Málsaga Flashcards
Daein setti fram kenningu sína á 19 öld
- lífið a jörðu þróaðist í aldanna rás
- gekk þvert á sköpunarsögu biblíunnar
- lífverur urðu ekki til í eitt skipti fyryr öll heldur þróuðust út frá sameiginlegum forföður
- hinir hæfustu lifðu af
Kenningar um uppruna tungumálsins á 18 öld?
Málið kviknaði út frá ákveðnum hljóðum ( hljóðgervingar)
Hvað er samanburðarmálfræði?
Bera saman tungumál, til að kanna skyldleika þeirra og hugsanlegan uppruna
Hvað er átt við þegar talað er um dautt mál?
Mál sem hætt er að þróast
Eins og latína
Orðskrift
Eitt tákn, eitt orð, kínverska
Atkvæðaskrift:
Eitt tákn, eitt atkvæði, japanar nota það
Rasmus rask
Sýndi fram á hvað greindi að hljókerfi germanska mála og rómverska sem eru af sömu ætt. (Indóevrópsk)
Orðaskrift kostir?
Tengist ekki framburði málsins heldur merkingu táknsins
Kínverjar geta lesið sömu blöð þó þeir tali mismunandi mállýskur
Orðaskrift ókostir?
Táknið eru mjög mörg
Hver maður þarf að læra fjölda tákna til að teljast læs, a.m.k fimm þúsund tákn
Rúnir eru?
Elsta letur norrænna manna
Byggjast á útfærslu germenska þjóða á letneska stafrófinu
Elstu rúnirnar hér eru frá 12 öld
Klofnuðuní þjóðarflutningunum og mál þeirra skiptist í þrjár greinar
- Norðurgermönsk
(frumnorræn-norðurlandamál) - vesturgermönsk (þýska-enska)
- Austurgermönsku ( gotneska-útdauð, biblíuþýðing)
Frumnorræna greindist í?
Vesturnorræn mál ( norska, færeysku og íslensku)
Austurnorræn mál ( danska-sænska)
Hvað eru nýmerkingar orða? Dæmi?
Gömul orð fá nýja merkingu
Skjár, sími, blóta, heiðinn, gemsi
Tökuorð
Prestur, pizza, kirkja, pappír, engill, djöfull
Á 16 öld?
- Barst pappír til landsins
- hafið var prentun bóka
- nýja testamentið þýtt
- var biblían hefin út í heild sinni
Nýyrði
Biðreið, dráttavel, þyrla, þota, tölva, togari, útvarp, flatbaka, ferna
Mest talaða tungumálið?
Mandarínska ( kínverska)
Hvað er útbreiddasta tungumàlið
Enska, 60 löndum
Fyrir hve mörgum árum er talið að indóevrópska hafi verið töluð?
6-7 þúsund árum
Hverjir notuðu rúnir upphaflega sem stafróf
Víkingar
Hvenær var fyrsta málfræðiritgerðin skrifuð og hver var tilgangur þess?
Auka málfræði, bætta orðum, leggja grunn að íslensku ritmál. 12 öld
Ýmsar breytingar urðu á frumnorrænu á tímabiliu 300-800. Hvað kallast veigamesta breytingin sem átti sér stað?
Stóra-brottfall
Á hvaða tungumál er svokölluð silfurbiblía skrifuð og frá hvað tíma er hún?
Gotnensku. 500 eftir kristn
Hvaða þjoð notaði svokölluð híeróglýfur og hvers konar skrift er það?
Egyptar, orðaskrift
Hvaða tvö rit lögðu grunninn að íslensku kirkjumáli?
Biblían, nýja testamenntið
Nefndu tvo atburði, aðstæður eða samfélagsbreytingar sem ollu því að íslenskan varð fyrir erlendum áhrifum. Nefndu eitt dæmi um töluorð sem tengja þessum atburðum?
Seinni heimsstyrjöldin, bretar komu til landsins ( nælonsokkabuxur, jeppi)
Kristnitaka (prestur, djöfull)