Próf 2020 - krossar Flashcards

1
Q

Hvað af eftirfarandi atriðum er áhrifaríkast eitt og sér við að hindra útbreiðslu örvera?
Veldu eitt:
a. Handhreinsun
b. medical asepsis
c. Steríl vinnubrögð
d. Útrýming normal flóru
e. notkun á útfjólubláu ljósi

A

a. Handhreinsun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er spítalasýking?
Veldur eitt:
a. Spítalasýkingar eru ekki til
b. Sýking sem er afleiðing sjúkrahúsdvalarinnar og hvorki til staðar né á
meðgöngutíma við innlögn á sjúkrahúsið
c. Allar sýkingar sem greinast á sjúkrahúsi
d. Sýkingar af völdum sérstakra örvera sem finnast bara á sjúkrahúsum

A

b. Sýking sem er afleiðing sjúkrahúsdvalarinnar og hvorki til staðar né á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Smitleið getur verið með:
Veldur eitt:
a. blóði
b. allir valmöguleikar
c. óbeinni snertingu
d. beinni snertingu
e. vatni

A

b. allir valmöguleikar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða spítalasýkingar eru algengastar?
Veldu eitt:
a. skurðsárasýkingar
b. þvagfærasýkingar
c. blóðsýkingar
d. húðsýkingar

A

b. þvagfærasýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sjúklingur með lungnabólgu á eftir að skila hrákasýni. Hvernig er best að gera það?
Veldu eitt eða fleiri
a. Með hækkað undir höfði
b. Gera öndunaræfingar/hóstahvatningu fyrir töku
c. Rétt eftir hádegismatinn
d. Að morgni dags

A

a. Með hækkað undir höfði
b. Gera öndunaræfingar/hóstahvatningu fyrir töku
d. Að morgni dags

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þegar verið er að gefa stungulyf, im/sc/id þá er ekki notuð sama nálin við að draga upp lyfið og að gefa það, vegna þess að:
Veldu eitt:
a. betra er að draga lyf upp með grófum nálum
b. sjúklingnum getur sviðið ef nálin er smituð af lyfinu.
c. nálin sem notuð er til að draga lyf upp með getur óhreinkast ef hún er rekin
utan í
d. allir möguleikarnir eru réttir

A

d. allir möguleikarnir eru réttir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lyf sem gefið er sublingualt er gefið:

A

undir tungu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lyf gefið subcutant er gefið:

A

undir húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lyf gefið per os er gefið:

A

um munn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lyf gefið intramusculart er gefið:

A

í vöðva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lyf gefið í inhalation er gefið:

A

um öndunarveg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lyf gefið per rectum er gefið:

A

í endaþarm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Með hvað af eftirfarandi gjafaleiðum nærð þú skjótustu virkninni?
Veldu eitt:
a. Um munn
b. Undir húð
c. Í húð
d. Í æð
e. Í vöðva

A

d. Í æð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eftirritunarskyld lyf eru ávana- og fíknilyf, geymd í sérstakri læstri hirslu inn á lyfjaherbergi og skrá þarf nákvæmlega hver fær lyfið og telja alltaf hversu mikið magn er til
Veldu eitt:
Rétt
Rangt

A

Rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er mikilvægt að hafa í huga til þess að forðast stunguslys þegar unnið er með nálar?
Veldu eitt:
a. hafa nálabox við hendina og setja notaða nál strax á öruggan stað
b. Forðast að setja hettuna á notaðar nálar
c. Ganga þannig um að ekki sé hætta á að aðrir stingi sig
d. Fara með lyfin inn til sjúklings á bakka eða öðru íláti
e. allt ofantalið er rétt

A

e. allt ofantalið er rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver af eftirtöldu á ekki við medical asepsis?
a) Medical asepsis felur í sér verklag og vinnuferla sem fækka sýkingum og dreifingu örvera
b) Notkun hanska og handhreinsun
c) Medical asepsis er líka kallað hrein vinnubrögð
d) Medical asepsis þýðir að engar örverur eru á hlut eða í umhverfi

A

d) Medical asepsis þýðir að engar örverur eru á hlut eða í umhverfi

17
Q

Hvernig er best að fyrirbyggja sveppasýkingu í munni við notkun innúðastera?
a) Borða strax á eftir
b) Drekka vatn
c) Ekkert
d) Skola munn/tannbursta

A

d) Skola munn/tannbursta

18
Q

Þegar verið er að blanda og leysa upp sýklalyf til gjafar í æð
a) Þarf að athuga æðaleggin sem sjúklingur er með áður en lyf er gefið
b) Vera viss um að allt lyfið sé leyst upp áður en því er sprautað í æð
c) Lesa sér til um í hvaða vökva leysa á lyfið upp í
d) Athuga hvort sjúklingur er með lyfjaofnæmi
e) Allir möguleikar eru réttir

A

e) Allir möguleikar eru réttir

19
Q

Hversu mikið magn er hægt að gefa í einu undir húð (sub cutant)?
Allt að 4 ml
2,5 – 3,5 ml
0,5 – 1 ml
1,5 – 2 ml

A

0,5 – 1 ml

20
Q

Þegar verið er að gefa lyf sub cutant er staða nálar ýmist 45° halla eða 90° halla
Rétt
Rangt

A

Rétt

21
Q

Alla vökva sem gefnir eru í æð á að gefa í gegnum vökvadælu
Rétt
Rangt

A

Rangt

22
Q

Hvað af eftirtöldu á ekki við surgical asepsis
Veldu eitt:
a. verklag sem er viðhaft víða, bæði innan og utan heilbrigðisstofnana
b. Surgical asepsis er verklag sem er notað við þvagleggsuppsetningu og ísetningu æðaleggja
c. Kallast líka steríl tækni
d. Felur í sér verklag sem heldur hlutum og umhverfi örverufríum
e. notkun hanska og handhreinsun

A

a. verklag sem er viðhaft víða, bæði innan og utan heilbrigðisstofnana

23
Q

Lyfjagjöf í húð er notuð þegar verið er að:
Veldu eitt:
a. gefa járn
b. gefa vítamín
c. gefa blóð
d. gera berklapróf

A

d. gera berklapróf

24
Q

Hjúkrunarfræðingur sem er að undirbúa og gefa vökva í æð, þarf að athuga nokkra þætti áður en vökvagjöf getur hafist, hvað af eftirfarandi getur átt við?
Veldu eitt:
a. Þarf að meta hvort það sé vökvi undir húð
b. Athugar að ekki sé loft í vökvasetti
c. Gengur úr skugga um að sjúklingur hafi ekki ofnæmi
d. Athugar að það renni frítt í æðalegg
e. Allir valmöguleikar eru réttir

A

e. Allir valmöguleikar eru réttir

25
Q

Hvað af eftirfarandi er ólíklegasta smitleiðin?
a. vöðvar
b. fæðingarvegur og þvagfæri
c. húðrof
d. Öndunarvegur
e. Meltingarvegur

A

a. vöðvar