Mannslíkaminn (kafli 4) Flashcards
Húðin er …
Stærsta líffæri líkamans
Húðin verndar líkamanum gegn …
Hnjaski, sólargeislum og framandi efnum
Húðin skiptist í …
Húðþekju, leðurhúð og undirhúð
Húðþekjan er …
Örþunn (0,1 mm) og veitir vörn
Allra yst er hornlagið - dauðar húðfrumur
Stöðug endurnýjun
Leðurhúðin er …
Lagið undir húðþekjunni, 1-4 mm
Teygjanlegir þræðir
Æðarík, fitukirtlar og svitakirtlar
Undirhúðin …
Geymir fitu - einangrar og ver
Neglur og hár eru úr …
Dauðum frumum
Litfrumur
Eru í húðþekjunni
Verndar erfðaefnið gegn útfjólubláum geislum
Freknur …
Samansafn litarefni
Stjórnun líkamshita
Ef okkur verður heitt svitnum við - uppgufun veldur kælingu
Bólur
Rásir fitukirtla lokast
Exem
Bólga í húðinni, rauð og þrútið
Sortuæxli
Húðkrabbamein vegna sólbað
Myndast í fæðingarblettum og brenndri húð
Brunasár
Misalvarleg eftir því hvaða lag húðarinnar brennur og hve stór hluti hennar
Beinagrindin …
Veitir líkamanum styrk og verndar hana
Geymir mikilvæg steinefni
Hvernig eru beinin?
Beinin eru þétt og örð að utan en mjúk og frauðkennd að innan
Inni í beinunum er
Rauður og gulur beinmergur
Rauður beinmergur
Myndar rauðkorn og hvítkorn
Gulur beinmergur
Er að mestu fita
Í beinum eru frumur sem …
Byggja upp beinvefinn og brjóta hann niður
Liðamót
Þar sem tvö bein koma saman
Endar beina í liðum eru klæddir í …
Verndandi brjóski
Í liðnum er vökvi sem …
Smyr núningsfletina
Mismunandi gerðir liðar
Kúluliður
Hjöruliður
Hverfiliður
Hryggurinn er úr rúmlega …
30 mismunandi hryggjarliðum
Milli hryggjarliðunum eru …
Þunnir púðar - hryggþófar
Hvað gera hryggþófarnir? (Púðarnir milli hryggjarliðunum)
Gefa eftir við högg
Gera okkur kleyft að sveigja hrygginn
Brjósklos
Þegar hluti hryggþófa ganga út milli hryggjarliðanna og þrýstir á taug
Þrennskonar vöðvar
Rákóttir vöðvar
Sléttir vöðvar
Hjartavöðvi
Rákóttir vöðvar
Undir stjórn okkar
Sléttir vöðvar
Stjórnum þeim ekki
Hjartavöðvinn
Stjórnum ekki, gerum haft áhrif á hann
Hvað hafa vöðvar sem beygja liðamót
Þeir hafa alltaf mótvöðva
Uppbygging vöðva
Ein vöðvafruma = vöðvaþráður
Margir vöðvaþræðir = vöðvaknippi
Mörg vöðvaknippi = vöðvinn
Þol
Mælikvarði á hversu lengi vöðvar okkar geta starfað
Mjólkursýra
Þegar við reynum of mikið á vöðvana verða þeir fyrir súrefnisskorti
Harðsperrur
Ef við reynum mikið á vöðvana lengi
Þjálfun veldur því að …
Vöðvar geta tekið upp meira súrefni