Hjúkrunarstjórnun hugtök Flashcards

1
Q

Stjórnun

A

Að vinna með öðrum og í gegnum aðra til að ná markmiðum stofnunarinnar.

Felur í sér 5 meginþætti:

*Vinna með og í gegnum aðra

*Ná settum markmiðum stofnunarinnar

*Hafa jafnvægi milli árangurs og skilvirkni

*Hámarksnýtingu aðfanga

*Breytingar í umhverfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Stjórnunarferlið

A
  • Áætlanagerð og markmiðssetning
  • Skipulagning: úthluta verkefnum, ábyrgð og valdi.
  • Mönnun: ráða og þjálfa starfsfólk
  • Stjórnun
  • Mat: eftirlit, leiðrétting, endurbætur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stjórnandi

A

*Sá aðili sem er ábyrgur fyrir stjórnunarferlinu

*Tekur ákvarðanir, skipuleggur, hefur forystu um og stýrir aðföngum

*Vinnur með/í gegnum aðra til að ná markmiðum starfsmanna, deilda og stofnunarinnar í heild sinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hlutverk stjórnandans

A

Samskiptahlutverk: stjórnandi er fyrirmynd, leiðtogi og tengiliður.

Upplýsingahlutverk: Stjórnandi er í eftirlitshlutverki, upplýsingamiðlari og talsmaður.

Ákvarðanahlutverk: Stjórnandi er frumkvöðull, sáttasemjari og samningsmaður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skipulagsheild

A

Félagsleg heild, varanlegur hópur fólks, sem hefur samkennd og keppir að sama markmiði til að ná æskilegri frammistöðu.

Getur verið stofnun, fyrirtæki og félagssamtöl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Miðstýring

A

Er stjórnskipulag þar sem all flestar ákvarðanir eru teknar á einum stað innan stofnunar, t.d. af æðsta stjórnenda eða stjórnarnefnd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Dreifistýring

A

Stjórnskipulag þar sem ákvarðanir eru teknar víðsvegar (dreift) um skipulagsheildina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vald (e. authority)

A

Umboð til framkvæmda. Rétturinn til að stjórna öðrum tengt stöðu, ákvarðast af skipuriti. Tengist stöðu en ekki einstaklingi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ábyrgð (e. responsibility)

A

Ákveðin skylda sem hjúkrunarfræðingi ber að svara fyrir hvort sem hann framkvæmir verkin sjálfur eða úthlutar þeim til annarra. Samkvæmt siðareglum Félags ísl. hjúkrunarfræðinga vera íslenskir hjúkrunarfræðingar faglega og lagalega ábyrgð á hjúkrunarstörfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ábyrgðarskylda (e. accountability)

A

Ábyrgð að svara fyrir gerðir sýnar. Blóraböggull?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skilvirkni (e. efficiency)

A

Hlutfall þeirra bjarga sem notaðir eru og þess árangurs sem raunverulega er náð. Hversu mikið er gert miðað við árangurinn af því.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Stjórnunarspönn

A

Segir til um hversu margir starfsmenn vinna undir stjórn eins stjórnanda og hversu marga starfsmenn æskilegt er að hver stjórnandi hafi undir sinni stjórn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Inngilding

A

Við upplifum okkur bæði tilheyra og erum hvött til að efla og draga fram okkar sérstöðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Árangur ólíkra samskiptaleiða

A

Minnstur: almennir miðlar (fréttabréf, heimasíður…)

Mið: gagnvirkir miðlar (tölvupóstur, sími, zoom…)

Mestur: Persónuleg miðlun (samtal auglit til augnlits, viðtöl, fundir)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Boðskipti án orða

A

◦Umhverfi

◦Fjarlægð

◦Stelling

◦Látbragð andlitstjáning

◦Tónhæð

◦Líkja eftir til að mynda tengsl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Grapevine

A

Meginrás óformlegra boðskipta á vinnustað. Smýgur framhjá stjórnendum, orðrómar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað eru samskipti/boðskipti?

A
  • Samskipti eru kraftmikið, víxlverkandi og flókið ferli sem á sér stöðugt stað milli einstaklinga til að ná fram sameiginlegum skilningi þeirra.
  • Ferli þar sem einstaklingar beita tjáningu (óyrtri og yrtri) til að skilja merkingu sem lögð er í aðstæður hverju sinni.
  • Grundvallast á sameiginlegum skilningi.
  • Eru blóðið í æðum skipulagsheilda.
  • Getum notað margþættar aðferðir til samskipta.
  • Árangursrík samskipti byggja á trausti, virðingu og samkennd.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað hefur áhrif á samskipti?

