Ríkjandi Flashcards
Huntington’s. Hvar er rýrnunin?
Nucleus caudata
4 sjd. með mismunandi tjáningu.
Holonprosencephaly (sonic hedgehog mutations)
Tuberous Sclerosis
Retinitis pigmentosa
Hereditary Nonpolyposis Colon Cancer (HNPCC)
Achondroplasia. Erfðir, einkenni.
Autosomal dominant
- 80% denovo
Dvergvöxtur, einkennandi eru stuttir útlimir (sérstaklega proximal hluti; upphandleggir og lærleggir), hátt enni, stórt höfuð, og “trident” handarlag.
- Sjaldgæf aukaverkun, ungbarnaskyndidauði v. þrýstings á hálsmænu
Pleiotropy. Hvað er það?
Phenomenon in which a single gene is responsible for a number of distinct and seemingly unrelated phenotypic effects.
t.d. Neurofibromatosis type I (50% nýjar stökkbr)
Each of the pleiotrophic effects of an allele can show nonpenetrance and variable expressivity
Neurofibromatosis týpa 1. Hvað?
Með algengari eingena erfðasjúkdómum (1/3000).
- pleiotrophy
- autosomal dominant
- nær 100% sýnd við 5 ára aldur
- NF1 gen
Neurofibromatosis týpa 1. Einkenni?
Helstu einkenni: Cafe au lait spots, peripherial neurofibroma (þykkildi undir húð) og Lisch nodules eru einkennandi
Önnur einkenni sjaldgæfari, þ.á.m. plexiform neurofibromas, macrocephaly, hryggskekkja námserfðileikar (30%), vangefni, flogaveiki, heilaæxli, pheochromocytoma, renal artery stenosis, hækkaður blóðþrýstingur ofl.
Acute Intermittent Porphyria. Hvað, orsök, einkenni?
Sjaldgæfur Autosomal dominat sjúkdómur (1/50000) Einkenni - Sjaldgæf fyrir kynþroska - Kviðverkjaköst, uppköst - Lamanir, flog, geðhvörf - Hækkaður blóðþrýstingur Umhverfisþættir leiða til einkenna - Lyf – barbituröt, sulphonamides - Alcohol - Sýkingar - Hormonabreytingar
Acute intermittent porphyria. Greining?
Greining – mæling á porphobilinogen í þvagi (hækkað) og síðan mæling á PBGD í rauðum blóðkornum (50% minnkuð ensímvirkni)
Stökkbreytingar (somatic mutations). Second hit kenningin?
Retinoblastoma. Einstaklingur fæðist með eina stökkbreytingu, stökkbreytta samsætu en veikist ekki nema að stökkbreyting verði á hinni samsætunni líka.
Punktbreytingar, litningayfirfærslur, mitotic nondysjunctions og tap á heilum litningi.
Flest ættlæg krabbameinsheilkenni
Sjúkdómar sem orsakast af óstöðugum DNA þrístæðum?
Huntingtons sjúkdómur
Myotonic dystrophy
Fragile X sjúkdómur
Fylgni milli alvarleika sjúkdóms og stærðar innskots. Stækka frá einni kynslóð til annarar
Gain of function stökkbreytingar flokkast í?
Increased gene dosage Ectopic or temporally altered mRNA expression Increased protein activity Dominant Negative Mutations Toxic protein alterations New protein functions Recessive mutations with dominant effect
Osteogenesis imperfecta. Hvernig stökkbreyting?
Gain of function - dominant negative mutation
Maternal PKU. Tíðni, einkenni barns.
1/50 er arfberi Vangefni Truflaður hreyfiþroski Smáhöfði (microcephaly) Hjartagallar
Sjúkdómar sem tengjast stökkbreytingu í CFTR geni
Langvarandi óútskýrð berkjubólga
Berkjuskúlk
Berkjubólga af völdum Pseudomonas sýkils
Langvarandi skútabólga með nefslímhúðarsepum
Meðfæddir gallar á sáðrás (absence á Vas Deference)
Meðfæddir samvextir á ásgörn
Þrístæða 18 - edwards. Einkenni?
Mikill vanþroski (smá, létt), aukin vöðvaspenna
Lítið en langt höfuð, lítil augu, lítil haka
Stuttur háls og mjór búkur, kviðslit
Krepptur hnefi, skakkir fingur, ruggustólsfætur
Hjartagalli, þvagfæragalli o.fl.
Lítil lífsvon (deyja á fyrsta mánuði)
Þrístæða 13 - pataus. Einkenni?
Mikill vanþroski, lítið höfuð, afturhallandi enni
Heila-, nef- og augngalli (samruni)
Klofin vör og gómur, lítil augu, afbrigðileg eyru
Aukafingur, aukatær, hjartagallar o.fl.
Lítil lífsvon, deyja á fyrsta mánuði
Klinefelter heilkenni (47,XXY) - Einkenni?
Venjulega ekki einkenni við fæðingu Námserfiðleikar Lítill kynþroski, jafnvel kvenlegt útlit Lítil kynfæri, lítil eistu, ófrjósemi Hávaxnir, langir útlimir Góðar lífshorfur