Lífheimurinn 2. kafli Flashcards

1
Q

Hvernig fjölga bakteríur sér?

A

Með því að skipta sér í tvennt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

þegar lífsskilyrði versna hjá bakteríum geta þær myndað um sig verndandi hjúp. hvað nefnast þær þá?

A

dvalgró

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað eru sundrendur?

A

lífverur sem brjóta niður dauðar lífverur og breyti þeim i mold

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

sýklalyf sem hafa virkað vel á ákveðna sjúkdóma geta allt í einu tekið upp á því að virka ekki á ákveða sjúklinga. hver getur ástæðan verið

A

Þá erum við búin að nota lyfið svo oft að bakterían er farinn að þola það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig fjölga veirur sér?

A

Veiran ræðst inn í frumu og þvíngur þær til að framleiða nýjar veirur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig er hægt að drepa bakteríur í matvælum?

A

með því að kæla matinn, reykja matinn eða salta matinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvaða baktería er gagnleg mönnum?

A

mjólkusýrubakteríur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvaða sjúkdóma orsakast af veirum?

A

vörtur, frunsur, alnæmi, kvef, matareitrun og magapestir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvort er veira minni eða stærri en baktería?

A

minni. það þarf rafeindusmásjá til þess að sjá þær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvaða gagn gera þær bakteríur sem lifa i þörmum okkar?

A

þær sundrar fæðunni og leysir úr henni vítamín sem gagnast okkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvaða sjúkdóma orsakast af bakteríum?

A

hálsbólgu, lungnabolgu, tannskemmdir, stífkrampi og kíghósti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvaða lyf eru framleidd með hjálp baktería?

A

sýklalyf og insúlín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvers vegna hjálpar það ekki að taka pensilín þegar við erum kvefuð?

A

vegna þess að kvef er veirusýking og pensilín virkar ekki á veirur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað kallast bakteríurnar sem eru kúlulaga?

A

Hnettlur eða kokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað kallast bakteríurnar sem eru staflaga?

A

Stafbakteríur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað kallast bakteríurnar sem eru gormlaga?

A

Gormbakteríur

17
Q

Hvað hefur bakteríur verið kallaðar á íslensku?

18
Q

Hvað nefndust fyrstu bakteríurnar sem höfðu blaðgrænu og lifðu í hafinu?

A

Blábakteríur

19
Q

Hvað er meðgöngutímin sjúkdóma?

A

Tímin sem líður frá því að þú smitast og til að þú sýnir sjúkdómseinkenni

20
Q

Hver var skæðasti inflúensufaraldurinn sem hefur gengið yfir heimsbyggðina?

A

Spánska veikin, hún dró um 40 milljónar manna til dauða árið 1918

21
Q

Hvað getum við gert til þess að komast hjá bakteríum- og veirusýkingum?

A

Með því að þvó okkur vel um hendur og sjóða drykkjarvatn og mat