Málsaga Flashcards

0
Q

Daein setti fram kenningu sína á 19 öld

A
  • lífið a jörðu þróaðist í aldanna rás
  • gekk þvert á sköpunarsögu biblíunnar
  • lífverur urðu ekki til í eitt skipti fyryr öll heldur þróuðust út frá sameiginlegum forföður
  • hinir hæfustu lifðu af
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Kenningar um uppruna tungumálsins á 18 öld?

A

Málið kviknaði út frá ákveðnum hljóðum ( hljóðgervingar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er samanburðarmálfræði?

A

Bera saman tungumál, til að kanna skyldleika þeirra og hugsanlegan uppruna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er átt við þegar talað er um dautt mál?

A

Mál sem hætt er að þróast

Eins og latína

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Orðskrift

A

Eitt tákn, eitt orð, kínverska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Atkvæðaskrift:

A

Eitt tákn, eitt atkvæði, japanar nota það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Rasmus rask

A

Sýndi fram á hvað greindi að hljókerfi germanska mála og rómverska sem eru af sömu ætt. (Indóevrópsk)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Orðaskrift kostir?

A

Tengist ekki framburði málsins heldur merkingu táknsins

Kínverjar geta lesið sömu blöð þó þeir tali mismunandi mállýskur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Orðaskrift ókostir?

A

Táknið eru mjög mörg

Hver maður þarf að læra fjölda tákna til að teljast læs, a.m.k fimm þúsund tákn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Rúnir eru?

A

Elsta letur norrænna manna
Byggjast á útfærslu germenska þjóða á letneska stafrófinu

Elstu rúnirnar hér eru frá 12 öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Klofnuðuní þjóðarflutningunum og mál þeirra skiptist í þrjár greinar

A
  • Norðurgermönsk
    (frumnorræn-norðurlandamál)
  • vesturgermönsk (þýska-enska)
  • Austurgermönsku ( gotneska-útdauð, biblíuþýðing)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Frumnorræna greindist í?

A

Vesturnorræn mál ( norska, færeysku og íslensku)

Austurnorræn mál ( danska-sænska)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað eru nýmerkingar orða? Dæmi?

A

Gömul orð fá nýja merkingu

Skjár, sími, blóta, heiðinn, gemsi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tökuorð

A

Prestur, pizza, kirkja, pappír, engill, djöfull

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Á 16 öld?

A
  • Barst pappír til landsins
  • hafið var prentun bóka
  • nýja testamentið þýtt
  • var biblían hefin út í heild sinni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nýyrði

A

Biðreið, dráttavel, þyrla, þota, tölva, togari, útvarp, flatbaka, ferna

16
Q

Mest talaða tungumálið?

A

Mandarínska ( kínverska)

17
Q

Hvað er útbreiddasta tungumàlið

A

Enska, 60 löndum

18
Q

Fyrir hve mörgum árum er talið að indóevrópska hafi verið töluð?

A

6-7 þúsund árum

19
Q

Hverjir notuðu rúnir upphaflega sem stafróf

A

Víkingar

20
Q

Hvenær var fyrsta málfræðiritgerðin skrifuð og hver var tilgangur þess?

A

Auka málfræði, bætta orðum, leggja grunn að íslensku ritmál. 12 öld

21
Q

Ýmsar breytingar urðu á frumnorrænu á tímabiliu 300-800. Hvað kallast veigamesta breytingin sem átti sér stað?

A

Stóra-brottfall

22
Q

Á hvaða tungumál er svokölluð silfurbiblía skrifuð og frá hvað tíma er hún?

A

Gotnensku. 500 eftir kristn

23
Q

Hvaða þjoð notaði svokölluð híeróglýfur og hvers konar skrift er það?

A

Egyptar, orðaskrift

24
Q

Hvaða tvö rit lögðu grunninn að íslensku kirkjumáli?

A

Biblían, nýja testamenntið

25
Q

Nefndu tvo atburði, aðstæður eða samfélagsbreytingar sem ollu því að íslenskan varð fyrir erlendum áhrifum. Nefndu eitt dæmi um töluorð sem tengja þessum atburðum?

A

Seinni heimsstyrjöldin, bretar komu til landsins ( nælonsokkabuxur, jeppi)

Kristnitaka (prestur, djöfull)