Prófspurningar Flashcards
Hver af neðangreindum einstaklingum hafði sérstaklega mikil áhrif á þróun heilsugæslu- og samfélagshjúkrun?
A) Allir þessir einstaklingar
B) Gordon
C) Florance Nightingale
D) Lillian Wald
D) Lillian Wald
Hvaða eftirfarandi staðhæfingar um sýkingu hjá konum eftir fæðingu eru sannar?
A) Legbolssýking (endometritis) er algengasta tegund sýkingar hjá konum eftir fæðingu
B) Ekki er ráðlagt að láta barn drekka af sýktu brjósti
C) Konur sem fara í keisara fá Methergin til að fyrirbyggja sýkingar
D) Sykursýki getur aukið líkur á þróun sýkingar hjá konum eftir fæðingu
A) Legbolssýking er algengasta tegund sýkingar hjá konum eftir fæðingu
D) Sykursýki getur aukið líkur á þróun sýkingar hjá konum eftir fæðingu
Sjálfsskaði er sjúkdómur - Rétt eða rangt?
Rangt
Sjálfsskaði er hegðun en ekki sjúkdómur eða röskun
Hvaða mikilvægi þáttur/mikilvægu þættir varðandi þroska unglings þarf að taka mið af þegar hjúkrunarfræðingar eru að vinna að kynheilbrigði hans?
- Hvaða upplýsingar unglingurinn fær frá jafningjum og hvernig hann vinnur með þær
- Hvort unglingurinn er óviss með sjálfan sig og leita mikið til félaganna eftir staðfestingu
- Hversu vel unglingurinn gerir sér grein fyrir mögulegum langtíma afleiðingum gjörða sinna
- Hvernig unglingurinn upplifir kynþroskann og hvernig hann metur sjálfan sig
Hvaða þættir hafa áhrif á heilbrigði?
A) Líffræði, erfiðir og lífstíll
B) Heilbrigðisþjónusta
C) Umhverfi og félagsaðstæður
D) Aðstæður í barnæsku
E) Allt ofangreint er rétt
E) Allt ofangreint er rétt
Erfðir 20%
Hegðun 40%
Heilbrigðisþjónusta 10%
Umhverfi og félags. 30%
Hver er ráðlagður svefntími 6-13 ára skólabarna samkvæmt leiðbeiningum “National sleep foundation”?
A) 8-10klst
B) 7-9klst
C) 10-12klst
D) 6-11klst
E) 11-13klst
C) 10-12klst
Útbreðsla umhverfismengunar getur haft áhrif á heilsu einstaklinga og valdið m.a sjúkdómum í hjarta- og æðakerfi, krabbameini og ofnæmi. Hver eða hverjar eru helstu dreifileiðir mengunar sem geta haft áhrif á þessa sjúkdóma?
A) Dreifileiðir mengunar sem finnast í fæðu
B) Dreifileiðir mengunar sem finnast í vatni
C) Dreifileiðir mengunar sem finnast í lofti
D) Dreifileiðir mengunar sem finnst í jarðvegi og vatni
E) Dreifileiðir megnunar sem finnast í fæðu og lofti
E) Dreifileiðir mengunar sem finnast í fæði og lofti
Fæða -> ofnæmi
Loft -> sjúkdómar í hjarta- og æðakerfi, loftvegum, ónæmiskerfi, kynheilbrigði
Spurt er um niðurstöður Landskönnunar á mataræði sex ára barna 2011-2012. Hvaða fullyrðing er ekki rétt?
A) Mataræði sex ára barna veitir sem svarar RDS fyrir flest vítamín, að undanteknu D-vítamín
B) Mataræði sex ára barna samræmist almennt ekki ráðleggingum hvað varðar mjólk, fisk og lýsi
C) Einungis um 5% barna nær viðmiðum um hlutfall harðrar fitu í fæðu og neyslu matarsalts og innan við 20% barna nær viðmiðun um neyslu fæðutrefja
D) Innan við 20% barna náði viðmiðum um neyslu ávaxta og grænmetis
Ranga svarið er:
A) Mataræði sex ára barna veitir sem svarar RDS fyrir flest vítamín, að undanteknu D-vítamíin
Hvaða eftirfarandi staðhæfing varðandi nýbura er sönn?
A) Fremri fontanellan (mjúka svæðið) lokast yfirleitt innan 6 mánaða frá fæðingu
B) Nýburar hafa hlutfallslega mikinn brúnann fituvef miðað við fullorðna og eiga þess vegna erfiðara með að halda á sér hita
C) Mongólian spot getur verið vísbendingin um litningargalla hjá barni
D) Klumbufótur kemur til vegna legu barns í móðurkviði og lagast sjálfkrafa þegar barnið fer að ganga
E) Mælingar á líkamshita gefa ekki áreiðanlegar upplýsingar um hugsanlegar sýkingar hjá nýrburum
E) Mælingar á líkamshita gefa ekki áreiðanlegar upplýsingar um hugsanlegar sýkingar hjá nýburum
(Klumbrufótur er fæðingagalli sem lagast með spelku og stundum þarf aðgerð á hásin)
Hver eru þrjú svið náms?
A) Hugrænt wvið, tilfinninga- og viðhorfasvið, skynhreyfisvið
B) Vitsmunalegt svið, lærdómssvið, skynhreyfisvið
C) Tilfinninga- og viðhorfsasvið, lærdómssvið, hugrænt svið
D) Hugrænt svið, tilfinninga- og viðhorfasvið, lærdómssvið
E) Vitsmunalegt svið, tilfinninga- og viðhorfasvið, skynhreyfisvið
E) Vitsmunalegt svið, tilfinninga- og viðhorfasvið, skynhreyfisvið
hverjar eru helstu hindranir skjólstæðings til náms?