A

Innri og ytri aðstæður, líðan, hlutverk, staða og menning hafa áhrif á samskipti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hverjar eru meginsamskiptaleiðirnar?

A

Meginsamkskiptaleiðirnar eru augliti til auglitis, tölvupóstur, sími, messenger, einnig formlegar og óformlegar leiðir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað hindrar samskipti?

A

Ferlishindrun, óskýrleiki, skortur á skilningi, líðan, skortur á menningarlæsi, tungumálaörðugleikar, neikvæðar aðferðir, lesa hugsanir eru allt dæmi um hindranir í samskiptum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað greiðir fyrir góðum samskiptum?

A

Sjálfsábyrgð, virk hlustun, árangursrík skrif , jákvæðar aðferðir í samskiptum og samskiptaboðorðin geta greitt fyrir góðum samskiptum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Skiptir máli í samskiptum á hvaða aldri við erum?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Skiptir kyn máli í samskiptum?

A

já getur gert það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hefur góð samskiptafærni áhrif á störf stjórnenda í hjúkrun?

A

Það er sérlega mikilvægt fyrir stjórnanda að skapa traust.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvernig er að vera hjúkrunarstjórnandi?

A

Með tileinkun bjargráða sem felast einkanlega í að hlúa að sér og upplifa stuðning, er mögulegt fyrir hjúkrunarstjórnanda að öðlast sátt, ná árangri og líða vel í starfi sem krefst mikils á sama tíma og það gefur mikið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Skipulagsform hjúkrunar

A

Gerir hjúkrunarfræðingum kleift að skipuleggja og veita ákveðnum hópi sjúklinga hjúkrunarmeðferð.

Skipulagsform felur í sér mat á hjúkrunarþörfum, áætlun, veita hjúkrunarmeðferð og meta síðan árangurinn.

Skipulagsform þarf að nýta sér hæfileika og þekkingu hjúkrunarfræðinga á sem bestan og hagkvæmasta hátt til að tryggja að sjúklingar fái þá hjúkrunarmeðferð sem þeir þarnast og eiga rétt á.

Munurinn á skipulagsformum felur í sér mismun í klínískri ákvarðanatöku, úthlutun verkefna, boðskiptum og stjórnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Mismunandi skipulagsform hjúkrunar

A

Heildarhjúkrun - total patient care

Verkhæfð hjúkrun - functional hjúkrun

Hóphjúkrun - team nursing

Einstaklingshæfð hjúkrun -primary nursing

Kjarnahjúkrun/einingarhjúkrun - modular nursing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Heildarhjúkrun

A

Elsta skipulaggsformið. Einn hjúkrunarfræðingur ábyrgur fyrir hjúkrunarmeðferð ákv. hóps sjúklinga og vinnur með sjúklingi, fjölskyldu, lækni og öðru heilbrigðisstarfsmönnum við að gera meðferðaráætlun fyrir sjúkling.

Samfella í hjúkrun tryggð yfir eina vakt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Verkhæfð hjúkrun

A

Áhersla á verkið sjálft
Staðlar notaðir við líkamlega aðhlynningu
Verkefnum skipt upp og útdeilt til starfsfólks af deildarstjóra
Ekki tekið tillit til heildrænna þarfa sj.
Hjúkrunarfræðingar færri en sjúkraliðar
Ánægja sjúklinga lítil.

Kostir eru endurtekning-> aukin hæfni og gæði tryggð. Verkefnin vel skilgreind og góð nýting á mismunandi getu fólks, mikil afkastageta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hóphjúkrun

A

Hóphjúkrun er úthlutun á hjúkrunarmeðferð til ákveðins hóps starfsfólks sem hefur mismunandi menntun og sérhæfingu.
Hver hópur samanstendur af ákveðnum fjölda hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða /(sérhæft aðstoðarfólk). Hann veitir hjúkrunarmeðferð undir stjórn hópstjórans.
Hópstjórinn sem er hjúkrunarfræðingur gerir hjúkrunaráætlun, stýrir hjúkrunarmeðferð, úthlutar verkefnum samhæfir og leiðbeinir og að lokum metur hjúkrunarmeðferðina .
Hópstjórinn úthlutar verkefnum til hópsins og forgangsraðar þeim
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar sem eru í hópnum gefa hópstjóra skýrslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Einstaklingshæfð hjúkrun

