Sálfræði Flashcards

1
Q

Vitund

A
  • Huglæg og einkamál hvers og eins.
  • Tekur stöðugum breytingum
  • Tekur eftir sjálfri sér og er hluti af upplifun okkar á okkur sjálfum.
  • Nátengt athygli okkar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Að mæla meðvitund

A

Spurningalistar
út frá hegðun
úr lífeðlisþegum þáttum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þrjú stig meðvitundar

A

Meðvitund
Forvitund
Dulvitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stýrt ferli/úrvinnsla

A

(meðvitað)

lesa, læra, hjóla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sjálfvirkt ferli/úrvinnsla (ómeðvitað)

A

t.d. spila á hljóðfæri (eftir að hafa lært það vel)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Ýfing (priming)

A

Setur af stað ákveðið ferli sem tengist minninu. Á sér stað án þess að fólk sé var við það.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sjónræn kennslablinda

A

Geta ekki borið kennsl á hluti sjónrænt. t.d. mun á þríhyrning og kassa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Andlitsókenni

A

Að geta ekki þekkt andlit í sjón.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Valin athygli

A

Að viðhalda skeptri athygli á sérstökum áreitum þannig að ekki sé tekið eftir öðrum áreitum á sama tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skerpt athygli

A

Getan til að svara sérstökum áreitum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skipt athygli

A

Getan til að svara, nánast á sama tíma, fleira en einu verkefni eða áreiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Dægursveiflur

A

Sveiflur sem eiga sér stað einu sinni á hverjum sólahring.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skammsveiflur

A

Sveiflur sem eiga sér stað oftar en einu sinni á dag.

Svefnstig rúlla t.d. á um 90 mínútna fresti yfir nóttina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Langtímasveiflur

A

Sveiflur sem eiga sér stað sjaldnar en einu sinni á sólahring (tíðahringur kvenna t.d.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Yfirbrúarkrosskjarni

A

Dægursveiflunum stjórnað þaðan.

Staðsett í undirstúkunni og stjórnar magni melatóníns.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Melatónín

A
  • Á kvöldin byrjar melatonin að hækka en lækkar þegar vaknað er að morgni.
  • Sagt hafa slakandi áhrif en ekki alveg rétt. Melatónín í raun bara sendiboði sem lætur svæfandi hluta heilans vita að nú sé kominn tími til að fara að sofa.
  • Melatonin virðist hafa hlutverk í því að halda líkamsklukkunni í takti við birtu/myrkur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Nám

A

Ferli þar sem reynsla leiðir til tiltölulega stöðugrar breytingar á hegðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Viðvani

A

Það dregur úr styrk svörunar við endurtekið áreiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Næming

A

Styrkur svörunar eykst við endurtekið áreiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Atferlishyggja

A

Með atferlishyggjuna varð viðfangsefni sálfræðinnar hegðun.
hvað stýrir hegðun?
hvernig breytist hegðun?
hvernig læra lífverur nýja hegðun?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Skilyrðing

A

Vísar til tengsla á milli hegðunar hvort sem hún er sjálfráð eða ósjálfráð - við atburði í umhverfi hennar.

22
Q

Skilyrðing útskýrir afhverju

A

Ný hegðun lærist
Fyrri hegðun hverfur/minnkar í tíðni
Ein tegund hegðunar er líklegri en önnur.

23
Q

Klassísk skilyrðing (tengslanám)

A

Lífveran lærir að tengsl eru á milli tveggja áreita.

- hádeigisfréttir á rás 1 byrja alltaf á matartíma.

24
Q

Virk skilyrðing

A

Byggir á því að afleiðing hegðunar ræður því hversu líkleg hún verður í framtíðinni.

  • laun fyrir að mæta í vinnu
  • stig fyrir að hitta í körfuna.
25
Q

Aðstæður - Afleiðing - Hegðun

A

Klassísk skilyrðing

26
Q

Aðstæður - Hegðun - Afleiðing

A

Virk skilyrðing

27
Q

Lífvera lærir að tengja tvö áreiti saman þannig að annað áreitið kallar fram svörun sem var upphaflega aðeins tengd hinu áreitinu:

A

Klassísk skilyrðing.

28
Q

Óskilyrt áreiti

A

Kallar fram svörun án þess að nám komi til.

29
Q

Óskilyrt svörun

A

Er ósjálfrátt viðbragð við áreiti án þess að nám komi til.

30
Q

Dæmi um óskilyrt áreiti og svörun

A

Hundur sér mat (óskilyrt áreiti) munnvatnsframleiðla eykst (óskilyrt svörun)

31
Q

Hlutlaust áreiti

A

Hlutlaust áreiti er reglulega tengt eða parað með óskilyrta áreitinu
Bjalla er hlutlaust áreiti
Þegar það er parað við óskilyrt áreiti (mat) þá verður það skilyrt áreiti.

32
Q

Skilyrt áreiti

A

Upphaflega hlutlaust áreiti vekur upp skilyrt viðbragð eftir að það hefur verið óskilyrtu áreiti.

