Nýrna transplant
22
Q

Krónísk nýrnabilun

A
  • Minnkandi massi virks nýrnavefs
  • Nýrun hafa ekki undar hreinsunar starfi sínu
  • Flestir eru eldri en 65 ára
  • Undir 60 ml hreinsun á mínútu
23
Q

Krónísk nýrnabilun - Orsakir

A
  1. Sykursýki (20-40% tilfella)
  2. Háþrýstingur
  3. Glomerularsjúkdómar
  4. Bólgusjúkdómar
24
Q

Krónísk nýrnabilun - Einkenni

A
  • Lítil í byrjun
  • Hár blóðþrýstingur
  • Anemia
  • Proteinurea
  • Hátt gildi creatín og úrea í blóði
  • Næturþvaglát
  • Þreyta og mæði
  • Uppköst, kláði og krampar eru síðkomin einkenni
25
Q

Krónísk nýrnabilun - Greining og meðferð

A
  • Greina undirliggjandi sjúkdóma
  • Leiðrétta sjúkdóma/einkenni sem hægt er
  • Draga úr frekari skemmdum
  • Veita bráða blóðskilunarmeðferð
  • Blóðskilun/kviðskilun
  • Nýrnaígræðsla
  • Meðhöndla blóðþrýsting
  • Kanna ástæður blóðleysis
  • Ráðgjöf varðandi matarræði
  • Meðferð við truflun á efnaskiptum kalks og beina
26
Q

Nýrnabilun

A
  • Nýrun hætta skyndilega að starfa
  • Eiturefni hlaðast upp í líkamanum
  • Lífshættulegt ástand
27
Q

Bráð nýrnabilun - 3 flokkar

A
  1. Prerenal: Skyndilegt blóðþrýstingsfall t.d. vegna áverka eða septískts sjokks
  2. Intrarenal: Bein skemmd á nýra vegna sýkingar, eitrunar, fíkniefnanotkunar eða skerts blóðflæðis
  3. Postrenal: Skyndileg hefting á flæði frá nýrum, stækkun á prostata og/eða krabbamein í þvagblöðru
28
Q

Nýrnabilun - Meðferð

A
  • Upplýsingasöfnun
  • Taka góða sögu, ath fjölskyldusögur
  • Meta einkenni/meðferð strax
  • Fræðsla
  • Meðferð við sýkingu
  • Leiðrétta sölt
  • Vökvagjöf/skráning
  • Tímadiuresa
  • Blóðskilun
  • Innlögn á gjörgæslu
  • Mónítóreftirlit
  • Blóðprufur nokkrum sinnum á sólarhr í bráðafasa
  • Meðhöndla háþrýsting/lágþrýsting
  • Bráða blóðskilun PRISMA meðferð
  • Öndurnarvélameðferð
  • PICCO
  • Regluleg ómun af nýrum
  • Koma í veg fyrir önnur vandamál
  • Breytt mataræði/próteinskert
  • Undirbúa sjúkling og aðstandendur fyrir framhaldið
  • Áframhaldandi blóðskilun/kviðskilun
  • Ígræðsla nýra
  • Líknandi meðferð
  • Fjölskylduhjúkrun
29
Q

Acute tubular necrosis - Einkenni

A
  • Minnkað blóðflæði gegnum glomerulus
  • Minnkað þvagmagn og því hækkar magt creatíns í serum
  • Bjúgur
  • Lystarleysi
  • Sljóleiki
  • Krampar
  • Hækkun á K (kalíum)
  • Leiðréttist oft á 10-20 dögum
  • Þvagmagn eykst
  • Síunarafköst nýrans eykst smá saman
30
Q

Nýrna ígræðsla

A
  • Nýra grætt úr látnum eða lifandi líffæragjafa
  • ABO blóðflokkar og HLA vefjaflokkar verða að passa
  • 90% lifun eftir eitt ár ef gjafa nýra úr látnum
  • 95% lifun eftir eitt ár ef gjafa nýra er úr lifandi
  • Krefst ónæmisbælandi lyfjameðferðar
  • Aukin lífsgæði
31
Q

Vandamál frá blöðruhálskirtli - Bólga

A
  • Getur veirð akút eða krónísk bólga
  • Greina orsök
  • Oftast vegna E.coli
  • Meðhöndla með sýklalyfjum
  • Mikilvægt í upplýsingasöfnun og hjúkrun
  • Veita góða fræðslu og stuðning
32
Q

Stækkun á blöðruhálskirtli

A

Góðkynja stækkun
- Lyf gefin til að minnka kirtilinn
- Laser aðgerð í gegnum þvagrás
- Skurðaðgerð TURP (skrapa innan úr blöðruhálskirtli)

Krabbamein í blöðruhálskirtli
- Geislameðferð
- Allur kirtillinn fjarlægður með opinni skurðaðgerð ásamt eitlum

33
Q

TURP aðgerð - hjúkrun fyrir og eftir

A

Fyrir:
1. Hematuruleggur
2. Eftilvill tog á þvaglegg til að hindra blæðingu
3. Sískol í blöðru
4. Meta þvag
5. Verkir
6. Ríkuleg vökvagjöf
7. Koma í veg fyrir blöðruspasma

Eftir:
- Stuðla að þvagútskilnaði
- Fylgjast með blæðingu
- Gefa verkjalyf
- Sýkingavarnir
1. Sýklalyfjagjöf
2. Hreinlæti
- Ríkuleg vökvainntekt
- Fræðsla
- Fjölskylduhjúkrun
- Kvíðameðferð

  • Hjúkrun eftir brottnám blöðruhálskirtils er svipuð og í TURP
34
Q

Hjúkrun eftir b

A