Náttúrufræði lokapróf Flashcards

1
Q

“Hvers vegna hafa ár og fljót tilhneigingu til að renna í bugðum?”

A

ef veikleiki er í öðrum bakkanum byrjar áin að grafa sig þar inn og við það beygir hún.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig virkar skipastigi?

A

Vatnshólf, hægt að stilla og stjórna vatnsmagni í hólfunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

“Hvernig spara „safnlón“ vatn við notkun skipastiga?”

A

safnlón eru vatnsgeymslur í hæð sem er á milli upphafs- og lokahæðar skipastigans. Vatni úr stiganum er hleypt í þau við lækkun og úr þeim við hækkun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

“Hvaða skipaskurðir tengja Atlantshaf við Kyrrahaf í vestri og Indlandshaf í austri?”

A

Súez og Panama skurðurinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

“Hvers vegna verða árstíðir?”

A

Afþví að sólin skín aldrei á sama stað á hnettinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

“Hvaða áhrif hafa austlægir staðvindar yfir Kyrrahafi á lífríkið í austanverðu hafinu?”

A

að allur heiti sjórinn færist vestan megin og kaldi færist austan megin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

“Hvað er veðurfyrirbærið El Niño? (lýstu nákvæmlega því sem gerist)”

A

vindarnir dofna og feykir sjónum ekki jafn mikið vestur svo uppstreymi kalda sjávarins hættir og sjórinn hitnar mjög mikið við yfirborðið. Þar sem er heitur sjór fellur þrýstingur í andrúmsloftinu og við lágan þrýsting í loftinu verður oft mikill vindur og mikil rigning.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

“Lýstu áhrifum El Niño á veðurfar í öðrum heimsálfum.”

A

Breytir því hvert fellibylir fara og myndast. Miklir þurrkar yfir miðbaug. Heitir vetur í Japan, Kína, Bandaríkjunum. Stormar. Skrítnir vetur á Ísland.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

“Nefndu tvær bækur sem Darwin skrifaði.”

A

Hvernig hinir hæfu komast af í lífsbaráttunni.

Uppruni tegundanna.

Sjóferð beagle.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

“Hvað felst í náttúruvali?”

A

Í því felst að breytingar séu innbyggðar í því hvernig lífríkið virkar. Afkvæmi eru ekki fullkomið ljósrit af foreldrum sínum - þess vegna verða sífellt til fjölbreyttar lífverur sem há lífsbaráttuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

“Í hverju fólust árekstrar þróunarkenningarinnar og kristinnar trúar?”

A

Kenning Darwins sagði að við þróuðumst af dýrum en Bíblían sagði að guð skapaði heiminn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

“Segðu frá tímaþverstæðunni eða kyrrstöðuþverstæðunni.”

A

Kyrrstöðuþverstæðan:

Skoskur verkfræðingur (Fleeming Jenkin) kom fram með afar lúmsk mótrök gegn kenningu Darwins. Hann sagði að kenning Darwins væri gölluð í grundvallaratriðum að náttúruvalið leiddi hreint ekki af sér þróun, heldur þvert á móti kyrrstöðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig geymir líkaminn uppskriftir að mismunandi prótínum?

A

Uppskriftin að prótínum í líkamanum er geymd inni í kjarna frumnanna. Uppskriftirnar liggja á víð og dreif um DNA-keðjur sem eru rúllaðar upp í einskonar H, þessi H heita litningar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er príón?

A

Príón er einskonar Zombie-prótín, eða prótin sem er skemmt og ef það snertir annað prótín skemmist það líka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

“Hvaða áhrif getur langvarandi svefnleysi haft á heilsufar?”

A

Ónæmiskerfið hættir að starfa rétt (sýkingar), þú hættir að geta nært frumur (sykursýki) og þú deyrð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvers vegna veikist aðeins helmingur barna fólks með FFI-sjúkdóminn af FFI?