A) Námsefni sett fram á flókinn hátt
B) Lengd námsefnis og tímasetning
C) Takmarkað læsi og lítil áhugahvöt
D) Kyn og uppeldi
E) Óöruggur leiðbeinandi og stór hópur
C) Takmarkað læsi og lítil áhugahvöt
Áhættulíkanið Model of Adolescent Health Risk Behaviour (IMAHRB) leggur áherslu á:
Hvað er rangt?
A) Margvíslegir vernandi- og áhættuþættir geta verið í umhverfi unglingsins
B) Unglingurinn leggur mat á áhættuhvata út frá sálfélagslegum þroska
C) Áhættuhvatar geta tengst félagslegum tengslum unglinga við aðra
D) Mat unglingsins á áhættuhvötum er aðallega háð rökhugsun hans rétt svar
B) Unglingurinn leggur mat á áhættuhvata út frá sálfélagslegum þroska
Hver af eftirfarandi fullyrðingum er RÉTT um D-vítamín ungbarna og barna?
A) Bannað er að D-vítamín bæta vörur sem ætlaðar eru ungbörnum og það er ein af ástæðum þess að mælt er með notkun D-dropa frá 1-2 vikna aldri
B) Móðurmjólk inniheldur yfirleitt nægjanlegt magn af D-vítamíni til að fullnægja þörf ungabarns sem er eingöngu á brjósti, að því gefnu að móðirinn taki inn ráðlagðan dagsskammt af D-vítamíni
C) Einungis örfá 12 mánaða börn mældust með S_25(OH)D undir 50nmól/L í Íslenskri rannsókn sem gerð var meðan barn sem fæddust árið 2005
D) D-vítamín er að finna í miklu magni í mörgum fæðutegundum, en góð þekking í næringarfræði virðist þó mikilvæg til að einstaklingar nái að fullnægja þörf sinni fyrir efnið
E) D-vítamínbúskapur 6 ára barna á Íslandi telst almennt fullnægjandi
C) Einungis örfá 12 mán
aða börn mældust með S_25(OH)D undir 50nmól/L í Íslenskri rannsókn sem gerð var meðan barn sem fæddust árið 2005
(Örfá börn sem ekki ná 50nmól/L eru börn sem fengu enga D-vítamín gjafa líkt og í stoðmjólk, eða aðrar vörur sem innihalda D-vítamín)
Þegar hjúkrunarfræðingur nýtir sér hugmyndarfræði kynheilbrigðislíkansins til að stuðla að kynheilbrigði unglinga, hvaða þætti þarf hann að leggja áherslu á varpandi einstaklinginn?
A) Viðhorf, sjálfsvirðing og ábyrgð
B) Jafnræði, þekking og viðhorf
C) Samábyrgð, jafnræði og þekking
D) Þekking, ábyrgð og tjáskipti
A) Viðhorf, sjálfsviring og ábyrgð
(Sjálfsímynd, sjálfsvirðing, líkamsímynd, sjálfstrú, þekking, viðhorf, kynhegðun, ábyrgð)
A) rauðu flögg vegna einhverfu eru athuguð í 18 mánaða skoðun?
A) Notar 10-12 orð, systkini/foreldra með einhverfurófuröskun
B) Kjörþögli, stöðnun eða afturför í þroska, ættarsaga um einhverfu
C) Engar bendingar/annað látbragð til staðar, stöðnun eða afturför í þroska
D) Ekkert orð til staðar, stöðnun eða afturför í þroska, systkini/foreldri með einhverfurófuröskun
D) Ekkert orð til staðar, stöðnun eða afturför í þroska, systkini/foreldri með einhverfurófuröskun
(Barn bendir ekki til að sýna áhuga, notar ekki 6-10 orð. EKkert orð til staðar, stöðnun eða afturför í þroska, systkini/foreldri með einhverfurófsröskun
Fyrsta stigs forvarnir í heilsuvernf skólabarna á Íslandi snúast meðal annars um:
A) Að tryggja langveikum börnum þjónustu
B) Að efla þekkingu og færni nemanda í að lifa heilbrigðu lífi
C) Að hafa allra sjúkrakassa skólans í lagi
D) Að skima fyrir sjúkdómum
E) Ekkert af þessu
B) Að elfa þekking og færni nemanda í að lifa heilbrigðu lífi
(Með skipulagðri fræðslu 6H, draga úr útbreiðslu smitsjúkdóma með bólusetningum, stuðla að velferð nemanda í samráði við stjórnendur og starfsfólk skólans)
Hlutverk heilsuverndar skólabarna á Íslandi er:
A) Að sinna almennilegri heilsugæslu nemanda og starfsfólks
B) Að sinna öllum slysum sem verða í skólanum
C) Að efla heilbrigði nemanda og stuðla að vellíðan þeirra
D) Að hjúkra langveikum skólabörnum
E) Að mæla hæð og þyngd barna í öllum árgöngum
C) Að efla heilbrigði nemanda og stuðla að vellíðan þeirra
Þú ert að vinna á sængurlegudeild og færð tilkynningu um rannsóknarniðurstöður hjá sængukonu sem þú annast um. Blóðprufurnar sýna lækkaðar blóðflögur, hækkuð lifrarensím og lækkað hematocrit. Hvert er líklegasta vandamálið?
A) Blóðstorkusótt
B) HELLP
C) sjálfvakin blóðflagnafæð
D) Óeðlilegur blóðmissir í kjölfar fæðingar
B) HELLP
- Hemolysa, elevated liver enzymes, low platellet count