Félagsleg hugsun og hegðun Flashcards
1
Q
Félagssálfræði
A
Það svið sálfræðinnar sem fæst við samband hugsunar og félagslegra þátta, hvernig annað fólk hefur áhrif á hegðun okkar og hvernig við tengjumst öðru fólki.
2
Q
Eignun
A
Hvernig við reynum að útskýra hegðun okkar sjálfra og annarra. HV