Lausnarleitarverkefnin Flashcards

1
Q

Kröftug uppköst nýbura

A
  • Langvarandi uppköst auka líkur á efnaskiptablóðlýtingu, of.ornun og blóðsalta truflunum, helst blóðkalíumlækkun og blóðklóríðlækkun
  • Uppsöluviðbragðið stýrir þessu
  • Algengast sjúkdómur ungbarna á þessum aldri er portvarðarþröng. Hringvöðvinn umhverfis neðra magaopið verður mjög þykkur og hindrar tæmingu magainnihalds niður í skeifugörn. Helsta einkenni - kröftugar ælur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Legbolssýking

A
  • Tekur um 6-8 vikur fyrir legið að fara í sína upprunalegu stærð eftir fæðingu - samdrættir mikilvægir eftir fæðingu, standa yfir í 2-4 daga eftir fæðingu
  • PROM - sjálfsprottið rof á líknarbelg og leki legvatns byrjar áður en fæðing hefst, á hvaða tíma meðgöngu sem er. Stafar af veiklun í líknarbelg vegna bólgu, álagt frá samdráttum í legi eða öðrum þrýstingi í legi
  • Belghimnubólga er bakteríusýking í líknarbelg, kemur oftast í kjölfar PROM eða við bbyrjun fæðingar
  • Legbolssýking er algenasta orsök sýkingar eftir fæðingu. Bólga í legslímhúð. Blanda flóru loftfælna og loftháðra baktería feðast frá leghálsi og leggöngum upp í leg og valda bólgu og sýkingu. Kemur oft í kjölfari PROM
  • Áhættuþættir legbolssýkingar: keisaraskurður, belghimnubólga, löng fæðing, rof á himnu, ungur aldur móður, bakteríusýking í neðri kynfærum
  • Einkenni: hiti, verkir neðarlega í kvið, hrollur, almennt vanlíðan og illa lyktandi úthreinsun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þvagteppa eftir fæðingu

A
  • Getur leitt til stöðvunar á samdrætti í legi
  • Þan á blöðruvegg verður við þvagteppu, getur skaðað þan viðtaka í þvagblöðru og grindarbotnsvöðvum, getur valdið varanlegum skaða
  • Orsakast af truflunum á taugum sem stýra samdrætti og skynjun þvagblöðru - þan í fæðingu. Bjúgur við þvagrásarop eða spangarsvæði getur valdið þvaghindrun
  • Mænurótardeyfing getur valdið þessu
  • Leg hliðlægt og upp fyrir nafla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Blóðsegamyndun og áhættuþættir

A
  • Keisaraskurður - hærri dánartíðni míður, frekari læknisaðgerðir, lengri sjúkrahúsvistar og bata
  • Kona í ofþyngd 2,8x líklegri til að fá blóðleysi vegna mikils blóðmissis og blóðsýkingarsjúkdóma
  • Hætta á blóðsega yfir 35 ára, ofþyngd og margar fæðingar, reykingar, langvinnt hreyfingarleysi. Hætta eykst með auknum aldri og hærri BMI. Keisaraskurður líka áhættuþáttur.
  • Algengasta meðferð sem notuð er við bráðum blóðtappa í kjölfar keisara er LMWH (low molecular weight heparin), gefið undir húð
  • Konur sem uppfylla 4 áhættuþætti eiga vera á blóðþynningu alla meðgönguna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meðgöngusykursýki og áhrif á barnið

A
  • Þungburar: yfir 4000-4500g
  • Þungburafæðingar - meðgöngusykursýki, ef blóðsykurstjórnun gengur illa
    ….
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sveppasýking í brjósti í kjölfar Staklox meðferðar

A
  • Sveppasýking - brunatilfinning í gerivörtum og stingir inn í brjóstið
  • Brjóstabólga: bólga í brjóstvef, getur leitt til bakteríusýkingar, oftast s.aureus. Algengt meðan á brjóstagjöf stendur. Fylgikvilli sýklalyfjameðferðar eins og cloxacillin er vöxtur candida á geirvörtum
  • Meðgöngueitrun: getur valdið bráðum nýrnavandamálum, heilablæðingu, lifrarbilun, æðaþrengingu, fylgjulos og fósturdauða
  • Hiti fyrir brjóstagjöf hjálpar við losun mjólkar, kuldi eftir brjóstagjöf minnkar bjúg og verki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly