Börn Flashcards
0
Q
Við sex mánaða aldur
A
Mynda þau atkvæði ( ba ba, ma ma)
1
Q
Á fyrstu mánuðunum
A
Byrja börn að hjala
2
Q
Um eins árs aldur
A
Fara þau að seigja orð ( oft stök)
3
Q
18 til 24 mánaða aldur
A
Byrja börn að tengja saman orð
4
Q
Við tveggja ára aldur
A
Byrja börn m.a að nota 1.p. Fornafn
5
Q
Þriggja ára
A
Hafa börn lært reglur um setningagerð
6
Q
Móðurmál
A
Það mál sem barn elst upp við