Hjúkrun fólks með krabbamein - Svala B. R. Flashcards
Hvernig myndast krabbamein?
Þegar breytingar verða á erfðaefni frumna og veldur því að þær sgarfa ekki eins og heilbrigðar frumur. Þær fara m.a. að fjölga sér stjórnlaust þannig myndast illkynja æxli.
Brjóstakrabbamein - Einkenni
- Þreifanlegir hnútar
- Vessi/blóð úr geirvörtu
- Húð inndráttur
- Roði/hiti í húð
- Breytt lögun
- Bólga/þroti
Brjóstakrabbamein - Meðferð
- Skurðaðgerð
- Geislameðferð
- Lyfjameðferð (cytostatica (krabbameinslyfjameðferð), hormónameðferð, líftæknilyf, einkennameðferð)
Lungnakrabbamein - Einkenni
- Hósti/blóðhósti
- Mæði
- Megrun
- Slappleiki
- Hæsi
- Verkur í brjósti
Lungnakrabbamein - Meðferðir
- Skurðaðgerð
- Geislameðferð
- Lyfjameðferð (cytostatica, líftæknilyf, einkennameðferð)
Krabbamein í meltingavegi - Einkenni
- Lystarleysi/mettast fljótt
- Megrun
- Slappleiki
- Ileus (garnastífla)
- Breytingar á hægðum
- Melena (svartur saur v.blæðingar í efri meltingavegi)
- Ascites (vökvasöfnun)
Krabbamein í meltingavegi - Meðferðir
- Skurðaðgerð
- Geislameðferð
- Lyfjameðferð
- Einkennameðferð
Krabbamein í meltingavegi - Meðferðir
- Skurðaðgerð
- Geislameðferð
- Lyfjameðferð
- Einkennameðferð
Krabbamein í þvag- og kynfærum - Hvar?
- Þvagblöðru
- Þvagleiðurum
- Eistum
- Eggjastokkum
- Prostata
- Legháls
- Vulva
- Penis
Stig líknarmeðferðar
- Full meðferð (FM)
- Full meðferð að endurlífgun (FME) (með eða án takmarkana)
- Lífslokameðferð (LLM) - (Meðferðaráætlun fyrir deyjandi - MÁD)
- Fylgd (við aðstandendur)
Rannsóknir sýna að samtal um meðferðarmarkmið
Að samtalið bæti lífsgæði sjúklinga, bæti líðan og samtal um lífslok eykur ekki vanlíðan sjúklinga.
Hvað er ESAS matstæki?
Viðurkennt matstæki sem metur einkenni sjúklings
Hvaða þætti þarf að skoða til að meta einkenni?
- Eiginleika
- Staðsetning/leiðni
- Styrkleiki
- Tími
- Hvað gerir einkennið betra eða verra?
- Skilningur á áhrif einkennis á daglegt líf
- Meðferð
- Markmið og mikilvægi
- Líkamsskoðun
Kalsíumhækkun í blóði hjá krabbameinssjúklingum
- Algengasta lífshættulega efnaskiptaröskun hjá krabba sjúkl
- Orsök oftast meinvörp í beinum
Einkenni kalsíumhækkunar í blóði
- Algeng: Lasleiki, þróttleysi, lystarleysi, þorsti, ógleði, hægðatregða og flóðmiga
- Alvarleg: Stöðug ógleði, uppköst, garnalömun, óráð, krampar, sljóleiki og meðvitundarleysi
Hægðatregða hjá krabbameinssjúklingum - Einkenni
- Verkir
- Ógleði/uppköst/lystarleysi
- Vindgangur, uppþemba, lasleiki
- Framhjáhlaup
Þættir sem hafa áhrif á hægðirnar
- Þvagtregða
- Lyf t.d. ópíóðar, sýrubindandi lyd, þvagræsilyf, járn, serótónín 5-HT3- viðtaka blokkar, vincakrabbameinslyf
- Áhrif veikinda t.d. þurrkur, hreyfingaleysi, fábreytt fæði, lystarleysi
- Æxli í eða sem þrýstir á meltingarveg
- Þrýstingur eða skemmd á mjóbaki/spjaldhryggs svæði mænugangs, mænutagli eða taugum í grind
- Hátt kalsíum í blóði
- Aðrir sjúkdómar
Blóðrannsóknir vegna ógleði og uppkasta
- S-kreatín og blóðsölt
- Lifrapróf
- Kalsíum
- Blóðsykur
Meðferð við mæði og andþyngslum
- Stridor hljóð eða einkenni um þrengingu á superior vena cava þá leita til sérfræðings, gefa háskammta sterameðferð daglega, gefa prótonpumpuhemil t.d. omeprazol
- Bæta við núverandi meðferð
- Meðhöndla allar afturkræfar orsakir mæðinnar
- Gefa munnlegar og skriflegar útskýringar á einkennum
Meðferð við mæði og andþyngslum
- Stridor hljóð eða einkenni um þrengingu á superior vena cava þá leita til sérfræðings, gefa háskammta sterameðferð daglega, gefa prótonpumpuhemil t.d. omeprazol
- Bæta við núverandi meðferð
- Meðhöndla allar afturkræfar orsakir mæðinnar
- Gefa munnlegar og skriflegar útskýringar á einkennum
Meðferð við lok lífs - MAT
Meta:
- Þurrk
- Sýkingu
- Ofskömmtun ópíóða
- Að sterameðferð hafi verið hætt
- Bráðri nýrnabilun
- Óráði
- Óeðlilegri hækkun á blóðkalsíum
- Hækkuðum eða lækkuðum blóðsykri
Meðferð við lok lífs
- Ákvörðun tekum í lífslokameðferð
- Þó að leiðbeiningar fjalli aðallega um líkamleg einkenni, þá miklikvægt að sinna sálfélagslegum og andlegum þáttum
- Mælt er með notkun meðferðaráætlunar fyrir deyjandi sjúklinga. Á landspítala ber að merkja við notkun þess í Snjókorninu.