Grunnhugtök og skilgreiningar Flashcards

1
Q

Félagsleg faraldsfræði

A

Er undirgrein faraldsfræði sem fæst við félagslega útbreiðslu og félagslega áhrifaþætti heilsu og sjúkdóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Endemic (landlægur sjúkdómur)

A

Sjúkdómur sem hefur viðvarandi tíðni í ákveðnu svæði eða í ákveðnum hóp. Dæmi: hlaupabóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Epidemic (faraldur)

A

Vísar til sjúkdóms umfram venjulega tíðni á ákveðnu svæði eða í ákveðnum hóp. Dæmi: inflúensa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Pandemic (útbreiddur sjúkdómur, heimsfaraldur)

A

Vísar til mikillar útbreiðslu sjúkdóms innan meginlands eða alls heimsins. Dæmi: Svarti dauði á 14.ökd, spænska veikin 1918-1920, HIV og vissir influensunafaraldrar fram á þennan dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Prevalence (algengi)

A

Hlutfall sjúkdóms eða slyss í hóp á tímabili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Incidende (nýgengi)

A

Hlutfall nýrra tilfella sjúkdóms eða slyss í hóp á tímabili

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Agent (sjúkdómsvaldur)

A

Þáttur sem hefur áhrif á uppkomu eða tilurð sjúkdóms

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Host (hýsill)

A

Eistaklingur sem getur fengið tiltekinn sjúkdóm (smitast)
Skiptist í:
- Immunity (ónæmi): meðfætt/passíft eða áunnið/akíft
- Inherent resistance (innra viðnám)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Vector (beri)

A

Lifandi vera sem flytur sjúkdómsvald í hýsil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Carrier (smitaður beri)

A

Smitaður einstkalingur sem flytur sjúkdómsvald milli manna. Hann getur sjálfur verið einkennalaus (“asymptomatic”), haft forstigseinkenni (presymptomatic), eða einkenni sjúkdóms (symptomatic)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Smitstuðull (grunnsmitstuðull)

A

Meðalfjöldi einstaklinga sem smitaður einstaklingur smitare

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meinvirkni

A

Geta sjúkdómsvalds til að sýkja smitaðan einstakling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Uppspretta

A

Menn, dýr, plöntur, jarðvegur eða úrgangur þar sem sjúkdómsvaldar halda til og fjölga sér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Umhverfi (environment)

A

Ytri aðstæður einstaklings sem hafa að geyma uppsprettur, sýkingaleiðir, áhættuþætti og orsakir heilbrigðisvandamáls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Áhætta

A

Líkur á að einstaklingur verði fyrir atburði (sjúkdómi eða kvilla)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Áhættuþáttur

A

Þáttur sem eykur líkrunar á atburði (t.d sjúkdómi eða slysi) kallast áhættuþáttur (risk factor). Áhættuþáttur þarf ekki endilega að vera orsök atburðarins

17
Q

Reykjanleg áhætta

A

Hlutfall sjúkra/veikra meðal þeirra sem hafa áhættuþátt (p1) mínus hlutfall sjúkra/veikra meðal þeirra sem ekki hafa áhættuþátt (p2)

18
Q

Rekjanleg áhætta í þýði

A

Reiknast sem hltufall þeirra sem fá sjúkdóm í þýði (p0) mínus hlutfall þeirra sem fá sjúkdóm meðal þeirra sem ekki hafa áhættuþátt (p2)

19
Q

rekjanleg áhættuprósenta í þýði

A

Er ((p0-p2)/p0)*100 segir til um hlutfall sjúkdómstilfella í þýði sem má rekja til áhættuþáttar

20
Q

Hlutfallsleg áhætta

A

Hlutfall sjúkra/veikra meðal þeirra sem hafa áhættuþátt deilt með hlutfalli sjúkra/veikra meðal þeirra sem ekki hafa áhættuþátt

21
Q

Forvarnir

A

Fyrsta stigs forvarnir
- að fyrirbyggja uppkomu heilbrigðisvandamáls í samfélagshópum. Dæmi: heilbrigðisfræðsla til samfélagshópa (s.s kynfræðsla eða sjálfsstyrkingarnámskeið), bann við sólbekkjanotkun barna, reglur um vinnslu og geymslu matvæla, tóbaks- og áfengisgjöld, flúor í drykkjarvatni, aðgreining akstursstefnu í umferðinni

Annars stigs forvarnir
- að greina og meðhöndla (helst lækna/uppræta) heilbrigðisvandamál sem er á forstigi eða byrjunarsitigi. Dæmi: skinum t.d fyrir krabbameini, vökvatapsmepferp við niðurgangssýki (gefa blöndu af matarsalti, sylri leyst upp í vatni), aðgerðir sem fyrirbyggja endurkomu einkenna

Þriðja stigs forvarnir
- að draga úr starfs-eða hreyfiskerðingu eða á annan hátt að auka lífsgæði krónískra sjúklinga. Þetta er hægt að gera með lyfjagjöf, skurðaðgerðum, sjúkraþjálfun og starfs- og iðjuþjálfun. Sem dæmi má nefna magabandsaðgerðir, heyrnatæki eða gervilim, eða sundleikfimi fyrir langveikra

22
Q

Skimun

A

Skipulögð leit að heilbrigðisvandamáli í hóp til að finna einstaklinga sem eru með forstigseinkenni sjúkdóms eða sjúkdóm á byrjunarstigi
Með skimunarprófi telst einstaklingurinn jákvæður eða neikvæður gagnvart sjúkdómnum
Skimunarpróf eru ekki fullkominn. Einstaklingar geta verið falskt jákvæðir, falskt neikvæðir, rétt jákvæðir og rétt neikvæðir

23
Q

Næmi

A

Skimunarprófs snýst um hve vel því tekst að auðkenna þá sem í reynd eru með heilbrigðisvandamálið. Formúlan er: TP/(TP+FN)

24
Q

Sértæki

A

Skimunarprófs snýst um hve vel því tekst að auðkenna þá sem í reynd eru ekki með heilbrigðisvandamálið
Forman er: TN(TN+FP)

25
Q

Jákvætt forspárgildi

A

TP/(TP+FP)