Eikkah Flashcards
Nýburaskimun. Hverju er skimað fyrir?
Vanstarfsemi skjaldkirtils
Fenylketonmigu (PKU)
- bættust við sjaldgæfir efnaskiptasjd. 2008
Umfang erfðasjúkdóma.
Um 1/20 einstaklinga yngri en 25 ára veikjast af alvarlegum sjúkdómi sem má rekja til erfðafræðilegra breytinga
Um 40% ungbarnadauða má rekja til erfðasjúkdóma
Familiy history. High risk?
Snemmkominn sjúkdómur hjá 1 gráðu ættingja
Snemmkominn sjúkdómur hjá 2 gráðu ættinga (hjartasjúkdómar eingöngu)
Tveir veikir fyrstu gráðu ættingjar (óháð aldri)
Einn fyrstu gráðu ættingi með síðkominn sjúkdóm eða aldur þegar veiktist óþekktur og veikur 2 gráðu ættingi með snemmkominn sjúkdóm
3 eða fleiri veikir ættingar í móður eða föðurætt
Meðal áhætta (moderate) í móður- og föðurætt
Familiy history. Moderate risk?
1 fyrstu gráðu ættingi með síðkominn sjúkdóm eða aldur þegar veikist óþekktur
2 annarar gráðu ættingjar í sömu grein fjölskyldunnar með síðkominn sjúkdóm eða aldur þegar veikjast óþekktur
Svipgerðarpróf. Galli.
Ekki hægt að staðfesta að einstaklingur hafi ekki sjúkdóminn heldur aðeins meta áhættu hans og segja ef hún minnkar eftir því sem fleiri einkennalaus ár líða
T.d. APKD, familial hypercholesterolemia, hypertrophic obstructive cardiomyopathy
Genaruna - brottfall. Contiguous gene deletion syndrome. Dæmi.
Angelman syndrome
Prader-Willi syndrome
Velocardial Facial
Williams syndrome
Methylation test. Hvað?
Afvirkjunarpróf.
T.d. angelman
Skilyrði fyrir skimun.
Aðferð notuð við skimunina verður að vera:
- næm (sensitive, low false negative rate)
- sérhæfð (specific, low false positive rate)
Til þarf að vera áætlun um meðferð, eftirlit og inngrip
Hægt verður að vera að meta árangur og áhrif prófsins:
- læknisfræðilega
- félagslega
- þjóðfélagslega
Acute intermittent porphyria. Hvað og hvers vegna? Einkenni?
Erfðafræðilegt óþol fyrir umhverfisþáttum
- Aukning á porphobilinogen vegna skorts á porphobilinogen deaminase (PBGD)
Autosomal dominant; 1/50.000
Einkenni: Acute geðveikisköst, Kviðverkir, uppköst, Lamanir, flogaveiki, Hækkaður blóðþrýstingur
Acute intermittent porphyria. Triggerar?
Einkennum hleypt af stað með: Lyfjum (barbituröt, sulphonamides) Áfengi Sýkingum Öll efnin auka virkni ALA synthase; (aminolevulinic acid)
Malignant hyperpyrexia. Hvað, hvers vegna?
Erfðafræðilegt óþol fyrir umhverfisþáttum
Autosomal dominant; 1/15.000; fjölsk. á Íslandi
Stökkbreyting í ryanodine viðtaka á litn. 19q
Þola ekki ákv. Svæfingarlyf
Malignant hyperpyrexia. Einkenni, greining, meðferð?
Einkenni vegna mikillar losunar á Ca-jónum úr sarcoplasmic reticulum í þverrákóttum vöðvum:
- Vöðvastífleiki, myoglobinuria
- Ofsahiti
Greining: Vöðvasýni – útsetja fyrir caffeini og halothane og athuga vöðvasamdrátt. Stökkbreytigreining.
Meðferð: Dantolene, en há dánartíðni
Butyrylcholinesterase deficiency. Hvað, hvers vegna, einkenni?
Erfðafræðilegt óþol fyrir umhverfisþáttum
Autosomal recessive; 1/3000
Stökkbreyting í butyrylcholinesterase geni á 3q
- Veldur auknu næmi fyrir succinylcholine (vöðvaslakandi lyf notað í upphafi svæfingar m.a. til að auðvelda barkaþræðingu).
Einkenni:
- Einstaklingar lengi lamaðir eftir svæfingu
G-6-PD deficiency. Hvað, einkenni?
Erfðafræðilegt óþol fyrir umhverfisþáttum
Kynbundinn víkjandi sjúkdómur
- Er einn algengasti erfðasjúkdómur í heiminum, en sjaldgæfur meðal hvítra. Algengur við Miðjarðarhaf og í Afríku.
Stökkbreyting í glucosa-6-phosphate dehydrogenase á Xq28
Veldur hemolytiskri anemiu við neyslu
- Fava bauna – Favism
- Lyfjaóþol: primaquin við malaríu
Duchenne muscular dystrophy. Hvað, hverjir?
1 : 3500 drengjum; Kynbundin
Dystrophin vantar í vöðva
Engin lækning enn
15% DMD með punkt stökkbreytingar sem valda stopp- kóða í DNA og styttingu á dystrophini
Dysmorhpology. Hvað? Skiptist í?
Studies abnormal physical development to understand causes of human birth defects
- > 2000 heilkenni
- 2-4% nýbura
Malformations
Deformations
Disruptions
Malformations. Hvað? Endurtekningarlíkur?
Innri galli sem truflar eðlilega þróun og þroska
- Hjartagallar
- Samvaxnir tvíburar
- Klofinn hryggur
- Klofinn gómur og skörð i vör
Ef aðeins einn gallir þá er í flestum tilfellum um polygenic erfðir að ræða og litlar endurtekningarlíkur
Ef samsafn margra galla þá breytilegar endurtekningarlíkur. Háðar orsök
Deformation. Hvað? Dæmi?
Ytri þættir sem trufla eðlilega þróun og þroska. Oftast vegna óeðlilegrar mótunar í legi.
- Óeðlilegt höfuðlag vegna þrýsting í móðurkviði
- Lítið legvatn truflar hreyfingar fósturs og lungnaþroska
- Oftast áhrif á musculoskeletal kerfið
- Lamanir fósturs, t.d. vegna spina bifida, spinal muscular atrophy eða congenit myotonic dystrophy geta einnig valdið óeðlilegri legu fósturs
t.d. robin sequence - lítil haka, tunga þrýstist upp í góm og getur valdið klofnum gómi
Disruptions. Hvað?
Eyðing eða sköddun á áður eðlilega mynduðum vef
Amniotic bönd geta klippt af fingur eða útlimi, valdið skörð í vör ofl.
Dysmorphology. Orsakir, finnst hjá hversu stórum hluta?
Greining fæst yfirleitt í þriðjungi tilfella:
- 10% vegna litningagalla
- 22% vegna eingena sjúkdóma
- 5% vegna fósturskemmandi efna (cocaine, ethanol, warfarin)
Efni sem þekkt eru fyrir fósturskaða.
Afleiðingar: rubella, áfengi, retinoic acid, valproate
Allt að 5% meðfæddra vandmála má rekja til umhverfisþátta
Veirur: Rubella – microcephly, cataracts
Alcohol – growth retardation, short palpebral fissures, smooth filtrum, microcephaly
Retinoic acid – craniofacial, limb and brain defects
Valproate – neural tube defects, polydactyly and unusual face
Flokkun meðfæddra heilkenna.
Single-site defects Associations Sequences Developmental field complex Syndromes