33
Q

Skilyrt svörun

A

Svörun sem skilyrta áreitið kallar fram og er venjulega áþekk óskilyrtu svöruninni.

34
Q

Klassíska skilyrðing er áhrifaríkust þegar

A

Áreitið sem á að skilyrða fer á undan óskilyrta áreitinu

Við lærum að atburðinn sem á undan fer (áreiti) boðar annan sem á eftir fer

35
Q

Slokknun

A

Slokknun á sér stað þegar skilyrta áreitið birtist endurtekið án þess að óskilyrta áreitið fylgi með.

36
Q

Lærður ótti

A

Rannsóknir á klassískri skilyrðingu benda til þess að ótti sé lærður með tengslanámi
Þ.e. áður hlutlaust áreiti parast við óskilyrt áreiti þar sem óskilyrta og skilyrta viðbragðið er ótti/hræðsla
Watson og Rayner skilyrtu Albert litla til að hræðast rottur með því að tengja hlutlaust áreiti (hvíta rott) við óskilyrt áreiti (mikinn hávaða)
Ótti Alberts yfirfærðist (stimulus generalisation) yfir á önnur loðin fyrirbæri

37
Q

Berskjöldunarmeðferð

A

Fyrsta viðleitni okkar til að meðhöndla kvíða með því að notast við gagnreynda kenningu um orsök kvíða.

Skjólstæðingur kynntur fyrir skilyrtu áreiti (sem kveikir ótta) án óskilyrta áreitisins (sem getur verið hvað sem er nánast)
Leiðir til slokknunar – samkvæmt kenningum atferilsfræðinnar

Uppruni óttans oft ekki þekktur
Sálfræðingar ekki allir sammála um hvort að fælnir séu lærðar
Engu að síður – þá er berskjöldunaraðferðir öflugasta tólið sem við höfum til að hjálpa fólki að komast yfir ótta sinn.

38
Q

Berskjöldun

A

Fyrri kenningar um berskjöldun, viðvana og kvíðaviðbragð byggðu grunninn fyrir hugræna atferlismeðferð (HAM) við kvíðaröskunum

Í HAM við kvíðavanda þá leitumst við að skilja samhengi:
Aðstæðna > hugsana > tilfinninga > hegðunar

Í stuttu máli: leitumst eftir að ná fram berskjöldun með því að breyta hegðun (fjarlæga alveg eða breyta) og aðstoða skjólstæðingin að læra eitthvað nýtt um aðstæðunar og/eða sjálfan sig í þessum aðstæðum

39
Q

Afleiðingarlögmálið

A

Edward L. Thorndike
Ef hegðun fylgir jákvæð afleiðing > þá verðu hún líklegri til að koma fram aftur við sömu aðstæður

Ef hegðun fylgir neikvæð afleiðing > þá verður hún ólíklegri til að koma fram aftur við sömu aðstæður

40
Q

Virk skilyrðing

A

Lærdómsferli þar sem hegðun verður líkleg eða ólíkleg til að eiga sér stað eftir því hverjar afleiðingar hennar eru

41
Q

Afleiðing hegðunar

A

Hlutlausar afleiðingar hvorki auka né draga úr líkum á að hegðun eigi sér stað.
Styrkir eflir svörunina eða gerir hana líklegri.
Refsir veikir svörunina eða gerir hana ólíklegri.

42
Q

Styrkingarskilmáli

A

Sambandið á milli hegðunar og afleiðingar hennar sem hefur áhrif á líkurnar á endurtekningu hegðunar.

43
Q

3 liðir grunnstyrkingarskilmála

A

Undanfari hegðunar
Hefðunin
Afleiðing hegðunar.

44
Q

Jákvæð styrking

A

Þegar áreiti birtist og tíðni hegðunar eykst.

45
Q

Neikvæð styrking

A

Þegar áreiti hverfur og tíðni hegðunar eykst.

46
Q

Jákvæð refsing

A

Þegar áreiti birtist og tíðni hegðunar minnkar.

47
Q

Neikvæð refsing

A

Þegar áreiti hverfur og tíðni hegðunar minnkar.

48
Q

Virk slokknun

A

Hegðun ekki lengur styrkt

Leiðir til þess að dregur úr tíðni hegðunar og hún deyr smám saman út.

49
Q

Greinireiti

A

Áreiti sem gefur til kynna hvort og hvaða afleyðingar hegðun hefur.

50
Q

Ferlar hermináms skv. Bandura

A

Athygli
Þurfum að beina athygli okkar að þeim sem framkvæmir markhegðunina

Varðveisla upplýsinga
Þurfum að geta búið til minningu um hegðunina og styrkingarskilmálana svo hægt sé að rifja það upp

Endursköpun
Verðum að vera líkamlega (og hugrænt) fær um að framkvæma hegðunina

Áhugahvöt
Áhugi til að framkvæma markhegðun þarf að vera til staðar