A

Er aðferð til að hjúkra þar sem hjúkrunarfræðingur er ábyrgur og hefur ábyrgðarskyldu gagnvart hjúkrunarmeðferð sjúklings 24 klst. á sólarhring í skilgreindan tíma oftast þann tíma sem sjúklingur liggur inni á ákv. deild.
Einn hjúkrunarfræðingur, Sigga ber ábyrgð á Jóni, ekki hjfr á B teymi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Einingahjúkrun (Kjarnahjúkrun)

A

Millistig milli hóphjúkrunar og einstaklingshæfðar hjúkrunar.
Hver eining samanstendur af ákv. fjölda sjúklinga og hjúkrunarfólki.
Hjúkrunarfólk lengi í sama hópi
Sjúklingum skipt í hópa út frá landfræðilegri afstöðu.
Hjúkrunarfræðingar bera ábyrgð á hjúkrunarmeðferð og framkvæma mest af henni sjálfir - njóta aðstoðar sjúkraliða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

3 grunnþættir tímastjórnunar

A
  1. Gefa sér tíma til að gera áætlun og forgangsraða.
  2. Framkvæma það sem er efst á forgangslista. Ljúka einu verki áður en byrjað er á nýju.
  3. Forgangsraða aftur verkefnum sem eftir eru á grundvelli nýrra upplýsinga.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

SMART markmið

A

Skýr
Mælanleg
Alvöru
Raunhæf
Tímasett

35
Q

Úthlutun verkefna felur í sér

A

Að vinna ákveðin verk í gengum aðra.
Flutningur á ábyrgð og/eða valdi til að framkvæma ákveðið verk frá einum einstaklingi til annars en sá sem úthlutar verkefninu hefur ábyrðgarskylduna. Ef úthlutu valds þá úthlutar maður ábyrgð.

36
Q

5 R úthlutunar verkefna

A

Rétt verk
Rétt umhverfi - aðstæður
Réttur einstaklingur
Réttar leiðbeiningar og boðskipti
Rétt eftirlit og hrósa/þakka fyrir

37
Q

6 stoðir heilbrigðs starfsumhverfis

A
  1. Góð samskipti, sem felast í að efla samskiptafærni samhliða klínískri færni.
  2. Samvinna, sem felst í að efla og stuðla að góðri samvinnu og teymisvinnu.
  3. Árangursrík ákvarðanataka, sem birtist í því að stjórnendur starfa saman til heilla fyrir skipulagsheildina.
  4. Viðeigandi mönnun, sem felur í sér samræmi á milli þarfa skjólstæðinga og færni og getu hjúkrunarfræðinga.
  5. Merkingarbær viðurkenning, sem felur í sér að viðurkenna og varpa ljósi á það sem hver starfsmaður leggur til skipulagsheildarinnar.
  6. Sönn forysta, sem felur í sér að leggja áherslu á og stuðla að heilbrigðu starfsumhverfi, stjórnandi gengur þar fram með góðu fordæmi og sér til þess að önnur eigi kost á að gera slíkt hið sama.
38
Q

Hvað er ígrundun?

A

Hugsunar og lærdómsferli þar sem reynt er að útskýra ákveðið atvik úr vinnu.
Meðvituð athöfn þar sem unnið er með hugarástand, viðhorf og nálgun.

Það er kerfisbundin aðferð til að læra af reynslu með því að rýna í afmarkað atvik.

Ígrundun í starfi getur verið eins og gluggi inn í sjálfa/n sig, tækifæri til meiri sjálfsþekkingar, aukinnar hæfni til að skilja og gera sér grein fyrir merkingu æskilegrar vinnutilhögunar

39
Q

Í hverju felst að jafnaði starf stjórnanda í hjúkrun?

A

Starf stjórnanda í hjúkrun er krefjandi, ábyrgðarmikið, umfangsmikið, ófyrirsjáanlegt.

40
Q

Hvernig fer ígrundun fram?

A

Ígrundun á sér stað með því að skrifa um ákveðna reynslu, í tveggja manneskja tali, með umræðum í hóp.

41
Q

Hverjar eru áskoranir ígrundunar?

A

Helstu áskoranir ígrundunar eru skortur á fjármagni, tíma, skilningi og þekkingu á ávinningi hennar.

