Prófspurningar 3 Flashcards
1
Q
Hvað veldur flutningi súrefnis úr alveoli inn í blóðrás í háræðum lungna?
A
Flæði/Sveim (passiv diffusion)
2
Q
Hvernig geta lungun stjórnað sýrustigi í blóði?
A
Með losun á CO2.
3
Q
Æsavöxtur (acromegaly) orsakast venjulega af?
A
Of mikilli losun vaxtarhormóns á fullorðinsárum.