A

Af því að það eru bara 25% líkur á því að FFI-sjúkdómurinn erfist.
Tökum dæmi:
Þú ertu búin til úr tveimur uppskriftum, einni frá mömmu þinni og einni frá pabba þínum.
Ef mamma þín er með FFI en ekki pabbi þinn eru 75% líkur á því að þú erfir sjúkdóminn vegna þess að foreldrar þínir hafa 2 F hvor en mamma þín(sem er með FFI) er með eitt skemmt f. Þannig að,það eru 50% líkur á þvi að þú erfir sjúkdóminn frá mömmu þinni en 0% að þú erfir það frá pabba þínum. Þannig að það eru að meðaltali 25% líkur á því að þú erfir sjúkdóminn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

“Hvernig má þýða tölur yfir á tvíundarkerfi?”

A

Tölurnar eru: 16, 8, 4, 2 og 1. Þú setur 1 eða 0 hjá tölunni sem þú vilt fá eða ert að finna út.

18
Q

Hvernig má þýða myndir yfir á tvíundarkerfi?

A

Það er einfaldast að þýða svartar og hvítar myndir yfir á tvíundarkerfi en það er gert með því að brjóta myndina niður í pixla og sjá svo hvort það sé litur eða ekki á hverjum reit. Svartur er þá skráður sem 1 en hvítur 0.
Þegar litir bætast í myndina er myndin bara brotin niður í minni pixla og svo eru litirnir skrifaðir á mismunandi hátt, en það er hægt að gera næstum alla liti úr þessum þremur litum:
Grænn 10
Rauður 11
Blár 01

19
Q

Hvernig les geislaspilari upplýsingar af geisladiskum?

A

Holur eru brenndar í geisladiskana og geisli er sendur á diskana og ef hann lendir á sléttu yfirborði speglast hann og víxlverkun verður svo geislinn fer margfallt sterkari til baka og geislaspilarinn les það sem eitthvað sem hann á að spila.
En ef geislinn lendir á horni sendist hann til baka og víxlverkunin breytist, þá eyðist geislinn út og spilarinn les ekkert. Þannig skiptist þetta á.

20
Q

“Segðu frá Tómasi Midgley.”

A

Hann var bandarískur vélaverkfræðingur sem vann hjá general motors. Hann rannsakaði bank í bensínvélum, hann var einn þeirra sem reyndu að útrýma þessum leiða vanda.

21
Q

“Hvers vegna blönduðu menn blýi í bensín?”

A

til þess að losna við bankið í bílum.

22
Q

“Hvað er asbest og hvers vegna er það hættulegt?”

A

Asbest er náttúrulegt efni, trefjakristallar sem finnast í nokkrum steintegundum. Það er hættulegt vegna þess að asbest-trefjarnar setjast í lungun og fara ekki neitt og það veldur skyndilega krabbameini eða öðrum alvarlegum lungnasjúkdóm.

23
Q

“Hvers vegna skyldu menn fara varlega við að beita vísindalegum lausnum á flókin vandamál?”

A

Útaf því að sum efni geta drepið fólk og það þarf að rannsaka efnið áður en það er notað.

24
Q

“Hvers vegna er sagt að sprengihreyfill sé svipaður fallbyssu?”

A

Hann er mjög líkur fallbyssu í útliti og virkar nánast eins.

25
Q

“Hvað hafði Ottó-vélin fram yfir Lenoir-vélina?”

A

Otto vélin þjappaði gufunni saman þannig það varð meiri sprengikraftur. En Lenoir þjappaði.

26
Q

Lýstu fjórgengisvél.

A
  1. Sogslag: eldfim gufan er soguð inn í hólf
  2. Þjappslag: svo er henni þjappað saman með stimplinum
  3. Afslag: undir miklum þrýstingi er kveikt í gufunni
  4. Útblástursslag: (svo skýst stimpillinn til baka), þegar stimpillinn kemur aftur í hólfið þrýstir hann útblæstrinum út
27
Q

“Hver er helsti galli allra sprengihreyfla?”

A

orkusóun.

28
Q

Hvað er Pangea?

A

Öll meginlönd mynduðu eitt ofurmeginland, Pangeu sem síðan hafa færst í sundur.
Pangea = móðirjörð

29
Q

Hvað er Gondwana?