42
Q

Af hverju ættu hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarstjórnendur að iðka ígrundun?

A

Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarstjórnendur ættu að iðka ígrundun því hún er besta leiðin til að þroskast og þróast í starfi, auk þess sem hún eykur og styður við innsæi okkar.

43
Q

Vinnustaðamenning

A

Sameiginleg gildi, skoðanir, hugmyndir og hegðunarmynstur innan fyrirtækja/stofnana.

Safn þeirra gilda, hefði, venja, markmiða og sameiginlegs skilnings þeirra sem starfa saman innan sömu fyrirtækja/stofnana.

,,Svona gerum við þetta hér‘‘ eða (e.,,The way we do things around here‘‘) er dæmi gott um vinnustaðarmenningu

44
Q

Þrjú stig vinnustaðamenningar

A

Sýnileg tákn

Yfirlýst gildi

Grundvallarhugmyndir

45
Q

Breytingaferlið skv. Sullivan

A
  1. Koma auga á vandamál eða tækifæri
  2. Safna saman nauðsinlegum gögnum og upplýsingum.
  3. Velja og greina gögn.
    4 Geta áætlun fyrir breytingar.
  4. Koma augu á þá sem eru með og þá sem eru á móti.
46
Q

Vald (skilgreining)

A

Möguleiki til að hafa áhrif á aðra.
Hafa getuna og hæfileikana til þess.

47
Q

Grunnþættir valds (tegundir)

A

Umbunarvald
Þvingunarvald (byggist á óttanum við refsingu)
Lögmætt vald (byggist á formlegri stöðu innan stofnunar, yfirmenn)
Tilvísunarvald (byggist á vinsældum, tengist frægð)
Sérfræðivald
- Frh.
Tengslavald
Upplýsingavald
Pólitískt vald

48
Q

Stefnumótun

A

Ferli þar sem skipulagsheildir setja fram stefnu/ áætlun um hvernig breytingum frá núverandi ástandi skuli náð og hver sé æskileg eða viðunandi staða eftir tilsettan tíma.

49
Q

Þrep í gerð stefnumiðaðrar áætlunar

A
  1. Framtíðarsýn og hugmyndafræði
  2. Stöðumat; gagnasöfnun og greining á innra og ytra umhverfi.
  3. Valkostir
  4. Val á bestu lausn - kostnaður
  5. Markmið - mælikvarðar
  6. Helstu verkefni
  7. Drög að aðgerðaráætlun og ákvörðun fjármagns.
50
Q

Stjórnskipulag (skipurit)

A
  • Segir til um hvar valdið liggur og hvar ákvarðanir eru teknar.
  • Hvaða einingu starfsfólk tilheyrir og hverjir eru yfirmenn.
  • Formlegar boðleiðir innan stofnunarinnar
51
Q

Fléttuskipulag

A

Bæði lárétt og lóðrétt skipulag þ.e. reynt er að sameina tvær tegundir af stjórnskipulagi
- Árangur grundvallast á innri færni og aðlögun
- Er sveigjanlegt form og vel fallið til að glíma við mismunandi kröfur í umhverfi
- Hver starfsmaður hefur 2 yfirmenn –valdabrautir fléttast saman
- Reynt er að hafa ákvörðunartökuna eins nálægt vettvangi og hægt er.
LSH er svona.

52
Q

Gæðavísar

A

eiga að tengst ferlum (e. processes), skipulagi (e. structure) eða árangri (e. outcome) og eiga að falla undir einhvern af meginþáttum gæða í heilbrigðisþjónustu (Öryggi, Rétt tímasetning,
Skilvirk þjónusta, Jafnræði, Notendamiðuð þjónusta, Árangursrík þjónusta.

53
Q

Landsgæðavísar

A

Samanburðarhæfir milli samskonar heilbrigðisstofnana eða heilbrigðisþjónustu og við erlendar stofnanir

54
Q

Valgæðavísar

A

Veitendur þjónustunnar velja gæðavísa sem lýsa gæðum þjónustunnar frá sjónarhóli notenda, heilbrigðisstarfsmanna og stjórnenda

55
Q

Val á gæðavísum

A

Eftirtalin viðmið skulu lögð til grundvallar við val á gæðavísum:
Mikilvægi; gæðavísir skal gefa upplýsingar um heilbrigðisþjónustu, sjúkdóma eða líðan sem eru mikilvægar fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu og/eða endurspegla mikilvæg heilsufarsvandamál.

Gildi; gæðavísir skal vera þannig að sýnt hafi verið fram á með rannsóknum að
hann hafi til að bera áreiðanleika og réttmæti

Mælanleiki; gæðavísir skal vera mælanlegur

Möguleikar til að hafa áhrif; gæðavísir skal vera þannig að notkun hans geti leitt til umbóta

Einsleitni hvað túlkun áhrærir; gæðavísir skal vera samanburðarhæfur

56
Q

Viðbrögð gagnvart sjúklingi og aðstandendum hvað varðar atvik.

A
  1. Segja þarf sjúklingi og aðstandendum hans frá því sem gerðist, hvaða áhrif það getur haft og hvað verður gert til að draga úr áhrifum atviksins.
  2. Biðjast afsökunar, sem er það áhrifaríkasta sem hægt er að gera eftir atvik. Ef um augljós mistök er að ræða er æskilegt að sá sem olli atvikinu biðjist afsökunar, ef hann er fær um það, annars ætti yfirmaður að taka það að sér.
  3. Veita tilfinningalegan stuðning og skipuleggja eftirfylgd.
  4. Útskýra hvað verður gert til að koma í veg fyrir að sams konar atvik endurtaki sig.
  5. Heilbrigðisstarfsmaður sem sjúklingur/aðstandendur treysta ætti að vera viðstaddur.
  6. Þeir sem tala við sjúkling og aðstandendur hans þurfa að vera undirbúnir og hafa fengið ráðgjöf og/eða
    handleiðslu ef þörf krefur.
57
Q

Gæði og öryggi er fyrir hendi þegar…

A
  • Unnið er kerfisbundið að gæðum þjónustu og öryggi sjúklinga
  • Sjúklingar upplifa öryggi og gæði í heilbrigðisþjónustu
  • Samstarf við sjúklinga er talið mikils virði
  • Sjúklingar eru valdefldir (e. empowered)
  • Sjúklingar taka eins virkan þátt í eigin meðferð og frekast er unnt
  • Sjúklingar láta í sér heyra og eiga sér rödd
  • Fagmennska er sýnd í verki
  • Starfsfólk er stolt af þeirri heilbrigðisþjónustu sem veitt er
  • Öryggismenning er þróuð
  • Viðbrögð við atvikum er viðeigandi
  • Atvik eru nýtt sem námstækifæri
  • Niðurstöður áreiðanlegra og réttmætra gæðavísa koma vel út
58
Q

Gagnrýnin hugsun

A

Er ferli sem felur í sér rannsókn á undirliggjandi forsendum, túlkun og að meta rök með og á móti, þar sem allir kostir eru skoðaðir og gagnrýnin ígrundun á sér stað til þess að hægt sé að komast að rökstuddri niðurstöðu.

59
Q

Grunnreglur í lausn ágreinings (11)

A
  1. Gæta þarf að virðingu allra hlutaðeigandi og vinna með málefnið en ekki persónur
  2. Forðast ber ásakanir og að gera hlutaðeigandi ábyrga fyrir ágreiningnum – þeir eiga að vera ábyrgir fyrir lausn ágreiningsins
  3. Allir hlutaðeigandi verða að fá tækifæri til að tjá sig óhindrað
  4. Gæta þarf jafnræðis í tjáningu hlutaðeigandi, að allir fái jöfn tækifæri til að tjá sig
  5. Hvetja á til heiðarlegrar tjáningar um bæði neikvæðar og jákvæðar tilfinningar í hlutlausu umhverfi
  6. Sjá þarf til þess að allir hlusti raunverulega á hina.
  7. Greina aðalatriði og fá staðfestingu hlutaðeigandi á að þau séu málið
  8. Stuðla að þvi að allir skilji hvað málið snýst raunverulega um
  9. Hjálpa hlutaðeigandi að finna kosti lausna, velja lausn í sameiningu og finna sameiginlegar leiðir að henni sem allir hlutaðeigandi eru sáttir við
  10. Fylgja samþykktri áætlun eða leiðum eftir
  11. Gefa jákvæða hvatningu á þátttöku og samstarfi við að leysa ágreininginn
60
Q

Hvernig er hægt að takast á við ágreining? (aðferðir)

