Kenningar Flashcards

1
Q

Vistfræðikenningin

A

Þróuð af hugmyndafræði Urie Bronfenbrenner og hún leggur áheyrslu á að skilja hvernig einstaklingur, hópar og samfélög hafa áhrif á hvort annað í samspili við umhverfi þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Kerfin í Vistfræðikenningunni

A

Mikro - einstaklingurinn, beint umhverfi hans eins og fjölskylda, vinir skóli eða vinna
Mesó - tengsli fjölskyldu skóla heimilis og vinnu
Exsó - umhverfi eins og vinnustaður samfélagsmiðlar eða ríkisstjórn
Makro - menning þjóðfélag læs og siðferði
Chrono - tímarammi og breytingar í kringum einstaklinginn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða kenningu er vistfræðikenningin byggð á?

A

Kerfakenningunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er mikilvægt að vita þegar við skoðum umhverfi einstaklings samkvæmt vistfræði kenningunni?

A

Samskipti einstaklings og umhverfis eru í stöðugri og sífelldri þróun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða kerfi kýsir tengslum einstaklings við fjölskyldu vini og skóla?

A

Mikró

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða kerfi lýsir breytingum sem gerast í lífi einstaklings á tíma?

A

Chrono

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverju lýsir meso kerfið?

A

Tengsli milli skóla og heimila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvers vegna nýta félagsráðgjafar vistfræðikenningin á

A

Hún gerir félagsráðgjöf um kleift að skoða heildstæða mynd af lífskjörum og samskiptum einstaklings við umhverfið sitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða kerfi lýsir stærri félags og menningarlegum kerfum eins og lögum?

A

Makro

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Grundvöllur Félagsráðgfjafarinnar

A

virðing fyrir manngildi og sérstöðu hvers einstaklings og trú á getu hans að nýta hæfileika sína til fulls. Réttindum og félagslegu réttmætti ásamt sjálfsákvörðunarrétti einstaklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Markmið félagsráðgjafa

A

vinna að lausn félagslegra og persónulegra vandamála og sporna við félagslegu ranglæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hlutverk félagsráðgjafa?

A

Aðstoða fólk og fjölskyldur til sjálfshjálpar og hvetja þau til valdeflingar
Félagsráðgjafi vinnur að því að byggja upp tengsl til að styðja við einstakling og/eða fjölsk í að finna lausn á vanda.
Tengja fólk við stuðningskerfi sem veita viðeigandi þjónustu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Klínísk félagsráðgjöf

A

snýst um að styðja fólk í að leysa persónuleg- fjölskyldu og umhverfisvandamál. !! Viðtöl og mat eru aðal verkfærin !!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Micro

A

einstaklingurinn sjálfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Mezzo

A

vinir
fjölskylda
vinna
samfélagið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Macro

A

ríkistjórn
lög í landinu
stofnanir
löggjöf

17
Q

Kenningar í félagsráðgjöf má skipta í þrjá stofna :

A

Kenningar um grundvöll Kenningar um vinnuaðferðir Kenningar um félagsleg samskipti og einstaklinga

18
Q

Hverjar eru helstu kenningarlegu flokkar kenninga um vinnuaðferðir skv Healy? (5)

A

Kerfiskenningar/vistfræðikenningar
Verkefnismiðaðar kenningar
Styrkleika - og lausnarmiðaðar kenningar
Krítískar kenningar
Póstmódernískar kenningar

19
Q

Hvaða kenning kom með hugmyndina micro, meso, macro?

A

Vistfræðikenningin

20
Q

Hver eru helstu áhersluatriði styrkleika og lausnakenninga?

A

Að virkja bjargir einstaklingsins og mynda tengsl við hann