A

Samsetning af öllum þeim meginlöndum sem eru í dag á suðurhveli jarðar.

30
Q

Rektu sögu landrekskenningarinnar.

A

1858:
Antonio Snider-Pellegrini gerir kort til að útskýra beggja vegna Atlantshaf.

1872:
Franski landfræðingurinn Élisée Reclus = hugmynd að hreyfingar meginlandanna búi til fjallgarða.

1885:
Eduard Seuss = telur að suðræn meginlönd hafi áður verið tengd með landbrúm.

1944:
Breski landfræðingurinn Arthur Holmes = kemur með hugmynd að iðustraumar í möttli jarðar séu aflið sem hreyfi skorpuna.

1960:
Bandaríski jarðfræðingurinn Harry Heiss = segir að gliðnun hafbotnsins þrýsti meginlöndunum í sundur.

31
Q

Berðu saman landrekskenningar Wegeners og Snider-Pellegrinis.

A

Alfred wegener og Antonio Snider- pellegrini sögðu báði að í byrjun hafi verið eitt stórt meginland(það sem Snider kallaði Pangea). Wegener sagði að löndin hafi færst í sundur í syndaflóðinu, en Snider hafði aftur á móti engar kenningar um það.

32
Q

“Hvernig verða eldfjallaeyjabogar til?”

A

við sökkbelti = vegna hitans sem myndast við núninginn þegar úthafsskorpan sekkur ofan í jörðina.

33
Q

“Hvers konar flekamörk eru til?”

A

Hjáreksbelti, fráreksbelti og samreksbelti.

34
Q

“Hvaðan kemur orkan sem færir flekana til?”

A

úr iðrum jarðar.

35
Q

Segðu frá eldsumbrotum.

A

Flæðigos = kemur bara upp hraun.

Þeyti- og sprengigos = myndast eingöngu gjóska.

Blönduð gos = kemur bæði upp hraun og gjóska.

36
Q

“Hvað felst í „lítra af ljósi“?”

A

Aðferð til að lýsa upp þétt og myrkvuð smáhús. Sett vatn í plastflösku og fest hana í bárujárnsplötu. Með því að koma flöskunni fyrir í þaki hússins nær dagsbirtan að dreifast um innviði hússins.

37
Q

“Hver er William Kamkwamba og hvað gerði hann merkilegt?”

A

Ungur maður frá Malaví. Hann ólst upp í fátæku hverfi og foreldrar hans gátu ekki borgað skólagjöldin svo hann ákvað að mennta sig sjálfur.
Hann fór á hverjum degi á bókasafnið og einn daginn rakst hann á bók sem breytti lífinu hans (Using Energy).
Hann byrjaði að reyna að smíða vindmyllu. Hann tengdi hana við ljósaperu og þegar það kom vindur þá skein peran mjög skært.
Þetta var fyrsti ljósastaurinn í þorpinu hans.

38
Q

“Hvers vegna telur þú mikilvægt að hannaður sé búnaður sem unnið getur vatn úr andrúmsloftinu?”

A

Aðal vandamálið í heiminum er vatnsskortur. Þannig það væri gott ef það væri hægt að búa til búnað sem myndi gera vatn úr andrúmsloftinu.

39
Q

“Nefndu eitthvert raunverulegt vandamál sem við stöndum frammi fyrir í dag sem þú telur að beita þurfi vísindalegum aðferðum til að leysa.”

A

Hungursneið í heiminum.

47
Q

Hvernig má þýða tónlist yfir á tvíundarkerfi?

A

Til þess að breyta hljóðbylgju í runur af 1 og 0 þarf að þýða samfelda bylgju með aðferð sem kallast stökun. Stökun snýst um að búa til talnakvarða og gefa hverjum tóni gildi um það hversu mikill titringur er, en það er ekki hægt að halda bylgjunni óbreyttri vegna þess að þarf að námunda að næsta punkti, þess vegna náum við aldrei bylgjunni allri.
En til þess að bæta hljóðgæði þarf að taka mælingar hraðar og oftar.