A

Horfast í augu við (confrontation) – talið árangursríkast – win-win
Samningur (negotation) – aðilar/annar aðilinn lætur e-ð eftir
Samstarf (collaboration) – vitsmunaleg leið þar sem einblínt er á viðfangsefnið og lausn ágreiningsins, ekki það að sigra
Málamiðlun (compromise) – hvorugur fær allt sem hann vill – báðir láta e-ð eftir
Keppni (competing) – eitt sjónarmið hefur vinninginn, önnur ekki, t.d. atkvæðagreiðsla
Aðlögun (accommodation) – annar aðilinn lætur eftir
Forðun/hunsun (avoiding) – ágreiningurinn er hunsaður og látið sem ekkert sé
Afturköllun (withdrawal) – annar aðilinn er fjarlægður og ágreiningur ekki leystur
Slípun (smooting) – vankantar slípaðir til, hentar í minniháttar ágreiningi
Þvingun (forcing) – Í raun ekki lausn ágreinings en brugðist er við strax vegna aðstæðna
Mótspyrna (resistance) – getur virkað jákvætt eða neikvætt

61
Q

Leiðtoga/stjórnunarstíll - Valdmanns stíll

A

Verkmiðuð stjórnun. Fylgendur háðir leiðbeinenda, hann hefur algjör völd.

Mikil stjórnun, gefur skiptanir, tekur ákvarðanir, gerir áætlanir, segir til/ leiðbeinir, styður að aðrir séu honum háðir.

62
Q

Leiðtoga/stjórnunarstíll - Lýðræðis stíll

A

Tengslamiðuð; leiðtoginn hefur takmarkað vald, deilir þekkingu með fylgendum sem hann er í samstarfi við.

Minni stjórnun, kemur með og biður um tillögur, hópurinn gerir áætlun, þáttakandi, styður sjálfstæði.

63
Q

Leiðtoga/stjórnunarstíll - Stjórnleysis/afskiptaleysis stíll

A

Laissez fair; leiðtoginn hefur ekkert vald, býr yfir sömu eða minni þekkingu en fylgendur, er hlutlaus.

Engin stjórnun, stefnuleysi, afsalar sér ákvarðanatöku, engin áætlun, ótengdur, styður óreiðu.

64
Q

Kenningar um stjórnendur

A

Fjallað sérstaklega um þessar í glærum:
- Mikilmenna kenning
- Persónutöfra kenning
- Einkenna kenningar
- Aðstæðu kenningar

65
Q

5 gagnreyndir þættir breytingastjórnunar/forustu í hugtakalíkani Rnao um þróun og sjálfbærni forustu.

A
  1. Að byggja upp sambönd og traust
  2. Að skapa eflandi starfsumhverfi
  3. Að skapa menningu sem styður þróun og nýtingu þekkingar
  4. Að leiða og viðhalda breytingum
  5. Að feta meðalveginn þegar kemur að flækjustigi stofnunar, stjórnun á stríðandi gildum og forgangsröðun
66
Q

Hver er hugmyndafræði hjúkrunar?

A

Kjarni hugmyndafræði hjúkrunar er að hjálpa öðrum og hafa valdeflandi áhrif á virkni.

67
Q

Hvað er fagmennska?

A

Fagmennska endurspeglast í fagmanni með sérstaka þekkingu eftir sérhæft nám sem hefur hlotið formlega viðurkenningu. Byggir á heiðarleika, gagnsæi, ábyrgð, trausti, sjálfræði, ábyrgðarskyldu, gæðum, öryggi, færni, þekkingu, stéttvísi og virðingu.

68
Q

Í hverju felst fagmennska í hjúkrun?

A

Fagmennska í hjúkrun er að gera hið rétta, á réttum tíma, með réttri aðferð, á réttum forsendum, sem stuðlar að gæðaþjónustu, eflir öryggi skjólstæðinga og lífsgæði hjúkrunarfræðinga.

69
Q

Til hvers eru siðarreglur hjúkrunarfræðinga?

A

Siðareglur styðja við faglegt starf vegna flókinna samskipta, flæðis upplýsinga, brjóstvitið dugar ekki alltaf. Þær þjóna hagsmunum allra.

70
Q

Hvert er megininntak siðareglna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga?

A

Megininntak siðareglna Fíh umhyggja og virðing fyrir lífi, velferð og mannhelgi skjólstæðinga, að efla heilbrigði, bæta líðan og lina þjáningar og að fara ekki í manngreinarálit.

71
Q

Hvert er megininntak siðareglna ICN?

