Mikilvægt fólk Flashcards

1
Q

Jane Addams

A

Hrifin af landnema hreyfingunni í Englandi.
Orsakir félagslegra vandamála væri að finna í umhverfinu/samfélaginu.
Til að leita lausna: !!nauðsynlegt að lifa í sama samfélagi og skjólstæðingur og mæta þeim þar sem þeir eru staddir
Stofnaði Hull house - áhersla á stétt með stétt!!
Áhersla á rannsóknir - staðreynda þekkingu,fagleg vinnubrögð, menntun
Brautryðjandi í hóp og samfélagsvinnu
Vinnumarkaðs og húsnæðislöggjöf, reglur um vinnutíma, aðstæður f börn og konur
fékk Friðarverðlaun Nóbels 1931?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Mary Ellen Richmond

A

Gagnrýnin á starfsemi góðgerðarsamtaka
Áhersla á faglegt starf, menntun félagsráðgjafa, mikilvægi siðfræði og aðferðafræði
!!Þróaði case work (þjónustustjórnun) aðferðina!!
Casework: að beita heildstæðri, félags-sálfræðilegri þekkingu á hagnýtan þátt í þágu ákveðins skjólstæðings. Félagsráðgjafinn heldur utan um úrræðin sem sett eru í gang og hefur yfirsýn yfir hvaða stofnanir og fagfólk koma að málinu og ber ábyrgð á þeim úrræðum sem bjóðast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Addams og Richmond

A

Voru sammála um mikilvægi siðfræði félagsráðgjafa, fagleg vinnubrögð, rannsóknir, að skrifa bækur um þróun aðferða og kenningar í greininni og að efla yrði námið til að hægt væri að veita sem besta þjónustu

Richmond taldi að vissu leyti að orsakir vandans væri að leita hjá einstaklingnum, ekki ómeðvituð um áhrif samfélags, en taldi árangursríkast að vinna með einstaklinga- hjálp til sjálfshjálpar
Addams lagði meiri áherslu á hóp og samfélagsvinnu og að breyta þyrfti samfélaginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly