Prófspurningar 1 Flashcards
Ef styrkur Ca++ í utanfrumuvökvanum er aukinn þá?
Eykst samdráttarkraftur hjartavöðva en hefur lítil áhrif á samdrætti beinagrindarvöðva.
Hvað lýsir best sambandinu milli þrýstings og viðnáms?
Flæði = þrýstingsfallandi / viðnám.
Einstaklingur með blóðþrýsting 140/80 telst vera með meðalslagæðaþrýsting (MAP) ?
MAP= 100 mmHg
2x DÞ + SP / 3
2x80 + 140 / 3 = 100 mmhg.
Aukning í eftirgefanleika (compliance) slagæðaveggja veldur…. (3)
- Minkuðuðm púlsþrýsting.
- Minkuðu magni blóðs í slagæðum.
- Lækkuðum meðalslagæðaþrýstingi.
Ef radíus æðar er tvöfaldaður hversu mikið myndi flæði aukast?
Flæðið myndi sextánfaldast.
Allt sett í 4 veldi. Þvermál er 2 x radíus.
Við aukin efnaskipti í vöðvavef eykst fjöldi opinni háræða. Nefnið 2 afleiðingar sem verða af því.
- Minni diffusions-fjarlægðir fyrir súrefni.
* Aukinn diffusions- flötur.
Hvað gæti leitt til bjúgmyndunar? (2)
- Minnkaður styrkur plastmapróteina.
* Aukinn millifrumuvökvi (ekki þrýstingur)
Hvað er hvorki storkuhindrandi né stuðlar að því að blóðsegi leysist upp?
Það er K-vítamín, það er blóðstorka.
Asprin, thrombin, heparin =Blóðþynnandi.
Tissue plasminogen activator = Leysir blóðsega.
Staðreyndir um hjartahringinn?
- Dyastólan varir lengur en systólan.
* Við upphaf syastólu lokast AV-lokurnar.
Samdrætti hjartans er venjulega stjórnað með? (2)
- Breytingum á upphafslengd vöðvaþráða.
* Breytingum í samdráttarkrafti (intropic state)
Útfall hjartans er reiknað með??
Slagmagn x hjartsláttartíðni.
Jón og Jóna eru tvíburar. Jón er með blóðþrýsting 110/80 en Jóna 100/70. Bæði eru þau með útfall hjartans 5 L/mín. Hvor þeirra er með hærri MAP og heildarviðnám blóðrásar?
Jón er með hærri meðalslagæðaþrýstings og hærra heildarviðnám blóðrásar en Jóna.
Mesta þrýstingsfallið í stóru (systemic) blóðrásinni verður þegar blóð flæðir……?
Í gegnum slagæðlingana (arterioles)
Aukning í eftirgefanleika (compliance) slagæðaveggja veldur? (2)
- Minkuðum púlsþrýstingi.
* Minnkuðu magni blóðs í slagæðum.
Alpa- og gamma- samvirkni (coactivation) í stjórnun hreyfinga stuðlar að?
Viðhaldi á næmni lengdarskynfæra vöðva.
Um barkar-mænutaugabrautir (corticospinal pathways) er taugabrautin mikilvæg fyrir?
Mikilvæg fyrir fínhreyfingar.
Hverju seyta Parietal frumur í maga?
Þær seyta HCI (saltsýru).
A,D,E og K vítamín eru öll ?
Fituleysanleg vítamín.
Hversu mörg % af orkunni sem verður til í líkamanum losnar út í umhverfið?
60%
Juxtaglomerular frumur í nýrum seyta efninu?
Renín.
Blóðvökvi (plasma) er um 20% af utanfrumuvökva líkamans, Hvert er áætlað magn blóðvökva í 100 Kg karlmanni?
4 L.
Aukin örvun sympatískra tauga á aðlæga slagæðlinga æðahnoðrans veldur ?
Æðasamdrætti og þar með lækkuðum síunarhraða.
Sjúklingi eru óvart gefnir 1000ml. af 0,9% saltlausn. Hvað telst til eðlilegra afleiðnga þess? (4)
- Minkun í sympatískri virkni til bláæða.
- Aukin parasympatísk virkni til að pissa meira.
- Minkuð losun á ADH til að skilja þvag út.
- Aukinn þrýstingur í háræðum vegna meira blóðmagns.
Hvert eftirtalinna líffæra er líklegast til að hafa háræðar sem eru gegndræpar fyrir prótein?
Heili, nýru, hjarta, lifur, smáþarmar.
Lifur.