Sjúkdómar í nýrum og þvagfærum - Jóhanna María Flashcards
Nýrnasjúkdómar -Einkenni almennt
- Ekki alltaf ljós einkenni frá nýrum
- Hækkaður blóðþrýstingur
- Bjúgur (oft í andliti)
- Blóðleysi
- Beinkröm
- Blóð í þvagi
- Verkir (kemur oft of seint)
Rannsóknir við greiningu nýrnasjúkdóma
- Þvagrannsókn
- Blóðrannsókn
- Myndgreining
- CT
- MRI
- Ómskoðun
- Speglun (af þvagfærum)
- Nýrnabiopsia
Röntgenrannsóknir
- IV urografia/pyelografia
- Blöðruspeglun, litarefni sprautað upp í þvagblöðruna
- Angiografia á nýrum, skuggaefni sprautað inn um legg í arteria renalis, getur gefið góða mynd af þrengingum eða æxlisvexti
- CT rannsóknir af nýrum
Þvagfærasýkingar - Smitleið
Bakteríur frá ristli
- Ecoli
- Proteus
- Enterococcar
Aukin áhætta:
- Hjá þeim með inniliggjandi þvaglegg
- Hjá þeim með skerta blpðrutæmingu
- Ef rýrnun eða galli í þvagrás
Einkenni + meðferð þvagfærasýkinga
Einkenni:
- Tíð þvaglát
- Sviði við þvagrás
- Verkir ofan lífbeins
- Gruggugt þvag og lykt af þvagi
Meðferð:
- Ríkuleg vökvainntekt
- Sýklalyf
- Meðhöndla undirliggjandi sjúkdóma (t.d. sveppasýking eða stækkun á prostate)
Orsakir endurtekinna þvagfærasýkinga
- Algengar
- Léleg tæming blöðru
- Endurteknar sýkingar í nýrumn
- Æxli
- Steinn
- Ónæmi fyrir sýklalyfjum
- Tíðahvörf
Eðlilegt þvagmagn
0,8-2 lítrar á dag
Óeðlilegt þvagmagn
- Oliguria: Of lítið þvag til að losa líkamann við úrgangsefni
- Anuria: Mjög lítið þvag
- Polyuria: Flóðmiga, aukið þvagmagn, sést oft í nýgreindri sykursýki
Proteinurea
- Magn próteins í þvagi yfir eðlilegum mörkum
- Eðlilegt magn er undir 150 mg á dag (0.15g)
- Ef prótein magn í þvagi er á bilinu 0.15-2.5 g þá getur orsökin verið:
1. Þvagfærasýking
2. Krónískur nýrnasjúkdómur
3. Sótthiti
4. Mikil áreynsla
5. Bence-Jones protein - Ef magnið er yfir 2.5 g á dag þá er orsök glomerular sjúkdómar
- Bólga í Glomerular (eh í nýrum)
- Hematuria (blóðmiga)
Hematuria/blóðmiga
- Alvarlegt ástand og þarfnast rannsóknar
- Staðfesta uppruna blóðs
- Oftast sjáanlegt
- Geta einnig verið væg/óljós einkenni
Uppruni blóðs í þvagi
- Prostata/þvagblaðra
- Æxli í nýrum
- Glomerulonephritis
- Háþrýstingur
- Septisct ástand sjúklings
- Lupus
- Blöðrunýru
- Áverki á þvagblöðru eða nýru
- Sýking
Glomerulonephritis
- Oft vegna strepptókokkasýkinga t.d. af völdum hálsbólgu
- Miklum útbreiddum bjúg vegna vatns og salts ójafnvægi, oft mikill þroti í andliti
- Háþrýstingur
- Breyting á þvagi t.d. hematuria, próteinurea
- Óþægindi í nýrnastað
- Gengur yfir á 10-14 dögum
Verður bólga í háræðum nýrans vegna:
- Mótefnafléttur setjast að þar og mynda bólgu
- Mótefni setjast í antigen sem hafa sest í glomeruli
- Mótefni gegn mótefnavökum í glomeruli valda bólgu
Nephrotic syndrome - Einkenni
- Mikil próteinurea
- Mikill bjúgur
- Lágt hlutfall próteina í serum (lekur út úr kerfinu)
- Oft vökvasöfnun í brjóstkassa og/eða kvið
- Hækkun á lipoproteini og kólesteróli í plasma
Nephrotic syndrome - Meðferð
- Meðhöndla undirliggjandi sjúkdóma
- Þvagræsilyf
- Takmarka inntöku á salti
- Takmarka vökvainntekt
Nýrnasteinar - Greining, einkenni og meðferð
- Finna orsök, meta áhættuþætti
- Greining felur í sér MRI rannsókn með skuggaefni
- Einkenni: Miklir verkir, slappleiki, sársauki við þvaglát
- Meðferð: Konservatív (einkennameðferð), lyfjameðferð, nýrnasteinar brotnir utanfrá, í einstaka tilfellum skurðaðgerð