SÁLF2AA05: SJÓNARMIÐ Flashcards

1
Q

Líffræðilegt sjónarmið

A

Sálræn starfsemi tengist virkni í heila og taugakerfi.

Sálræn virkni: þroski heilans og áhrif geðlyfja m.a. geðsjúkdómar, samhæfing hreyfingar og kynhvöt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Mannúðarsjónarmið

A

Ekki vísindalegt og snýst um áherslu á einstaka mannlega eiginleika, t.d. ást og sjálfsvirðingu. Hefur mótað siðareglur innan sálfræðinnar, þ.e. virða einstaklinginn sem manneskju en ekki tilraunadýr.
Tveir helstu mannúðarsálfræðingarnir eru Abraham Maslow (þarfapýramídinn) og Carl Rogers.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sjónarmið sálgreiningar

A

byggist á kenningum Freuds en sálgreining er lýsing á starfsemi mannshugans um persónuleika. Sjónarmið sálgreiningar er einnig meðferðarform til að lækna sálarmein, t.d. sefasýki. Þetta er óvísindaleg aðferð sem byggist ekki á tilraunum heldur athugunum.
Dulin átök og bældar hvatir: þær hugsanir, hvatir o.s.frv. sem við höfum ekki beinan aðgang að.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sjónarmið

A

ákveðin nálgun að sálfræðilegum viðfangsefnum út frá mismunandi sjónarhornum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Atferlissjónarmið

A

undir áhrifum af reynsluhyggju í heimspeki og þróunarkenningu Darwins. Snýst um að hegðun sé lærð af umhverfi. Upplýsinggar um hvernig hegðun manna og dýra mótast. Grunnlögmál eru tvö: viðbragðsskilyrðing og virk skilyrðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hugrænt sjónarmið

A

Andsvar við þröngu sjónarmiði atferlishyggju. Snýst um ransóknir á því sem gerist innra með fólki, þ.e. eðli og eiginleikar mannshugans (hugur, minni…)
Inni í hugrænu sjónarmiði er svokölluð hugræn atferlismeðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly