SÁLF2AA05: KALLAR Flashcards

1
Q

Wilhelm Wundt

A

opnaði fyrstu tilraunastofuna í Leipzig í Þýskalandi árið 1879 og er má rekja upphaf sálfræðinnar til þess.
Hann reyndi að beita náttúruvísindalegri aðferð til rannsókna á sálarlífinu og er frumkvöðull í tilraunasálfræði. Hann hefur fengið viðurnefnið “faðir sálfræðinnar.”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

William James

A

gaf út eina fyrstu kennslubókina í sálfræði, Principles of Psychology, árið 1890. Hann er oft nefndur faðir amerískrar sálfræði. Hann gerði einnig greinamun á svokölluðu frumminni (skammtímaminni) og afleiddu minni (langtímaminni).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ágúst H. Bjarnason

A

gaf út fyrstu íslensku kennslubókina í sálfræði, Almenn sálfræði, árið 1916 og má rekja upphaf íslenskrar sálfræði til þess.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Guðmundur Finnbogason

A

skrifaði doktorsritgerð, Den sympatiske Forståelse eða “Samúðarskilningurinn” sem er fyrsta íslenska doktorsritgerðin í sálfræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Abraham Maslow

A

(1908-1970) var sálfræðingur sem kom fram með mannúðarsálfræðina og þarfapíramídann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Carl Rogers

A

(1902-1987) var sálfræðingur sem kom fram með mannúðarsálfræðina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sigmund Freud

A

er einn frægasti sálfræðingur allra tíma. Hann fæddist árið 1856 í Austurríki. Hann útskýrði gleymsku út frá hugtakinu bæling og kom einnig fram með hugtakið bernskuminnisstol.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Aristóteles

A

var forn heimspekingur sem setti fram kenningu um eðli minnis. Hann taldi að minni ákvarðaðist af hugtengslum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Descartes

A

var franskur heimspekingur sem útskýrði alla líkamsstarfsemi og hátterni manna út frá vélrænum lögmálum. Sálin starfaði þá sem sjálfstæð eining í líkamanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Charles Darwin

A

kom fram með þróunarkenninguna sem hafði áhrif á sálfræðina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Gustav Flechner

A

var fyrstur til að gera sálfræðilegar tilraunir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hermann von Helmholtz

A

mældi hraða taugaboða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hermann Ebbinghaus

A

var fyrstur til að rannsaka minni vísindalega og kom fram með gleymskúrfuna sem útskýrði að við gleymum flestu beint eftir að við höfum lært það.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Francis Galton

A

var fyrstur til að nota próf til að mæla andlega eiginleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Alfred Binet

A

var fyrstur til að búa til greindarpróf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

William Stern

A

setti fram hugmyndina um greindarvísitölu.

17
Q

Lewis Terman

A

endurbætti greindarvísitöluformúlu Sterns.

18
Q

Edward Thorndike

A

var upphafsmaður rannsókna í dýrasálfræði. Hann kom fram með árangurslögmálið og marka rannsóknir hans upphaf rannsókna á virkri skilyrðingu.

19
Q

Gísli Guðjónsson

A

er íslenskur sálfræðingur sem er heimsþekktur fyrir rannsóknir sínar á sviði réttarsálfræði.

20
Q

Plató

A

var forn heimspekingur sem líkti minni við vaxtöflu.

21
Q

Frederick Bartlett

A

setti fram skemakenninguna um minni.

22
Q

Donald Hebb

A

rannsakaði minni út frá lífeðlislegu sjónarmiði.

23
Q

Atkinson og Shiffrin

A

settu fram grunnlíkan um minni.

24
Q

Lockhart og Craik

A

komu fram með kenningu um úrvinnsludýpt.

25
Q

Alan Baddeley

A

kom fram með kenningu um vinnsluminni.

26
Q

Saul Sternberg

A

kom fram með rannsókn sem sýndi fram á með einfaldri tilraun að leit á sér stað í skammtímaminninu.

27
Q

Brown og Peterson

A

komu fram með minnistilraun þar sem þeir báðu háskólanema að leggja á minnið þrjá bókstafi. Tilraunin sýndi fram á hraða gleymsku í skammtímaminninu.

28
Q

Clive Wearing

A

breskur píanóleikari sem fékk herpessýkingu í heila sem orsakaði eitt versta tilfelli minnisleysistilfelli sem vitað er um.

29
Q

Bower og Clark

A

sýndu fram á að til væri öflug minnistækni sem er að spinna sögur í kringum atburði eða orð sem við viljum muna.

30
Q

Ivan Pavlov

A

skilgreindi fyrstur viðbragðsskilyrðingu.

31
Q

B.F. Skinner

A

kom fyrstur fram með hugtakið virk skilyrðing.

32
Q

John B. Watson

A

taldi að hegðun mótaðist fyrir tilstilli umhverfisafla en ekki erfðaeiginleika eða kynþáttar.

33
Q

Joseph Wolpe

A

kom fram með ókerfisbundna ónæmingu.

34
Q

Franz Joseph Gall

A

kom með þá kenningu að höfuðlagi manna mætti ráða í persónuleika þeirra. Hann skipti höfðinu niður í 27 svæði þar sem 27 mismunandi hæfileika mætti greina. Hann taldi heilann líffæri hugans og að stærð heilans væri merki um hversu öflugur hann væri. Tilraunir hans voru frumraunin í staðsetningarhyggju og hefur verið kallað höfuðlagsfræði. Einnig fyrsta alvarlega tilraunin til að staðsetja sálfræðilega starfsemi í heilanum.