Siðarreglur Flashcards
Siðareglur félagsráðgjafa
lykil grunnur í starfi þar sem félagsráðgjöf er starfsgrein og taka mið af siðareglum alþjóðasamtaka félagsráðgjafa
Tilgangur siðaregla
grundvöllur férlagsráðgjafa er virðing fyrir manngildi og sérstöðu hvers og eins og trú á getu að nýta hæfileika sína til fulls
Markmið félagsráðgjafa er að vinna að lausn félagslegra og persónulegra vandamála og sporna við félagslegu ranglæti
!! Félagsráðgjafar vinna gegn manréttindabrotum !!
Félagsráðgjafi upplýsir skjólstæðing um …
réttindi, skyldur og stuðningsúrræði
Félagsráðgjafar taka þátt í ….
Stefnumótun stjórnvalda, mótmælir óréttlátri stefnu og varðar jaðarsdetta hhópa og aðra minnihlutahópa sem þarfnast opinberan stuðning
að berjast gegn fordómum og bendir á mikilvægi margleikans
félagsráðgjafi sækir starf sitt án…
mangreinarálits og virðir réttindi hvers og eins
Þagnaðarskylda
félagsráðgjafi gætir trúnaði og brýtur ekki þagnaðarskyldu nema af brýnni nauðsyn
!! gerir skjólstæðing grein fyrir trúnaðarskyldu hvers máls og hvernig er farið með gögn!!
Hvað þarf til að vera félagsráðgjafi?
Leyfi frá Landlækni og læra að beita siðfræðilegri þekkingu og tileinka.
Félagsráðgjafa ber að þekkja skyldur sínar samkvæmt lögum, viðhalda þekkingu sinni og tileinka sér nýjungar er varða félagsráðgjöf. Hann ber ábyrgð á þeirri félagsráðgjöf sem hann veitir. Vegna þess hversu flókið nútímasamfélag er horfir félagsráðgjafi alltaf á heildarsýnina
Fjögur skilgreind sérsvið eru hver?
- heilbrigðissvið/ klínísk,
- félagsþjónustu (ríki, sveitarfélög, einkaaðilar),
- á fræðslu og skólasviði,
- fangelsismála og dómskerfi
Skilgreining á klínískri félagsráðgjöf er hver?
Klínísk félagsráðgjöf er afleiðing af því sem áður var kallað social casework. Sú aðferð beitir heildstæðri, félagssálfræðilegri þekkingu á hagnýtan hátt í þágu ákveðins skjólstæðings
Vinnulag meðferðaraðila félagsráðgjafar einkennist af fimm þáttum. Hverjir eru þeir?
1.Tilgangur (purpose): Tilgangur meðferðar er að auka gæði samskipta skjólstæðings við hann sjálfan, aðra í umhverfinu, hvort sem um ræðir fjölskyldumeðlimi eða aðra. Þetta felur bæði í sér að forvarnir t.d. að draga úr óskilvirkum samskiptum og að auka gæði skilvirkra samskipta
2.Gildi félagsráðgjafar (social work values): Áhersla er lögð á val og frelsi einstaklingsins.
3.Staðfestingu (sanctions): Meðferðarvinna félagsráðgjafar tilheyrir ýmist opinberri þjónustu eða einkaaðilum
4.Þekkingu (knowlegde): Meðferðaráherslur félagsráðgjafar byggjast á kenningum í félagsráðgjöf, öðrum fræðistoðgreinum, rannsóknum og starfsreynslu. Áhersla lögð á fræðilega þekkingu um: behavioral, social and biological.
5.Vinnuaðferðir (methods): Margvíslegar vinnuaðferðir hvort sem um ræðir með einstaklinga eða fjölskyldur hafa verið þróaðar.
Hvað gengur meðferðarvinna í félagsráðgjöf út á?
Að greina vandkvæði sem hamla skilvirkni og líðan einstaklings í mismunandi hlutverkum. Þessi vandkvæði hamla einstaklingum ýmist persónulega, félagslega/fjölskyldulega, fjárhagslega o.s.frv. Flest verkefni einstaklinga eiga það sameiginlegt að vera sambland af líffræðilegum, félagslegum og sálfræðilegum þáttum.
Í hvaða kerfi er félagsráðgjöf staðsett
velferðarkerfinu
Hvert er eitt af meginmarkmiðum félagsráðgjafa samkvæmt siðareglum?
Að stuðla að samfélagsbreytingum og jafnvægi
Hver er grunnurinn að siðareglum félagsráðgjafa á Íslandi?
a) Alþjóðlegar siðareglur frá Alþjóðasamtökum félagsráðgjafa
Hvað eru frumskyldur félagsráðgjafa samkvæmt siðareglum?!!
Að vinna án manngreinarálits og virða sjálfsákvörðunarrétt einstaklinga
Hverjar eru meginreglur einstaklingsmiðaðrar nálgunar í félagsráðgjöf?
Upplýsingaöflun og mat.
Markmiðasetning í samráði við skjólstæðing.
Íhlutun eða meðferð.
Eftirfylgni og mat á árangri.
Hvers vegna er samskiptafærni mikilvæg í félagsráðgjöf?
Hún byggir upp traust og stuðlar að árangursríku samstarfi.
Virk hlustun hjálpar félagsráðgjafanum að skilja aðstæður einstaklingsins betur.
Samskipti stuðla að því að skjólstæðingurinn finni sig virkan í ferlinu.
Hvað felur einstaklingsmiðaður stuðningur í sér
Að aðlaga íhlutunina að þörfum einstaklingsins frekar en að beita staðlaðri nálgun.
Að leggja áherslu á getu og styrkleika hans til að leysa vandamál.
Áhrif félagslega umhverfisins á einstakling
Skilningur á hvernig samfélagslegir þættir, svo sem menning, efnahagur og lög, hafa áhrif á einstaklinga.