A

Megininntak siðareglna ICN eru fjórir ábyrgðarþættir: að stuðla að heilbrigði, koma í veg fyrir vanheilsu, bæta líðan, lina þjáningar og stuðla að virðingu við andlát.

72
Q

Hvernig eru klínískar leiðbeiningar RNAO um fagmennsku í hjúkrun?

A

Klínískar leiðbeiningar RNAO um fagmennsku í hjúkrun byggja á að afla sér þekkingar, vera fróðleiksfús, ábyrgðarskyldu, sjálfræði, tala máli skjólstæðinga, hafa frumkvæði og framtíðarsýn, byggja á samstöðu og samstarfi, siðferði og gildismati.

73
Q

Hefur fagmennska áhrif á líðan hjúkrunarfræðinga? Hvernig?

A

Fagmennska hefur áhrif á líðan hjúkrunarfræðinga. Þeir upplifa sig vera, tilheyra og vaxa.

74
Q

HVAÐ ER HJÚKRUN?

A

að aðstoða einstakling, sjúkan eða heilan, við þær athafnir sem stuðla að heilsu hans eða bata, eða friðsamlegum dauða, sem hann myndi sjá um sjálfur hefði hann til þess þrek, vilja eða þekkingu, og að gera það á þann hátt að hann verði sjálfbjarga eins fljótt og kostur er.

75
Q

Hvað er teymi?

A

Teymi byggja á skýrum, sameiginlegum markmiðum, samvinnu og uppbyggilegri endurgjöf.

76
Q

Hvað er teymisvinna í hjúkrun?

A

Teymisvinna í hjúkrun er aðferð þar sem tveir eða fleiri heilbrigðisstarfsmenn hjúkrunar vinna saman að settum markmiðum sem tengjast hjúkrun og umönnun sjúklinga.

77
Q

Hvað einkennir árangursríkt teymi?

A

Það sem einkennir árangursrík teymi er sjálfsþekking, traust, skuldbinding og sveigjanleiki einstaklinga innan þeirra, tengls, samþætting, samskipti og ákvarðanir innan teymisins og að innan stofnunarinnar séu skýr markmið og hlutverk, viðeigandi menning og forysta, afmörkuð verkefni, markviss samsetning og nægar auðlindir.

78
Q

Af hverju er áheyrsla á teymisvinnu innan heilbrigðisþjónustunnar/ hjúkrunar?

A

Áhersla á teymisvinnu innan heilbrigðisþjónustu/hjúkrunar skilar sér í færri atvikum, dregur úr óframkvæmdri hjúkrun, starfsmannaveltu, skorti á mannafla, eykur skuldbindingu hjúkrunarfræðinga og starfsánægju þeirra.

79
Q

Í hverju felst kenning Salas um teymisvinnu?

A

Kenning Salas byggir á fimm þáttum: teymisforystu, sameiginlegri stefnu, gagnkvæmu eftirliti með frammistöðu, gagnkvæmum stuðningi og aðlögunarhæfni teymis.

80
Q

Hvernig er staðan á Íslandi hvað varðar teymisvinnu?

A

Á Íslandi skorar teymisþátturinn „sameiginleg sýn og hugsunarháttur“ hæst, en „teymisforysta“ lægst.

81
Q

Hvernig nýtist SBAR í teymisvinnu?

A

SBAR nýtist í teymisvinnu því það eykur líkur á að markmið náist, skilaboð komist rétta leið og að þjónusta við skjólstæðinga beri árangur.

82
Q

Hvernig gagnast teymisvinna við erfiðar aðstæður?

A

Teymisvinna gagnast við erfiðar aðstæður því innan teymis ríkja ákveðnar reglur, markmið og hlutverk eru skýr og samskipti heiðarleg og opin. Allt þættir sem skipta verulegu máli við krísuaðstæður eða erfiðar aðstæður.

83
Q

Starfshópur vs. teymi

A

Starfshópar vinna sem einstaklingar og reiða sig á framlög sjálfs sín. Meðlimir koma saman til að deila upplýsingum og leysa verkefni. Hver einstaklingur vinnur ákveðið verk og bera ábyrgð á sjálfum sér.

Teymi treystir á samanlögð framlög hópsins í heild. Meðlimir koma saman til að leysa vanda og taka ákvarðanir með það markmið að efla árangur teymis. Sameiginlegur tilgangur og markmið meðlima, sem bera sameiginlega ábyrgð á árangri teymisins.