Eðlisfræði 1 Kafli 3 Flashcards

1
Q

Massi

A

Mælikvarði á það hversu mikið efni er í tilteknum hlut. Grunneiningin fyrir massa er kílógramm (kg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Rúmmál

A

Mælikvarði á stærð tiltekins hlutar, það er hversu mikið rými hann tekur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eðlismassi

A

Mælikvarði á það hversu samanþjappað tiltekið efni er. Því þéttari sem frumeindir efnis eru þeim mun meiri verður eðlismassi efnisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Formúlan fyrir eðlismassa er:

A

Massi:rúmmál=eðlismassi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Frumeindir og sameindir í föstu formi

A

Í föstum efnum hafa þær sinn stað en hreyfast aðeins til og frá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Frumeindir og sameindir í fljótandi formi

A

Í vökvum hreyfast eindirnar í kringum hvor aðra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Frumeindir og sameindir í gasformi

A

Í lofftegundum er langt á milli eindanna og þær hreyfast frjálsar á miklum hraða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hreyfing sameinda

A

Þegar hitastig hækkar hreyfast sameindirnar hraðar. Þess vegna þenjast efni út við hita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Selsíuskvarðinn

A

Er sá mælikvarði sem notaður er á Íslandi til þess að mæla hita.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fastpunkta selsíuskvarðann

A

Suðurmark vatns (100˚) og frostmark vatns (0˚)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Alkul

A

Hitastig þar sem allar eindir efnis eru algerlega kyrrar, -273˚

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað hefur hiti mest áhrif á?

A

Lofttegundir, af því að þar eru sameindirnar frjálsastar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða þrjár leiðir flyst varmi á?

A

Varmaleiðni, varmaburði og varmageislun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Varmaleiðni

A

Tegund varmaflutnings þar sem varminn flyst frá frumeind til frumeindar í efni. Þ.e. þegar tveir hlutir snertast og varminn færist á milli þeirra
Dæmi: þegar við setjum skeið ofan í sjóðandi vatn hitnar hún

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Varmaburður

A

Tegund varmaflutnings þar sem varminn flyst með efni á hreyfingu, einkum vökvum og lofttegundum
Dæmi: við ofn í herbergi hitnar loftið við ofninn og það stígur upp. Kalt loft kemur með gólfinu og fyllir staðinn þar sem heita loftið var. Þetta veldur hringrás lofts í herberginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Varmageislun

A

Tegund varmaflutnings sem byggist á geislagjafa sem sendir frá sér innrauðar rafsegulbylgjur
Dæmi: þegar við liggjum í sólbaði berst varmi frá sólinni til okkar með innrauðum geislum og okkur hitnar

17
Q

Sólargildrur

A

Yfirleitt kassi með glerloki sem er notaður í sólríkum löndum til þess að hita vatn

18
Q

Sólarrafhlaða

A

Búnaður sem framleiðir rafmagn með hjálp sólargeisla

19
Q

Hvaða eiginleika þarf hlutur að hafa til þess að fljóta í vökva?

A

Hlutur flýtur í vökva ef eðlismassi hlutarins er minni en eðlismassi vökvans